Þjóðviljinn - 27.02.1945, Blaðsíða 5
I»JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. febrúar 1945
þfÓÐVlLfl
Útgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu -- Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Emar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218i.
Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Heima á Spáni“
iftWWWVWWWrtWWWWVWWWWWWWWWVWVWWW
ÁVARP TIL ÍSLENDINGA
Stefnan í bæjarmálum
Fundur bæjarstjórnarinnar síðastliðinn fimmtudag, þar sem
tekin var á'kvörðun um fjárhagsáætlun bæjarins, var einn hinn
merkasti.
Á þessum fundi voru dregin svo skýr og ótvíræð mörk milli
þeirrar bæjarmálastefnu, sem bæjarstjórnin fylgir undir forustu
Bjama Benediktssonar, samkvæmt ákvörðun Sjálfstæðisflokks-
ins, og stefnu sósíalista. Margir munu segja, að þessa hafi naum-
ast verið þörf, þessi stefna muni hafa verið svo Ijós, að ekki geti
ljósari orðið. Þetta er vissulega rétt, en þess ber að minnast, að
meiri hluti bæjarstjómar, undir forustu núverandi borgarstjóra,
hefur um sinn talið sér henta að breiða sem mest yfir ágrein-
ingsmál meiri og minnihlutans í bæjarstjóm og jafnvel láta
líta svo út sem rétt væri og sjálfsagt frá þeirri hlið að taka hin
%■
stærri stefnumál sósíalista til athugunar.
Rétt er að taka fram að meirihluti bæjarstjórnar hafði fylgt
þessari stefnu um alllangt skeið áður en núverandi ríkisstjóm
hófst til valda, og að ekki er með öllu útilokað að hún hafi
leitt til þess-að ýmsir hafa ekki gert sér svo ljóst sem skyldi
þann reginmun sem er á meginstefnu meiri- og minnihlutans
í bæjarstjórn.
Hvað var það þá sem síðasti fundur bæjarstjórnar leiddi
í ljós?
Sósíalistar lögðu til megin drætti úr stefnu sinni í bæjarmál-
unum.
Yfirskrift þeirrar stefnu er:
Húsnæði og atvinna handa öllum bæjarbúum og hinn rauði
þráður þeirrar stefnu er: Það er fyrsta og brýnasta skylda bæjar-
félagsins að hafa forustu í húsnæðis- og atvinnumálum borgar-
anna. Það er samfélag borgaranna, bæjarfélagið, sem á að leysa
þessi megin vandamál og þegar borgaramir kjósa sér stjórn, er
rétt og sjálfsagt að þeir feli henni þann vanda að hafa forustu
í þeim aðgerðum sem með þarf á hverjum tíma til þess að
tryggja öllum húsnæði og atvinnu.
í sambandi við fjádhagsáætlun bæjarins lögðu sósíalistar
fram þaulhugsaðar og raunhæfar tillögur í húsnæðismálunum,
að þeirra dómi ber nú að hefjast handa tafarlaust og bæjarfé-
lagið sjálft að hafa forustuna og fylkja borgurunum til sam-
eiginlegra átaka, með bessu móti ber að tryggja að hafizt verði
handa um smíði eigi færri en 370 íbúða á þessu ári, auk þeirra
er einstaklingar og félög létu reisa að beinni tilhlutun bæj-
arstjórnar. Tillaga bæjarfulltrúa sósíalista í þessu máli þýddi
athafnir tafarlaust. Þessu vildu Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
ekki una, þeir vísuðu tillögum sósíalista frá, þær máttu ekki
koma til athafna. Þar með er stefnu athafnanna vísað á bug
og í staðinn sett marklaus orð um athugun.
•
Á sama hátt fer um atvinnumálin. Sósíalistar lögðu til að
bæjarstjóm beitti sér án tafar fyrir aukningu fiskiflotans, at-
hafnir tafarlaust, var þeirra tillaga, en Sjálfstæðismenn sögðu:
Þessu vísum við frá, við þurfum að athuga málið nánar.
•
Þannig var úr málunum skorið á fundi bæjarstjórnarinnar,
stefnu sósíalista um forustu bæjarstjórnarinnar í húsnæðis- og
atvinnumálum, var „vísað frá“. Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki
athafnir á því sviði, öllum slíkum athöfnum vísar hann á bug
undir því yfirskini að nánari athugunar sé þörf og er þetta vissu-
lega í fullu samræmi við þá úreltu stefnu þessa flokks að
ætla éinstaklingum alla forustu um húsnæðis- og atvinnumál.
