Þjóðviljinn - 19.06.1945, Blaðsíða 7
Þriðjmiaguy, 10. júní 1946.
ÞJÓÐYIL.IINN
Selma Lagerlöf.
Lappi og Gráfeldur
,,I>að er rétt af þér, Gráfeldur, að láta fara burt með
þig“7sagði Lappi og lézt vera ánægður. „Þú verður hafð-
ur í stórum trjágarði, og þar gengur ekkert að þér. Mér
finnst það bara leiðinlegt, að þú skulir þurfa að fara
héðan, án þess að hafa séð skóginn. Þú veizt að ættingjar
þínir hafa það máltæki, að elgurinn og skógurinn séu
bræður, en þú hefur aldrei séð skóg“.
Gráfeldur leit á Lappa og jóðlaði á grasinu. „Mig
langar til að sjá skóginn, en ég kemst þangað ekki“, sagðx
hann værðarlega, eins og hann var vanur.
„Nei, það er ekki von. Þú ert svo lágfættur“, sagði
LappL
Gráfeldur gaf honum horhauga. Lappi stökk yfir
girðingima oft á dag. Og lítill var hann.
Allt í einu tók Gráfeldur sprettinn og stökk á auga-
bragði yfir girðinguna, án þess að hann vissi sjálfur,
hvernig hann hafði farið að því. Nú var hann frjáls.
Lappi og Gráfeldur löbbuðu út í skóginn. Þetta var
seint um sumar og glaða tunglsljós. En inni í skóginum
var dimmt, og elgurinn gekk hægt. „Það er líklega bezt.
að við snúum við“, sagði Lappi. Þú ert óvanur við að
ganga í skógi og gætir vel fótbrotnað“.
Þá fór Gráfeldur að hraða sér og hleypti í sig kjark,
Lappi fór með Gráfeld þangað sem skógurinn var
svo þéttur, að varla gat heitið, að vindur kæmist í gegn-
um hann. Það var greniskógur. „Hér eru ættingjar þínir
vanir að leita skjóls í stormum- og kuldum“, sagði Lappx
„Hér hafast þeir við irndir beru lofti allan veturinn.
En þér líður betur, þar sem þú verður. Þú færð þak yfli
höfuðið, og þér verður gefið hey í stallinn, eins og uxa“.
Gráfeldur svaraði engu: Hann andaði að sér grem-
ilmnum. „Ætlarðu að sýna mér eitthvað fleira?“ spuröi
hann. „Eða hef ég nú séð allan skóginn?“
Lappi fór með honum að mýri, þar sem þýft var og
kviksyndi á milli. „Elgirnir eru vanir að flýja yfir þessa
mýri, þegar þeir eru í hættu“, sagði Lappi. „Ekki veit
ég hvernig þeir fara að því, svona stórar og þungar
skepnur. Þú mundir ekki geta stiklað yfir svona ófærur,
enda þarftu þess ekki. Þú kemst aldrei í hættu“.
Gráfeldur svaraði engu, en stökk út í mýrina og
stiklaði fimlega á þúfunum. Hann kom aftur til Lappa,
Maður nokkur úr trúflokki
„puritana?, í Anieríku á 17. öld,
lét g'cra legstein á grtif sína og
konu sinnar, meðan bæði lifðu, og
rita á hann nöfn þeirra hjóna, á-
samt gamanvistt, sem þýðir eitt-
hvað á þá leið: „IJndir i þessum
steini hvílum við, kona mín og
ég, og snúum biikum saman. Rísi
hún upp. þegar lúðrar dómsins
gjatla. ligg ég kyrr'1.
★
Hatíðabúningur Rómverja var
nefndur Toga. Það var hvorki snið
in né saumuð fbk, heldur fjögra
metra langt og rúmlega tveggja
metra breitt klæði, sent menn
ÞETT4
vöfðu sig í. Þótti þó áríðandi, að
búningurinn færi veJ, og sérstak-
ir þrælar voru æfðir í þeirri list
að klæða húsbændur ,sína.
★
Hiiðmenn Karls mikla voru
i mjög skartgefnir. Kvað svo rammt
að því, að þeir fóru á veiðar klædd
ir silki og flaueli. Konungur var
aftur á móti í skinnkápu. Einu
sinni er sagt, að hann hafi gert
sér það til gamans að fara með
þá ttm fen og skóga, þar til skraút-
klæði þeirra vorti orðin hömiu-
lega leikin. Þeir skyldu þá, að ver-
ið var að draga dár að þeiin, og
það dugði.
PEARL S. BUCK:
ÆTTJARÐARVINUR
tað gera henni ljóst, hvað hun
setti að taka til bragðs — en
j hvað átti hann að ráðleggia
henni. „Láttu sem þú sért veik.
Reyndu að fá því frestað. Segðu
bara eitthvað. Geturðu ekki
strokið? Reyndu að finna eitt-
hvert ráð og skrifaður mér svo.
