Þjóðviljinn - 03.08.1945, Side 3

Þjóðviljinn - 03.08.1945, Side 3
Föstudagur 3. ágúst 1945 ÞJÓÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Fjórtán daga yfirlit Einn merkilegasti íþrótta- viðburðurinn á s.l. 14 dögur er met Kjartans Jóhannsson- ar í 1000 m. hlaupi. Met þetta var' orðið æði gamalt eða 15 ára, og var það sett í Danmörku af Geir Gígja, hinum ágæta hlaupara KR. Kjartan er í stöðugri fram- för, og ætti hann að geta hald ið því áfram næstu árin með góðri æfingu og kennara. Auk þess hefur hann sett nýtt met í 300 m. hlaupi. Drengjameistaramótið. Þetta drengjameistaramót má sannarlega kalla merkis- viðburð í íþróttasögu okkar að mörgu leyti. Má þar fyrst nefna hina almennu þátttöku, eða menn frá 9 félögum, sum- ir austan úr Þingeyjarsýslu og vestan af ísafirði, og allir þessir drengir vöktu meira og minna athygli og náðu góð um árangri. Þá er það athygl- isvert, hve margir ná orðið góðum árangri í sömu grein. Vonandi er það fyrirboði þess að við séum að fá meiri f jölda sem nær góðum árangri. í 100 m. hlaupi voru úrslitin Stigatafia fyrir frjáls- ar íþróttir Á síðastliðnu hausti kom út bók, sem nefnist Stigatafla fyrir frjálsar íþróttir. Er það hin nauðsynlegasta handbók fyrir alla, sem fylgjast vel með frjálsum íþróttum. Er með henni hægt að bera sam- an hint ýmsu áz-angra og sjá hvert er meira afrek. Bók þessi hefur ekki vérið fáanleg hér á íslenzku fyrr, svo þeir ungu íbróttamenn, er um útgáfuna sáu og komu af stað, eiga þakklr skildar fyr- ir, enda styrkti íbróttasam- band’ð útgáfuna. Þessir ungu menn eru ■ Ingólfur Steinsson stangarstökk rari og Magnús Baldvinsson lang- og þrí- stökkvari, báðir vel þekktir í- þróttamenn. Þessi stigataíla var samþ. á alþjóðafundi íþróttamanna í Stokkhólmi 1931, og er sam- kvæmt t’llögu finnska í- þróttasambanisins. Nær hún til allra greina í hlaupum, köstum og stökkum. Ættu fé- lög og starfsmenn móta, svo og allir áhugasamir íþrótta- menn að eignast þessa bók. Kjartan Jóhannsson. óviss allan sprettinn, enda fór svo að 3 voru með jafnan tíma um einn tíunda sek. lak- ari en metið. með snúning, og gera það ör- ugglega, og er það betra en sagt verður um flesta hina 1 keppendurna, sem ekki not- uðu snúning við köstin. Hástökkið var mjög skemti- legt. Þar voru 6 keppendur frá 5 félögum. Fóru þeir allir yfir 1,60 og 5 yfir 1.65. Árangur Björns Vilmundarsonar, 1,68 og Arnar Clausen, 1,71 (Örn aðeins 16 ára) er prýðilegur. Stökk Kolbeins Kristinsson- ar frá Selfossi, 1,77 er frá- bærlega gott. Stökklag hans fjaðurmagn og snerpa, sem bó virðist fara svo lítið fyrir, er sjaldséð. Miðað við hið lóða met Skúla Guðmunds- ;onar 1,82, frá 1942 sjá allir að barna er á ferðinni efni, sem ekki má forsóma. í langstökki er það Björn Vilmundarson, sem ber þar Þó virtist sem Haukur Clausen mundi verða fyrst-j langt af. Stökk 6,36, og hefði ur, en þá vill honum það ó- j heppnin verið með hefði hann happ til að hann fellur tveim j sett þarna nýtt drengjamet. skrefum frá marki og kastast1 (Studdi hendi óvart niður). þó yfir markið. Bragi Friðriks son vann þetta hlaup. Annars er það einkennilegt með Braga hvað óheppnin virðist elta hann, þó er hann okkar fjölhæfasti drengur. í kringlukasti komst hann ekki í úrslit, í langstökki munaði einum_cm. að hann kæmist í úrslit. Boðhlaupskeflið missti hann eftir að hafa tekið við því. Öllu bessu tók Bragi