Þjóðviljinn - 19.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.06.1945, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. jYmí 1945. -TJARNARBÍÓ Rödd í storminum ;(Voice in the Wind) Emkennileg og dular- full amerísk mynd. FRANCIS LEDERER SIGRID GURIE í myndinni eru lög eftir Schopin og Smetana, leik- in af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Makt myrkranna („Son of Dracula“) Dularfull og spennandi mynd gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðal- hlutverk: LON CHANEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT PAIGE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu í Austur- bænum. Mikil fyrirfuamgreiðsla ef óskað er. 3 fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Sjómað- ur“, fyrir fimmtudags- kvöld. Gift eða ógift Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Aðeins örfáar sýningar eftir. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Ragnar Óiafsson Bæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Þakka mér sýnda vinsemd og virðingu á 65 ára afmælisdegi mínum. í Magnús Sigurðsson. bankastjóri. LS.I. Í.B.R. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. (meistarafiokkur) heldur áfram í kvöM kl. 8,30. Þá keppa Fram °«Valur Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Þórður Pétursson. Hvor sigrar nú? — Nú má engan vanta á völl- inn. MÓTANEFNDIN. Vww^.wvvvvwvwvvvwwwvpwww^vwwwwwvwwwwwvvniuv TIL liggur leiðin Samúdarfeort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildtun um allt land, í Reykjavík af- greidd í síma 4897. STÆRRI — BETRI í HITA og KULDA PEPSI-COLA A*^%AdVVWWWWU%AAAAíWWÍdVWWtfWrfWVWVIWW JÖRÐ Maí 1945 DANMERKURHEFTI TÍMARIT MEB MYNDUM EFNISYFIRLIT : Sr. Matthías Jochumsson: Minni Danmerkur .(kvæði). Dr. Sigurður Nordal: Danir og konungur þeimt. Ólafur Magnússon, kgl. hirðljósm.: Kristján X og drottning hans (mynd). Þórður Sveinsson, prófessor: Forsetafrúin (með mynid). Dr. Björn Sigfússon: Rask og Rafn. B. O. B.: Vormenn. Fáni íslands dreginn að hún í fyrsta sinn erlendLs (mynd). J. Chrístmas Möller, utanríkismálaráðherra: Upp úr skiln- aðinum. Poul Sörensen: fsland (kvæði á dönsku). B. O. B.: Reynsla íslendinga í Danmörku (með mynd). Ragnar Ásgeirsson: Danmörk — land og lýður. F. Á. B.: Jótasaga. „Brosandi land“ (myndaflokkur). Friðrik Ásmundsson Brekkan: „... Góð þjóð“. F. Á. B.: Jóti í gagnfræðaprófi (skrítla). Kaj Munk: Kafli úr leikritinu „Niels Ebbesm“. B. O. B.: Danir í hemámi. Danmörk frelsuð. Dr. Fr. le Sage de Fontenlay: Ástandið í Damnörku frá vorinu 1942 tii ársloka 1944. Anker Svart, sendisveitarfulltrúi: „Þegar Danmörk verður frjáls“. Úr leyniblöðunum I (nokkur ummæli). Dr. Ágúst H. Bjarnason: Skilnaðarorð. Norræna stúdentasambandið. Helgi Guðmundsson, bankastjóri: Fá orð-------- Úr leyniblöðunum II. Dr. Bjami Jónsson, vígslubiskup: Bróðurlegt orð. Eftirmáli. Danmerkurhefti. Fæst í bókabúðum og kostar kr. 10.00. Áskriftiarverð kr. 20.00 árg. Sendið „E.K.“ áskrift. KAUPI0 ÞJÖÐVILJANN VALUR VÍÐFÖRLI Eftii Dick Floyd ^OLGA IS DEAD. SHE’ WAS A BRAVE GIRL. TME SSSTAPO SAW HER-AND NO.THETOW4"HANGMAN* IS OEADf SHE KILLED HlM. WE COULDN'T AlD HER AS WE HAO PLANNEO. SHE IS DEAD. BUT BUT^ THEy KNOW THE KlLLER lS-*THEy THEM- SELVES PUTANl Olga er dáin. Hún var hugrökk stúlka. Gestapo kom auga á hana, og... Var för Jiennar þá til einskis? Nei, „hengingarhöfðinginn" - r dauður. Hún drap hann. Hún er að vísu dáin, en. það er „hengjar- inn“ einnig. Mér þykir leiðinlegt að ónáða yður, en hátt sjettur yfirmaður hefur verið myrtur — af stúlku. Komið! Allar konur verða yfir- heyrðar. En þeir vita hver er morð inginn. Þeir drápu hana sjálfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.