Þjóðviljinn - 14.06.1945, Blaðsíða 8
8
ÞJÓÐVILJINFÍ
Fúmaxtudag&ix 14. júní 1945
BandarísRii’
hcrfangar
k o m a fagrv-
andi út tÍT'
’j fangabúðum
nazista i Bad-
Orb, Þýzka-
landi, er liðs-
xv cÁtir 7.
- Bandaríkja-
Íkersins tóku
;
i;:,| hæinn £. april
ji.|| a.L Þar voru
ij jií fjórða þús-
jljij \errd banda-
ÍIj' vískra lier-
nvanna í haldi.
Reyk javíkurmótið:
Valur vann K.R. 4:0
Annar leikur þessa móts var
mun betri en leikur Fram og
Víkings. Þó var eins og hálf-
gerður viðvaningsbragur væri
á honum. Þegar tekið er tillit
til þess að þarna voru yfirleitt
ekki viðvaningar í leik, að und-
anskildum 2—3 mönnum. Verð-
ur að gera kröfu til þess að leik
urinn hafi áberandi svip vanra
og reyndra knattspyrnumanna.
Tíl að byrja með var það KJR.
:sem sótti á en Valur gat variz;
«g við og við gert áhlaup. Úr
einu slíku kom fyrsta markið,
knötturinn fer upp vinstra meg
in, en Birgir er þar og spymir
þvert fyrir mark, en þar stend
ur Gunnar Sigurjónsson og
spyrnir óverjandi í mark.
Síðari hluta þessa hálfleiks
eru Valsmenn farnir að sækja
sig og liggur ekki síður á K.R.
þó Valur hafi móti vindi að
sækja. Síðasti hálfleikurinn er
meira Vals, endá gera þeir 3
mörk. Geir með löngu skoti sem
markmaðui'inn hefði átt að
verja. Gunnar setur þriðja
marl^ið og Ellert það fjórða.
Albert sej.ti fimmta markið, en
Ellert var rangstæður. Yfirleitt
lá meira á K.R., þó gerðu þeir
nokkur áhlaup, en fæst að einu
undanteknu sem hættuleg voru.
Þessi markamunur er of mik-
ill miðað við getu liðanna, að
vísu er vörn K.R. opin og fram-
verðir, sérstaklega Kjartan,
ekki nógu fljótir að aðstoða.
Einar vantar að finna betu:'
bezta staðinn sem bakvörður á
að vera á, á hverjum tíma, svip
að má segja um Guðbjörn, sem
lét t. d. Gunnar leika lausun'.
hala rétt fyrir framan mark
þegar fyrsta markið kom.
Birgir er hinn sterki maður
varnarinnar, þó átti hann í
harðri baráttu við Albert sem
alltaf var nálægur, ef nokkurt
tækifæri var. Framlína var
'betri en vörn, þó finnst mér
ekki verða það úr tækifærum
sem Hafliði fær, sem ætla
mætti, má vera að hinn „kaldi“
hægrifótur hans eigi þar sök
Flokkuriim
KVENFÉLAG SÓSÍALISTA-
FLOKKSINS. Fundur í félaginu i
kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12
(matstofunni).
Félagskonur! Fjölmennið og mæt-
ið stundvíslega á fundinn.
STJÓRNIN.
á. .Hörður er ákveðinn, en Sig-
urður er erfiður hjalli að kom-
ast framhjá. Ólafur gerir of j
miklar tilraunir til að skjóta í i
stað þess að gefa fyrir markið j
Sem heild féll liðið ekki ve! j
saman, og vantar þann ákafa I
og kraft sem var í því s.l. haust. j
Valsliðið féli heldur ekki !
nógu vel saman, þó svona vei ;
til tækist, enda voru á því all- i
miklar breytmgar sem erœ þeg-
ar allt kenaxr til alls tíE bóta.
