Þjóðviljinn - 22.02.1945, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. febrúar 1945.
n'
m 3t
Útgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu Sósíalistajlokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundison.
Stjórnmálaritstjórar: Emar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. ‘
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
L’ti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Vikingsprent h.j., Garðastrœti 17.
\
Tillaga utn rannsókn á starískcrfi og
rekstrargjoldum ríkisins
Heimssamtök verkalýðsins
Alþjóðaráðstefnu verklýðssamtakanna, sem haldin hefur ver-
ið í Lundúnum, er nú lokið. Fulltrúar fyrir 60 milljónir verka-
manna og verkakvenna hafa undirbúið stofriun alþjóðabanda-
lags verklýðsSamtakanna síðav á þessu ári og markað ákveðna
og djarfa stefnu, er fylgja skuli fram að því stofnþingi.
Það hlýtur að vera öllum verklýðssinnum heims hið mesta
gleðiefni, hve vel tókst með ráðstefnu þessa og að nú skuli
verkalýður heimsins, eftir þrjátíu ára sundrungu í faglegum
samtökum sínum, hafa borið gæfu til þess að skapa ein heildar- j fremiir að athiiga, hv°rt imnt væn
að draga úr starfsenn þeirra eða
samtök allra verklýðsfelaga í heiminum. | jajnvej Jeggja þær niðúr að ein-
Aldrei hefur verkefni þeirra verið meira en nú, aldrei nauð- hverju leyti.
synin á einingu verkalýðsins ems knýjandi. Upp úr þessu stríði
hefur verkalýður heimsins tækifæri til þess að samfylkja svo vel
liði sínu með öllum lýðræðissmnum heims að hindrað verði að
fasisminn geti nokkru sinni komist á aftur, tryggt þannig lýð-
ræðið í sessi og þarmeð möguíeikann á friðsamlegrb þróun þjóð-
1 gœr var. útbýtt á Alþingi tUlöyii til þingsályktunar sameinaðs
þings um athugun á starfskerfi og rekstrargjöldum ríkisins, flutt af
fjárhagsnefnd.
Er tillagan svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að láta nú þegar fram
fara rækilega athugun og rann-
sókn á því, hvernig unnt yæri að
draga verulega úr rekstrargjöld-
um ríkisins og ríkisstofnana, og
verði jafnframt leitað að leiðum
til þess að gera þetta starfskerfi
einfaldara og óbrotnara.
Við rannsókn þessa og athugun
skal meðal annars lögð aherzla á
þau atyiði, er hér greinir:
1. Að sameina ríkisstofnanir,
yfirstjórn þeirra og rekstur, og enn
2. Að tekin verði í notkun auk-
in tækni og hagkvæmari vinnu-
brögðum beitt við reksturinn, véla
notkun í skrifstofum og við önn-
ur störf, eftir því sem við verður
komið.
3. Að komið verði á raunhæfu
allsherjar eftirliti með vinnutil-
högun og vinnubrögðum í skrif-
stofum ríkisins og stofnunum þess,
enda verði eftirliti þessu einnig
beint að því að meta og gera til-
lögur um starfsmannaþörf í hverri
höndum. Kemur þar margt til
álita. Þeir þurfa að kunna góð
skil á sllkum eða hliðstæðum
rekstri, þar á meðal á þeim stöð-
um erlendis, þar sem lengst er kom
ið áleiðis í hagnýtingu nýrrar
tækhi á þessu sviði og annarri hag-
kvæmri skipun þessara mála. Þá
er eins og ekki síður jiauðsynlegt,
að hér komi til eigin hugkvæmni,
bæði að því cr snertir hagnýtingu
erlendra fvrirmynda og tillögur frá
eigin brjósti úm úrbætui í þessu
efni.
Fjárveitinganefnd hefur látið
gera nokkra sundurliðun á útgjöld-
um í rekstrarreikningi fjárlaga
þessa árs, eins og þau voru af-
greidd fyrir síðustu áramót. Kem-
ur þar í ljós, að bein rekstrarút-
gjöld ríkisins sjálfs nema kr.
