Þjóðviljinn - 30.05.1945, Page 4

Þjóðviljinn - 30.05.1945, Page 4
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. maií 1945. Útgefandi: SamemingarflokkuT alþýBu — Sósíalistaflokkurinn. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigwður Guðmundsson. Stjómmálaritstjórar: Einar Olgársson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 $ mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent k.f., Garðastrœti 17. Byggmgavandamálm Sárar og sárar fær nú alþýða Reykjavíkur og annara vaxandi bæja í landinu að kenna á afleiðingum þess ófremdarástands, sem ríkti með- an Framsókn réð innflutningnum til landsins fyrir stríð og gerði allt, sem í hennar valdi stóð til þess að draga úr 'húsabyggingum í kaupstöðum og vildi helzt stöðva þær með öllu í Reykjavík. Þúsundir manna búa nú við húsnæðisskort vegna þess að alltof lítið var byggt þá. Og það, sem verst er; Framsókn tekst enn að hafa áhrif á þessi mál. Og það er síður en svo að hún fari í feliur með vilja sinn í þessu efni; „Tíminn“ hamast á móti húsabyggingum í Reykjavík og hefur auðsjáanlega með aðstoð S.Í.S. einhverja von um að gera Reykvíkingum erfitt fp-ir að byggja, með því að l'áta vanta timlbur. Þessvegna heimtar Tíminn nú hyggingarafnið flutt upp í sveitir, þegar timburleysið stöðvar bygginga vinnu í Reykjavík! Reykvíkingar muna það ástand, þegar þeir urðu að kaupa timbur austan úr sýslum og keyra til Reykjavíkur. Það verður að tryggja það að timburinnflutningurinn í ár verði. þannig að þeir fái timbrið, sem mest þurfa þess með. Það dugar ekki að þúsundir manna séu gersamlega húsnæðislausar í Rej'kjavík og sumum kauptúnum og ekki sé fyrst og fremst hugsað um þeirra þörf í ár. Enginn neitar því að byggja þurfi upp sveitirnar og það betur og skynsamlegar en Framsókn hefur hugsað ser. En sveitafólkið er þó til allrar hamingju ekki dæmt til að búa í ,,bröggum“ þeiin, sem mörg hundruð Reykvíkinga og nokkurra annara kaupstaðabúa verða að sætta sig við. Og við verðum af heilsufarslegum ástæðum að láta það ganga fyrir flestum öðrum byggingum að losa fólkið úr þessum óhæiu híbýlum. Það er nóg að Framsóknarstjórnir áratugsins 1929-39 brutu Jögin um kjallarafbúðir allan þann áratug og létu alltaf fjölga íbúum þeirra bönnuðu íbúða, þó það bætist ekki ofan á nú að Framsóknar- valdinu takist að dæma reykvíska alþýðu til að una „bragga -1/buð- nnum lengur en Mfsnauðsyn krefur. En hitt er auðvitað skiljanlegt að Framsókn vill heldur láta byggja „luxushótel“ fyrir sig á Akureyri en fbúðarhús ýfir fjölskyldurnar í „bröggunum“ i Reykjavík. • Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að tryggja timlburinnflutn- inginn frá Svíþjóð og réttláta notkun timbursins eru orðnar óhjákvæmi- legar. Fríimkvæmdir á Skíigíiströnd Ríkisstjórnin hefur nú hafist handa um storfeldar framkvæmdir á Skagaströnd. Byrjað er að vinna við hafnargerðina, sem mun verða mikið mannvirki. Og nú hefur ríkisstjórnin samið við Almenna bygg- ngafélagið h.f. um byggingu síldarbræðsluverksmiðjanna bæði á Siglu- -irði og Skagaströnd, þannig að þær verði komnar upp fyrir sildarver- úð 1946. Vinnur ríkisstjórnin hér aif stórhug þeim og