Þjóðviljinn - 16.05.1945, Blaðsíða 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 16. maí 1945.
NÝJA BÍÓ
Systraglettur
(„Always a Bridesmaid11)
Fjörug söngva- og gaman-
mynd með:
Andrews-systrum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MUNIÐ
Kaífisölima
Hafnarstræti 16
-TJARNARBÍÓ
EMÍStal
(The Great Dictator)
CHARLES CIIAPLIN,
PAULETTE GODDARD
Sýning- kl. 6,30 og 9.
Á BIÐILSBUXUM
(Abroad With Two Yanks)
Sprenghlægileg gamanmynd
am ástarævintýri tveggja
amerískra náunga.
WILLIAM BENDIX
HELEN WALKER,
DENNIS O’KEEFE.
Sýning kl. 5.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
K. R. R.
I. B. R.
T r I « / / | * "JN'Sf
Tuhniusarmotið,:
heldur áfram í kvöld kl. 8, keppa þá aftur
Fram og Yalur
Dómari: Sigurjón Jónsson.
%
Þessi félög skildu að jöfnu síðast eftir
spennandi leik.
Nú dugar ekkert jafntefli!
Hvort þeirra kemst í úrslit!
STJÓRN K.R.
I
■
Okkur vantar
strax krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda í:
HÖFÐAHVERFI, LEIFSGÖU,
LAUGAVEG EVNRI OG MIÐBÆINN.
Einnig á RAUÐARÁRHOLT.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19.
. Sími 2184.
i n r^i 'ijTi ii** * “ **,^»*,‘ **—-"*■■ »
AWVWWVUVWVWIWWVUVW
Aðalfundur
ÍÞróttafélags Reykjavíkur
verður í Kaupþingsalnum í
Eimskipafélagshúsinu í
kvöld kl. 8,30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skorað er á félaga að fjöl-
menna.
Stjóm Í.R.
T I L
liggur leiðin
1
■
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
Kaupum tusknr
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgö.tu 30.
Sími 2292.
Samúdarbort
Slysavamafélags ísiands
kaupa flestir.
Fást hjá slysavamadeildum
um allt land, í Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
•wwvvwArtrurwwwvwwwvHjnwÁ
í
Ragnar Ólafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandl
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og.l—5.
■
MlMM
5íT#Hnn _ ,
VE8K5MIB4IR *
Spyrjið eftir
þessu merki
þegar þér kaupið
KERRUPOKA
Sútunarverksmiðjan h. f,
Veghúsastíg 9. Sími 4753.
'
VWWWW’WWWWVWWVWW'-n-^WW'WWWVW'WW'WWWWW^WVWVWW1
Áskorun um kolasparnað
0
Með því að enn má búast við miklum örðugleik-
um á því að fá kol til landsins og útlit er fyrir
að eigi verði hægt að afla nægilegra kolabirgða til
næsta vetrar, er hér með brýnt fyrir öllum að
gæta hins ýtrasta spamaðar um kolanotkun, og
jafnframt skorað á menn að afla og nota innlent
eldsneyti að svo mikln leyti sem unnt er.
Er sérstaklega skorað á héraðs- og sveitastjóm-
ir að hafa forgöngu í því að aflað verði innlends
eldsneytis.
Viðskiptamálaráðuneytið, 15. maí 1945.
TILKYNNING
um afnám bannsvæðis
Fyrirmæli um bánn við fiskveiðum og sigling-
um í og utan við Faxaflóa frá 23. nóvember 1944 ;j
■; og birt eru í 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1944 eru úr gildi félld. í
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 15. maí 1945. j;
"Sv^fWWWWWWVWWWWUWWWN^NWWWWWVWWWVWWS^V
Æ. F. R. Sósíalistafélag Reykjavíkur.
Hvítasunnuferð
verður farin til Víkur í Mýrdal, og verður lagt
af stað frá Skólavörðustíg 19 laugardaginn 19.
þ. m. kl. 4 e. h.
Vegna þess að tekizt hefur að útvega aukinn
bílakost til fararinnar verða nokkrir farmiðar
seldir á skrifstofu Æ.F.R. kl. 1—7 í dag og á
morgun.
FERÐANEFNDIN.
■
!
■
MDNIÐ LAND
FNDNINA
SKRIFSTOFA VONARSTRÆTI 4 símar
1130
1155
4203