Þjóðviljinn - 19.04.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.04.1945, Blaðsíða 8
Þ J OÐ"j'LJI VL Fimmtudagur 19. apríl 1945. ■%VAW.VJWJ,/y«V. Ef pér pnrflð að kanpa eða selja fasteignir, skip, fyrirtœki eða vðru lagera pá talið strax við Sðlumiðstððina Lækjargötu 10 sími 5630 . s ÆVISAGA ROOSEVELT S einshvers mesta mikilmennis sögunnar, ættuð þér að kynna yður. Hún er um leið saga stórkostlegustu og göfugustu hugsjóna, sem orðið hafa að veruleika til þessa. — Enginn þekkir orsakir þeirra dáða, án þess að lesa ævisögu FRANKLINS D. ROOSEVELTS. Fæsf hfá öllmn bófcsölara. i .n.ii~iririi_n_rti_«~«i»»>Lii>_rW~»nAu>-nij~l*>w~iriii‘'i,iir iiH«—-ii*-‘i* — - - ■ ■ ^ . * ■ . •+ » ■ > ■ ■ Bækur tií fermingargjafa Don QlIÍXOfC eftir Cervantes. . Eitthvert allra dáðasta og útbreyddasta verk heimsbókmenntanna, óviðjafn- anlega skemmtilegt og sérstakt eftirlæti allra unglinga, einkum drengja. í fullar þrjár aldir hefur þetta ódauðlega skáldverk verið yndi og eftirlæti lesenda hjá öllum menningarþjóðum. — íslenzka útgáfan er forkunnarvel úr garði- gerð og prýdd f jölda mynda eftir amerískan listamann. — Verð krónur 60.0/) í skinnbandi. Sjö mílfia sbórnír eftir Richard Halliburton, frægasta og vinsælasta ferðabókahöfund nútímans. Halliburton var ekki aðeins frábær ferðamaður og mikill ævintýramaður, heldur einnig snjall rithöfundur, enda eiga bækur hans afburðavinsældum að fagna. í þessari bók segir frá ferðum hans víða um heim og margvislegum ævintýrum, sem hann rataði í. Þar segir meðal annars frá hinni frægu reið hans á fílsbaki yfir Alpafjöll, sem var aðalumræðuefni stórblaða heimsins árið 1935, og ótal mörgu öðru. Þetta er hrífandi bók og afburða skemmtileg. Heppilegri bók handa stálpuðum drengjum er vandfundin. — Verð ib. 44.00. Töíragafdiiíínn eftir sama höfund og hin einkar vinsæla bók Litli lávarðurinn. Mjög ákjós- anleg bók handa unglingum, bæði drengjum og stúlkum. Bóhaútgáfa Pálma H. lónssonar NÝJA BÍÓ Díoífníng ’gavínnat („The Woman of the Town“) CLAIRE TREVOR ALBERT DEKKER Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 7 og 9 Ramona Litmynd með: DON AMECKE LORETTA YOUNG Aukamynd: LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÍTURNAR Litskreytt teiknimynd Sýningar fyrir barnadaginn ’kl. 3 og-5 Sala liefst kl. 11 f.hád. ■ TJARNARBÍÓ Þröngt mega sáttír sítja (Standing Room Onlv) Brá ðskemm tiil'eg amerísk ganmnmynd PAULETTE GODDARD FRED MAC MURRAY Sýning kl. 3—5—7—9 Sala hefst kl. 11. Síaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 21 A. VALUR VÍÐFÖRLI Dick Floyd wifctkt/. irstr f-m fetf Nazistarnir verjast hvað þeir geta, en stand ast ekki sameiginlega árás bæjarbúanna og brezku árásarsveitarinnar. Þýzki liershöfðinginn: Farið og drepið þessa vísindamenn sem við höfum. Þeir mega ekk falla í hendur‘Bretanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.