framtakssemi, ;em þjóðin héfur af henni vænst. Og þótt stórvirki séu með þessu mnin á síldarfbræðslusviðinu, þá mun ekki aif veita að koma verk- uniðjum þessum upp fyrir sildarvertóð 1946, til þess að fullnægja þeim lota, sem íslendingar þá hafa eignazt. Með hafnargerð og sildarverksmiöju á Skagaströnd er grundvöll- ír lagður að bæ þar. Og það þyrfti að sjá til þess að nú þegar, er fólk lyzt þangað til að vinna að mannvirkjum þessum og í þeim síðar, þá ærði ekki hró'fað upp eins og vant er „bráðabirgða“-skúrum, sem nenn svo ílengjast í, heldur verði samtímis byggðar varanlegar góð- iT fbúðir, samkvæmt góðri skipulagsáætlun, svo hinn nýi bær verði rá upþháfi mótaður fegurri og betri en gömlu fiskijKjrpin okkar voru. Hátíðahöldin á sjömannadaginn Útisamkoma á Arnarhólstúni — Hópganga sjómanna—róðrarkeppni og reiptog Sjómaiuiadagurínn verður í þetta sinn n.k. sunnudag 3. júní. Munu sjómenn minnast þessa dags með hátíðahöldum úti og inni eins og að venju. Hefjast hátíðahöldin með kapp- róðrum sjómanna á Rauðarárvíkinni laugard. 2. júni og hafa margar skipshafnir gefið sig fram í þá keppni, og verður veð- banki starfræktur í þvi sambandi, aðalbækistöðvamar verða við Fiskifélagshúsið. Ágóðanum af veðbankastarfseminni verður varið til að koma upp sjóminjasafnL Annars verður ágóðanum að öðm leyti var- ið til að koma á fót dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn. Á sjómannadaginn munu sjómenn safnast saman til hóp- göngu við Tjömina og ganga síðan með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi um Miðbæinn og meðfram höfninnL Átti sjómannadagsráðið tal við fréttamenn um undirbún- ing hátíðahaldanna. Útiskemmtunin verður í þetta skipti á Arnarhóli við standmynd Ingólfs Ai-narsonar. Ilefst hún með minningarathöfn, sem bisk- upinn stjórnar. Verður minnzt þeirra sjómanna, er drukknað hafa á s.l. ári. Þar á eftir fara fram ræðuhöld og síðan reipdráttur milli 4 skipshafna þar af eru þrjár þær sömu og í fyrra, og keppni sjómannadagsins í stakka- og björgunarsundi. Fer reipdráttur- inn fram á svæðinu framan við Varðarhúsið, en sundið við höfn ina á venjulegum stað. Um kveldið fer fram sjómanna- hóf að Hótel Borg, og einnig verða dansskemmtanir og inniskemmt- anir í öðrum samkomuhúsum bæj arins. Hinn góðkunni söngvari Guðmundur Jónsson mun syngja við þetta tækifæri, bæði við minn ingarathöfnina og í sjómannahóf- inu um kvöldið. RÓÐRARKEPPNINNI VERÐ- UR ÚTVARPAÐ Þá hefur og sjómannadagsráðið hugsað fyrir fjölskrúðugu útvarps efni í sambandi við þessi hátíða- höld. Hefst það útvarp strax á laugardaginn en þá hefur ríkisút varpið góðfúslega boðist til að út- varpa róðrarkeppninni, eða því af henni sem heppilegast kann að verða talið. Hefur róðrarkeppni sjómannadagsins aldrei verið út- varpað fyrr. Útvarpsnotendum mun gefinn kostur á að fylgjast ineð öllu sem fram fer á sjómanna daginn bæði á útisamkomunni og eins um kvöldið, en þá verður byrjað á sérstökum barnatíma sem Jón Oddgeir Jónsson stjórn- ar, þá verður og fluttur fyrirlest- ur um hið fyrirhugaða Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Einnig verður útvarpað frá Hótel Borg, en úr útvarpssal