46011106. En hliðstæð útgjöld rik-
isstofnana, sem teknar eru inn í
fjárlögin, nema kr. 27325316, eða
samtals kr/73336422. En öll út-
gjöldin í rekstrívrreikningi, þegar
með eru talin rekstrarútgjöld rík-
isstofnana, þeirra sem fyrr greinir
(en þessi gjöld koma ekki fram í
niðurstöðum á rekstrarreikningi),
eru að upphæð kr. 127537316. Fer
því meir en helmingur af útgjöld-
um á rekstrarreikningi í núgildandi
fjárlögum, þegar rekstrargjöld
stofnana . eru meðtalin, eða 58%,
til beinna rekstrarútgjalda ríkis-
ins og þeirra stofnana þess, sem
hér koma til greina.
Þá hefur fjárveitinganefnd loks
látið safna skýrslum um nefndir,
sem voru starfandi á.ánnu 1943,
og aflað upplýsinga um kostnað
við þær. Eru nefndir þessar 59 að
tölu og hafa kostað kr. 2 676 380,
félagsins. ‘
Framtíð mannkynsins veltur á því að þetta tækifæri verði
notað, — notað til fulls. Og verklýðshreyfingin er einn þýðingar-
mesti aðilinn í því að nota þeita tækifæri. Máttur verklýðssam-
takanna og úrslitaþýðing, verkelýðsins í því að vinna þetta stríð skritktofu "eða'stofnun.'
gegn fasismanum eru staðreyndir, sem þegar eru viðurkenndar
af öllum valdhöfum lýðræðisþjóðanna.
Nú þegar mun ákveðið að verklýðssamtök þau, sem verið er
að mynda, skuli eiga fulltrúa á stofnþingi því að alþjóðabanda-
lagi, sem hinar sameinuðu þjóðir gangast fyrir í San Franscisco
25. apríl.
Alþjóðaverklýðssambandið sem stofnað verður í ár, verður
eitt af sterkustu stórveldum heimsins, — svo sem vera ber.
Alþýðusamband íslands átn tvo fulltrúa á þinginu í London.
Alþýðusambandið hefur þegar ákveðið þátttöku sína í sambandi
því, er stofnað verður.
Fyrir oss íslendinga er sú faglega eining verkalýðsins, sem
nú er sköpuð, hin þýðingarmesta. Einmitt eining verklýðssam-
takanna var það, sem skorti — og það reið baggamuninn, er
hindra skyldi sigur fasismans. Lming verklýðssamtakanna á heims
mælikvarða er því ein tryggjngin fyrir smáþjóðir eins og oss
gegn því að fasisminn geti aftur skotið upp kolli.
Og vígreif eining sókndjarfra sameinaðra verklýðssamtaka er
meira:
Hún er skilyrði fyrir því að friðurinn_ vinnist: að það takist
að koma í( veg fyrir kreppur og atvinnuleysi með því m. a. að
auka svo kaupgetu ^alþýðunnar hvarvetna í heiminum að allar
hendur hafi nægilegt að starfa við að framleiða til þess að full-
nægja þeim þörfum.
Fyrir íslenzku verklýðshreyfinguna er þó alveg sérstök á-
stæða til þess að fagna þeirri alþjóðlegu einingu, sem nú hefur
náðst í faglegum samtökum verkalýðsins, og leggja fram eftir
mætti sinn litla skerf til þess að þau samtök megi verða raun-
veruleg framkvæmd á aldargamla ávarpinu:
Örelgar allra landa, sameinjzt!
4. Að komizt verði, eftir því
sem frekast cr unnt, hjá eftirvinnu
í skrifstofum.
5. Að innheimta tolla og skatta
sé gerð einfaldari og umstangs-
minni en hún er nú. Skal athuga
sérstaklega, hvaða formbreytingar
á skatta- og tollalöggjöfinni þyrfti
að gera-til þess að ná árangri i því
efni.
í greinargerð segir m. a.:
Kostnaður við starfrækslu rík’-
isins og stofnana þess hefur auk-
izt hröðum skrefum hin síðari ár.
Stafar útgjaldaaukning sú, sem
hér um ræðir, að verulegu leyti af
hækkun á lauiium og starfsmanna-
fjölgun, þó að' margt fleira komi
þar einnig til greina. Starfræksla
ríkisins er nú orðin ]iað umfangs-
mikil og kostnaðurinn við hana
svo hár, að það getur tæplega ork-
að tvímælis, að full þörf væri á
því, að því séu gefnar gætur, hvert
Meðal fylgiskjala tillögunnar er eftirfarandi yfirlit um kostnað
vegna ýmissa nefndai#tarfa árið 1943:
A. Nefndir, sem greitt er beint úr ríkissjóði.
a. Nefndhysem ekki eru á fjárlögum.