Það er ekki nema eðlilegt og vel farið að þessi stefna komi svo
berlega fram sem raun ber vitni á hinum mrædda fundi bæj-
arstjórnar, hér eftir vita bæjarbúar að þeim ber að skrifa „frá-
vísunartillögur11 á bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks os við næstu
kosningar, ef þeir vilja að bærinn hafi forustu um lausn hús-
næðis- og atvinnumálanna, ef þeir vilja stefnu athafna í stað
stefnu dáðlausra athugana.
Sigrar Bandamanna í stríðinu
hafa liaft mikil pólitísk áhrif á
Spáni. — Franeo-stjórnin er orðin
völt í sessi, og baráttuvilji spönsku
þjóðarinnar er á ný kominn á hátt
stig. — Þetta er í samræmi við
hernaðar- og stjórnmálaástandið í
Evrópu, — hrakfarir Iíitlerismans
og ósigra leppa Hitlers í Rúmeníu,
Finnlandi og Búlgaríu, — frelsun
þjóða Frakklands, Rúmeníu, Búlg-
aríu og Júgoslavíu.
Franco, sem hefur verið og er
leppur Hitlers, liefur líka orðið
fyrir skakkaföllum af völdum
hinna miklu sigra Bandamanna.
Gengi Franco-stjórnaririnar hefur
hnignað á sumum sviðum í sam-
ræmi við minnkandi veldi Hitlei-s,
þrátt fyrir alla viðleitni afturihalds-
sinna í löndum Bandamanna til að
bjarga henni og efnahagslegan og
pólitískan stuðning páfarikisins.
FRANCO FANN HÖGGIN.
Franco-stjórnin hefur fengið og
fær enn mikinn stuðning frá viss-
um afturhaldsldíkum í Englandi
verkalýðsstéttarinnar og allrar al-
þýðu í baráttunni gegn Franco-
stjórninni. — Byggist hún á skýrri
meðvitund um ábyrgð alþýðustétt-
anna og djúptækum skilningi á
því, hvað hlutverk þeirra í frelsis-
baráttunni er mikið.
2) Vaxandi þróun þjóðlegrar
einingar um allt landið með þátt-
töku kaþólskra andfasista í þjóð-
fylkingunni (Junta Suprema).
3) Vaxandi ágreiningur innan
valdaklíkunnar, — sérstaklega á
milli hersins og Breiðfylkingarinn-
ar og á milli Breiðfylkingarinnar
og Requete-flokksins —, sem sýnir
ótvírætt, livað Franco-stjórnin er
orðin völt í sessi.
4) Loks hafa hinir feiknarlegu
og látlausu ósgirar þýzku fasista-
herjanna fyllt þjóðina sigurvissu
og dregið kjark úr fasistunum að
sama skapi.
TÁKN TÍMANNA.
Þetta hefur mjög grafið undan
rótum Franco-stjórnarinnar. —
Það er athyglisvert, að yfirráð
★ EFTIR
Anfonío Míjc
meðlim í miðstjórn spánska kommúnista-
flokksins.
og í Bandaríkjunum. — Eru þær
staðráðnar í að halda nazistavíg-
inu á Pyreneaskaga við. — En
spánska þjóðin mun eyðileggja á-
form Cliveden-klíkunnar og AIc-
Cormicks-sinnanna, því að hún
berst fyrir hugsjónum þeim, sem
henni eru helgastar, svo að fánar
frelsisins megi blakta yifir Spáni
eins og yfir öðrum Evrópulöndum
og hún geti notið ávaxta frelsisins
í ríkum mæli.
Mjög athyglisverðar stjórn-
málalegar breytingar hafa orðið á
Spáni að undanförnu. — í aðal-
atriðum hafa þessar breytingar
orðið samtímis hinu breytta á-
standi til hins betra fvrir samein-
uðu þjóðirnar, sem byrjaði í lok
ársins 1943. — Um það leyti var
stofnað á Spáni „æðsta ráð þjóð-
legrar einingar“ (Junta Suprema
de Union Nacional). — Breytingar
þessar eru margiþættar, cn í stuttu
máli má skipta þeim í fjóra k-afla.
