Þjóðviljinn - 22.04.1945, Page 6

Þjóðviljinn - 22.04.1945, Page 6
6 ÞJ ^Ð''rLJJ'ílM Sunnudagur 22. apríl 1945 NÝJA BÍÓ Á útleíð („Between two Worlds“) Stórmynd eftir hinu fræga leikriti Sutton Vane, er hlot- ið hefur fádæma vinsældir á leiksviðum hér á landi. Aðalhlutverkin leika: JOHN GARFIELD, FAY EMERSON, PAUL HENREID. Sýnd kl. 6,30 og 9. Litmyndin Ramona Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. hád. ► TJARNARBÍÓ Pröngt me§a sáttir sitja Sýning kl. 5, 7 og 9. Sonur greífans af Monte Chrísto JOAN BENNETT, LOUIS HAYWARD, GEORGE SANDERS. Sýning kl. 3. Sala hefst kl. II. FJALAKOTTURINN sýnir s.iónleikinn Maður og kona eftir Emil Thoroddsen kl. 2 í dag. UPPSELT. «"W*» vwuvwvwwwwvwwwwwwwwwwwwwvwwwwvnww; Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í fimm þáftum eftir William Shakespeare. / Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. ÍyWWWWyWUVWWWWWSWWVWVWWWWWtf^WWVWWWV í Fiskimálanefnd hefur flutt skrifstofur sínar í Tjarnargötu 4, hús Steindórsprents h.f., III. hæð. — Símar: 1850 og 5951 (uppl. um skipin). Esja Vörumóttaka til ísafjarðar, Bíldudals og Patreksfjarðar árdegis á morgun eftir því sem rúm leyfir. Elsa Vörumóttaka til Vestmanna eyja á morgun. Ármann Vörumóttaka til Snæfells- nesshafna, Búðardals og Flat eyjar á morgun. Súðin norður um land til Þórshafn- ar um miðja þessa viku. Tek ið á móti flutningi tii Stranda-, Húnaflóa-, Skaga- fjarðarhafna og hafna frá Húsavík til Þórshafnar á þriðjudaginn. Pantaðir far- seðlar óskast einnig sóttir á þriðjudaginn. Sfúlka óskasf i vísf allan eða hálfan daginn. Herbergi fylgir. HENNY OTTOSSON, Kirkjuhvoli, sími 5250. i Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. •MaM MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Dagsbrúnarfandur verður haldinn'í Iðnó þriðjudaginn 24. apríl kl. 8Vz e. h. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. — 2. 1. maí. — 3. Bjöm Bjamason og Guð- geir Jónsson: Frásögn frá alþjóðaverklýðsráðstefnunni í London. — Fjölmennið stundvíslega. — STJÓRNIN. ■ TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið að safna skýrsl- um frá innflytjendum um vefnaðarvöruinnflutn- ing þeirra á árunum 1943 og 1944. Þeir einir, sem annast hafa beinan innflutn- ing vefnaðarvara á þessum árum, þurfa að láta í té slíka skýrslu. Skýrslurnar óskast sendar ráð- inu sem fyrst, og eigi síðar en 30. þ. m. Skýrslurnar verða að vera á sérstökú skýrslu- formi, er ráðið læ'tur í té. 21. apríl 1945. VIÐSKIPTARÁÐIÐ. ' KARLAKOR REYKJAVIKUR. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. KIRKJUTÓNLEIKAR í Fríkirkjunni í kvöld kl. 9. Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Daníel Þórhallsson, Haraldur Kristjánsson, Jón Kjart- ansson og Einar Ólafsson. Undirleikur: Fritz Weisshappel, Þórarinn Guðmundsson, Þórhallur Árnason. Orgelsóló: Dr. V. Urbantschitsch. Það, sem eftir kann að verða af aðgöngumiðum að hljómleikunum, verður selt' í Listamannaskálan- um frá kl. 10 árd. í dag. Síðustu kirkjutónleikar kórsins verða í Fríkirkj- unni þriðjudaginn 24. þ. m. Aðgöngumiðar að þeim hljómleikum verða seld- ir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, á mánu' dag og þriðjudag. »w»«»^«v»viiw«^»rMniM^i .1—1 -hVii- 11 r*»«—imVifii VALUR VÍÐFÖRLI Eftír Dick Floyd Þýzki hershöfðinginn sendir menn ekki í hendur brezku árásarsveit inni að húsinu, þar sem vísinda- sína til að myrða hina tvo þýzku arinnar. Þeir opna lásinn á hurð- mennimir eru með vélbyssuskot- vísindamenn, svo að þeir falli hríð. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.