1. Menntamálaráð ............................ 19 988
2. Islenzk-brezk bílslysanefnd ................ 9 900
3. Íslenzk-amerísk bílslysanefnd ,.............. 8 400
4. Framfærslumálanefnd f ...................... 56 418
5. Íslenzk-amerísk matsnefnd . . . ............ 19 800
6. Nýbyggingarsjóðsnefnd ....................... 5 300
7. Milliþinganefnd i skattamálum............ 11500
8. Landbúnaðarvísitöluncfnd ................... 44 089 _
Öryggismálanefnd ........................... 20 450 .
Verðlagsniðurfærslunefnd ................... 12 063
Verkfæranefnd ............................... 3 662
Stjórnarskrárnefnd ...................... 881
Skipqlagsnefnd atvinnumála ................. 40 090
Sálmabókarnefnd ............................ 10 159
Samflotanefnd ............................... 3 318
Málkönnunarnefnd ............................ 9 750
Launalaganefnd ............................. 20 700
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
Alþýðutrygginganefnd ....................
Faxaflóanefnd ...........................
Flugvallanefnd .. . ..................
Framfærsluvisitölunefnd .................
Íslenzk-amerísk leigumatsnefnd á Reyðarfirði
Reykhólanefnd .........,........ • • • •, • • • •
Raforkumálanefnd ........................
Strandferðamálanefnd ....................
Iðnaðarnefnd ....................•'.......
stefnir í þessu efni. Virðist nú svol 27. Dómnefnd í kaupgjal.ds- og verðlagsmálum
komið, að brýna nauðsyn beri til,
,að nú þegar sé látin fram fara ýt-
arleg endurskoðun á öllu starfs-
kcrfi ríkisius, með það fyrir aug-
um, að á því geti orðið gagngerð
brcyting, scm hafi í för mcð sér
verulega lækkun á útgjöldum við
þcssa starfrækslu.
Af þessum ástæðum hefur fjár-
veitinganefnd orðið sammála um
að flytja þingsályktunartillögu um
þetta efni. I tillögunni' er bent á
nokkur atriði, sem sérstaklega
þykir ástæða til, að tekin séu til
atíhugunar í sambandi við rann-
sókn þessa máls, en þar kemur
vitanlega margt fleira til greina.
Miklu máli skiptir, að vel tak-
ist um val á mönnum, sem falið
verður að fiafa þessa rannsókn með
28. Skipulagsnefnd kauptúna og sjávarþorpa (gr.
af skipúlagsgjaldi) ......................
29. Landssmiðjunefnd .................:........
30. Milliþinganefnd í vinnumálum ..............
31. Milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum .......
32. Orðunefnd ................................
b. NTefndir,'sem eru á fjárlögum.
7 182
3 075
29 636
11 125
2 400
8 261
18 600
7 128
9 994
1 200
7 688
3 000
7 455
7 378
2 000
og eru þær floþkaðar í skýrslunni
eftir því, hvort kostnaðurinn við
þær er greiddur beint úr- ríkissjóði
eða með öðrum hætti. Kostnaður
við sumar af þessum nefndum er
tekinn upp í fjárlög, og er þess
getið sérstaklega í skýrslunni.
Það tók langan tíma fyrir fjár-
veitinganefnd að afla upplýsinga
um þessar nefndir og kostnað við
þær. Eigi reyndist hægt, þegar byrj
að var að safna drögum að þessari
skýrslu, að fá hliðstæðar upplýs-
ingar um nefndir, sem störfuðu á
s. 1. ári, og kostnað við þær. Senni-
lega hefur nefndakostnaðurinn orð
ið nokkru meiri á árinu 1944 en
1943.
Fjárveitinganefnd leggur á það
áherzlu, að þingsályktunartillaga
Jiessi verði samþykkt á Alþingi og
ríkisstjórnin hraði eftir föngum
þeim rannsóknum, scm þar um
ræðir.
g. — Háfnarfirði ............
J? ímmtuáaguí' 22. íebrúar 1945. — ÞJÓÐVILJINN
Framh. af 3. síðu.
