Þjóðviljinn - 29.06.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. júní 1945. 7 Þ JÓÐVIL JINN Öll Ítalía undir ítalskri . stjórn í haust Háttsettur bandarískur liers höfðingi liefur lýst því að. inn an fárra mánaða verði stjórn allrar. Italíu fengin ítölskum stjórnarvöldum, nerna Suður- Tirol og landamœrahéröð Ítalíu o.g Jugoslavíu. l'essi héruð yrðu undir her- námsstjórn Bandamanna þar til friðarfundunum hefði skor- ið úr því til hverra ríkja þiju e'igi að teljast. jyrmgarmr íramh. af 3. síðu. geta orðið tíðir gestir hér á ís- laíidsmótum í framtíðinni. Ak- ureyri á líka að geta haft skil- yrðj til þess að þar kæmu fram góðii- knattsþyrnumenn. Það er lakaimjög æskþegt að félög ut- án lleykjavíkiir sæki landsinót- in meira en verið hefur. Dreng- ir leiris og þessir gefa sannarlega vonir í þá átt að svo verðL Æeka Akureyrar á góða full- tcrúa ■ þar sem þessi flokkur er. Fraaiikoma þeirra bæði utan Vitllar og innan vár skemmti- lt'g ög öðrum til fyrirmyndar. Það jvill oft við brenna, að þeg- ar' ungir menn eru á ferð, að of geyst er farið svo af hljótast leiðindi, sem skugga setja á ferðina. Þar sem íþróttamenn fara verður að vera hægt að segja, að þar séu heiðursmenn á ferð. Það var hægt að segja um þessa ungu menn. Akureyringarnir sem þátt tóku í förinni voru þessir: iHelgi Ilallsson (Þór), Sigurð- ur Samúelsson (Þór), Arni Ing- ólfsson (Þór),- Hreinn Óskars- son (Þór), Jóhann Egilsson (Þór), Ilörður Svanbergsson (Þór), Sverrir Georgsson (Þór), Baldur Árnason (K.A.), Adain Ingólfsson (K.A.). Einar Ein- arsson (K.A.), Matthías Einars- son (K.A.), Itagnar Steinbergs- son (K.A.), Jón Halldórsson (K.A.), Sigurður Tlaukur Ei- ríksson (K.A.). Danskir kommúnístar gegn Þjóðverjum. Undir lok hernámstimans náðum við að vísu sámbandi við sósíaldemó- kratana, en ekki gegnum flokks stjórnina. Við viljúm fyrst og fremst fá samvinnu um brýn- ustu úrlaúsnarmálin. Samkomu lagsumleitanirnar munu sýna hvort slík samvinna getur orð- ir grundvöllur að Jrekari samn- ingum um. sameiginlega stjórn- inálastefnuskrá < skipulega kárneiningu flokkanna. Þegar árið 193S lýsti for- maður flokks okkar, Aksel Larsen, á flokkþinginu í Odense, því yfir Kommún- istáflökkurinn vimii einungis með venjulegun stjórnmála- aðferðum. Við h< um barizt fyrir lýðræðið hernámsárin. Við komum til rm við sósíal- Jénxófcratana mcð bezta sam- - arfsvilja oy .vcnui.n, að þessi samvinna la-ri- árangur ' rir ])jÓð n.! og !:iudið“. SÍS-fundurinn !» Framhald af 4. síðu. um sókn og vöm í tímarit- inu fyrir málefni samvinnu- stefnunnar, þá visar fundur- inn tillögu Steinþórs Guð- mundssonar frá.“ Við þessa tillögu varð Ey- steinn æfur. Hann sagði, að hér yrði að skera úr. traust á Jónasi vildi hann ekki heyra talað um. Hann bar fram eftirfarandi tillögu: „í fullu trausti þess að Samvinnan verði framvegis sem hingað til það málgagn samvinnuhréyfingarinnar, sem , standi á verði gegn hverskonar klofningsstarf- semi kommúnista og að hún vinni að • nauðsynlegri ein- ingu innan samvinnufélags- skaparins vísar fundurinn frá tillögu Steinþórs Guðmunds- sonar og tekur fvri’- næsta mál á dagskrá.“ Fóru nú franfi harðar deil- ur milli Framsóknarmanna innbyrðis þar til fundarstjóri ákvað að fresta fundi og um- ræðum kl. að ganga þrjú um nóttina. Um nóttina munu Framsóknarroenn hafa mikið haft að gera. Sáttamenn reyndu að miðla málum og er fundur var settur aö sunnudagsmorgni, var borin fram eftirfarandi tillaga: „í trausti þess að tímarit- ið Samvinnan vinni að ein- ingu innan samvinnuhreyf- ingarinnar gegn klofnings- starfsemi kommúnista álykt- ar fundurinn að vísa frá framkominni tillögu Stein þórs Guðmundssonar og tek- ur fyrir næsta mál á dag- skrá“. Lýst var yfir að tillögur þeirra Karls og Eysteins væru teknar aftur. Þessi tillaga var s'amþykkt Up bos*gfnn! Næturlæknir er í læknavarð- stoíunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Útvarpið í (lag: 19.25 Hljómplötur: * Harmóniku- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs saga“ eftir Selmu Lagerlöf; þýð. Björns Jónssonar (H. Hjv.). 21.00 Strokkvartejt útvarpsins: Kvartett í F-dúr eftir Mo- zart. 21.15 Erindi: Jónsmessunótt með Sfephani G. Stephanssym •(Stefán Jónsson námsstj.). 