Þjóðviljinn - 19.04.1945, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. apríl 1945.
þJÓÐVILJINN
Útgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu -- Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábvrgóarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsiogar: Skólavörðustíg 19. sími 218b.
Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á manuði.
Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
WWWWWWAi
Gleðilegt sumar!
Vér fögnum sumriniu í dag, íslendingar. Lngum hátíðisdegi ársins er
fagnað af meiri innileik en þessum fyrsta sumardegi. Þjóðlegri tengsl
eru við hann bundin en nokikurn annan dag. Þjóð, sem býr við kulda og
snjó á vetri hverjum, þráir hita og gróanda sumarsins eðlilega meir en
flestar aðrar.
ST. MINERVA NR. 172.
Rtiiieils- oi sonariapOiir
stúkunnar verður 1 G.T.-húsinu föstudaginn 20.
þ. m., og hefst' kl. 9.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Ræða.
2. Upplestur. •
3 ??????
4. Leikþáttur. Húsið við þjóðveginn. Leik-
stjóri: Anna Guðmundsdóttir.
DANS.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Æskunnar sama
dag, og við innganginn. — Aðeins fyrir templara
og gesti.
Fyrsti sumardagurinn er orðinn dagur barnanna. Það fer vel á því.
I ,dag fylkja börnin sér til skrúðgangna um Reykjavíkurborg og
fjársafnanir fara fram, til þess að gefa þeim öllum „sumargjöf“. — Við
fögnum þeim, er þau ganga um göturnar og allur bærinn ber merki
þeirra.
En minnumst þess að þossar skrúðgöngur barnanna eru um leið
einskonar kröfugöngur þeirra. Þau eru ekki aðeins að fagna sumrinu
og hækkandi sól.
Þau eiiu Líka að krefjast þess að þau fái að njóta sumiarsins og sól-
arinnar, — að sólin verði ekki byrgð fvrir þeim, — að sumarið verði
ekki ba.ra rykský gatnanna í stað vetrarlrríða.
Þessar kröfur verðum vér hinir fuHörðnu að uppfylla, undir því er
heilbrigði og hreysti komandi kynslóðar komin.
Landið vort er nógu stórt og nógu fallegt, til þess hægt sé að láta
allan æskulýð þess njóta sumars og sólar. Þjóðin er nógu rík, til þess ;
að byggja sólrík* húsakynni og næga sumardvialarstaði fyrir alla. Það
þarf aðeins vilja og framitakssemi til þess.
Og það er ástæða til þess hvern fyrsta sumardag að strengja þess j að Hótel Borg, föstudaginn 20. apríl n.k. kl. 8,30 síðd
heit að láta ekki sitja við orðin tóm, — og sjá svo um að hinir dagair
ársms séu notaðir til að efna þau heit.
FJALAKOTTURINN
sýnir sjónleikinn
Maður og kona
eftir Emil Thoroddsen
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun.
Línur skýrast
Kosningabaráttan í Kron hefúr gert Línur stjórnmálanna skýrari.
Það hefur nú koniið berlegá fram sem raunar var áður vitað, stjórnar-
andstaðan ræður yfir þremúr blöðum höfuðborgarinar. Samstarf Tím-
ans, Vísis og Alþýðublaðsins í þessari baráttu er ekki tilviljun. Þessu
-amstarfi er hagað samkvænit forskrift Samvinnunnar, þar sem það er
talin höfuðnauðsyn að „kaupmenn og samvinnumenn“ taki upp sam-
starf gegn „kommúnistum". Það er liður í starfi þeirra manna, sem
•iga þá ósk heitasta að koma fulltrúum verkalýðssamtakanna út úr
i íkisstjórninni, og fá aftur hið „sæla“ ástand coca-cola tímabilsins, er
ríkisvaldið var allt og'einhliða í höndum þessara manna, sem eru full-
trúar fjármagnsins, og vilja Iiaráttu við verkalýðdnn.
Vísir kemur berlega fram með þetta í leiðara sínum á mánudaginn.
Þar er sýnt eins ljóslega og bezt verður kosið, að coca-coialiðið treystir
á Alþýðublaðsmennina í baráttunni fyrir að eyðileggja það samstarf
þjóðfélagsstéttanna sem stjórnarsamvinnan hvílir á.
Alþýðuflokksmenn ættu að gera sér Ijóst hvaða ldutverk þeim er
ætlað. Þeir ættu að gera það upp við sig hvort áfram skúli haldið á
þeirri braut að Jjá blað flokksins, sem nú er almennt kaltað dagblað
i'i'amsóknarmanna, til þessarar þjónustu. Flokkur þéss getur ekki til
íengdar verið bæði með Vísis Jiðinu og Tímanum og með ríkisstjórn-
;nni. Að því kemur að hann verður að velja, og það aJveg eins þó hann
geti ekki allur sem heild valið hið sama.
Ji
Norrænu félögin í Reykjavík halda sameiginlega
Vorhátíð
DAGSKRA: Avörp, Söngur, Upplestur, Dans.