1) Mciri og virkari þátttaka
Francos yfir hernum eru orðin ó-
trygg. — Margir af félögum hans
og undirmönnum í hernum hafa
nú orðið litið álit á honum. -
Það er líka glöggt einkenni, að sú
trú, að það ætti að vera aðalmark-
mið í sameiginlegri baráttu allra
Spánverja að steypa hinni blóð-
ugq harðstjórn Breiðfylkingarinnar
a'f stóli, er orðin rótgróin í hugum
fjöldans.
Sú fullyrðing okkar, að Franco-
stjórnin hafi verið valtari í sessi
árið 1943 en 1944, byggist á ná-
kvæmri og hlutlægri athugun stað-
reynda. 1943 hefði t. d. ekki verið
hægt að stofna með góðum ár-
angri útJbreitt blað til að berjast
á móti Breiðfylkingunni. Undan-
haldsandinn, sem hafði náð taki á
fjöldanum, myndi ekki hafa leyft
stofnun né þróun svo djarflegs fyr-
irtækis. — En á fyrra helmingi
ársins 1944 var svona blað stofn-
að og hlaut góðar viðtökur meðal
almennings í öllum landshlutum.
FJÓRIR rússneskir jlugmenn bíða fyrirskipana i jlugstöð í
Alaslca, en þaðan eiga þeir að jljúga bandarískum láns- og
leigukjara-jlugvélum til Sovétríkjanna.
Það var í sambandi við hátíða-
höldin fyrsta og annan maí, að
þjóðfylkingin hóf útgáfu blaðsins,
ekki aðeins til að mótmæla Franco,
en líka til að votta sameinuðu
þjóðunuin samúð sína. — Kunn-
ugt er um þennan árangur:
í Madrid gekk fólk í röðum,
þúsundum saman, fyrir framan
sendisveitaribústaði Bandaríkjanna
og Bretlands, þrátt fyrir allar of-
sóknir lögreglunnar og tilraunir
hennar til að hindra þetta. Dreift
var út meir en 80.000 flugmiðum
með áskorunum til fólksins um að
taka þátt í göngunni.
SKYNDIVERKFÖLL.
Þúsundir bréfa voru sendar til
áður néfndra sendisveita.
Mikill fjöldi fólks gerðí öfluga
tilraun til að halda mótmælagöngu
í hinum þéttbýlá bæjarhluta Cal’e
de San Francisco í Bilbao.
Tíu mínútna verkföll urðu í
mikilvægum verksmiðjum í Bizc-
aya. — í Orense voru farnar mót-
mælagöngur um göturnar.
Ríkisstjórnin sýndi ótta sinh
með því að banna öll viðtöl á
þessu tímabili við pólitíska fanga
í fangelsunum í Madrid, Barce-
lona, SeviIIa, Alicante og Valencia.
— Um þvert og endilangt landið
voru skrifaðar þúsundir bréfa til
sendifulltrúa Englands og Banda-
ríkjanna til að votta þeim samúð
og hollustu við málstað sameinuðu
þjóðanna. — Tókst stjórnarvöld-
unum ekki að hindra þetta, þrátt
fyrir hrottalegar ofsóknir og bréfa-
skoðun.
Þessar staðreyndir sýna, að kall
þjóðfylkingarinnar fann hljpm-
grunn meðal alls þorra spönsku
þjóðarinnar. — Þetta var í fyrsta
skipti síðan í borgarastyrjöldinni,
að kröfugöngur og ýmiss konar
mótmæli gegn stjórninni höfðu
verið skipulögð 1. maí. — Það var
auðvelt að sjá það á ritstjórnar-
grein í blaði Breiðfylkingarinnar,
Arriba, 15. maí, að fasistunum
fannst þetta ískyggilegt. •— í henni
var þessi kafli: „Ilvers konar sam-
tök til að trufla friðinn og espa j
til uppreisnar ættu Spánverjar að
skoðá sem árás á föðurlandið, sem
glæp gegn lífi, eignum, starfi og
frelsi allrar spönsku þjóðarinn-
ar.....“
Önnur hreinskilin yfirlýsing
kom frá einum af aðalleiðtogum
Breiðfylkingarinnar, Jose Antonio
Giron verkamálaráðherra. Hann
hélt ræðu 10. maí og greip }>á
tækifærið til að gcta um: „....
hugsanir og óskir þessara litlu,
fyrrverandi spönsku leiðtoga, sem
láta sig engu skipta hið hörmu-
lega ástand núna á Spáni, seni er
kvalinn af hugleysislegu hatri, á
kafi í erfiðleikum, brauðlaus, kola-
laus, baðmullarlaus, — og það er
þessi stund voðalegustu erfiðleika
og kvíða, sem þeir velja til að
kasta í andlit Spánar eitruðum
rógi, lygi og fyrirlitningu frá ör-
uggum hælum sínum erlendis ... “
TAUGASKJÁLFTI.