verður útvarpað leikriti sem Dagfinnur bóndi hef- ur samið í þessu tilefni og fjallar það um söguleg atriði úr lífi Jóns Indíafara hins alkunna íslenzka sæ fara, en Vi'Ihjálmur Þ. G'íslason mun tengja saman efnið með út- skýringum. Hátíðahöldin verða kvikmynd- uð. DVALARHEIMILI ALDR- AÐRA SJÓMANNA EIGNAST ÚTGÁFURÉTT AÐ VERKUM ARNAR ARNARSONAR Allur ágóði af þessum hátíða- höldum og merkjasölu í sambandi við daginn, mun eins og að undan förnu renna til hins fyrirhugaða Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Hinu fyrirhugaða Dvalarheimili barst nú fyrir skömmu mjög veg leg og kærkomin gjöf, er erfingjar og nokkrir góðkiunningjar Magnús ar heitins Stefánssonar skálds (Arnar Arnarsonar) ákváðu að stofna sérstakan sjóð til minn- ingar um hinn látna og afhenda hann Dvalarheimili sjómanna á- ■samt öllum éftirlátnum eignum skáldsins, þar með talinn höfund- arréttur að öllum verkum hans prentuðum og óprentuðum. Þessi ákvörðun var fyrst tekin 12. des. 1944 á skrifstofu bæjar- fógetans í Hafnarfirði, er þeir Kjartan OÍafsson bæjarfulltrúi, Kristinn Ólafsson lögfræðingur, Þorsteinn Kristjánsson kaupmað- ur og Sigurður Kristjánsson veit- ingamaður. komu sér saman um þessa ákvörðun, en þann dag hefði skáldið orðið 60 ára ef það hefði lifað. Var þessi ákvörðun tekin í framhaldi af samþykkt skiftafund ar í dánarbúi skáldsins 7. des. 1943, en þá var ákveðið að eftir- látnum eigum skáldsins skyldi varið til Hagsbóta fyrir sjómenn. En á iframhaldsskiptafundi er haldinn var fyrir nokkrum dög- um, var samiþykkt skipulagsskrá fvrir sjóðinn, og ákveðið að verja fénu til bókakaupa fyrir Dvalar- heimili sjómanna og til viðhalds á bókasafni heimilisins. A þessum fundi var mættur formaður sjó- mannadagsráðsins og var honum þar afhent sparisjóðsibók með 700 krónufn, sem voru byrjunargjafir einstaklinga í sjóðinn, og er ekki að efa að þessum sjóði eiga eftir að berast margar gjafir frá aðdá- endum skáldsins og öllum þeim er vilja styðja að bókakaupaim handa hinum öldruðu sjómönnum. Sjómannadagsráðið vottar þeim sem hér eiga hlut að máli, alúðar- fyllstu þakkir. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ í STÆRRA UPPLAGI EN ÁÐUR Sjómannadagsblaðið er nú kpmið út í meira upplagi en nokkru sinni áður. því venjan hefur verið sú að undanförnu, að ekki hefur verið urmull eftir óseldur af því þegar dagur hefur verið kominn að kvöldi. Blaðið er í þetta skipti eins og að undanförnu mjög efnis mikið og prýtt inörgum sérlega ialleguin og fágætum myndum. Margir forustumenn sjómannasam takanna skrifa í blaðið. Þá eru í I blaðinu merkilegar sögur úr lífi sjómanna. Blaðið hefur þegar verið sent út um alít land til sölu á sjómanna daginn. SJÓMANNADAGSHÁTÍÐA- HÖLDIN 2. OG 3. JÚNÍ Tilhögun sjómannadagshátiða- haldanna verður þannig: LAUGARDAGURINN 2. JÚNÍ KI. 15.00 Kappi-óðrar sjómanna dagsins á Rauðarárvíkinni. Veðbanki starfræktur. Hljóm- ieikar. SJÓMANNADAGURINN 3. JÚNÍ Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og Sjómannablaðinu. — 14.00 Stakkasunds og björgunarsunds- keppni sjómanna. — 13.00 Safn- ast saman til liópgöngu sjómanna við Tjörnina hjá Miðbæjarskól- anum. — 