Þjóðviljinn - 26.05.1945, Side 3

Þjóðviljinn - 26.05.1945, Side 3
Laugardaginn 26. maí 1945. ÞJÓÐVILJINN 3 Er lýðreeði í Sovélríkjunum? ----------------------------- Farið verður til vinnu i Rauðhóla, með strætisvögnum frá Lækjartorgi í dag, laugardag, kl. 3,15 og 7,15 e. h. og á sunnudag kl. 9 f. h. Aðr- ar ferðir vagnanna eru kl. 1,15 — 5,15 — 9,15 og 11,15. Félagar fjölmennið og takið með ykkur hamra og naglbíta, þeir sem geta. Framkvæmdaráðið. Málgagn Æskulýðsfylkingarinnar (Sambands ungra sósfalista) Greinar og annað efni sendist á skrifstofu félags- ins, Skólavörðust. 19, merkt „Æskulýðssíðan“. Stjórnarskráin Nú stendur fyrir dyrum end- urskoðun stjómarskrár íslenzka ríkisins. Milliþinganefnd situr á rökstólum og á að gera tillög- ur um hverjar breytingar gera skuli og leggja þær fyrir næsta Alþing. Mörgu þarf að breyta og er ólíklegt að nefndin verði sam- mála um það allt. Við sósíalist- ar munum leggja megináherzlu á að verkalýðnum verði tryggt fullkomið atvinnuöryggi og at- hafnafrelsi. En út í þessar til- lögur flokksins verður ekki far- ið nánar hér. Snúum okkur.að ihinu, sem fyrst og fremst snert- ir æskulýðinn. Hinn félagslegi réttur hans til þess að hafa á- hrif á málefni þess þjóðfélags. sem hann starfar í, hefur hing- að til algerlega verið fyrir borð borinn. Með ákvæðum í stjómar- skránni hefur þannig mikill hluti verkalýðsins verið útilok- aður frá því að kjósa sér það þjóðskipulag, sem hann vill helzt við búa. íslenzkur æsku- lýður vill ekki lengur við þetta búa og krefst þess að við end- urskoðun stjórnarskrárinnar verði tekið fullt tillit til æsk- unnar og aldurstakmark kosn- ingaréttarins lækkað niður í 18 ár. • Þessar kröfur íslenzkrar æsku hafa oft áður verið bornar fram hér í síðunni og átt óskiptum vinsældum að fagna meðal mik ils meirihluta æskulýðsins. Enn á ný færum við þær fram og skorum á stjórnarskrámefnd að taka þær til greina í nefndar- áliti því, sem lagt verður fyrir næsta Alþing. Á þessum timum, þegar ný- skipan atvinnulífsins stendur fyrir dyrum og meiri þörf er á að hver maður og kona geri skyldu sína, en nokkru sinni áður, þá mun fáum blandast hugur um, að einmitt æskulýð- urinn, framsæknasti hluti verka lýðsins, muni fá þar hið mikil- 'vægasta hlutverk. Og geri nú hver upp við sjálfan sig hvórt nokkuð réttlæti sé í því að þessi þýðingarmikli hluti þjóð- félagsþegnanna verði afskiptur því, að hafa áhrif með atkvæði sínu á þau þjóðmál, sem munu ákveða öryggi hans og afkomu í framtíðinni. • Meginþorri æskulýðsins á Fyrir nokkru kom út blað lýðræðissinnaðra , stúdenta, fyrsta og síðasta tölublaðið á þessum vetri. Þar er m. a. grein eftir Björgvin Sigurðsson stud. juris, með yfirskriftinni: Er lýðræði í Sovétríkjunum? Með því að grein þessi snert- ir ekki sérstaklega málefni stúd enta og þar sem auk þess Nýja stúdentablaðið, málgagn rót- tækra stúdenta, kemur ekki út fyrr en n.k. haust, þykir hlýða að svara þessari grein hér á Æskulýðssíðunni. Það er æði sjaldgæft, að fylgj endur borgaraflokkanna hætti sér út á þann hála ís að reyna að rita um stjórnmál á grund- velli þekkingar og skynsemi. og því virðingarverðari er þessl tilraun stúdentsins í þá átt. Hann hefur sýnilega lesið stjórn arskrá Sovétríkjanna og jafn- vel fleiri rit varðandi þau. En hitt er leiðara, hversu skakkar ályktanir hann dregur af þeim fróðleik, sem hann hefur viðað að sér. Greinarhöfundur leitast við að sanna, að ekki sé lýðræði ■ Sovétríkjunum, af því að þar sé aðeins einn stjómmálaflokk ur. Hann hefði átt að lesa bet- ur framsöguræðu þá, sem Stalín flutti um frumvarpið.að stjórn- arskrá Sovétríkjanna. Þar