Þjóðviljinn - 21.09.1945, Side 8

Þjóðviljinn - 21.09.1945, Side 8
Heimsþing verkalýðsins hefst í París 25. sept. Tillaga um að verkalýðshreyfing allra þjóða snúi sér af alefli gegn fasistastjórn Francos Á fjórða hundrað fulltrúar frá öllum löndum* * heims nema Þýzkalandi og Japan eru saman komn- ir í París, á heimsþing verkalýðsfélaganna, sem hefst 25. þ. m. Talið er líklegt að Lombardo Toledano, hinn heimskunni mexíkanski verkalýðsleiðtogi, beri fram þegar í þingbyrjun tillögu þess efnis, að hið nýja alþjóðasamband verkalýðsfélaganna beiti afli sínu til að knýja fram almenna viðurkenningu á Giralstjórninni spönsku og beitt verði efnahags- legum refsiaðgerðum gegn fasistastjórn Francos á Spáni. Ennfremur er búizt við að Toledano flytji tillögu um stuðning alþjóðasambandsins við eflingu sjálfstæðrar iðn- aðarþróunar í nýlendum og hálfnýlendum, og stuðli þann ig að vaxandi sjálfstæði þeirra. t verkalýðsblöðum um heim allan er mikið rætt um þingið. Þrír heimskunn ir verkalýðsleiðtogar, Philip Murray, forseti CIO, rót- tæka vérkalýössambandsins í Bandaríkjunum, franski verkalýðsleiðtoginn Louis Saillant, og forseti mexi- kanska verkalýðssambands- ins Lombardo Toledano, rita í rússneska tímaritið ,,Nýir tímar,“ og láta allir þá von í ljós, aö á þinginu verði stofnað heimssam - band verkalýðsfélaga. Leggja þeir áherzlu á að með stofnun slíks sam- bands hefjist nýtt tímabil í sögu verkalýössamtak anna. Spánskir kommúnist- ar og Negrinsmenn lýsa afstöðu sinni til Giralst j ó rnarinnar Kommúnistaflokkur Spán ar og sá hluti Sósíaldemó- krataflokksins sem fylgir dr. Juan Negrin neituðu þátttöku í spönsku ríkis- stjórninni, sem José Giral myndaði nýlega í Mexikó, og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. I yfirlýsingu Kommúii istaflokksins um stjórnina segir, a ð hún „hafi mark- að sér stefnu, sem er önnui og jafnvel andstæö þeirri, sem við teljum óhjákvæmi- lega á þessum úrslitaaugna blikum í sögu þjóðarinnar.“ Bæði kommúnistar og fylgj endur Negrins lýstu hins vegar yfir, að þeir ætluðu sér ekki ao vinna gegn stjórn Girais, heldur „fylgja henni sem lýðveldismenn og lýðræöissinnar að hverju réttu máli, en tökum ekki ábyrgð á stefnu hennar eða aögeröum.11 I stjórninni eru tíu ráð herrar úr Lýðveldisflokkn- um, Þjóðernissinnar frá Baskíu og Katalóníu, og hægri sósíaldemókratar, fylgjendur Indalecio Prietos, sem jafnan barðist gegn samvinnu við kommúnista og vaúð áhrifalaus um stjórnmál á Spáni er leið á borgar astyr j öldina. Björn Jónsson Frh. af 4. síðu. afarákveðinn, þótt nokkrir menn væru í vafa, en þeg ar út í deiluna var komið stóðu þeir saman sem einr. maður eins og venja er í urentarafélaginu og ekki lát á neinum þeirra. Hugurinn síóð til annars. — En ég er latur maður segir Björn brosandi, og vai orðinn þreyttur á því að hafa ekki friö allan ársins hring og baðst þess vegna undan endurkosningu þeg- ar ég hafði verið formaður í átta ár. Ef ég á að segja eins og er þá byrjaði ég á prent- verkinu sárnauðugur, mét’ hefur alltaf leiðst það, sér- staklega á fyrri árum, — eini ljósi punkturinn hefu verið að rífast