Þjóðviljinn - 03.08.1945, Page 2
ÞÍÓÐVTLJIKN
■ '■■W'V M-gg
Föstudagur 3. ágúst 1945
^^^TJARNARBÍÓ Jg$gg NÝJA BÍÓ $$$
Sumarhret
(SUMMER STORM
Mikilfengleg mynd gerð
eftir skáldsögunni „Veiði-
förin“ eftir rússneska skáld
ið Anton Chekov.
George Sanders
Linda Darnell
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
/
14 ára.
Chicago bruninn . .
Söguleg stórmynd með
Tyrone Power
Alice Fay
Don Ameche
Aukamynd:
Ógnir þýzku fangabúð-
anna
Börn fá ekki aðgang
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999
Skrifst.tími 9—12 og 1—5.
1
♦i—
Tómatar
Notið ykkur lága verðið á tómötunum.
Látið þessa heilnæmu íslenzku á-
vexti aldrei vanta á kvöldborðið.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Verkamenn
Verkamenn vantar strax, 10 stunda vinnu-
dagur.
Upplýsingar hjá
ROBERT BENDIXSEN
Hringbraut 48. Sími 5852.
Hojgaard & Schultz A.s.
Skjalaskápar
fjögra skúffu, nýkomnir.
Heildverzlun Magnúsar Kjaran
Pallbíll
til sölu, upplýsingar á bifreiðaverkstæðinu
VATNSSTÍG 3
L
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
IIAFNARSTRÆTI 16.
STÆRRI — BETRI
í HITA og KULDA
PEPSI-COLA
L~
L
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum
og matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519
Kaupið Þjóðviljann
Tilkynning
Rakarastofan er flutt úr Austurstræti 14 á
Njálsgötu 87, (hom Njálsgötu og Hring-
brautar)
PÁLL EINARSSSON
YALE-
hurðarskrár
með handföngum
Krossviður
ýmsar stærðir,
fyrirliggjandi
Á. Einarsson
& Funk
Höfum opnað aftur
eftir breytingarnar. Heitur matur allan
daginn. Gildaskálinn
L Aðalstræti 9 ——~ ■— ——— —
Matsvein
vantar á síldveiðibát sem staddur er á
Siglufirði.
Upplýoingar í síma 5475
Valur Víðförli
Myndasaga eftir Dick Floyd
WUERE 15 J COLOMEL METZ
COLONIEL J WtSHES TO BE
► METZ, ^ EycU5ED FROM
TÍ-ilS OISPLAY. I
WILL CARPY )T OUT/
HERP
6RU5ER?
— Það er einhver viss með að rek-
ast á hann bráðlega. Mér er þá
ráðlegast að flýta mér.
— Hvar er Metz ofursti, herra
Gruber?
— Metz ofursti biður um að hafa
sig afsakaðan. Eg ætla að fram-
kvæma þetta.