Þjóðviljinn - 11.08.1945, Side 6

Þjóðviljinn - 11.08.1945, Side 6
6 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1945. CARL EWALD: PEARL S. BUCK: ÆTTJARÐARVINUR j . .. . --‘ Storkurinn 'láta múta sér “ spurði hann. Honum þótti það ótrúlegt. lengra dregur norður eftir. Okkar á milli sagt er öll- um sama um þá. En snákar til dæmis!“ _ „Æ, já, komdu með snák. Eg skal sjá fyrir hon- um. Eg er banhungraður, og ég hef verið vitlaus í snáka, síðan ég var lítill“. „Jæja!“ sagði fíkjutréð. „Þorirðu að ráðast á snák. Hér eru allar skepnur hræddar við hann. Ertu ekki hræddur um að hann sé þér ofurelri?“ „Snákur er ekki annað en snákur. Vísaðu mér á einn. Þá skal ég gera honum skil“, sagði stork- urinn. „Þá gerirðu öllum hérna í nágrenninu mikinn greiða“, sagði fíkjutréð. „Og ég Jilakka til að sjá þig jafna um þann náunga“. „En hvar eru snákarnir?“ spurði storkurinn. „Svangur var ég áður. En nú verð ég enn hungraðri, þegar við erum að tala um þetta. Og ég veit heldur ekki, hvernig ég á að ná í snákinn, ef ég geri það ekki undir eins. Allar jurtir vaxa svo ört í kringum okkur, að við sjáum bráðum ekki nefstóran blett af grassverðinum“. „Það er alltaf svona um þetta leyti hjá okkur. Er það öðruvísi heima hjá þér? Vaxið þið ekki þar?“ „Jú, auðvitað vöxum við“, svaraði storkurinn. „En það er í hófi. Grasið nær eðlilegri hæð, kornið líka. Trén skjóta nýjum greinum hvert ár og hækka ofurlítið líka. En hér! Þetta óöagot nær engri átt!“ „Jæja, þér finnst það“, sagði fíkjutréð. „En um þetta leyti ársins þýðir ekki annað en vaxa og blómgast í logandi bráð. Moldin er frjósöm. Nóg regn og sólskin! Og það dettur engum í hug að hugsa um, hvað sé mátulegt og hvað ekki. Hvern- ig er það? Er ekki svona heitt heima hjá þér á Vbezta tíma ársins?“ „Það er allt í hófi“, svaraði storkurinn. „Við tökum öllu með ró í Danmörku og eyðileggjum ekkert með óðagoti og fljótfærni. Allt krefst síns tíma. Fyrst 'njótum við æskunnar í gleði og á- hyggjuleysi. Síðan eignumst við börn og verðum að sjá fyrir þeim. Þegar veturinn kemur, verðum „Eg þekki þá“, svaraði Chiang, „En þeim verður ekki breytt, og ég verð að nota þá, eins og þeir eru“. Ef til vill var það rétt hjá Mac Gurk, hugsaði I-wan, að Chiang væri meiri maður en En-lan. En hvað sem því leið, vildi hann fremur standa við hlið En-lans en allra annarra. „Við þurfum ekki peningá“, sagði En-lan. „Við höfum átt í styrjöld árum saman án pen inga og við getum það enn“. I-wan varð það ljóst, að hér var um skæruhernað að ræða. Það var ekki til sá mað- ur í her En-lans, sem ekki kunni að berjast með hverju sem hann hafði í höndum. Þó að þeir hefðu ekki nema tuttugu vélbyssur, var eins og það væru hundrað. Þeir börð- ust með eldgömlum spjótum; hnífum og hverju sem var. Þeir slöngvuðu jafnvel stein- um, ef fjandmennirnir voru á löngu færi. Þeim tókst þetta, þó að þeir sæktu ekki fram í þéttri fylkingu, eins og óvin- irnir heldur á víð og dreif í skógum, skorningum með- fram vegum og við vinnu á ökrunum með haka í höndun- um en hníf eða byssu undir bláu baðmullarskyrtunni. En-lan hafði ákveðið, að þeir skyldu yfirgefa sveita- þorpið og færa sig nær bæki- stöðvum fjandmannanna. En þeir áttu ekki að sækja fram eins og her, heldur eins og bændur frá búum sínum, fáir í einu, til skipta. Auðvitað áttu þeir á hættu að koma að heimili sínu rændu og eyði- lögðu aftur. „Eg er þessum héruðum kunnugur“, sagði En-lan einu sinni kuldalega, þegar þeir sátu yfir landabréfum sínum inni í herbergi En-lans. Hann drap fingri á kortið. „Manstu hvað ég sagði þér úm þorpið heima?