Eg get hvorki notið Svefns né
matar, fyrr en ég hef írétt eitt-
hvað af þér“.
Hann lokaði bréfinu, frí-
merkti það sem flugpóst og fór
i inn á skrifstofu gisthússins, ti*
J að koma því áleiðis. Þegar
1 þessu var lokið, fann hann. að
harm var ákaflega þrevttur og
þrátt fyrir allt hafði hann mst-
arlyst.
Hann gekk inn í borðsalinn
og bað um baunasúpu og fisk.
Og á meðan hann beið, varð
honum á að hugsa um bréfið,
sem hann hafði verið að semja
í flugvélinni um morguninn,
hann sveif af stað í sólskini yf-
ir fagurbláu hafi. Bréfið, se n
hann var að senda, og líklega
fór með sömu flugvél, var ekk
ert líkt því. Og allt í einu greip
hann óhugur og kvíði fyrir ó-
orðnum atburðum, því að minn-
ingrn um föður hans, þar sem
hann stóð við rúm hans og
vakti hann af draumum, varð
ljóslifandi í huga hans. Nú var
eins og einhver vekti hann af
draumi í annað sinn,
Þcgar hann vaknaði morguninn
eftir heyrði hann hlátur frammi
á ganginum. Tveir ungir menn
kölluðu og hiógu. Hann heyrði, að
þeir nálguðust dyrnar að herbergi
hans ,gengu framhjá og héldu á-
fram. Hlátur þeirra dó út í fjarska.
Spommgn fór skröltandi framhjá
g'lugganum. Götusali hrópaði: „Ný
ir krabbar! Veiddir í morgun!“
Hann vaknaði í sama hugará-
standi og hann hafði sofnað. Alla
nóttina hafði hann dreymt, að
Tama og hann væru að reyna að
hittast. En það tókst aldrei.
Sólskinið féll inn gegnum glugga
tjaidið, sem var ofið úr bambus-
leyr, og ijósblettirnir dqnsuðu á
veggnum. Hann stökk fram úr
rúminu. Nú ætlaði hann að taka
til starfa og vinna svo vel, að
Shio hefði ástæðu til að hrósa
honum við föður sinn og þá mundi
Muraki gamli ekki neita að gera
hann að tengdasyni sínum. Ef til
vill mundi afi hans segja að Kín-
verjar og Japanir ættu að vera
vinveittar þjóðir.
I-wan greiddi sér brosandi
frammi fyrir speglinum. Hann var
sammála föður sínum. Tama hlaut
að fá bréfið í dag. Þó var ekki
víst. að hún byggist við bréfi
svona fljótt og færi til Sumie.
Hann nam staðar með höndina á
hurðarhúninum og setti saman
símskeytið í huganum. En það var
óhugsandi að senda skeyti. Hann
varð að treysta því, að hún færi
til Sumie.
Hi mn gekk inn í borðsali*n
hress i bragði. Ef hún svaraði sam
stundis, gæt hann fengið bréf frá
henni á msorgun.
Hann borðaði hrísgrjónagraut,
egg, grænmeti og drakk mjólk á
eftir, án }>ess að vita, á eftir, hvaða
mat hann ha.fði fengið. Síðan
greiddi hann máltíðina og gekk
þvert jríir götuna til skrifstofunn-
ar, þar sem Shio var.
„Ivom inn“, sagði Shio og rödd
in minnti svo óþægilega á föður
hans, að I-wan varð órólegur.
Hann gekk þó inn. Shio sat við
skrifborð sitt. Hann var lítill og
óverulegur í vexti og hafði svart
skegg á efri vör. Hann minnti á
strangan emibættismann í hern-
um, í fljótu bragði, en ef litið var
í augu hans, scm voru óvenju
stór, á japanskan mælikvarða,
kom í ljós einhver barnsleg ein-
lægni sem stakk í stúf við her-
mannlegt I^tbragð hans. En þessi
yfinborðsframkoma atti rót sína
að rekja til þess, að hann hafði
gengið á herskóla, eins og aðrir
Japanir.
„Góðan daginn“, sagði hann
vingjarnlega. „Ef þér viljið fara
með skrifara mínum, sýnir hún
yður skrána yfir vörurnar, sem við
eigum von á frá Kína í dag. Og
síðan getið þér borið skrárnar sam
' an við vörufnar, þegar þær koma.
Ef þér komist í einhver vándræði,
getið þér látið mig vita. Það gleð-
ur mig að hjáJpa yður. Þegar bú-
ið er að taka allar vöruniar úr
umbúðunum, kem ég til að sjá
J>ær“.
„Þakka yður fyrir“, sagði ,I-wan.
Honum virtist, þessi smávaxni
maður með barnsaugun ráða yf-
ir svo miklu viljaþreki, að ekki
væri hægt annað en hlýða hon-
um, ósjálfrátt. Shio hringdi bjöllii
og þá kom kiðfætta stúlkan í
>varto pilsinu og hvítu treyjunni.