Virk mótspýrna gegn hinum er-
lendu setuliðsmönnum var í fyrstu
óskipulögð og var að mestu fólgin
í skemmdar- og hermdarverkum
einstakra manna, er höfðu lítt sam-
band sín á milli, en er Þjóðfrelsis-
hreyfingunni óx fiskur um hrygg,
var hægt að samhæfa og samræma
skemmdarstarfsemina svo, að
fjandmennina tók að muna um
það. Þjóðfrclsishreyfingin er skipu-
lögð á þá lund, að í hverri borg
eða þorpi er þriggja til fimm
manna hópur, sem er frumeining
samtakanna. Nokkrir slíkir hópar
mynda sveit, en sveitirnar deild-
ir. Dcildir í hverju héraði eiga sér
héraðsstjórn, sem hefur aðsetur í
helztu borg héraðsins. En héraðs-
stjórnir þessar lúta miðstjórn sam-
takanna. Allar kosningar í trúnað-
arstöður fara fram að lýðræðisleg-
um hætti að svo miklu le.yti, sem
slík leynistarfsemi þolir það.
Ahrif Þjóðfrelsishreyfingarinn-
ar náðu langt út fyrir ramma fé-
lagsskaparins. Hin hlífðarlausa
barátta hennar, sem háð var bæði
8 000
--------- 10« 816
5. Yfirhúsaleigunefnd ......................... 22 345
6. Gjaldeyriskaupanefnd ......................... 13 676
7. Sjóðaeftirlit ................................. 5 500
8. Sauðfjársjúkdómanefnd ............. 29 265
— Austfjarða ...................... 16 011
9. Ríkisskattanefnd
c. Sendinefndir.
1. Matvælaráðstefnan í Hot Springs
2. Fiskveiðaráðstefnan í London ..
45 276
94 457
5 053
34 572
495 599
af dirfsku og skilningi, fylkti þjóð-
inni undir merki hennar, meira en
100 leyniblöð báru mönnum boð
um starfsemina og töluðu kjark í
hina lítilhuguðu.
Barátta Þjóðfrclsishreyfingarinn
ar hefur verið stjórnmálalegs eðl-
is í borgunum, en upp til sveita
hefur hún skipulagt alþýðuherina,
ELAS-sveitirnar, sem gerðu þýzku
herjunum margar skx-áveifur. í
marzmánuði 1943 vann Þjóðfrels-
ishreyfingin einn mesta sigur, sem
um getur í annálum heimavarnar-
liðsins í Evrópu. Þjóðverjar ætl-
uðu að bjóða út þúsundum verka-
manna til að vinna í hergagnaverk
smiðjnm sínum. Þjóðfrelsishreyf-
ingin lýsti yfir allsherjarverkfalli,
og 250 þúsundir manna og kvenná
gengu í mótmælaskyni um götur
Aþenu og Píreus, kveiktu í húsi
verkamálaráðuneytisins og vinnu-
miðlunarski'ifstofunni og brenndu
útboðslistana. Herinn skaut á
mannfjöldann og blóðið flaut í göt-
um Aþenu, en með fórnum sínum
hafði Grikkland afstýrt því, að
grískir verkamenn yrðu vinnuþræl-
ar í hergagnaverksmiðjum Ilitlers,
því að þýzku yfirvöldin sáu sér
ekþi annað fært en taka aftur skip
unina um útboð verkamanna.
Þegar gríski herinn var ofurefli
borinn á vormánuðunum 1940
gátu fámcnnir hópar kornizt und-
an með vopn sín og haldið til fjalla
Þetta voru hinir fyrstu skæruliðar,
sem bjuggust um í fjöllum Pelops-
skagans, í vestui’hlutum Make-
doníu, á Ólympsfjalli og á Krítar-
þar sem ólæs bóndinn cr jafnrétt-
hár herðum doktor, og hollusta
við málstað þjóðarinnar veitir
hverjum manni lýðræðisréttindi.
