Þjóðviljinn - 02.03.1945, Qupperneq 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 2. marz 1945.
NÝJA BÍÓ
Æfisaga Williams
Pitt
(The Young Mr. Pitt)
Söguleg stórmynd um einn
frægasta stjórnmálaskörung
Bretlands. Aðalhlutverk:
ROBERT DONAT,
PHYLLIS CALVERT.
Sýnd kl. 9.
VÉR FJALLAMENN
Skauta- og skíðamyndin
fræga, með
ABBOTT og
COSTELLO
Sýnd kl. 5 og 7.
ywwvw^r-nj^wvj^wwwwwwwww
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.
vwwwMwvwwvwvs/wywi
> TJARNARBÍÓ
Sagan af Wassel
lækni
(The Story of Dr. Wassell)
Áhrifamikil mynd í eðlileg-
um litum frá ófriðnum á
Java.
GARY COOPER.
LARAINE DAY.
Leikstjóri Cecil B. De Mille.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Stúkubræður
(The Good Fellows)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur.
CECIL KELLAWAY.
HELEN WALKER,
JAMES BROWN.
Sýnd kl. 5.
j; Nvkomnar frá
•I Bandarík junum'
í
l Ódýrar glervðrur:
Skálar með loki 1.70!
Kökudiskar 2.40!
Skálar 1.85:
; Margar tegundir af eld-
föstu gleri.
^-TT I I i
cirrf
Bifreiðastiórar! Bif reiðaeigendur!
Tré- og bfíasmiðjan VAGNINN h.f.
hefur nú aukið húsakynni sín og
getur nú tekið bíla til viðgerðar,
yfirbyggingar og réttingar.
Reynið viðskiptin. Sími 5750.
ESJA
Tekið á móti flutningi til
Akureyrar og Siglufjarðar í
dag og flutningi til ísafjarð-
ar á laugardaginn, eftir því
sem rúm leyfir. Pantaðir far
seðlar óskast.sóttir fyrir helg
ina.
MUGGUR
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja árdegis í dag.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
r-ri-irir>«i~tif-mrini nx
Ragnar Ólafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandl
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
Innilegar hjartans þakkir færum við öllum
þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við and-
lát og jarðarför
MARGRÉTAR G. VALDIMARSDÓTTUR,
yfirhjúkrunarkonu.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir mína, hönd og annarra nánustu ætt-
ingja og vina.
. Jón Valdimarsson.
EFTIRMIÐDAGSKJÖLAR
Fjölbreytt úrval
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9. Sími 2315.
FÉLAGSLÍF
Skíðaferð í Þrymheim á
laugardag kl. 2 og á Skíða-
mótið í Jósefsdal á sunnu-
dagsmorgun.
Farmiðar hjá Þórami í
Timburverzlun Árna Jónsson
ar í kvöld kl. 6—6,30.
Daglega
NY EGG, soðin og hrá
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16
AUGLVSIÐ
í ÞJÓÐVILJANUM
Skíðaferðir í Jósefsdal verða
á laugardag kl. 2 og kl. 8, og
á sunnudagsmorgun kl. 8,30.
Vegna takmarkaðs svefn-
rúms geta'aðeins keppendur
og starfsmenn komist í laug-
ardagsferðirnar, en nafnalisti
yfir þá liggur frammi í Hell-
as.
Munið að sunnudagsferðin
er kl. 8,30.
Dugiepr seodisveiin óskast Hát
Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19
VALUR
VÍÐFÖRLI
Eftii
Dick Floyd
Sara: Kraftaverk.
hélduð þér að hún væri dáin. Eg Sara: Læknir, eigið þér við að Læknirinn: Allt, sem ég g
Lækmrmn: Ja, eg held það. er fegmn, að þér frestuðuð því hún muni, að hún kannski... sagt núna er að hún er ekki látii
Þessi stúlka er þér komuð með var ekki að koma með hana.
nokkuð illa haldin. Satt að segja