Tveir varnarleikmenrt settir í
framlínu, Hafsteinn og Gunnar,
og stóðu sig furðu vel á þessur.i
nýju slóðum sínum.. Sveinn
Helga lék ■ framvörð og var sá
maðurinn sem mesta tilraun
gerði til aÖ byggja upp samleik ,
Stef'án lék ekki með að þessu
sinni. Geir var öruggur, en þann
leiða ávana hefur hann sem
skemmir leik hans, en það er
'hve seint hann yfirleitt gefur
boltann. Aftasta vömin var
sterk, en hljóp of mikið saman.
Loks hefur Valur fundið mið-
framherja sem mótherjar veru-
lega óttast, en það er Albert.
Leikni hans er mikilvæg og
truflar oft skemmtilega og tekst
oft að draga menn að sér.
Margir sakna stutta samleiks-
ins sem Valur hafði tamið sér.
Dómari var Þráinn Sigurðs-
son.
Næst keppa Fram og K.R. og
síðan Valur og Víkingur,
F. H.
Kviknar í húsi við
Lindargötu
Eldur kovi upp í jlókagerð
Valdimws Kr. Árn.asonar á Lindar
götu 01, teflir miiðnaitti í fyrri-
nótt. — Var slöklcviliðið IcallaÖ
þanguð kl. 342 í fyrrinótt. Tókst
að .ráða niðurlögum eldsins, áður
en skemmdir yrðu mjög alvarleg-
ar, eftir klst. slþkkvistarf.
Hús þetta, sem er bakhús, er
tvær hæðir, sex herbergi á neðri
hæð en fjögur á efri. Eldurinn
var magnaður, og aðstaða
mjög erfið og varð að brjóta tvö
göt á þakhæð hússins til að kom-
ast að eldinum. Skenundir urðu
inestar á anddyri hússins og í
geymsluklefa, en iþar munu hafa
verið upptök eldsins. Þá munu
herbergi sem eldurinn náði ekki
til, hafa skemmst af vatni og reyk.
Búkaútgáfa Menn-
ingarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins
Búkaútgáfa Menningasrsjóðs og
Þjóðvinafélagsms hefur ákveðið
að efna til samkeppri'i nm skáld-
sögui.. Bókaútgáfan nmn greiða
tíu þúsund krónur í verðlaun fyr-
ir bnztu skáldsöguna, sem henni
berst, og áskilur sér rétt til útgtáfu
á heani gegn ritlaunumi auk verð-
laupianna.
Stærð bókarinnar sé um 10-12
afffeif iniðað við Skírnisbrot. Rétt-
ur er áskilin til að skipta verð-
laaaunum niilli tveggja bóka, ef
engin jiykir hæf til fyrstu verð-
lauua, eða láta verðíaunin niður
falla, ef engin þykiár verðlauna-
hæf.
Handritum sé skilað í skrif-
stofu bókaútgáfunnar fyrir árs-
lok 1946 og séu þau vélrituð og
merkt með einkenui höfrindarins,
en nafn hans og heimilisfang fylgi
í lokuðu umslagi, merktu með
sama emkenni. _________________
Tveir drengir
í Stykldshólmi
farast af smábáti
i
Það sorglega slys vildi til í
Stykkishólmz s.l. mámulag, að
tveir drengir, 5 og 6 ára ganúir,
Kristján Ólafur og Birgir Sigur-
björnssynir frá Víðvík, drukkn-
uðu af srrlákamu skammt frá
landi.
Hafa líkin fundist og sömuleið-
is bátkænan, var hún mjög mik-
ið brotin. Foreldrar drengjanna
heita Soffía Pá'lsdóttir og Sigur-
björn Kristjánsson, áttu þau alls
sjö sonu, er einn yngri en þeir
sem drukknoiðu.
Báturinn var mjög lítill, eins-
konar „kaják", er alitið að hon-
um hafi annaðhvort hvolft eða
hann hafi brotnað undir drengj-
unum.