21.35 Hljómplötur: Frægir söng- menfi. a) Fiðlukonsert- í a-moll, eftir Spohr. b) Symfónía, nr. 4, í c-„ moll, eftir Schubert Ný, lieilclverzlun. Heildverzlun- in Ölvir h.f. var stofnuð hér í bænum 5. maí s.l. Hlutafé er 100000 kr. er skiptist i 1000 kr. hluti. Stofnendur eru 5. Formað- ur er Guðmundur Halldórsson, Þórir Hall varaform. og Gunnar Nielsen ritari. Óbirtar g.iafir til SJ.B.S. Áætlunarbílar Hafnarfjarðar 4000 kr. N. N. 3000 kr. J. J. 50 kr. Kona í Seyðisfirði’, áheit 40 kr. Konstantín Eiríksson 200 kr. S. B., áheit 100 kr. N. N. 3000 kr. Safnað af E. Á.stráðssyni 22G kr; Elsa Ólafsdóttir, í miningu um 2- börn hennar 1000 kr. G. Þ., áheit 20 kr. G. J., áheit 100 kr. N. N., fyrirtæki, 15000 kr. N. N., fyrirtæki 15000 kr. Frá konu 25 kr. Bóndi í Borgarfirði, ull af 100 fjár. Björg Lýðs 25 kr. N. N. 100 kr. Óskar Árnason 100 kr. Bjarnína G. Kristjánsdóttir 25 kr. N. N. 50 kr. Ónefnd kona 25 kr. Safnað af blaðinu Timinn 100 kr. Kunngjöring Det Kgl> Utenriksdepartement har meddelt at nordmenn og utlendinger skal söke innreisetillatelsé i Norge hos Sentralpasskontoret, Akersgaten 44. Oslo, pá skiema som fáes utleveret i det norske generalkonsulat, Hverfisgata 45. — Videre má norske statsborgere som reiser til Norge den förste tid efter frigjöringen, ha sine .pass kontrollstemplet av Legasionen. En skal peke pá at det er straffbart á komme til Norge uten pass i kontrollstemplet stand. Pass og-kontrollstempel trengs ikke for norske sjömenn i utenriksfart dersom de har 'den britiske registrérings bok for utlendinger, mens sjöfolk som ikke har denne registreringsbok, má skaffe seg pass i kontrollstemplet stand pá vanlig vis. Det er ved provisorisk anordning av 21. juli 1944 fastsatt nærmere bestemmelser om at sjömenn som er norske borgere eller har fast bopel i Norgs. skal under visse forutsetninger ha krav pá fri reise med underhold til hjemsted eller oppgitt bopel i Norge, nár forholdene tillater det og de herfor utferdigede regler efter Handelsdepartemen- tets nærmere bestemmelse er trátt ikraft. Det er ennvidere av Sosialdepartementet den 7. april 1945 utferdiget forskrifter om fri hjemreise for nordmenn som pá grunn av krigen har oppholdt sig utenfor riket. Enhver som reiser til Norge, har vaksinasions- plikt mot typhoid, kopper óg difteritis. Norske statsborgere kan bli vaksinert hos marinelæge, sani- tetskaptein Per-Varvin, hj. av Eiriksgata—Hring- braut, kl. 10—12 og 14/30—16/30, lördag bare 10—12. Interesserte kan ved henvendelse til general- konsulatet fá nærmere opplysninger om de foran nevnte hjemreisebestemmelser hver virkedag mell- em kl. 14—16, lördag undtatt. Kgl. Norsk Legasjon, Reykjavík, den 25. juni 1945,. með 53 atkvæðum gegn 8, 19 greiddu ekki atkvæði. (Framh. síðar). 1 Orðsending Leyfum ókkur, að vekja athygli heiðr- aðra viðskiptavina okkar, á því, að frá og með mánudeginum 2. júlí til mánudagsins 16. sama mán. verður verkstæði okkar lok- að vegna sumarleyfa. Meðan á lokun stendur, mun H/F. STILLIR, Laugaveg 168, annast allar smærri viðgerðir fyrir viðskiptamenn okkar. ÞRÓTTUR H/F., Laugaveg 170. Sumarkjólar stuttir og síðir. Vérð frá kr. 149.00. Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9. — Sími 2315. Tilkynning frá British Naval Forces Þar sem brezka sjóliðið mun mjög bráð- lega yfirgefa stöðvar sínar á íslandi, eru öll félög, verzlanir, einstaklingar og aðrir, sem hafa kröfu (eða kröfur) á brezkar flota- stöðvar (British Naval Forces) hér á landi; fyrir vörur, veitta þjónustu eða annað á- minnt um að framvísa kröfum sínum nú þegar til BASE SUPPLY OFFICER, ROYAL NAVY. Bankaávísunum (tjekkum), sem gefnar hafa verið út af Base Supply Officer, óskast framvísað í viðkomandi banka eins fljótt og auðið er. Tilboð í vatnspípur Vegna fyrirhugaðrar aukningar óskar Vatnsveita Reykjavíkur eftir tilboðum í vatnspípur 400—700 mm. víðar. Útboðslýsingu og aðrar upplýsingar má fá á skrifstofu Vatns- og Hitaveitu Reykja- víkur, Austurstræti 10, 4. hæð. Vatns- og Hitaveita Reyk.iavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.