með mesta jafnaðargeði, og er það nú ef til vill sigur út af fyrir sig. Er hann sýnilega í góðri æf- ingu, því stöðugur stígandi var í stökjkum hans. Síðasta stökkið, 5,90, tryggir honum að komast í úrslit og þá verða þau 6,18 — 6,23 og 6,36 (eða raunverulega 6,49). Sama var að segja um þrí- stökkið. Fyrstu 3 stökkin eru öll undir 13 m. en úrslitastökk in eru öll yfir 13 m. og stíg- andi í þeim, 13,23, — 13,40 og 13,55, sem var drengjameL í Birni er auðsýnilega mjög gott efni. Sérstaklega eru þrí- 1 1500 m. og 3000 m. ’nlaupi; og langstökkin vel útfærð hjá kom fram efnilegur hlaupari, sem fyrst í sumar hefur vakið honum. í stangarstökki voru aðeins á ser nokkra athygli, er það 1 keppendur og voru það allt Árménningur og heitir Stefán Gunnarsson. Virðist þar vera á fgrðinm efni, sem varðveita burfi frá ofþreytu en leggja mikla rækt við þjálfun hans. Hltur'nn er ungur enn og •æ-i bví varh’igavert að setja b?nn í harða keooni við full- orðna á þessu sumri. Gunnar G'slason er lika góður hlaup- T"i og hefur meiri reynslu. ÍR-ingurinn Aage Steinsson á mmgt gott til. Gunnar Sumarliðason á mik inn k .-aft e.n hleypur of st'fur og eyðir það að óþörfu dýr- mætri orku. Með góðri Vilmundarson bar þar af hvað kennslu mætti gera góðan í kastlag snerti. Kastar hann hlaupara úr honum. j mjög fallega og hefur sýni- I k -'nglukastinu eru það | lega lagt mikla rækt við æf- utanbæjarmennirnir, sem i ingarnar. Næstir komu Sigur bera af. Þeir Sigurjón Inga- j jón Ingason og Kristinn Al- son og Kristinn Albertsson úr j bertsson, sem báðir eru efni- Þingeyjarsýslu. Þeir kasta I legir. " utanbæjarmenn. Virðist ekki vanþörf á að hressa eitthvað upp á þá grein hér í bænum, er aumt til þess að vita, að jafn glæsileg íþrótt og stang- arstökk er skuli ekki hafa fundið náð fyrir augum í- þróttamanna höfuðstaðarins. Vann Kolbeinn Kristinsson frá Selfossi það á ’3 m. og er það sæmilegt sé ekki miðað við Vestmannaeyinga og Hafn firðinga, þegar þeim tekst upp. Árangur í kúluvarpi var | yfirleitt góð'ur. Vilhjálmur Landsmótin í Eftir nokkra daga hefjast landsmótin í knattspyrnu. Fara þau öll fram í Reykja- vík. í meistaraflokki verður byrjað 7. ágúst og sama dag í II. fl. Með þessu er tekin upp sú nýbreytni að flytja landsmótið aftur, en láta Rvík urmótið fara fram fyrst. Er það eðlilegra, að aðalmót árs- ins fari fram, þegar menn eru komnir 1 fulla þjálfun, en það ættu menn að vera í byrjun ágústs. Um þátttöku utan af landi er ekki kunnugt. en von andi verður hún einhver. Það eykur tilbreytni í mótinu og ætti að vera utanbæjarmönn- um hvatning til æfinga og á- rangurs. Gera má þó fastlega ráð fyrir að öll Reykjavíkur- félögin verði með. Eftir frammistöðu ísfirðinga við K R að dæma, ættu þeir að hafa sæmilegt lið. Þó er alltaf ann- að að leika á heimavelli, og sóknin verður alltaf torveld- ari á ókunnum Velli. Ef meist araflokkur Akureyringa er svipaður að sínu leyti og II. flokkur þeirra, sem var hér í vor, ættu þeir að geta sent lið með göðum árangri, en að sjálfsögðu er ekki víst, að það fari saman. Um Vestmanna- eyinga hef ég ekkert frétt Vonandi er, að sú ákvörðun að láta II. flokksmótið fara fram samtímis, reki^t ekki á leiki meistaraflokkanna, því að oft eru II. flokksmenn not- aðir í meistaraflokknum. En að taka bátt í kappleikjum dag eftir dag, og það í meist- araflokksleikjum, er of erfitt fyrir drengi. Hins vegar er það svo, að ef um þátttöku utan af landi er að ræða, þá er í því mikill lærdómur, að sjá félögin hér keppa í'meist- araflokki. Um I. flokksmótið, sem að þessu sinni hefst 20. ágúst, hef ur það verið svo, að svo marg ir hafa tekið þátt í því móti, að notu.