við blaða- menn og ritstjóra. — Af hverju fleiru hefur þú haft ánægju en aö ríf- ast við blaöamenn og rit- stjóra? — Auðvitað er sambúð Friðfinnur Guðjónsson þJÓÐVIUINN Sjö matreiðsiumenn og ftmm íramreiðslu- menn ljúka prófi Fyrsta prófi matreiðslu- og framreiðslumanna, sem tekið hefur verið hér á lancLi, lauk í fyrradag í Valhöll á Þing- völlum. Prófið tóku 7 mat- reiðslumenn og 5 framreiðslu menn. Framreiðslumennirnir sem þarna luku prófi, voru þess- ir: Stefán Þorvaldsson, Theo- dór Ólafsson, Árni Guðjón Jónasson, Trausti Magnússon og Tryggvi Steingrímsson. — Prófdómendur í þessari grein voru Steingrímur Jóhannes- son, Helgi Rósenberg og Ed- mund Eriksen. Matreiðsluprófi luku: Þor- geir Pétursson, Kristján Ás- geirsson, Sveinsína Guð- Vaxandi áhrif komnumistaflokks Hollands Þrem máuðum eftir að Holland varð frjálst hafði aðalmálgagn Kommúnista- flokks Hollands, DE WAAR tíEID (Sannleikurinn) náð 400 þúsund einstaka upp- lagi. „Eg fór á ritstjórnarskrif- stofu blaðsins til að fá skýr ingar á þessari miklu út breiðslu“ ritar bandaríski blaðamaðurinn Bert Whyte. „Ritstjórinn P. Clerkx er grannur hæglátur maður á fertugsaldri. Hann bauö mér inn í skrifstofu sína, benti mér á stól, þáði sígar- ettu og sagöi mér brosandi að hann talaði ensku varla nógu vel til að geta átt við Klinke: „Nú held ég fari að halla mér“. Frh. af 1. síðu. stofnaði Leikfélag Reykja víkur voru starfandi með- limir í félaginu unz þeir féllu fró — og ég held mér sé óhætt að segja að við Gunnþórur.n séum ein eft- ir af fyrstu stofnendum Leikfélagsins. Félagið var stofnað um sama leyti og Iðnó vav byggt og var ætíð leikið þar Fyrst lékum viö aðeins smá leiki. En áður höfðu verið sýndir leikir í Gúttó á veg- um GóÖtemplara. 270—280 hlutverk — 50 ár. — Hefur þú mest leikið gamanhlutverk ? — Eg hef leikið alvarleg hlutverk líka, en megnið af því, sem ég hef leikið, hefur þó verið létt. — Hvað hefup þú leikið mörg hlutverk um dagana? — Þau voru orðin milli 270—280 þegar ég hætti. — Veiztu nokkuð hve mörg mig blaðaviðtal. „Eg iærði mundsdóttir, Hólmfríður Mar enskU; frönsku og þýzku j ía Jensdóttir, Þórður E. Ara- skoia fyrir íöngu, og tala sæmilega þyzku, en enskan mín og franskan!“ Kommúnistaflokkurinn hélt ráðstefnu í Amsterdam 21.—23. júií. Kosin var 40 manna flokksstjórn, og á- kvaröanir teknar um starf flokksins. „De Waardeid” kemur út 1 átta útgáfum samtímis, í Amsterdam, Haag, Rotterdam, Utrecht, Deventer, Zutphen, Grom- ingen, Enschedt og Apel- Fyrir stríð var Kommún- istaflokkur Holiands lítiil flokkur. Nákvæmar tölui um meðlimi hans nú hafa ekki verið birtar, en meö- limatalan mun vera ná lægt 50 þúsund. Flokkurinn í vann sér mikið álit og son, Böðvar Steinþórsson og Kjaítan Guðjónsson. — Próf- dómendur í matreiðslu voru Ludvig Petersen, Alfred Rós- enberg og Þórir Jónsson. Matvöruverð í Sovétríkjunum lækkar um 15 prósent V er zlunarþ j óðf ulltr úar áð Sovétríkjanna tilkynnti 21. ágúst, að matvöruverð þar í landi lækki frá þeim- degi um 15%. Súmar helztu nauðsynja- vörur, svo sem brauð og korn lækka um 33%, smjör viö góða konu ein mesta J