er einmitt gert ráð fyrir þessavi gagnrýni og' hrekur Stalín hana á sinn hátt með gagnorðum og ótvíræðum rökum. Stalín segir þar m. a.: Eg viðurkenni það, að stjórn- arskrárfrumvarpið gerir ráð fyrir því, að alræði alþýðustétt- anna haldist og einnig forráðaað staða Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna. Mér þykir leitt, að hinir heiðruðu gagnrýnendur skuli lita á þetta sem ágalla. Við Bolsévikkar teljum það kost á frumvarpinu. Við erum annarrar skoðunar um frelsi margra mismunandi stjórnmála flokka. Stjómálaflokkur er hluti af stétt, sá stjórnandi hluti stéttarinnar. Margir flokkar, og þá jafnframt tilverulevfi aldrinum 18 til 21 árs hefur brennandi áhuga á að láta til sín taka í þjóðfélagsmálum og krefst hins sjálfsagða réttar síns í þessu máli. Um allan heim hefur þessi krafa verið borin fram af æskulýðnum og líkindi eru til þess, að hún nái víða fram að ganga. Það væri skammarlegt fyrir íslendinga að verða síðastir allra að sam- þykkja þessa sjálfsögðu réttar- bót. En nú er tækifæri til þess að sýna að vér íslendingar sé- um ekki þröngsýnni en aðrac þjóðir og verða fyrstir, eða með þeim fyrstu, sem gefur æsku- lýðnum rétt sinn allan í þessu máli. margra flokka, geta einungis átt sér stað í þjóðfélögum, sem innan vébanda sinna hafa and- stæðar stéttir, hverra hagsmuna stefnur eru óvinveittar innbyrð ,is og ósættandi. Sem dæmi má nefna þjóðfélag, sem inniheld- ur aúðvaldsstétt og verkalýðs- stétt, landherra og bændur, o. s. frv. ■ í Sovétríkjunum eru aðeins tvær stéttir, verkamenn og bændur. Og það er fjarri því, að hagsmunir þeirra rekist á. Hagsmunir þeirra fara einmitt algerlega saman. Þarafleiðandi er enginn grundvöllur fyrii marga flokka í Sovétríkjunum, og því ekki ástæða til að leyfa þá. í Sovétríkjunum er aðeins grundvöllur fyrir einn flokk, Kommúnistaflokkinn. í Sovét- ríkjunum geta ekki verið til aðrir flokkar en flokkur komm- únistanna, sem berst fyrir hags munum verkamanna og bænda með dirfsku og þráutseigju. Ó- hœtt un að segja, að flokkurinn hafi leyst þetta hlutverk sæmi- lega af hendi. Það er talað um lýðræði. En hvað er lýðræði? Lýðræðið í auðvaldslöndunum, þar sem andstæðar stéttir eru. er í raur. og veru lýðræði hinna sterku. lýðræði fyrir fámennar forrétt- indastéttir. En lýðræðið í Sov- étríkjunum er aftur á móti lýð- ræði alþýðunnar, það er að segja lýðræði allra. Þar af leið- ir að það er ekki stjórnarskrá Sovétríkjanna, sem brýtur í bág við anda lýðræðisins, heldur stjórnarskrár auðvaldsríkjanna. Eg held því fram, að stjórnar- skrá Sovétríkjanna sé hin eina sanna lýðræðisstjórnarskrá heimsins. Þessu svari reynir greinarhöf undur ekki að andæfa, þótt það hefði legið beinast við. Skýr- ingin á því getur ekki verið önnur en sú, að hann hefur ekki treyst sér til að gagnrýna þetta svar Stalíns. Skal honum heldur ekki láð það. Sýnilegt er, að greinarhöfund ur, eins og svo margir aðrir, gerir sér ekki ljósa grein fyrir þeim meginmun, sem er á kap- ítalisku og sósíalisku þjóðfélagi. Skal því í stuttu máli skýrt hver sá munur er. í auðvaldslöndum geta hags- ■munir allra þjóðfélagsþegna aldrei farið saman. Það er hag- ur vinnuveitandans sá, að laun- in séu sem allra lengst fyrir neð inn þolir. Aftur á móti er hag- ur vinnuveitandans sá að launia séu sem allra lengst fyrir neð- an þetta mark, því að mismun- urinn fellur í hans hlut. Þetta eru andstæð og ósættanleg sjón- armið. Afleiðingin verður sú, að hinar andstæðu stéttir skapa hver sinn stjórnmálaflokk sem baráttulið fyrir hagsmunum stéttarinnar. Undir vissum kringumstæð- um getur skapazt nokkurs kon- ar jafnvægi milli þessara f