Þjóðviljinn - 13.01.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.01.1945, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. janúar 1944. NÝJA BÍÓ Rökkursaga (A Bedtime Story). Fjörug gamanmynd með LORETTE YOUNG, FREDRIC MARCH. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. > TJARNARBÍÓ Sendiíör til Moskvu (Mission to Moscow) Amerísk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu samnefndu bók ^ Davis sendiherra. Sýnd kl. 9. Maöurinn með járngrímuna (The Man in the Iron Mask) Spennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu A. Dumas. LOUIS HAYWARD JOAN BENNET WARREN WILLIAM Bönnuð bömum inna 14 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. í S. G. T. - dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5—7. Sími 3008. i l Þakkarávarp Innilegt hjartans þakklæti færi ég ykkur öll- um, sem sýndu mér góðvild og virðingu bæði með blómum og skeytum á fimmtíu ára leik-afmæli mínu þ. 6. þ. m.# Sérstaklega þakka ég öllum leiksystkinum mínum og starfsfólki Leikfélags Reykjavíkur fyrir höfðinglegar gjafir og alla ástúð í minn garð. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Við þökkum sóknarnefnd Hallgrímssóknar, s’tjórn Kvenfélags Hallgrímskirkju, söngkór, með- hjálpara og Hallgrímssöfnuði öllum fyrir dýr- mætar gjafir. Við þökkum fyrir margan annan minnisstæðan vináttuvott. Liðin ár hafa auðgað okkur að ómetanlegum -minningum. Guð blessi ykkur öll, sem hafið skapað okkur þær minningar. \ Magnea Þorkelsdóttir. Sigurbjörn Einarsson. FÉLAGSLÍF ÁRMENNINGAR! Æfingar okkar verða þannig í dag í íþróttahúsinu: í minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, Fimleikar. — 8—9 Drengir, Hand- knattleikur — 9—10 Hnefaleikar. í stóra salnum: Kl- 7—8 Handknattleikur karla. — 8—9 Glímuæfing. t ÁRS HÁTÍÐ félagsins verður í Oddfellow húsinu laugardaginn 20. jan. kl. 7,45 og hefst með borð- haldi. Félagar! Tilkynnið þátt- töku ykkar og gesta sem fyrst í skrifstofu félagsins' sími 3356. Stjóm Ármanns. Glímumenn K.R. Glímuæfing verður í Menntaskólanum í kvöld frá 8—10. Mætið allir. GLÍMUNEFNDIN. MUNIÐ # Kaffisöluna > Hafnarstræti 16 Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- * VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. ( ' I ÁLFHÓLL % Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. 7. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. ■ IIEKIR KlblDHS Nú era sídustu forvöð að ná í effirfaldar bæbur ; i Ljósvíkingurinn L—IV Gerzka ævintýrið Dagleið á fjöllum Straumrof Vettvangur dagsins íslandsklukkan Hið Ijósa man INau. IduuduF MíAmhf Lækjargöu 6. Sími 3263 ■MH L 0. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Ýms skemmtiatriði. Fjölsækið og komið með nýja félaga. Gæzlumenn. Ballkjólar á 1 árs, 2. ára og 3 ára.. Verð 30 kr. til 50 kr. ERLA Laugaveg 12 1~—r * * *i** **~*i~— r* *i~—1-~>^"* *i~" «or~QTr^—yf w—tri-niirxnrrncn rnrmFvxf ii~~>i~rrrri .............................. r < VALUR VÍÐFÖRLI rVMEN I SAW ÖOPWIN'S MiNIATUffE TRAlNS, TME TIE-UP WAS APPAPENT: EVIPENTLV, VOU TOO< ThlE SEMA- PHOKE TO TOWN ,TO BE ffEPAlRED, NEXT, I FOUND A COPE MESSAðE ON ONE OF VOUR MEN. VOU FELL HEAVILy FOR OU» Eftir Dick Floyd WE CHANGED THE TEXT OF THE MESSAGE, GOT ITTO>OUTHRU' AN AD |N THE F5APER, ANDVoU SENT IT'OUT. WHAT yOU PON'T <NOVJ IS THAT A VÖHQLE SQUAD- RON OF U-SOATS WAS DESTSoVED THANKS TO OUR PEARRANGEMENT OF THE TiME AND LOCATON. AND ONE MORE CUTE SlT OF evidence: the person who SET US OFF ON THlS RAT HUNT WIAS NON6 OTH6R THAN tHE QIRL who FELL IN LOIÆ WITH VOGEL IN FRANCE. AND WHO, NEVER SUSPECTING HlM TO BE A NA21, MARRIED HlM. 2 LIKE TO 8EU6VE A WIFE HA5 NO TROUBLE PEOOGNI2ING Nr. 6. Valur: Eg rakti saman slóð ykkar Krummi og Brandur, og þegar ég fékk dulmálsnóturn- ar hjá einum af þjónum þínum efaðist ég ekki lengur. — Við þreyttum svo orðsendingunni og sett- um hana í blöðin, og þú sendir hana áfram. En þú veizt ekki að heil sveit sprengjuflug- véla bíður eftir kafbátunum þínum. Og þá er bezta sönnunin enn ótalin. Eg komst fyrst á snoðir um þetta með því móti, að stúlkan sem Krummi giftist í Frakk- landi, án þess að vita að hann var nazisti, sá hann og sagðj mér frá. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.