TILKYNNING
ítá Nýbyggíogarifádí
í sambandi við fyrirhugaða smíði á 50 fiskibátum
innanJands, óskar Nýbyggingarráð hérmeð eftir tilboðum
í eftirfarandi:
1. Aflvélar
a) 25 stk. 120—140 ha.
b) 25 stk. 150—180 ha.
Dieselvélar skulu vera þungbyggðar eða meðal-
þungbyggðar.
2. Hjálparvélar (mega vera léttbyggðar)
a) 25—50 stk. 10 ha., sem knýju '5 kw. rafal, loft-
þjöppu og austursdælu.
b) 25 stk. 25 ha. sem knýju 15 kw. rafal, loft-
þjöppu og austursdælu. •
3. Spil (með drifútbúnaði)
a) 50 trollspil með gálgum og öðrum útbúnaði.
b) 50 línuspil.
c) 50 akkerisspil, þar af séu 25 af hæfilegri stærð
fyrir 35 rúml. báta og 25 af.hæfilegri stærð
fyrir 55 rúml. báta.
4. Stýrisvélar
50 stk. með vökvaútbúnaði (hydraulisk).
5. Siglingatækj j
Öll venjuleg siglinga- og öryggistæki fyrir 50 báta,
þ. á. m. dýptarmælar, miðunarstöðvar, áttavit-.
ar, vegmælar, loftvogir o. a.
6. Legufæri fyrir 50 báta, þaraf 25 fyrir 35 rúml.
báta og 25 fyrir 55 rúml. báta. •
7. 50 skipsbátar.
Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Nýbyggingarráðs
fyrir föstudaginn 25. maí n.k. Nýbyggingarráð áskilur sér
rétt til að hafna hvaða tilboði sem er, eðá taka þeim eða
hluta þeirra.
Nauðsynlegt er, að í tilboðum sé tekjið fram um af-
greiðslutíma.
NÝBYGGINGARRÁÐ.
rinn fyrsti 1945
Fimmtudagur 19. apríl 1945. — ÞJÓÐVILJINN
Skemmtanír Sainatrgjafar
Gleðilegt sumar!
m
Kl. 12.45: Skrúðganga bama frá
Austurbæjarskólanum og Mið- i,
bæjarskóla að Austurvelli. o
Lúðrasveit lleykjávíkur, stjóm- 3,
andi Albert Klahn, og Lúðrasveit-
in „Svanur“, stjórnandi Karl O.
Runóllfsson, leika fyrir skrúðgöng-
ununi. 1
Kl. 1,30: Ræða.
Séra Jakob Jónsson.
Kl. 1,40: Lúðrasveit Reykja-
víkur.
1-eikuT á Austuryeili, stjórnandi
Albert Klahn.
! Esja
Tykið á mót'i flutningi til
| Siglufjarðar og '■ Akureyrar- síð-
■j degis á moigun og árdegis á
j| Laugarda-g.
? Pantaðir farseðlar . óskast
) sótt'ir fyrir helgina.
í
Kl. 1,45 í Tjamarbíó:
Lúðrasv. „Svan-ur“ leikur.
Söngur með gítarundirleik.
Kvikmynd. — Aðgöugumiðar
þar frá kl. 10—1 í dag.
Kl. 2,30 í Iðnó:
Einsöngur: Ól. Magnússon frá
Mosfelli.
Upplestur: Jón EdvaJd (8 ára).
Leikífimi og stepp-dans.
ísl. sjónhverfingam. skemmtir.
Píanósóló: Ásl. Sigurbjömsd.
Kvikmynd. — Aðgm. þar í dag
frá kl. 10—12.
Kl. 4,30 í Iðnó:
Tvísöngiur: Herm. G. og Ól. M.
Listdans: Lilja Halldórsdóttir.
Gísli Sigurðsson skemmtir.
SmáLeikur barna (8-9 ára telp-
ur)
Samleikur á fiðlu og píanó:
Ruth og Ilsi Urbandschitsch.
Ilansens systur: Söngnr og gít-
arspil. — Aðgm. þar í dag frá
kl. 10—12.
: Aðgöngumiðar fást fyrir félagsmenn neðangreindra félaga
í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar:
Frie Dauske i Islaud. Foreningen Dannebrog.
Dansk-íslenzka félagið. Föroyingafélagið.
Íslenzk-sænska félagið. Nordmannslaget. 1
Norræna félagið.
Happdrætti
Háskóla
*
Islands
Aðalskrifstofa happdrættisins verður lokuð
föstudag 20. og laugardag 21. apríl, vegna flutn-
ings.
Framvegis verður skrifstofan í Tjarnargötu
4 (Steindórsprenti), 1. hæð.
42 borðstofustólar úr birki
sem nýir, til sölu. Stólarnir verða seldir á kr.
135.00 stykið, hvort sem þeir verða seldir
allir í einu eða fáir saman. Upplýsingar í
salnum á Skólavörðustíg 19 á föstudag og
laugardag n.k.
llppboð
Opinbert uppboð vcrður
haldið föstd. 20. þ. m.
og. hefst við Arnarhvol
kl. 2 e. h. Verða þá seld-
ar bifreiðamar R-253,
278. 317, 7ö7, 1769 og 1935
Greiðsla fari fram við ham-
arshög-g.