Drengir í Stykkishólmi hafa að
undnnförnu sniíðað nokkra slíka
smábáta og liafa þeir reynzt
hættúlegir þó aldrei hafi slys af
þeim hlotizt fyrr en nú.
Hjónaband. í dag verða geíi i
saman í hjónaband á Seyðisfirði,
Sigrún Hermannsdóttir, hjúkruna
kona og Bjarni Einarsson cand.
mag. Nýlendugötu 15 A, Reykjavík.
— Þjóðviljinn óskar ungu hjónun-
um til hamingju.
Lúðrasveitin „Svanur" leikur á
Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður
leyfir. , /
Stjórnandi: Karl Ó. Runólfsson.
Kvíkmynd m barátto Korð-
manna fyrir frelsinu
Norski biáíðísfiiilltrúinii bæaði
frStamönniim í gær að sjá kvflt-
myiíd sem fjáfl’ar um bará-ttu:
NorÆmanna: íí styrjöldinni. Myndi
in en tekin í Br.etlaaadi og koma>.
fram í henni fjöldi norskra hei'A-j
manna og sjómanna.
Myndin hefst á þastti frá frið-
arstárS! norskra: sjjjmanna, ágæt-
um myndum af hvalVeiðum. En
þegar hvalveiðaravnir halda heirii,
kemur skipun um ;tð fara til
Bandánsannahafiiart. Þjóðverjar
hafa liertekið Norog, c*g bamttan:
fyrir frelsi landsins hefst.
Hvalasrkyttan: sem, sékt i byrjuni
myndarihnar við starif sitt og.
drauma um ástvinii pg ættjörð.
verður íallhlífarherimaðúr, sem í
myndarlsk er sendur til'Noregs.
Þessi' rammi er notáður til að
sýna á lÍMgstæðan hátt ýmsa helztui
þættiira í baráttrr Norðmanna-
utan Nöregs. Hrigu' Norðmenn-
irnir sjást á æfingastöðvuni sín-
um, á nsrska 'spít'alariuæn, í norskir
kirkjunni í Londbnt og á hafinu.
Árásinm á aðalstöðvar Kvislinga
í Oslö meðan stóð á hátíðahöld-
um nazista er ágætlega lýst, og
Lofsamleg timmælx
amerískra blaða
um píanóleik
Rögnvalds Signr-
jónssonar
Listdómendur Washingtoúblað-
íuina ljúka einróma miklu lofs-
orði á píandleik Rögnvaldar Sig-
urjóassonar. „Times Herald“ skrif
ar:
„Tónlistarlíf Islands hlýtur að
hafa þfóazt á mjög hátt stig til
að skapa listamaun (virtuoso) sem
sýnir jaSn mikinn tekniskan og
tónrænan þroska og Rögnvaldur
Sigurjónsson. Þessi ungi píanó-
leikari hefur gífurlegt vald yfir
nótnaborðinu og leikur með kraft
miklum tón þó að hann eigi einn-
ig til mýkt. Hann þekkir margar
listastefnur og virtist einkum
una sér við músík, Prokofieffs“.
„Daily Newsb
„Sonur íslands hlaut innilegan
fögnuð að launum fyrir píanóleik
sinn í gærkveldi. Rögnvaldur Sig-
urjónsson kann í framtíðinni að
verða talinn einn af hinum miklu
meisturum píanóleikslns, því að
í honum búa vo'ldugir pianista-
hæfileikar".
. „Evening Star“:
„Ung'ur og gáfaður íslenzkur
píanóléikari, Rögnvaldur Sigur-
jónsson, hélt i gærkveldi hljóm-
leika í National Gallery of Art,
og minnti leikur hans á glæsileik
og meistaraleg tilþrif (virtuosity)
liðinna tíma. Þó að Rógnvaldur
Sigurjónsson sé enn ungur að aldri,
þá er hann þegar þaulkunnugur
mörgum mismunandi listastefn-
um og músík ýmissa tíma, sem
hann leikur af miklum myndug-
leik“
j (Fréttatilkynning frá rikisstjórn-
mni.)
margar aðrar myndii" vurðn efíSír-
j Hiinnilegar.