Hins vegar er útlagastjórn mcð
krýndan konung í fararbroddi og
fortíð, sem minnir óþægilega á fas-
istaeinræðið úr stjórnartið Metax-
as. Utlagastjórnin er fulltrúi þess-
arar grísku fortíðar, Þjóðfrelsis-
hreyfingin er fulltrúi griskra her-
námsára, grískra þjáninga og
grískra þjóðarsigra. Þjóðfrelsis-
hreyfingin er og telur sig vera það
Grikkland, sem koma skal, útlaga-
stjórnin er það Grikkíand, sem
hrundi í rústir 1941. Það gat ekki
hjá því farið, að í odda skærist
með þessum tveimur skautum
Gi-ikklandssögu. Flcstum, sem
þckktu til málefna Grikklands,
kom saman um það, að engin
stjórn fengi setið að völdum í
Grikklandi ef h ún nyti ekki stuðn-
ings eða beinnar þátttöku grísku
Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Þó mun
sumuni enskum stjórnmálamönn-
um háfa dottið það í hug, að svo
mætti verða. Skæruliðasvcitunúm
var skijiað að afhenda vopn sín.
fjallahctjunum sagt að fara heim
til kvenna sinna. Fonistnmen n
Þjóðfrelsishreyfingarinnar kváð-
'ust reiðubúnir til að leggja niður
vopn og fara burt úr vissum hér-
uðum landsins, svo sem Attíku, ef
hersveitir konungssinna yrðu einn-
ig afvopnaðar. En þessa var synj-
að. Afleiðingin varð borgarastyrj-
öld í Grikklandi,f þar sem brezki
herinn studdi málstað hinnar svo
II
iðflist iiiBð bpefaldFl Ffassiliar-
Mfym Sigfús Sigurhjartarson ftettfr ofan af hræsni
UlJUI 88 og tvöfeldni Framsóknarmanna
v.
Frumvarpið um framlengingu
3. UNRRA ráðstefnaii í Bandaríkjunum.... 53 000
92 625
ey. En það var ekki fyrr en í árs-1 kölluðu grísku sljórnar. Nú eru að
lok 1941 að skæruliðahóparnir tóku
að mynda með sér víðtæk samtök,
fí. Aðrar nefndir.
1. Fiskimálanefnd (tekjur úr Fiskimálasjóði) ............. 106 107
27 100
6 875
95 150
422 598
1.
2.
3.
4.
Rannsóknaráð ríkisins.......................... 71 510
Yfirfasteignamatsnefnd ...................... 120 026
Kauplagsriefnd ............................. 12 993
a. Ilúsaleigunefnd, Reykjavík . .
b. — Siglufirði .................
c. -— Stykkishólmi . . .'.......
d. -— Akureyiá ..................
e. — Ísafirði ...................
f. — Seyðisfirði ................
79 756
1 980
450
12 773
6 4C7
450
2. Kjötverðlagsnefnd (tekjur af verðjöfnunargjaldi) ....
3. Happdrættisráð (gr. af happdrættistekjum) ...........
4. Síldarútvegsnefnd (gr. af tekjum nefndarinnar).......
5. Samninganefnd utanríkisviðskipta (gr. af viðskipta-
nefndargj.) ....................................... 90-765
6. Mjólkursölunefnd (gr. af Mjólkursamsölu) ............' 776
7. Útvarpsráð (gr. af tekjum Ríkisútvarpsins) ........ 19 000
8. Mjólkurverðlagsnefnd (gr. af Mjólkursamsölunni) . . / 367
9. Viðskiptaráðið (gr. af viðskiptaráðsgjaldi) ......... 1 319 418
sem kunn eru undir nafninu ELAS-
•sveitirnar. ÞúsunHir manna af öll
um þjóðfélagsstéttum Grikklands
þustu til fjalla og lifðu þar hinu
frjálsa lífi skæruliðanna, á yfir-
boi’ðinu að áþekkum hætti og for-
feður þeirra forðum, stigamennirn-
ir grísku, er börðust gegn áþján
hinna tyrknesku valdsmanna. Vor-
ið 1943 var skæruliðahreyfingin
orðin svo' víðtæk og fjölmenn, að
hægt var að skipuleggja hana
vísu sættir komnar á að kalla, cn
enn hefur Þjóðfrelsishreyfingin
gríska ckki fengið hlutdeild í stjórn
landsins, svo sem henni ber. Póli-
tísk þróun Grikklands á næstu
mánuðum mun færa mönnum
heim sanninn um það, hverjum
gríska þjóðin mun fela forsjá sína.