13.30 Hópgangan legg- ur af stað með Lúðrasveit Reykja víkur í farahbroddi. Gengið um Lækjargötu, Austurstræti, Aðal- stræti, Grófina, Tryggvagötu með fram höfninni að Ingólfsstræti og upp á Arnarhól. Staðnæmst og skotið upp fánum við styttu Ing- ólfs Arnarsonar. — Minnigarat- höfn og útisamkoma á Arnarhóli. — 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Alberts Klahn leikur: , Rís þú unga Íslands merki“. Minningarathöfnin liefst með því að Guðmunduí Jónsson syng ur einsong. Biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, minnist látinna sjómanna. (Lagð- ur blómsveigur á gröf óþekkta sjómannsins.) Þögn i eina mínútu. Að henni lokinni syngur Guðmundur Jóns- son: „Alfaðir ræður“, með undir- lcik Lúðrasveitarinnar. — 14.20 Ávarp siglingamálaráðherra, Em- ils Jónssonar. Leikið: „Island ögr um skorið“. — 14.40 Ávarp full- trúa útgerðarmanna. Leikið: „Gnoð úr hafi skrautleg skreið“. - 14.50 Ávarp fu'lltrúa sjómanna: Hallgrímur Jónsson, vélstjóri. Leik ið: „íslands Hrafnistumenn“. — 15.00 Reiptog milli íslenzkra skips hafna. — Að lokum verður þjóð- söngurinn leikinn. ÚTVARPS- OG INNIDAG SKRÁ SJÓMANNADAGSINS 1 ÚTVARPSSAL: Kl. 18.30 Barnatími, stjórnað af Jóni O. Jónssyni. — 19.10 Er- indi um dvalarfieimili sjómanna: Sigurjón Á. Ólafsson — 19.30 Lög leikin. SJÓMANNAIIÓF AÐ HÓTEL BORG: Kl. 19.30 Húsinu lokað. — 20.00 Hófið sett, veizlustjóri. — 20.05 Hljóm'leikar: Hljómsveitin að Hótel Borg. — 20.20 Ræða: Lúð- vík Kristjánsson, ritstjóri — 20.30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson, söngvari. — 20.50 Ávarp: Borgar- stjóri. — 20.55 Leikið: Reykjavík eftir Sigv. Kaldalóns. — 21.00 Af hending verðlauna sjómannadags ins. — 21.15 Fjöldasöngur: Táp og fjör og frískir menn o.fl. með undirleik hljómsveitarinnar. — 21.30 (úr útvarpssal): Úr lífi Jóns Indíafara (leikþáttur eftir Dag- finn bónda). — 22.30 Fjöldasöng ur: Sjómannalög. — 22.40 Hófinu slitið. Borð rudd. — 22.45 Kvik- inynd frá síðasta sjómannadegi. — 23.00 Dansleikur hefst, til kl. 3. T JARNARC AFÉ: Daairfeikur. Skemmtiatriði: Kvikmynd frá síðasta Sjómanna- degi o.fl. RÖÐULL: Dansleikur. Skemmtiatriði: Kvikmynd frá síðasta Sjómanna- degi oíl. INGÓLFS CAFÉ: Gömlu dansarnir. IÐNÓ: Almennur dansleikur. Sendiherríir Díina og Norðmanna [íakka íslenzku þjóðinni Sendiherrar Dana og Norð- manna hér á landi hafa tjáð for- seta íslands og forsætisráðherra þakkir sínar til íslenzku þjóðarinn- ar, fyrir þá vinsemd og alúð, er hún hefur sýnt þjóðum þeirra á undanförnum árum og þann inni lega samfögnuð, sem íslendingar Iétu í ljós, þegar lönd þeirra voru leyst úr hernámi. (Tilkynning frá rikisstjórninni) íþróttannenn í Reykpvík minnast Jónasar Hallgríms- sonar Á laugardag söfnuðust for- ráðamenn íþróttafélaga bæjar- ins saman í Hljómskálagarðin- um til að vera viðstaddir er forseti Í.S.Í. lagði blómsveig á fótstall líkneskis Jónasar Hall- grímssonar. Hafði stjórn íþrótta sambandsins ákveðið að gera þetta, „sem lítinn þakklætisvott íþróttamanna í landinu fyrir hans merkilega brautryðjanda- starf í þágu sundlistarinnar,“ eins og forseti Í.S.f. komst að orði í ræðu sinni. Var athöfn þessi úin hátíðlegasta. Um kvöldið eða kl. 5,30 hófst svo sundmót í Sundhöll Reykja víkur. Setti forseti í S.