Þjóðviljinn - 20.03.1945, Side 8

Þjóðviljinn - 20.03.1945, Side 8
27 Svíþjúðarbðtar verða byggðir þannig Þióðviliinn \ ‘ Y , • . .ÍKtfflSfc fr tx*-' 'li yjuirff*'*» <■+. Antfiw '■mStii*1 . Æ. F. R. Fundur verður haldinn í þriðju sellu í kvöld á venjulegum stað og tíma. Teikningin er gerð af Þorsteini Baníelsspj skipasmíðameistara Hér fer á eftir lýsing á fiskibát ásamt teíkningum og átýnngum á' i þeim, sem Þorsteinn Daníelsson skipasmíðameisturi hefur gert. Af þeim 30 bátum af 80 tonna stœrð, sem rm er verið asð smíða í Svíþjóð verða 27 gerðir samlcbœmt þessari teikrdngu. Teiknmgim var | gerð að tilhlutun sjávarútvegsnefndar Reykjavíkur og þykjm bátar af þessari gerð hafa ýmsa kosti fram yfir fyrri tedmingu, sem sendi var til Svíþjóðar, m. a. lœgri yfirbyggingu o. fl’. — Bátar eftir þessari teikningu eru 10 þús. kr. (ísl.) dýrari en efiir þeirrm teikningu ev áður hafði verið valin. Báturinn er ætlaður til veiðsst hér við land, og á að geta stumdað hverskonar veiðar. Tví-mastrað- ur, segliaus, að undantekinni þrí- hyrnu á afturmastri. Yarahlufia-r til aðalvélar fylgja iögboðnum regl- um um ákvæði þessu viðvíkjands. Viðhald á varahlutum til vélaæ mun vera ódýrara en viðhald seghi... Báturinn er eikarbyggður og smíð- aður skv. reghim um smíði tré- skipa. Framstefni hallast ca. 15a.. Afturstefni er „cruizerstern“. Lengd frá frainkanti framstefnis á afturkant afturstefnis verður 23,08 m ( á teikningunni 22,20), en lenging um 0,88 m, leyfð og sami- þykkt. Breidd er 5,60 m. Dýpt er 2,98. Rúmlestatala er um 80, aoik rúmlestatölu yfirbyggingar. Óhhið- inn ristir hann mest 2,80 m.. SKIPIÐ OFAN ÞILFABS Yfir framskipi er „hvalbak“ úr vstáli með nauðsynlegum festum og tækjum. Það er rétt manngengt aftast (1,85 m á hæð frá þilfari). Undir því eru: Gangur niður í hásetaklefa, geymsla fyrir mat og annað, einnig W. C. Upp um þil- far og hvalbak gengur loftvent- ill úr hásetaklefa. Við frammastur er hágluggi yf- ir hásetaklefa. Aftan við það er akkerisvinda og keðjúhólkar í keðjugeymslu. Lestarop er yfir miðri lest. Það er 1,00X1.30 m. Á þilfari eru einn- ig fiskikassastoðir. Það skal tek- ið fram, að togútbúnaður er enn óákveðinn. Þá tekur við yfirbygging (case) og liggur hún yfir vélarúmi og ká- etu. Hún er byggð úr stáli. Hæð frá þilfari er 1,35 m og breidd 2,40 m, o'fan á þessari yfir- skipstjóraklefi.. Framflötur stýris- húss og yfirbygging (case) er bogai- myndaður, ssömufeiðis vænguriira til uppgöngu: í stýris'hús. í stýrishúsi eru öll tæki til skips- l og vélstjórimr: Öryggisgangúr (lúka) er úr vélarrúmi í stýrishúsv í skipstjóraMtífa er hvíla, skáp- ur og dragkistíæ undir hvílunnii. Við afturþil er legúbekkur, sem: nær þvert yfir Mefann, en nokkur hluti hans er uihIit hvílu. Gólfflöt- ur klefans er 1,90X1,85 m og hæðí [j er 1,90 m. í Méfanum er einnijg fataskápur, þvwttaskál og korta- borð. Þar er eifmig rúm fyrír öll nauðsynleg skíþstjórnartæki (tal- stöð, viðtækij. miðunarstöð, ekkó- lóð, kostaborð. o. fl.). Afturhluti ySrbyggingar er li,90 m. á hæð yfiii- þilfari. Þar er b®rð- salur, sem nknar 8—9 manns í sæti og