, Norsk tónlist er prýðilega nt)f-
! uð sem undirléfkur: þessarar' a;t-
j hyglisverðu kvikmyndar um. hetju’
j baráttu fræn dþjó’daritinar..
Myndin verður sýnd’ irinan’
i skamms í Tjarnarbíó, og ættii
! (íngiím Noregsvinur að láit'a: hanm
1 &ra fram hjá sér.
ísafjarðarkaupstaúur
gefiir vinnuiieimfli
SXB.S. 10 þús; kt.
Bæjarstjórn ísafjarðar hefur
gefið Vinnuheimili S.Í.B.S. 10.000
líitön'ur. Isafjörður er annar kaup-
staðu.fínn á landimr sem I'eggur
fhim fé til byggingar Viinmheim-
: íIísúts, Hafnarfjarðarbær var fvrst
uir naeð 25.000 krónurv
j S’tjtörii Vinnuheimilisihs fTytur
fsfirðingum sínar innilégustu þakk
i ii- fVrir þann mikla skilm'ng og
j srtú’ðsiíng er þeir hafa sý'irt' álraga
múTi voru.
Veðrið í gær: Allhvass' á' ves„-
arr í Vestmannaeyjum, aim-ars frem-
ur hæg vestan- eða nurðanátt trrrr
all't Iand. Veður var bjárt á Suðve t
urlandi en skýjað norðati- og aust-
anlands. Hiti 10—13 stig sunnari-
Iands, 3—8 stig á Norðúr- og Aus„-
urlandi. Kaldast á Dalatanga (3°).
Veðurútlit við FaxafTóa í dag:
Haegviðri og léttskýjáð fvrst en
þykknar sennilega upp með sunn-
anátt þegar líður á dáginn.
Söngvamynd í Tjarnarbíó. Tjam-
arbíó sýnir í dag söhgva- og músík-
mynd „Söngur vegfarandans11. Aðal-
hlutverkið í myndihní leikurriýsöng
stjarna, 14 ára gö'rrrul, Jane Powell
að nafni, sem- kemur hér fram i
fyrsta skipti, en er spáð mikilli
framtíð. Auk þess eru margir aði\r
ágætir listamerrrr, Edgar Bergen
búktalari, Sammy Kaye og hljóm-
sveit o. fl.
FRÁ HÖFNINNI.
Kópanes fór á veiðar í fyrrinó t
Bjarnarey kom hirrgað í fyrrinótt
er í flutningum fyrir Eimskip.
Viðey kom af veiðum í gærmorg-
un og* fór áleiðis til Englands í
gær.
Svanholm (danskt flutningaskip)
er að Iesta fiskimjöl, hér við höfn-
ina.
Elsa kom i gær írá Vestmanna-
eyjum.
Forsetinn kom frá Englandi í gær
Gyllir kom af veiðum í gær og
Iagði af stað til Englands í gæ:-
kvöld.
Að gefnu tilefni skal þess geúð
að utanáskrift til dvalarheimil's
gamalla sjómanna í Kaupmannn-
höfn, sem minnzt var á í Þjóðvilj-
anum nýlega er þessi: „Prins Valrte-
mars Fond“, Alderdomshjem, Valde-
marsgade 60, Köbenhavn.
Sænsk íiugvél kom
hingað í gær
Sænsk flugrvél kom hinga-1
kl. 15,45 í gær. Lenti vélin á
KeflavíkurflugveliinunL —
Kom flugvélin hingað frá
Stokkhólmi og var 8 klst. og
15 mín, á leiðinni.
Fer flugvélin væntanlega
til baka á laugardaginn, en
tekur ENGA FARÞEGA,
enda er þetta einungis
reynsluflug.