BORGARFÓGETINN
í REYKJAVÍK.
»MW
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR.
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
amsoaguri
msá
■
■
1
í Fríkirkjunni föstudaginn 20. þ. m. kl. 21 og
sunnudaginn 22. þ. m. kl. 21.
Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Daníel
Þórhallsson, Haraldur Kristjánsson, Jón Kjart-
ansson og Einar Ólafsson.
Undirleikur: Fritz Weisshappel, Þórarinn
Guðmundsson, Þórhallur Árnason.
Orgelsóló: Dr. V. Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
'
>M»
GLEÐILEGT SUMAR!
Vefnaðarvöruverzlunin ‘
Grettisgötu 7.;
GLEÐILEGT SUMAR!
Hellas, Hafnarstræti 22.
■
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzlimin Brynja,
Kl. 3 í Gamla Bíó:
1. Sam'sönguir: „Sólskinsdeildi-n“.
2. Danssíning: Frú Rigmor Hans-
son og nemendur.
3. Tvöfaldur kvart-ett: J. ísleifs-
son.
4. Einleiknr á píanó. Þór. S. Jóh.
(5 ára).
5. Sanilestur.
6. Sön-giu-r m>eð gítax-undirleik.
7. Söng'ur nieð gítarandirleik.
Aðgöngumiðar þar frá kl. 10 í
dag.
Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó:
Kvikmyndasý-ningar. — Aðgöngu-
miðar þar kl. 11. Venjulegt verð.
Kl. 3 í Tjamarbíó:
Kvikmyndasýning. — Aðgöng'u-
miðar þar fxá kl. 1. Venjulegt verð.
Kl. 2 og 4 í G.T.-húsinu:
1. Söngur: Templarakór, O. Guð-
jónsson stjúrnar.
2. Leikrit barna.
3 ? p s p ?
4. SöngUT o.fl.
Aðgm. á báðax skemmtanirn-
ar þar frá kl. 10—12.
KL 2 og 4 í samkomuhúsi U.
M. F. G. Grímsstaðaholti:
1. Bamakór, st.j. Ól. Mar-kússon.
2. Samtal og upplestúr.
3. Tvísön-gur með gítarundirleik.
Ingunn Eyjólfsd., Guðrún
Miagnúsdóttir.
4. Lesið kvæði: Inga H. Jónsdótt-
ir.
5. Gamanþáttiur: Þo-rv. Daníels-
son.
6. Harmonikul.: Guðni Gúðjóns-
son.
7. Kórsöngur: Söngfl. U. M. F. G.
Aðgönigumiðar þar frá kl.
10—12 á báðar skemmtanirnar.
Kl. 2,30 í Austurbæjarskóla:
1. Saml. á þíanó: Stefanía-Svein-
björnsd. og Kolbrún Björnsd.
2. Sjónleikur: 11 ára H., A-ustb.sk.
3. Tveir drengir ? ? ?
4. Kvikmynd.
Kl. 5 í Austurbæjarskóla:
1. FiðJ'uleik-ur: Kristjana Stefánsd.
2. Sjónileikur barna, 13 ára €.,
Au-sturbæ j arskóla.
3. Sarnl. á pí-amó: 2 telpur 13 ára C.
4. Smáleikur barna, 12 ára A.,
An sturb æ j ar slcóla.
5. Kvikmynd. — Aðigön-gumiðar
að báðum sk-emmtunum í and-
dyri hússins í dag kl. 10—12.
Kl. 3,30 í Trípoli-leikhúsinu:
1. Hljómsv. ameríska hersins leik
ur.
2. Leikfimi. 13 ára B„ E., Austb.
sk.
3. Kling-KJang kvartettinn.
4. Sjónhverfingamaður.
5. „Sólskindeildiri“, G.B. stjórnar.
KL 7 í Gamla Bíó:
Kvikmyndasýning. — Aðgö-ngum.
þar kl. 11. f.h. Venjulegt verð.
Kl. 8 í Iðnó:
Sundgarpurinn. Leikfél. Templara
Aðgönigumiðar seldir þar frá kl. 1.
Kl. 10 í Tjamarcafé:
Dansleikur. Aðgm. þar frá kl. 6.
Kl. 10 í Alþýðuhúsinu:
Dansleikur. Aðgm. þar frá kl 4.
Kl. 10 í Listamannaskálanum;
DansLeik-ur. Aðgm. þar f-rá kl. 6.
Aðgöngum. að öllum dagskemmt-
'ununium kosta kr. 5.00 fyrir börn
og kr. 10 fyrir fúllorðna. En að
„Sundgarpinuim“ í Iðnó kl. 8 og
dansleikjum M. lO .kosta miðarnir
kr. 15,00 fyrir manninn.
Kaupið merki dagsins!
Kaupið „Sólskin“!
Mjólkurfélag Reykjavíkur
m
m
m
m
Gleðilegt sumar!
m
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar I
Gleðilegt sumar!
vrn
m
m
Bræðurnir Ormsson
m
Miii
m
- Wá
Gleðilegt sumar!
p
í
Gleðilegt
Gleðilegt sumar!