ð hefur verfð útsláttar keppni. Þetta fyrirkomulag í grindahlaupi bætti Ólafur Nielsen sitt eigið met um sjö tíundu eða í 16,8. í undan- rás hljóp hann það líka undir metinu, eða á 16,9. Ólafur hefur góðan ,.takt“ í hlaupinu. og kemur niður án þess að draga úr ferðinni. Framför er mikil í þessari grein, enda til- tölulega lítið sem hún hefur verið æfð hér. í fyrra náðist meistarastig á tímanum 19,9 en aðstaða mun hafa verið lakari þá. Nú hljóp sami pilt- ur á 18,6 og varð þó fjórði. Boðhlaupskeppnin í 4x100 m. milli Ármanns og ÍR varð hörð og gat Örn Clausen með ágætum endaspretti komið einum tíunda úr sek. fyrr 1 mark. Það skyggði á að sveit KR missti keflið en þeir áttu mjög góða sveit að þessu sinni. Framhald á 7. síöu loiattspyrnu er oftast óheppilegt, og komi félög utan af landi, er það anzi hart nema sterk rök mæli með því, að þau verði að fara heim eftir einn leik, og t. v. eins marks mun eftir jafn an leik. Má ekki minna vera, en að tvö töp þurfi til. í fyrra voru það Akurnesingarnir, sem mesta athygli vöktu, svo að gera má ráð fyrir, að þeir komi nú aftur. Nú er yfirleitt farið að haga mótum svo að sterkustu sveitirnar byrja og er það vel farið. Þá er nú aðeins miðað við eitt mót eina næsta mót á undan, eða hve marga leiki menn hafi leikið í því til þess að hafa rétt til keppni í I fl. Erlendis er miðað við svo , leiki, þannig að maður, sem hefir leikið með sterkari sveit má ekk leika með lakari sveit það sumar og þá er miðað við leiki alls sumarsins og þeir geta orðið 20—30. Það er því ekki ósanngjarnt, að hér sé miðað við Rvíkurmót eða staðarmót og íslandsmót, sem geta orðið 6—8 leikir eftir þátttökuf jölda. Með því verð- ur komizt nær því að útiloka meistaraflckksmenn frá I. fl. II. flokksmótið byrjar sama dag og I. flokksmótið, 20. ágúst. Athogasemd í íþróttasíðu Þjóðviljans, 20. júlí s. 1., er greint frá í- þróttamóti, sem haldið var á Seyðisfirði 7. iúlí s. 1. Með afrek keppenia er að mestu leyti rétt farið i frásögninni, sem undirrituð er af Erni Eiðssyni á Fáskrúðsfirði. En í lok greinarinnar bætir hann við þessum orðum: „í stigakeppni 3, 2, 1, fékk UÍA 25 stig en KR 21 stig“. Þetta er dálítið villandi fyr ir þá mörgu, sem lítt þekkja til málanna og ekki vita, að hér var ekki um neina stiga- keppni að ræða, heldur voru aðeins þrír KR-ingar boðnir austur á land til að keppa þar í fáum greinum hver sem gestir. Það er því alveg grip- ið í lausu lofti hjá Erni Eiðs- svni að fara að reikna út stig, eins og hér væri um stiga- keppni að ræða, enda vonlít- ið fyrir þrjá menn að ætla að sigra þrefallt fleiri menn í jafn mörgum greinum og hér var um að ræða. Er þetta al- veg ný tegund af kurteisi hjá þeim UÍA-mönnum, að bjóða þremur mönnum úr stóru fé- lagi til keppni og hælast svo af því eftir á, að hafa unnið allt félag þeirra í stigakeppni. Þessi hæve^ska þeirra slær jafnvel út þá nýstárlegu teg- und glæsimennsku, sem . við þremenningarnir fengum að kynnast við móttökurnar í ferðinni austur. Með þökk fyrir birtinguna. Brynjóljur Ingólfsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.