“ „Já, ég man það“, svaraði Þegar Eiffelturninn í París var reistur árið 1889, var til þess ætlazt að hann yrði rif- irin aftur. Hann átti aðeins að vera sýnishorn af franskri byggingarlist og prýða heims sýningu, ssm fór fram það ár. R'.klð fékk umráð yfir turnin- um- nokkrum árum síðar, og heimtuðu bá margir óvægir, aj hann yrði rifinn. Þeir -s' gðu, að hreinn og beinn ó- sómi væri að sjá þessa 300 ■ir etra háu hengilmænu úr ;stáli gnæfa yfir forn og fögur stórhýsi. En turninn var ekki. xifjjnn. Það drógst ár frá ári. Hann var líka til margs gagn- legur. Þar var sett loftskeyta- stöð og hann var notaður til veðurathugana. Og nú minnist enginn á það framar, að hann sé neitt Ijót- ari en aðrar byggingar borg- arinnar. • Á þeim tímum, þegar ákefð manna eftir dýrlingabeinum og helgum dómum var sem mest, var oft ekki hirt um, hvernig þeir voru fengnir. Sagan segir, að þegar Róm- vald hinn helgi flýði frá Ítalíu, hafi nokkrir guðhrædd. ir vinir hans ákveðið að drepa hann, til þess að bein hans flyttust ekki úr landi. j I-wan. „Þarna er það“, sagði En- lan. „Nafnið stendur þar enn. En þorpið er ekki til lengur. Engin maður þaðan er á lífi. Öll hús hrundu í rústir og jörðin er sviðin. Það getur verið að ég eigi einn bróður á lífi. Eg veit það ekki. Jap- anir eyðilögðu þorpið í hefnd arskyni fyrir Tungchow“. Hann þagnaði og I-wan svaraði engu. Hvað hefði hann átt að segja? „Eg ætlaði að stofna þar skóla“, sagði En-lan hugs- andi. Og eftir nokkra stund bætti hann við. „Eg gat ekki | endurgoldið þeim það, sem þeir gerðu fyrir mig á meðan þeir lifðu. En ég geri það, þc að þeir séu dánir“. Peony sat hjá þeim og var að bæta gamlan einkennisbún ing af En-lan. Hún lagði frá sér saumana, gekk til En-lans og tók af honum kortið. „Það er kominn háttatími“, sagði hún. „Þú veizt, að þú verður að fara snemma að sofa, því þú vaknar alltaf fyrir allar aldir“. Sálarástand hans gjör- breyttist á einu augnabliki. Hann leit brosandi á I-wan: „Eg verð aldrei annað en sveitastrákur. Eg vakna alltaf við fyrsta hanagal11. Þegar I-wan sá hve mikið þau unnust og voru samhent, sótti 'að honum söknuður. Hann hafði verið hér vikum saman, án þess að hugsa um annað en hlutverk sitt. En nú læddist að honum þrá, eins og Tama hefði nefnt nafn hans. Hann langaði ákaft til að segja En-lan og Peony frá henni, en hann þorði það ekki. Hann var ekki viss um að þau skildu það. Hann minnt- ist þess, þegar En-lan hafði spurt hannf hvernig hann gæti látið sér sæma að halda tryggð við föður sinn. Á sama hátt mundi hann nú spyrja: „Hvernig geturðu elskað jap- anska konu?