eldtiús. Eldhús og borðsal- ur óaðskiíið.. Einnig er þar gang- ur niður í káetu og vélarúm. Aftau við, yfirbyggingu: er gang- ur þvert yfír skipið. Þar fyrir aftan tekur við „Rass- hús“ úr stáli. í því er geymsla fyr- ir rnat, einnig W. C. vendilega aðskilið með stálþili. Á bátaþilfari eru 2 björgunar- bátar (jullur). Það nær frá stýris- húsi og aftur á ,,rasshús“. SKIPIÐ UNDIR ÞILFARI Hásetaklefi hefur ca. 4 ferrn. gólfflöt og hæð undir þilfarsbita er að meðaltali 1,90 m. í honum eru 12 hvílur, 6 fataskápar, borð og bekkir umhverfis það. Ennfrem ur þvottaskál og ofn til upphitun- ar. Undir hásetaklefa eru vatns- geymar sem rúma ca. 1500 lítra í hvorri síðu. Lestin ca. 8,5 .m löng, hæð er ca. 2,50 m. í lestinni eru 14 hlið- byggingu fremst er stýrishús og arstíur og 7 miðstíur. í vélarúmi er íunteiknuð Fair- banks Morse Díeselvél ca. 250' H. P„ en verður Polar Diesel 260 II. P. Olíugeymar rúma cst. 8—9 smá- lestir. Affcan viö vélarrúm er káeta með; gangi úr borðsal. í hen’ni eru 4 hvíhar, borð og bekkir umhverfis það. 2 fataskápar og þvottaskál. Óákvíeðið er hvort notuð verður olíu- eða rafnœagnshitum. Viðvíkjandi' stýrisútbúna'ði má geta þtfss að stýrið er jafnivægis- stýri úr stáli. stýrisás í tvennu lagi. Hann nær ekki upp úr þilfari. Á éfri enda' hans er fest olíu’knúintii stýrisvél og þaxSi gert til uð fá meira rúmtá þilfai-i. Þessvegntæ falla í burtu venjulegav stýrisleiífelúr á aðahþilfaríj en i stað þeirræ koma olíurör sem: leggjai má livair sem er. Hagatín klýfur Rithöfundafélag Islands Safnaði undirskriftum 12 manna um að þeir gætu ekki lengcr verið í félaginu .' . ; ‘ I ; Sagt að ,,prófessor“ Hagalín aetli að stofna nýtt félag með fiinum ellefu Á aðalfundv Rithófundafélags Islands gerðust þaw iíðindi, að fé- íagið klofnaði. Kosið var unv 2 í formannssæti: Halldór Stefánsson &g Guðmundl MagaUn, fékk Halld!ár 15 atkvœði en Hagalín 10. Þegar kasningn stjómar var lokvð siáð upp „prófessorGuðmund- wr HagaMn og lýs.tii y/fir samvinnuslibum og brottsögn úr félaginu og þrömmuðu síðan 10 menn undir fomstu Hagalíns af fwrulinum. Nýjung í iðnaði Verkstæðið Sýlgjir, Eaufasveg 19, hefur nýlega íengið margs- konar vélar til að. brýna með sagir og tenna þær upp að nýju. Er Bér um nýjung að ræða í iffeiaði, því verkstæði þetta er eitt sinnar tegundar hér á landi. Verkstæðið brýrtir harrdsagir, bandsagir og hjólsagir, auk þess eru slitnar sagir tentar upp og skekktar í þar til gerðum vél- um. Brýnsluvélarnar, er ganga fyrir rafmagni, skerpa 55—60: tennur á mínútu. Vélar þessar brýna sagir, sem eru frá þrem tomnmm og upp í 16 tommur í þvermál.. Tannskekkivélamar eru bæði mikilvirkar og ná- kvæmar, t. d. skekkir bandsag- arvélin 2Q0 tennur á mínútu. Von er á einni vél í viðbót, en það er smergel-brýnsluvél, sem brýnir hjólsagarblöð allt upp í 24 tommur 1 þvermál. Vélar þessar eru alveg ný- teknar í notkun, en sú litla reynsla, sem fengin er af þeim, er hin bezta. Verkstæðið Sylgja var upp- haflega stofnað í því augna- miði að framleiða sylgjur og Þjöðviljinn átti í gæirtal við hinn nýkjörna formann Rithöfundafé- lagsins, Halldór