Í., Ben. G. Waage, það með stuttri ræðu. Kepptu þar nokkrir úr- valssundmenn. Á eftir sundinu fór fram sér- kennileg sundsýning undir stjórn Jóns Pálssonar og jafn- framt flutti hann erindi um þróun sundsins; hvaðan menn hafi fengið hugmyndir að sund aðferðum mannsins, og svo h'vemig hvert sund hefur breyzt á s.l. 100 árum eða frá því að sundbók Jónasar kom út 1836. Kom þarna fram fjöldi kunnra sundmanna sem syntu aðferðirnar allt frá sundtökum froska og hunda, sem ef til vill eru upphaflegar fyrirmyndir og til flugsunds og nýjustu skrið- sundtaka. Vöktu sum sundin bros á- horfenda, en yfirleitt var er- indið og sýningin hin fróðleg- asta. Að vísu var hún langt of langdregin og hefði haft sterk- ari áhrif hefði hún verið mun styttri. Að þessu sinni var komið fyr- ir hátölurum í Höllinni, en vegna bergmáls hefur það þótt næstum ógerlegt. Með sérstök- um útbúnaði hátalara og fleiri ráðstöfunum tókst þetta svo að vel heyrðist. Frú Gerd Grieg sæmd stórriddarakrossi fálka- orðunnar Forseti íslands sæmdi frú Gerd Grieg hinn 21. ma'í stórriddara- krossi h'innar íslenzku fálkaorðu. Frú Grieg hefur lagt verulegan skerf til íslenzkrar leiklistar. Miðvikudagur 30. maií 1945. — ÞJÓÐVILJINN ufjlríWfi 7 Úrslitaleikur Túlmíusarmótsins Fram sigraði K.R. eftir tvíframlengd- an leik Þeir sem horfðu á fyrstu Ivo þriðju hluta þessa leiks hafa sennilega ekki búizt við þeim úrslitum sem urðu. Þá stóð leikurinn sem sé 2:0 K.R. í hag, og þann tíma virtist manni sig- urin liggja nær K.R., þó áttu Framarar tækifæri sem misnot uðust. En á síðasta stundarfjórð ungnum jafnar Fram sakimai . Verður nú að framlengja og nú kemur gamla þrautseigjan fram hjá Frömurum. Áður en langt um líður, tekst Sæmundi að gera mjög fallegt óverjandi mark. Nokkru síðar jafnai hægri útherji K.R., Ólafur, 3:3. Þannig endar þessiframlenging. Ekki dugar þetta, framlengja verður enn og nú setur Fram tvö mörk, en K.R. ekkert, og voru Framarar nú yfirleitt fjör- meiri og ákveðnari en mótherj arnir. Þetta er fimmti leikur Fram í þessu móti, svo það má segja, að þeir hafi barizt fyrir sigrinum og verið vel að hon- um komnir. Höfuðstyrkur Fram er vonin með ágæta hliðarframverði, bá Sæmund og Kristján, og enn- fremur góða innherja. Karl Torfa, laginn og leikinn og Böðvar, sívinnandi og gefur eng um frið sem nálægt er; en það er bað sem á ríður á stund al- vörunnar, en margir gleyma eða hafa ekki úthald til. Framlína K.R. er aftur á móti höfuðstyrkur K.R., vörnin er oft nokkuð opin og óskipuleg þó góðir menn séu þar, t. d. Óli B. og Birgir. Við og við brá fyrir samleik á báða bóga, en of mikið ber á tilgangslausum spörkum út í loftið, og nákvæmar spymur ýmist fyrir aftan maiminn eða ekki réttu megin við hann. Á'horfend'ur voru mjög marg- ir og skemmtu sér hið bezta. Dómari var Guðmundur Sig- urðsson. Tíminn birti nýlega nokkrar setningar, rifnar úr samhengi, úr Þjóðviljanum í janúar 19ý0, þar sem minnzt er á verzlun íslend- inga við Þjóðverja, og ætlar með þvi að telja lcsendum trú um, að Þjóðviljinn hafi ekki fyrr en ný- lega tekið