Hún fylgdi honum inn í skrifstofu,
þar sem starfsmennirnir sátu við
skriftir.
„Hér eigið þér að sitja“, sagði
stúlkan skrækróma, og nam stað-
ar við lx>rð nálægt glugganum.
Síðan hneigði hún sig og fór
I-wan sá út á breiða, auða götu
með opnum búðum til beggja
hliða. Engin tré eða gróður var
sjáanlegur. Hann sá líka út á höfn
ina, þar sem skip lágu við akkeri.
Enginn maður lireyfði sig í
skrifstofunni. Þar var dauðaþögn.
Þegar hann leit upp, mætti hann
llóttalegu og forvitnu augnaráði.
Þetta var í fyrsta sinn, sem hann
kunni ilía við sig i Japan. Og hann
saknaði Bunji mikið.
Hér var hann öllum ókunnur.
Skrifararnir sátu álútir yfir borð
unum Þeir hreyfðu sig ekki til
nnnars en draga út skúffu og grípa
penuann aftur. Það var strangur
;:gi sem lá hér i loftinu. Allt í eimi
varð honum litið á dyrnar á móti.
Þar stóð maður, sem horfði á
hann. „Hafið þér fengið fyrirskip-
r.nir um, hvað þér eigið að gera
mr. Wu?“ spurði hann.
„Já herra“, svaraði I-wan.
sagði maðurinn. lJað var
merki um, að I-wari ætti’ að taka
til starfa, og< hann opnaði bréfa-
bók. sem lá .fyrir framan hann.
Enginn hafði Iitið upp, nema hanri.
— Þremur dögrim seinna beið
hans bréf, þegar hann korú heim.
,,Ríddu“, skrifaði Tama. „Við
verðum að bíða og sjá. hvað for-
sjónin ætlar okkur“.
En var ekki faðir hennar að
flýta fyrir giftingunní. hugsaði
I-wan óþolinmóður og renndi aug
iimím yfir næstu ‘blaðsnðu. „Móð-
ir min veit hvernig hún á að fá
því frestað, sem-er henrií á móti
skapi“, skrifaði hún. „Og hún hef
ur hvað eftir annað fengið því
frestað".
Undarlegt var það, að frú Mma-
ki. sem lét svo lítið yfir sér. skyldi
hafa örlög þeirra í hendi sinni. En
nú var hann rólegur. Tama var
þó að minnsta kosti ekki aíveg
cinmana á heimili föður síns.
Árið leið og hann skrifaðf lienni
stöðugt. Oft .var hann óþolinmóð-
nr og jafnvel reiður. Og á löngu
dimmu vetrarkvoldunum setti
að honum þunglyndi. Hann
vissi, að hún gat stundum ekki
fengið bréfin, strax, þegar þau
voru komin til Sumie. Iíún sagði að
stundum hefði hún orðið að bíða
þess í fimm, sex vikur að fá sér
eittihvað til erindis heim til Aikos.
Og þegar hún loksins hafði fengið
bréfið í hendur, vai'ð hún að bíða
til kvölds, áður en hún gat lesið
það.
Brél hennar voru hvert öðvu
lík. Þau voru stutt. hvað langt
bréf scm hann hafði skrifað, og
sama setningin var endurtekin í
þeim ölhim: „Það kemur í Ijós,
hvað forlögin ætla okkur. Og móð-
ir mín fær alltaf frest“.
Hann átti, sem sagt, að gei'a sig
ánægðan með að öllu yrði frestað
um óábveðinn tíma, sagði hann
við sjálfan sig.
Þetta ár í Yokohama virtist
honum það lengsta, sem hann
hafði lifað.
Hann hafði staðið klukkutím-
um saman og skrifað skrá yfir
vörur, sem skrifararnir tóku var-
lega úr timbúðuni — sagi og hrís-
hálmi. Þetta var leirvarningur,
fílabein, útskorið agat, rósrautt
kvarz. kristall, útskorið ibenholt,
mahogni, sllfurgriþir og himinblá-
ar ísfuglafjaðrir.
En I-w'an veitti þessu litla at-
hygli.
H ann hafði tekið á þolinmæð-
inni allt vorið og sumarið og sætt
sig við hvern frestinn af öðrum.
En nú var komið haust óg hann
var orðinn órólegur og hræddur.
Fyrst og fremst voru bréfin,
sem Tamá hafði skrjfað honum
undanfarið, verið mjög gætileg.
Og í siíðasta bréfi bað hún’hann
að skrifa sjaldnar og ekki svona
óvarlega.
Þetta gat ekki þýtt. neitt ann-
að eri það, að hún væri hrædd —
eða að lrún hefði skipt um skoð-
un. Og nú mundi hann það, að hún