Blöðum og leiðtogum Breiðfylk-
ingarinnar tókst því ekki að leyna,
Iivað mót'spyrnan gegn henni var
komin á hátt stig. Mótspyrnu-
hreyfingiu er nú orðin mjög svo
Þriðjudagur 27. föbrúar 1945
ÞJÓÐVILJINN
Meðal allra þeirra hörmunga, sem dunið hafa á saklausum
borgurum, konunn og börnum, á þessum síðustu og verstu tím-
um, er vart hœgt að hugsa sér meiri skeljingar en þœr, er orðið
haja í Normandí á Frakklandi.
Mörg hundruð þúsund manns urðu heimilislaus ejtir lát-
lausar lojtárásir margra mánaða, Hrundar borgir og limlest
jólk, sjúk og klœðlaus bóm, er mynd, sú, er blasir við augum
jerðamannsins, er heimsœkir þessar slóðir. Allt líj virðist slokkn-
að, en eftir storma og stórkostleik hinna hriJcalegu átaka er
nýtt líj jarið að bœrast á þessum jomu slóðum norramna vík-
inga. Endurreisnarstarf er hajið, flóttamenn streyma aftur til
sinna jomu heimkynna, þótt rústir eina bíði þeirra. í öllu
Normandí jórust eða slösuðust yjir .jOO.OOO manns í átökum
síðasta suniars. Það jólk, sem ejtir lifir, berst við hungur, sjúk-
dóma, klœðleysi. Iljálparstarjsemi er víða hajin, matvœli og
jatnaður berst nú til þcssara héraða úr mörgum áttum, en í
Frá Yinnustöðvum
og verkiýdsfélögum
Samningaumleitanir um Aðalfundur Verk-
kaup strætisvagnastjóra
Sáttasemjari er nú að leita
um sættir milli bifreiðastjóra-
félagsins Hreyfils og strætis-
vagnanna, en samningur um
kaup og kjör strætisvagna-
stjóra er útrunninn 1. marz n.k.
— Bæjarstjórn 'hefur falið
borgarstjóra og forstjóra stræt-
isvagnanna að annast þetta mál
fyrir sitt leyti.
áþrei'fanleg og nýtur afar mikils
stuðnings og er skipulögð og
stjórnað af þjóðfýlkingunni.
Þátttakan í mótmælahreyfing-
unni 1. og 2. maí sýnir grcinilegan
vöxt samtakanna. Hún bregður
birtu yfir mátt og samræmingu
mótspyrnusamtakanna og sýnir,
að forysta þjóðfylkingarinnar er
viðurkennd.
Á undanförnum mánuðum hef-
ur hvert verkfallið rekið anhað og
ýmis konar skemmdaverk, sem
hafa aukið óróann, verið framin.
Eru þetta mikilvæg einkenni, sem
staðfesta vöxt og útbreiðslu hat-
ursins á fasistastjórninni, — hat-
urs, sem hvorki kúgun Breiðfylk-
ingarinnar getur falið né blekking-
ar hennar dregið úr. Eitt bragð
hennar er að reyna að sýnast sam-
herji Bretlands og Bandaríkjanna,
— samherji, ■sem hafi ekki, né hafi
haft, nokkur pólitísk eða hernað—
arleg sambönd við Hitler.
Ósvifni Francos á þessu sviði er
takmarkalaus. En þesSar pólitísku
brellur hvorki stöðva né tefja bar-
áttu fjöldans, því að hann veit að
Franco er og hefur verið leppur
Ilitlers. Sannanir fyrir þessu sjást
í fréttagle'fsum í brezku blöðunum.
— íhaldsblaðið Observer segir 25.
september 1944: „Síðast liðinn
sunnudag varð árekstur á milli
Breiðfylkingarinnar og fólksins.