afstöðu gegn nazistum. Sannleikurinn er sá, að um þetta leyti um veturinn 1939-40, mátti heita að stríðið í Vestur- Evtóyu lœgi niðri. Afturhalds- stjórnir Múnchenmanna voru við oöld í Englandi og Frakklandi ,og sýndu lítinn áhuga fyrir barátt- unni gegn fasismanum, frönsku aft urhaldssinnamir gáfu sér tíma til að bœla niður á fasistavísu djarfasta og heilbrigðasta hluta alþýðunn- ar heima fyrir og enskir og franslc- ir burgeisar létu sig dreyma um samfylkingu allra auðvaldsríkja gegn Sovétríkjunum, — skómmu eftir áramót 1940 voru Chamber- lain og franslca stjórnin komin á fremsta hlunn að senda her til Finnlands í stríð við Sovétríkin. Á þessum kafla stríðsins höfðu viðskiptasambönd álfunnar ekki rofnað neitt svipað því sem síðar varð, þá áttu t.d. öU Norðurlönd viðskipti við Þýzkaland, og mun ekki einu sinni Tímaklíkan þora að bera brígður á baráttu þeirra gegn nazismanum af þeim sök- um. Siendurtekin álygun aftur- haldsblaðanna um „stuðning“ Þjóðviljans við nazismann tekur enginn mark á. Frá því að fas- isminn slcaut fyrst upp lcoUinum hafa kommúnistar og aðrír rót- tœkir sósialistar hér á landi og er- lendis lagt áherzlu á að skýra hann sem þjóðfélagsfyrírbœri og 'berj- ast móti honum. Málgögn þeirra, Réttur, Verkamaðurinn, Verka- lýðsblaðið, Þjóðviljinn, hafa gert meira að því að vekja íslendinga til skilnings á nazismanum og mótspymu gegn honum, en öU önnur íslenzk blöð til samans. Og á þessarí afstöðu varð engin breyt ing mcðan ekki — árásarsamningur Þýzkalands og Sovétríkjanna stóð. Það getur hver og einn sannfœrzt uvi -ineð því að athuga Þjóðviij- ann frá þessum árum. Baráttu sósíalista gegn fas- ismanum hér innanlands þarf sjálf- sagt ekki að rífja upp fyrir Fram- sóknarmönnum, hún hefur stund- um Jcomið óþyrmilega við þá. Hver tveii nema Jónasi og lœrí- sveinunum, sem nú ríta Tímann í anda hans, hefði tekizt að fram- kvœma hér á landi í „smáum stíl“ það se-m Hitler gerði í stórum stil — ef ekki hefði notið við Sósíal- istaflokksins og málgagna hans. En íslenzk alþýða hefur skák- að Framsóknarfasistunum til hlið ar, og þeir verða áhrijaminni um íslenzk stjórnmál með hverjum degi sem líður. Þessvegna er á- róður þeirra með þeim móður- sýkisbke, sem einkennt hefur Tím ann undanfamar vilcur. Þeir finna að augu fóUcsins eru að opnast, finna fyrirlitninguna, vita upp á sig skömmúna. Þess vegna öskra þeir. Firmakeppni Goif- klúbbsins Fyrstu umferð í Firmakeppm Golfklúbbsins er nú lokið, og eru nú þessi finnu eftir ósigr- uð: Garðar Gíslason, heildverzl- un; Tjamarcafé; Egi'll Vil- hjálmsson h.f.; Ragnar Blöndal h.f.; Hellas; Ingólfs apótek; Goi fred Bemhöft & Co.; H. Ólafs- son & Bemhöft h.f.; ísafoldar- prentsmiðja h.f.; Hamar eða Héðinn; Ljómi h.f.; Dagblaðið Vísir; Herrabúðin; Skermabúð- in Iðja; L. Storr; H.f. Shell, Kveldúlfur h.f.; Gamla Bíó; Ól. Gíslason & Co. h.f.; Helgi Magn ússon & Co.; Raftækjasalan h.f.: Sverrir Bemhöft h.f.; Eimskipa félag íslands; Leðuriðjan h.f; Hljóðfæraverzlun Sigr. Helga- dóttur; Eggert Kristjánsson & Co.; Harpa h.f.; Heildv. Ásgeirs Ólafssonar; Jón Hjartarson & Co.; Alm. byggingafélagið h.f.; O. Ellingsen & Co. h.f.; Mar- teinn