kvöld þú hefur verið á svið- hamingja lífsins. Ennfrem- inu í Iðnó? ur að eiga góða foreldra og mörg og góö systkini. Og ef ég á að skrifta meira þá hefur mér vsriö afar mikil ánægja aö lesa; og ég heí alltaf þráð aö eiga heima í sveit, enda þótt ég viti aö ég væri enginn maður til þess að vinria í sveit. Eg ei svo mikið allra sveita kvikindþ aö ég gæti átt heima i öllum sveitum landsins — og líklega á enginn maður á landinu eins marga frændur og ég, t. d. svo að segja á hverjum bæ kring um allan Breiöa og olía 30% og kjöt 22%. ■ fyigi með ágætu starfi í frelsishreyfingunni á her- Aörar nauðsynjavörur en matvörur hafa lækkað í verði aö meöaltali 6%. námsárunum, — mikill __________ fjöldi nýju meðlimanna eru | fyrrverandi sósíaldemókrat Ragnar, sem var verzlunar- ar, sem voru óánægðir með maður. Slík voru kjör brautryðj- endanna. — Hvernig voru kjörin að vera prentari og leikari í þá Undirritaöur hefur verið „svarti sauðurinn“ meðai frændanna og nú slógum við út í aðra sálma sem ekki verða raktir frekav hér. Þjóðviljinn óskar Birni til hamngju með daginn. J. B. Nei, þau hef ég aldrei daga? reynt að telja, segir Frið- finnur og brosir. Árin sem ég eyddi í þetta að staðaldri vo.ru 50. — Þú hefur einnig skemmt útvarpshlustendum. — Já, eftir að ég hætti á leiksviðinu, lék ég allmikið í útvarpið. Seztur í helgan stein. — En nú er ég hættur leik- störfum og prentverki, hætti fyrir 5 árum og lifi með konu og börnum, segir Friðfinnur. Friðfinnur er kvæntur Jakobínu Torfadóttur, skip- stjóra á ísafirði. Þau eignuð- ust 8 börn, þar af eru 5 á lífi, þrír synir, Aðalsteinn, Gísli og Haukur og tvær dæt- ur, Lilja og Jóhanna. Þrjá pilta misstu þau uppkomna, Gunnar, sem var prentari, I Gísla, í menntaskóla, og — Eg fór á æfingar kl. 8V2 á kvöldin og stóð þar til kl. 12 og að ganga 1 á næturna. Vinnan í prentsmiðjunni hófst kl. 7 að morgni og stóð til kl. 8. Þessi aðstaða er nú mikið breytt. Þá voru engar setjaravélar, allt handsett. — Þú hefur orðið að fara beint úr prentsmiðjunni á æfingarnar. — Já, ég fékk sjaldan eða aldrei nokkurn kvöldmat fyrr en ég kom heim á næturnar — þess vegna þykir mér allt- af svo gaman að éta, þegar ég er kominn upp í. ★ Leiklistarunnendur, fjær og nær um allt ísland, þakka Friðfinni í dag allar ánægju- stundimar, sem hann hefur veitt þeim og óska honum langra og hamingjuríkra elli- daga. J. B. hina „óvirku andstöðu“ sem flokkur þeirra prédik aöi á hernámsárunum. — Er núverandi stjórn Hollands rétt mynd af þjóð- arviljanum, spyr bl&ðamaö- urinn. — Nei, áreiðanlega ekki, svarar Clerkx. Þrir kaþólsk- ir, þrír sósíaldemókratar og Shellolíuhringurinn! ÞaÖ er ríkisstjórn tii aö gæia hags muna Bretlands og Banda' ríkjanna, en lætur sér hægt um hagsmuni Hol lands. Húsnæðismálin Frh. af 1. síöu. þar sem fyrst og fremst braggabúum og öðrum, sem verst eru settir, yrði tryggt húsnæði. Allmiklar umræður urðu um máliö. Borgarstjóri færð ist hjá því að ræða megin- kjarna málsins meö því aö tala um hvaö Reykjavík heföi gert. Þjóöviljinn mun '’kýra nánar frá umræöum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.