Breiðfylkingin aðhyllist ])á aðferð
Himmlers að cgna fólk til mót-
spyrnu í því skyni að baéía hreyf-
inguna niður áður ■ en hún hefur
náð hámarki. — Virðist þetta
benda til að eitthvað sögulegt fari
bráðum að gerast á Spáni“.
lýðsfélags Borgarness
Verkalýðsjélag Borgamess hélt
aðaljund sinn nýlega.
1 stjórn voru kosin:
Formaður Jónas Kristjánsson
Ritari Óláifur Sigurðssont
Gjaklkeri: Olgeir Friðfinnsson.
Meðstjórnendur: Baldur Bjarna-
son og Steinunn Þorsteinsdóttir.
Aðalfundur A.S.B.
A. S. Bjélag ajgreiðslustúlkna
í mjólkur og brauðsölubúðum í
Reykjavík hélt aðalfund sinn 22.
jebriiar s. I.
I stjórn voru kosnar:
Formaður: Guðrún Finnsdóttir.
Varaform.: Hólmfríður Helga-
dóttir.
Ritari: Birgitta Guðmundsdótt-
ir.
Gjaldkeri: Sigrún Eiríksdóttir.
Aðalfundur Félags ís-
lenzkra hljóðfæraleikara
Félag íslenzkra hljóðjœraleikara
liélt aðaljund sinn s. I, laugardag.
Stjórnin var öll endurkosin og
skipa hana þessir menn:
Formaður: Bjarni Böðvarsson.
Ritari: Skafti Sigþórsson.
Gjaldkeri: Fritz Weisshappel.
Varamenn: Þorvaldur Stein-
grímsson og Eiríkur Magnússon.
Endurskoðendur voru kosnir
Indriði Bogason og Jón Sigurðsson.
/ prójnefnd félagsins voru kosn-
ir: Hallgrímur Ilelgason, Þórir
Jónsson og Sveinn Ólafsson.
Samþykkt var að hækka árgjald
félagsmanna úr kr.‘3 á mánuði í
kr. 10 á mánuði.
Freyjufundur í kvöld
Þvottakvennafélagið Freyja
heldur fund í kvöld kl. 8V2 á
Hverfisgötu 21.
Iðnsveinaráðstefnan
Næsti fundur iðnsveinaráð-
stefnunnar verður annað kvöld
kl. 8Á2 á Hverfisgötu 21, og er
þetta fjórði fundur ráðstefnunn
ar og mun verða rætt um breyt
ingu á lögum u-m iðnnám o. fl.
(nefndarálit).
mörg hom er að líta. Eymdin blasir þó alls staðar við og skort-
ur er á öllu.
Vér íslendingar höjum átt því láni að jagna að sleppa við
lojtárásir á byggðir og bœi. Vér höjurn sýnt vináttuhug vom
til Rauða Krossins í Finnlandi og Sovétríkjunum og til Norð-
rnannu, og danskra jlóttamanna með rausnarlegum gjöfum.
Vér bemm djúpa samúð í brjósti til allra þeirra, er þjást aj
hörmungum þessarar styrjaldar.
Nokkmm vinum Frakklands liér í bœ hejur komið saman
um, að oss íslendingum beri að sýna vinarvott til hinnar miklu
jröns/cu menningarþjóðar með því að taka þátt í endurreisnar-
starfi því, sem hajið er þar í landi. Oss hejur komið samán um
að leita gjaja til líknar bágstöddu jólki í Normandí. Vér biðj-
um um hverslconar jatnað, er geti orðið til skjóls þurjandi jólki
á öUum aldri. Allar gjajir eru vel þegnar. Fyrir peningagjafir
■munum vér kaupa jatnað og senda til einnar borgar í Normandi
eða héraðs þar sem þörfin er mest. Sá staður verður valinn í
samráði við jrönsku ríkisstjórnina.
Yjirstjóm Bandaríkjahers hér á landi hejur góðjúslega loj-
að að greiða fyrir skjótum jlutningi þessarar jyrírhuguðu jata-
gjajar til ákvörðunarstaðar..
Vér shorum því á þjóð vora að sýna samáð sína í verlci
með sjúku, klœðlitlu og játœku jólki í Normandí með því að
láta gjajir aj hendi rakna til þessa bágstadda jólks.