Bardagarnir í Grikklandi milli
Þjóðfrelsissveitanna annars vegar,
brezka hcrsins og hcrsveita grísku
stjórnarinnar hins vegar, eru ljóst
dæmi um það, að þau þjóðfélags-
á skáttfrelsi Eimskipafélagsins
var til 2. umr. í neðri deild í
gær. Hafði meirihluti ijárhags-
nefndar lagt til að það yrði sam
þykkt, en Skúli Guðmundsson
skilar minnihlutaáliti og segist
vilja afnema skattfrelsið.
Flutti Skúli langa ræðu og
fi'amsóknarlega um málið, og
deildi einkum á Sósíalistaflokk
inn og Alþýðuflokkinn fyr-
ir afstöðu þeirra til máls-
ins. Emil Jónsson samgöngu-
málaráðhei’ra og Sigfús Sigur-
hjartarson hröktu staðhæfingar,
Skúla og skýrðu afstöðu flokk-
anna. Sigfús benti á að allir
væru sammála um þá höfuð-
nauðsyn að auka siglingaflota
þjóðarinnar. Um hitt væru skipt
ar skoðanir, hvaða aðili ætti að
annast þá óhjákvæmilegu aukn
ingu. Sósíalistaflokkurinn teldi
æskilegast og réttast að ríkið
gerði það, en hann hefði með
stjórnarmynduninni gert samn-
ing við aðra flokka um að gera
það ekki að meginágreinings-
efni hvort hið opinbera, félög
eða einstaklingar stæðu að hin-
um einstöku þáttum nýbygging
arinnar sem fyrirhuguð er, held
ur yrði sameinazt um það sem
aðalatriði, að nýbyggingin yrði
framkvæmd. Um það sé fullt
samkomulag að gera Eimskipa-
félagi Islands kleift að vera sá
aðili er einkum stuðlaði að aukn
ingu flutningaskipaflotans, og
AV-
sem öfl, sem áttust við í Evrópu á und
reglulegán her undir forustu
Niðui’stöðutölurnar verða sem hér segir:
A. Nefndir sem greitt er beint úr ríkissjóði
B. Aðrar nefndir
1 010 822
1 665 558
Samtals 2 676 380
FRÉTTIR FRÁ I. S. í.
Framhald af 2. síðu.
GEFINN VERÐLAUNA
GRIPUR.
Belgjagerðin í Reykjavík hef-
ur gefið styttu til verðlauna í
handknattleik kvenna á íslands-
meistaramóti.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Í.S.Í.
Þorgeir Sveinbjarnarson hef-
ur nú hætt störfum hjá íþrótta-
| sambandinu, og hefur því fram-
kvæmdarstjórastarfið verið aug-
lýst laust til umsóknar. — Um-
sóknarfrestur er til 1. maí.
SKÍÐAMÖT ÍSLANDS.
Skíðalandsmótið hefst á ísa-
firði 25. marz. íþróttabandalagi
ísafjarðar hefur vgrið falið að
sjá um mótið.
ÁRSÞING Í.S.Í. OG ÍSLANDS-
GLÍMAN.
Ársþing íþx’óttasambandsins
hefst 28. júní n. k. Verður það
að þessu sinni háð á Akureyri.
Þar verður einnig Ísiandsgiím-
an háð um sama leyti.
grísks liðsfoi’ingja úr hópi frjáls-
lvndra . Safaris að nafni, en helzti
áróðursmaður skæruliðanna og and
legur leiðtogi var biskupinn í Koz-
ani. Vopn sin fengu ])cir frá Banda
mönnum eða sóttu þau sjálfir í
hendur fjandmannanna. Á húfum
sínum báru þeir þessi orð letruð:
Frelsi eða dauði! Þessar skæruliða-
sveitir áttu mestan þátt í frelsun
Grikklands og höfðu hrakið Þjóð-
vei-ja víða á brott úr landinu um
það leyti, er Þjóðverjar hurfu
þaðan fyrir fullt og allt og Bret-
ar sendu inni’ásarher þangað.
Þegar hersveitir Þjóðverjá voru
■hraktar úr Grikklandi og þjóðin
varð aftur frjáls urðu þeir við-
burðir, senx settu óhug á rnargan,
því að paradís' frelsisins var með
öðrum hætti en rnenn höfðu vænzt.