Stefámsson, en hann kvaðst að svo komnu máli •ekki geta gefið ýtarlegar upplýs- ingar nm klofning þennæ. Þar sem vfirlýsing Hagalíns hefði aðeins verið munnleg og engim greinar- gerð verið gefin fyrir brottgöngu hinna 10, auk þess var aðalfundi •eigi lokið og verður haldínn fram- haldsaðalfundur innan skamms. Eftir því sem Þjóðviljinn hefur frétt af fundinum gerðist þar eft- Irfarandi: Stungið var upp á tveim mönn- um í formannssæti, þeim Halldóri Stefánssyni og Guðmnivdi Haga- líú. Fékk Halldór 15 atkv. en Haga línu 10, 1 seðill var auður. Friðrik Á. Brekkan, íyrrvei’andl formaður, lýsti þá jd'ir að þeir, sem staðið hefðu að kosningu Hagaííns myndu ekki taka frekari þátt í stjórnarkosningunni. Var kosningunni síðan haldið áfram. Rita.ri var kosinn Snorri Hjartar- • son, gjaldkeri Lárus Sigurbjörns- x hnappa, en vegna skorts á hrá- efni varð verkstæðið að breyta til og tók að gera við ýmsar vélar, s. s. saumavélar, ritvél- ar og bókbandsvélar. En nú hef- ur verkstæðið tekið upp nýja grein iðnaðar, sem er vissulega hin nytsamasta. Vélamar eru amerísk framleiðsla. Eigandi verkstæðisins er Bald vin Jónsson. so-n1 qg Halldór Kiljan’ Litxhess og Magnús Ásgeirsson meðstjórnend- ur.. FuiTtrúar á I i s tamaren aj) i ngið voru' kosnir: Halldór Kiljan Lax- ness, Halldór Stefánsson, Magnús Ásgeírsson, Sigurður Nbrdal og Tómas Guðmundsson. Endimskoðendur voru- kosnir' Gunnar Benediktsson og; Ólafur Jób. Sigurðsson. Fúndarstjórinn, Friðrik á Brekk- an, gaf Guðmundi Hagalín þá orð- ið og lás hann upp skrifl'ega yfirlýs- ingu undirskrifaða af 12 mönn- um, þess efnis að vegira stefnu þeirrar sem lýsti sér í vaE þessara manna er kosnir voru, teldu þeir sig ekki geta verið lengur í félag- inu. Þessir 10 menn, undir forustu Hagalíús, gengu því næst af fundi: Ármann Kr. Einarsson, Davíð Stefansson, Eliniborg Lárusdóttir, Friðrik Á. Brekkan, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar M. Magnúss,. Jakob Thórarensen, Kjartan Gísla- son, Kristmann Guðmundsson og Sigurður Helgason. Auk þessara manna voru rituð undir yfirlýsinguna, samkvæmt um'boði, nöfn tveggja manna: Ósk- ars Aðalsteins Guðjónssonar og Þóris Bergssonar, en hvorugur þess ara manna var á fundinum og sést á því að Hagalín hefur undirbúið klofningu félagsins fyrirfram. Aðferð Hagalíns er hin sama og Hannibals á Alþýðusambandsþing- inu: Þola ekki að vera í minni- hluta, taka ekki þátt í stjórnar- kosningu, ganga svo af fundi. Haga lín kórónar svo Haniiibalsaðferð- ina með stofnun klofningsfélags. Þeir, sem eftir voru á fundinum og héldu fundarstörfunum áfram: Barði Guðmundsson, Gunnar Bene diktsson, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson, Helgi Hjörvar, Jóhannes úr Kötlum, Jón lir Vör, Kristinn E. Andrésson, Lárus Sig- uibjörnsson, Magnús Ásgeirsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Theó- dór Friðriksson, Tómas Guðmunds son og Þórbergur Þórðarson. í Rithöfundafélaginu munu hafa verið milli 40 og 50 manns, áður én Hagalín og hinir ellefu sögðu sig úr lögum við það.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.