Vér liöjum myndað sjö manna nejnd til þess að standa
jyrir jramkvœmdum og er Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaup-
maður jormaður nefndarinnar, en Eirikur Sigurbergsson við-
skiptajrœðingur rítari og gjaldkeri.
Ollum gjöjum má koma á skrifstofu áðurnejnds jormanns
í Mjóstrœti 6 eða í verzlunina „Paris“, Hajnarstrœti lJj. Auk
þess haja öll dagblöð bœjarins lojað að' veita peningagjöjum
móttóku.
1 jramkvœmdanejnd til hjálpar bágstöddu jólki i Normandí:
Reykjavík, 18. febrúar 191,5.
Pétur Þ. J. Gunnarsson, jormaður.
Eiríkur Sigurbergs'son, ritari og gjaldkerí.
Aðalbjörg Sigurðardóttir, jrú.
Alexander Jóhannesson, prójessor.
Jóhann Sœmundsson, yjirlœknir.
Kristinn Andrésson, alþingismaður.
Sigwrður Thorlacius, skólastjórí.
Agnar Kojoed-IIansen, lögreglustjóri.
. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur.
Benedikt G. Waage, jorseti í. S. í.
Bjami Benediktsson, borgarstjóri.
Bjami Jónsson, dómkirkjuprestur.
Einar Olgeirsson, alþingismaður.
Friðrik Ilallgrímsson, dómprójastur.
G. J. Illíðdal, póst- og símamálastjóri,
Haraldur Guðmundsson, jorstjóri.
Helgi Elíasson, frœðslumálastjórí.
Ilelgi Tómasson, yfirlœknir.
Tlermann Jónasson.
Jakob Jónsson, prestur í IIdllgrímsprestakaTli.
Jóhann Ilajstein, framkvœmdastjóri Sjáljstœðisflokksins.
Jóhannes Gunnarsson, biskup.
Jónas Þorbergsson, iitvarpsstjóri.
Jón Ilj. Sigurðsson, rektor Háskólans.
Jón Pálsson.
Jón Thorarensen, prestur í Nesprestakalli.,
Kristinn Stefámsson, stórtemplar.
Laufey Valdimarsdóttir, jormaður K. R. F. í.
Kjartan Thors.
Magnús Thorlacius, formaður L. M. T ■ /•
Páll ísóljsson.
Pálmi Hannesson, rektor Menntaskólans.
Ragnhildur Pétursdóttir, fonn. Kvennjélagasamb. íslands.
Sigurður Nordal, prófessor.
Sigurður Sigurðsson, jormaður Rauða Kross íslands.
Sigurgeir Sigurðsson, biskup.
Valtýr Stefánsson, formaður Blaðamannafélags Islands.
ÁRSHÁTlÐ
Félags garðyrkjumanna verður haldin í Tjarnarcafé laug-
ardaginn 3 marz n. k. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá
Sigurði Sveinssyni Austurstræti 10 4 hæð og Nönnu”
Kaaber blómaverzl. Garður.
J
Vaktmenn á verðí
Framhald
(Niðurlag greinar þessarar
féll niður úr sunnudagsblað-
inu, af misgáningi. Eru lesend-
ur blaðsins og greinarhöfundur
beðnir afsökunar á því).
Því næst kvað hann mál til
komið að ganga á land. Hann
tók í hurðarhúninn, opnaði og
kvaddi okkur um leið og hann
smeygði sér út úr dyrunum.
Vakttími okkar var enn ekki
liðinn, svo að við stöldruðum
við stundarkorn og horfðum á
eftir hinum aldraða stríðs-
manni, sem gekk þungum, en
þróttmiklum skrefum upp
bl’yggj.una og bar höfuðið hátt,
— baráttumanninum, sem stað-
ið hafði svo lengi í stríði við
menn og náttúruöfl, en brast
þekkingu til að skilja stríðið.
Jaltob G. Pétursson.
Tónlistarlíf í Banda-
ríkjunum
Framh. af 3. síðu.
George Gershwin, höfund „Rhap-
sody in Blue“, sem margir kann-
ast við. Foreldrar hans komu frá
Úk ra'ínu og hann ætlar sér til
Rússlands, þegar er stríðinu lýkur,
ásamt Koussevitsky, hinum fræga
hljómsveitarstjóra, sem einnig er
af rússneskum ættum, og leika fyr-
ir þjóð forfeðra sinna.