jand- samlegu fylkinga. En fyrr eða síðar dregur að því, að jafn- vægið raskast, ef ekki af öðru, þá af því að arðræning'jamir, vinnuveitendur, neyðast til að safna verkalýðnum saman kringum vinnustaðina með hinni auknu tækniþróun. Það leiðir svo af sér aukinn styrk og samtök verkamanna. Hvort sem það er flokkur arð ræninganna eða hinna arð- rændu, sem fer með völdin, bá hlýtur að verða kúgun á and- stæðu stéttinni fyrst um sinn. Sá er þó munurinn, að arðræn- ingjar eru ávallt í miklum minnihluta, jafnvel þótt þeim takist með aðstöðu sinni að kaupa fylgi meiríhlutans. Vald þeirra hlýtur því að verða kúg- un á meirihluta þjóðarinnar, og þeirri undirokun getur ekki linnt fyrr en verkalýðurinn nær völdum, því að tilvera hans og þróun er óhjákvæmileg, þótt henni verði haldið niðri um stundarsakir með fasisma eð.i annarri villimennsku. Þegar loks flokkur verkalýðs- ins nær völdum, hlýtur að verða kúgun á hinum arðrænandi minnihluta þjóðfélagsins. En sú kúgun þarf ekki að verða og verður ekki langæ, því að verka lýðurinn tekur sjálfur rekstur þjóðarbúsins í sínar liendur og útrýmir þar með arðræningja- stéttiimi. Þá getur ekki framar orðið um að ræða undirokun einnar stéttar á annarri, því að allra. hagur er sameiginleg- ur. Með útrýmingu arðræningj anna er auðvitað grundvellin- um kippt undan flokki þeirra eða flokkum. Það er aðeins til grundvöllur fyrir einn flokk, flokk verkalýðsins. Á þetta stig er þróunin kom- in í Sovétríkjunum. Þegar svo er komið, mynd- ast forystulið þjóðarinnar, á sama hátt og stéttarinnar áður. þannig, að virkustu og þroskuð- ustu þegnarnir raða sér í fylk- ingarbrjóst og berjast fyrir hagsmunum þjóðarinnar 1 heild. Það er Kommúnistaflokkurinn, sem hefur þetta mikilvæga hlut verk í Sovét'ríkjunum. Að síðustu vildi ég gera dá- lítið sérstakt dæmi að umtals- efni. Hugsum okkur, að Sjálfstæð- isflokkurinn fengi meirihluta- aðstöðu í stjórnmálum íslands (farðu ekki að hlæja, lesari góður). Þá vaknar sú spuming, hvort yfjrráð hans væru sam- bærileg við forráð Kommúnista flokks Sovfjtríkjanna. Eg svara því hiklaust neitandi. Munur- inn væri sá, að Sjálfstæðisflokk urinn fengi jafnframt foryst- unni fyrir þeim mönnum, sem hafa gert hann að hagsmuna- samtökum sínum, alræði yfir þeim fjölda manna, sem hefði andstæðra hagsmuna að gæta. Að vísu væri hægt að útrýma andstæðingaflokkunum. En verkalýðnum, meirihluta þjóð- arimiar, er ekki hægt að út- rýma. Hér væri því langtura meira flokkseinræði en í Sovét- ríkjunum og stéttakúgun. sem þar er enginn grundvöllur fyrir. Þetta sannar tvennt. í fyrsta lagi, að tilvera arðránsstéttar innar hér á landi er hindrun, þess, að lýðræðið verði hér eins fullkomið og 1 Sovétríkjunum, þar sem hinn ráðandi flokkur er fulltrúi allrar þjóðarinnar. Má þó segja, að ísland sé lýð- ræðisland á tiltölulega háu stigi. í öðru lagi, að Sjálfstæð- isflokkurinn hefur með valda- baráttu sinni að markmiði flokkseinræði og stéttakúgun, sem er ekki til í Sovétríkjun- um. Þótt þetta dæmi sé tekið, bá er ekki þar með sagt, að Sjálf- stæðisflokkurinn sé að þessu leyti verri en aðrir borgara flokkar, erlendir eða innlendir. Það er sameiginlegt öllum flokk um. sem hafa ekki sósíalismann á stefnuskrá sinni, að völd þeirra í þjóðfélögunum hljóta að byggjast á stéttakúgun, enda ríkir hún í öllum auðvaldsþjóð- félögum, þótt á misjöfnu stigi sé. Þar er það viss hópur manna. sem í skjóli auðmagns og áhrifa hefur tangarhald á hinum hlutanum, sem er langt- um stærri. Þar stuðlar allt að umráð yfir megninu af öllum blaðakosti og áróðurstækjum Frh. á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.