Einarsson & Co.; Almenn- ar tryggingar h.f.; Ninon; Veið- arfæragerð íslands h.f.; Akur h.f.; Heildverzl. Berg; Björns- bakarí; Kol & Sált h.f.; Leðurv. Jóns Brynjólfssonar; Bókav. Sig fús Eymundsson. Önnur umferð fer frara þriðjudag og miðvikudag, og að henni lokinni verða því aðeins eftir 21 firma. Áætlað er að keppninni ljúki seinniparr, næstu viku. SnndnAmskelð Sundnámskeið til styrktar Landssöfnuninni hefst föstu- daginn 1. júní í sundlaug AusturbæjarSkólans. Kennslu- gjald kr. 50,00. Upplýsingar í síma 2240. Aðeins þetta eina námskeið. Notið tækifærið’ Lærið að synda! VIGNIR ANDRÉSSON. KODAK -filmur nýkomnar í eftirfarandi stærðnm: —í"' CD X cm. (127) Verichrome ... . 2.40 stk. 6x9 - (120) - • .. 2,85 — 6x9 (620) — .. 2.85 — 6x9 — (120) Super-XX .. 3,35 — 6x9 (620) — .. 3.35 — Verslun Hans Petersen wtt-iimrrii^~»ir-r-i-|- n*“>**“'f*1 Listsýningin í Sýningar- skálanum Listsýning var opnuð í Sýninga slcála myndlistarmanna á laugar- daginn. Er sýning þessi haldin á vegum Listamannaþingsins. Félag íslenzkra myndlistamaniui sýnir þama. málverk en Húsa- ■meistarafélag ístands húsateikn- ingar og lik.ön. Á sýningunni eru 39 myndir eftir 13 málara, en þeir eru þess- ir: Ásgrímur Jónsson. Gunnlaug- ur Ó. S'lieving, Jóliann Briem, Gunnlaugur Blöndal, Jóhannes Kjarval, Jón Engilberts (7 myndir úr viðhafnarútgáfu af ljóðum Jón asar Hallgrímssonar), Jón Stefáns son, Jón Þorleffsson, Karen Agn- ete Þörarinsson, Sveinn Þórarins- son, Kristín Jónsdóttir. Snorri Arin'bjarnar og Þorvaldur Skúla- son. Byggingameistarnir Ágúst Páls son, Sigurður Giuðmiindsson, Gunn laugur Halldórsson og Eiríkur Ein arsson sýna þarna húsateikningar s.v.u. F AR6 J ALD A- BREYTIN6 Frá og með 31. maí þ. á. verða fargjöld með ;trætisvögnum Reykjavíkur sem hér segir: 50 aurar á öllum leiðum fyrir fullorðna, 25 aurar á öll- um leiðum fyrir börn og unglinga yngri en 14 ára. ' Á skrifstofunni, kl. 10—12 f. h. alla virka daga, fást keyptar farmiðablokkir með 15% af- slætti. Þær gilda í 3 mánuði frá útgáfudegi (31/5 —31/8 1945). Við framvísun farmiða í blokkum ber vagn- stjóra að rífa farmiðann úr blokkinni. Lausir far- miðar gilda ekki. Afsláttur er ekki veittur frá verði farmiða, sem seldir eru í strætisvögnunum. Á leiðinni. Lækjartorg—Lækjarbotnar gilda sérstakir faxtar án nokkurs afsláttar. Reykjavík, 30. maí 1945. S.V.R. ... Dagl ega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaífisalan HAFNARSTRÆTI 16. Stefán Jóhann ráðinn forstjóri Brunabótafél. Stefán Jóhann Stefánsson hæsta réttaniíálaflutningsmaður hefur verið ráðinn forstjóri Brunabóta- íélags íslands, í stað Halldórs Stefánssonar er lætur af störfum fyrir aldur&sakir. Hamborgarhöfn er nú kom- in í samt lag aftur og er nú flutt þar á land eða úr landi 10 þús. smálestir á dag. í Samúdarhort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. 5 Fást hjá slysavarnadeildum! !um allt land, í Reykjavík af-! 'greidd í síma 4897. T I L iggur leiðin P! ?1M SUHARDRA6TIR Höfum fengið nokkur stykki af drögtum. — Hent- ugar í ferðalög. Verð kr. 285.00. Verzlunin. Bnrmifoss Skólavörðustíg 17.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.