Nú hófst í’aunalegur leikur, sem
ef til vill verður endurtekinn ann-
ars staðar í álfunni. Vér sjáum
þjöð, sem lagt hefur líf sitt í söl-
urnar til að ná frelsi sínu. Ileima-
varnarliðið hefur með vopnum
rekið fjandmennina af höndum
sér, skapað í levnilegri og fórn-
frekri. baráttu starfandi lýðræði.
SHIPAUTG ERÐ
E L S
3
an þessari styi-jöld, hafa ekki sætzt
fulluin sáttum. Þau rnunu berjast
áfram unz yfir lýkur á rústum hinn
ar nazisku nýskipiinar. Vera má,
að átökin verði ekki alls staðaiý
eins hi’ottaleg og í Grikklandi
Pólitísk barátta Grikkja hefur ckki
alltaf verið sérsta'klega siðprúð, og
í Grikklandi hafa lýði-æðisöflin
jafnan orðið að bcrjast við misk-
unnarlaust aftm-hald, sem einskis
svífst ef því er að skipta. Ágrein-J
ingsatriði Þjóðfrelsishrevfingar-Í
innar og útlagastjórnarinnar sýndu'I
greinilega ótta lýðræðissinna 'við
stjórn, sem hefur á valdi sínu her-
afla, seni hefur sýnt sig í fortíð og
nútíð beran að fjandskap við ein-
földústu meginreglur og hugsjónir^
lýðræðisins. Kosningar í Grikk-
landi hafa jafnan borið mikinn
kcim af ríkjandi stjórn og þeim
her, er studdu hana, hversu ..frjáls-
ar“ sem þær hafa verið á yfirborð-
inu. Og menn, sem í fjögur ár
börðust við sultinn og Þióðyerja,
og skeyttu ekki nema um tvo
kosli: frelsið eða dauðann, cru ó-
líklegir til að láta blekkjast af
hrævareldunx þess lýðræðis, er
ríkti fyrir styrjöldina.
til Vestmannaeyja, vörumót-
taka árdegis í dag.
væri ákvæðin sem nú ætti að
lögfesta, bundin því skilyrði, að
félagið verji gróða sínum til
skipakaupa eða á annan hátt
til samgöngubóta.
Sigfús sýndi fram á tvöfeldni
og hræsni Framsóknarflokksins
í þessu máli. Nú væri skattfrels
inu mótmælt vegna þess ólags
sem verið hefði á^farmgjöldum
félagsins, þó búið væri að lag-
færa farmgjöldin og gera ráð-
stafanir til að slík misnotkun
endurtaki sig ekki. En þessi
hneykslanlega misnotkun að-
stöðu til að leggja á vörur hafi
verið gerð undir þrefaldri
stjórn Framsókriarm., í stjóm
félagsins átti og á sæti Jón
Árnason, einn af mestu áhrifa-
mönnum Framsóknarflokksins,
formaður viðskiptaráðs sem
hafði þetta mál með höndum
var Framsóknarmaðurinn Svein
bjöi’n Frímannsson, og yfir
þeim var miðstjórnarmeðlimur
Framsóknar, Vilhjálmur Þór at-
vinnumálaráðherra. Skýrði Sig-
fús frá því, hvernig Jón Árna-
son og hans nánustu hefðu not-
að aðstöðu sína innan S.Í.S. til
að hindra að sambandið kæmi
sér upp skipum, og hafi það
verið í’ökstutt með því að S.I.S.
mætti ekki keppa við Eimskip.
Framsóknarmönnum færizt því
sízt að hneykslast á gróðaaðferð
um Eimskipafélagsins, þar sem
þeir ættu þar alstaðar hlut að
máli._______________________
FL0KKURINN
FRÆÐSLUERINDI
Sósíalistaflokksins, 2. og 3., eru
konrin út, fjölrituð. Eru það: „í
hverju felst styrkleiki Sovétríkj-
anna“, eftir Björn Franzson, og
, Búnaður á íslandi“, eftir Gunnar
Benediktsson.
Erindin fást á Skólavörðustíg 19.
Sovétsöfnunin
Munið að koma barnafötunum til
söfnunarnefndarinnar fyrir 1. marz.
NEFNDIN.
iSendisveinn óskast
HATT KAUP.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19.
Sími 2184.
heldur aðalfund sinn n.K. sunnudag 25. feþrúar í húsi
Verzíúnarmannafélags Reykjavíkur. Venjuleg aðalfund-
arstörf. STJÓRNIN.