“ En I-wan vissi það vel, að hann mundi alltaf elska hana. Hann átti hana einn, en ekki þjóð hennar. Einu sinni var hann rétt að því kominn að segja Peony frá henni. Tama hafði skrifað honum og hann fékk bréfið með embættisinnsigli föður síns, eins og vant var. Hún skrifaði langt mál um dreng- ina, hvernig þeim færi fram og hvað þeir segðu og gerðu. Jiro var farinn að ganga í skóla. Hún hafði keypt hon- um brúna léreftstösku, skóla- bu’ning og húfu, eins og aðrir drengir höfðu. „En ég kenni þeim líka heima“, -sagði hún. „Og við setjum á hverjum degi blóm framan við mynd- ina af þór. Eg segi þeim á hverjum degi, að bú sért hug- rakkur, að Kína sé fagurt land og við séum öll kínversk. Það erum við, því að ég er konan þín og þeir eru börnin okkar“. „Þannig hafði hún skrifað, eftir að hann fór — „við erum kínversk“. Hann var eiijmana þennan dag og hugsaði um heimili sitt. Þetta var óvenju kyrrlát- ur dagur. En-lan hafði sagt öllum að hvíla sig, því að óvin irnir voru að færa sig til nýrra bækistöðva, sem hann hafði hug á að ráðast á. Pe- ony sat með sauma sína, eins og hún var vön í sólskininu, utan við sveitabæinn, þar sem þau dvöldu í svipinn. Nú ætlaði hann að tala við hana. En hann var varkár og braut upp á öðru umtalsefni fyrst: „Hefurðu aldrei eignazt son, Peony?“ spurði hann. Hún leit á hann. Hann sá það í sólskininu, að fáeinar hrukkur voru komnar í fín- gert hörund hennar. Og hárið, sem einu sinni hafði gljáð af smyrslum og olíu, var orðið þurrt og upplitað í stormi og sólskini. En þó er hún ung og fríð, hugsaði hann. Hún var heldur ekki nema þrítug. „Eg hef eignazt tvö börn“, sagði hún og leit aftur niður á sauma sína. „Eg varð mikið veik, eftir að ég átti það seinna, og nú get ég ekki eign azt fleiri börn“. Hún hélt áfram að sauma. „Eg get reyndar sagt þér það. Þú ert eins og bróðir minn“, sagðl hún. „Fyrra- barnið — drengurinn minn, dó. Lífsskil- yrði okkar eru ekki góð fyrir börn. Við vorum á sífelldu ferðalagi. Hann fékk misjafná fæðu og ekki álltaf gott vatn. Hann varð fimrn ára — svo lengi fékk ég þó að' eiga hann. En svo veiktist hann allt í einu og dó sama daginn. Yið grófum hann í brekku í Ki- angsi. Það er svo langt þang- að, að ég sé líklega ekki gröf- ina hans frarnar". Hún laut höfði en grét ekki. „Seinna barnið var stúlka. Það drógst svo lengi að ég eignaðist hana, að ég hélt, að ég mundi ekki eignast fleiri börn. En-lan trúir ekki á guð, eins og bú veizt. Þess vegna gat ég ekki beðið um barn. En svo varð ég barns- hafandi aftur, meðan við vor- um í langferðinni“. Hún þagnaði, beft sundur nálþráðinn og hélt svo áfram: „Eg vonaði alltaf, að barnið mundi ekki fæðast fvrr en ferðin væri á enda. Við urð- um að klifra yfir há fjöll og ganga yfir eyðimerkur. Eg varð ýmist að ganga eða vera á hestbaki. Og það var enn verrá. Vegirnir eru svo vond- ir og víðast voru engir vegir. Þá var ég föður bínum oft þakklát fyrir. að hann bann- aði að reira á mér fæturna. Barnið fæddist. Það var lítil og mögur stúlka. En við urð- um að halda áfram ferðinni. Hvað áttum við að gera við hana? Eg skildi hana ' eftir hjá bóndakonu. Við fengum henni dálitla peninga og lof- uðum að koma aftur“. Peony laut dýpra yfir saum ana. „Það eru þrjú ár síðan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.