F r akklandssöf nunin
Framhald af 1. síðu.
staðar, en auk þess hefur flug-
her Bandaríkjanna hér lofað
að flytja þær beint til Frakk-
lands.
Auk áðurnefndra fatagjafa
hafa peningagjafir þegar borizt
frá báðum biskupunum, þeim
lúterska og kaþólska, frá Ragn-
hildi Pétursdóttur Háteigi og
dr. Alexander Jóhannessyni.
Gjöfum verður veitt mót-
taka hjá Pétri Þ. J. Gunnars-
syni, Mjóstræti 6 og Thoru
Friðriksson, verzluninni París
Hafnarstræti 14.
Að síðustu minntist Pétur Þ.
J. Gunharsson á ýmis tengsl
sem verið hafa um aldaraðir
milli íslands og Frakklands.
Snemma leituðu ýmsir íslenzk-
ir námsmenn til Frakklands og
á síðari tímum stundaði fjöldi
franskra sjómanna veiðar hér
við land, og í nokkrum sjávar-
þorpum í Normandí hefur
fjöldi sjómanna kallað sig „Is-
lendinga".
Samkomulag hefur orðið við
frönsk yfirvöld um að gjafir
héðan yrðu sendar til Avranch-
es-bæjar. Fyrir 'ríð voru þar
7000 íbúar. í stiiðmu létu 130
þeirra lífið, en 2300—2600 urðu
fyrir meiri eða minni slysum.
Af 2790 húsum sem voru í bæn
um voru 625 eyðilögð en 900
skemmd.
I. 0. G. T.
Unglingast. Unnur
nr. 38, -1. marz 1905 — 1.
marz 1945. — 40 ára af-
mælisfagnaður 1. marz n.
k. kl. 8 í G.T.-húsinu. Að-
göngumiðar að afmælis-
fagnaðinum og samsætinu
sunnudaginn 4. sama mán-
aðar verða afhentir í G,-
T.-húsinu í dag og á morg-
un frá kl. 5—7 e. h. Allir
skuldlausir félagar fá ó-
keypis aðgöngumiða að af-
mælisfagnaðinum 1. marz,
en verða að kaupa aðgöngu
miða að samsætinu sunnu-
daginn 4. sama mánaðar.
Gæzlumenn.
v ýj p /
U íÁííh\f
—é 4'
I / Á;T
! / /
Fé er jafnan jóstra líkt, segir
gamall ísleúzkur málsháttur. Þetta
sannast á jréttum Alþýðublaðsins,
þœr sverja sig meir í œtt við liug-
aróra Alþýðublaðsmannanna en
veruleikann sem þœr eiga að lýsa.
Svo var um jrásögn Alþýðu-
blaðsins aj síðasta bœjarstjórnar-
fundi. Þar stendur þessi gájulega
setning: „Kom það berlega jram í
umrœðunum að lítið bar á milli
Sjálfstœðisflokksins og Sósialista-
jlokksins um yjirstjóm bœjarins".
Það er ekki neitt nýtt að Al-
þýðublaðið reyni að koma því inn
hjá bœjarbúum að Sjálfstœðis-
menn og sósíalistar haji einskonar
samstjóm á Reykjavík,
En hvernig er ótœtis vervleik-
inn?
Iíann er sá, að ól þessum sama
bœjarstjórnarfundi og Alþýðublað-
ið skýrði þannig frá, fann Jón Axel
sig til þess knúinn að kveða niður
þenna.orðróm með þvi að lýsa því
yjir að Sósíalistar og Alþýðuflokks-
juMtrúamir vœru sammála í bœj-
arstjómarmdlum mcð því að segja-
i svarrœðu til íhaldsfuUtrúa: „Það
er mesti misskilningur að halda að
ókkur Alþýðujlokksmenn og sósí-
alista greini á um þessi mál, ég er
cinmitt alveg sammála Sigjúsi Síg-
urhjartarsyni ‘.
Svo mörg voru þau orð Jóns .1 x-
els, en á sama tíma og ihaldið fell-
ir allar megintillögur sósíalista
reynir Alþýðublaðið að telja Reyk-
vikingum trú um að á Reykjavík
sé samstjórn Sjálfstœðismqnna, og
sósíalista!
Alþýðublaðið varðar ekki mikið
um staðreyndir, elcki heldur þegar
fólkið í bœnum les Alþýðublaðið
og — hlœr.