Þjóðviljinn - 25.09.1945, Page 1

Þjóðviljinn - 25.09.1945, Page 1
þJÓÐVILJI N N 10. árgangur Óeirðir í Indó-Kína milli Frakka og Annamíta í Saigon í Indó-Kína hafa orðið töluverðar óeirðir milli Frakka og Annamíta, sem byggja Indó-Kína. Krefjast Annamítar fulls sjálfstæðis fyrir Indó-Kína. Foringi brezka hersins, sem hernam Indó-Kína, er Jap- anir gáfust upp, hefur bann- að alla stjórnmálafundi og kröfugöngur og tilkynnt, að engum verði látið haldast uppi að torvelda afvopnun japanska hersins í Indó- Kína. Egyptar vilja losna við brezka herinn úr landi sínu Þriðjudagur 25. sept 1945. 214. tölublað. Fyrsta málshöfðun fyrirskipuð í heildsalamálunum: Eitt stórfelldasta svindl- og svikamál, sem rekið hefur verið fyrir íslenzkum dómstólum Ólafur Johnson og Arent Claessen sannir að því að hafa lagt óleyfilega á hátt á fjórða hundrað þúsund króna 10 hliðstæðum heildsalamálum skilað úr rannsókn á næstunni Dómsmálaráðuneytið hefur nú fyrirskipað fyrstu málshöfðunina í heildsalamálinu svokall- 'aða. Lagði það í gær fyrir sakadómara að höfða ’ mál gegn stjórnendum O. Johnson & Kaaber h.f., 'þeim Arent Claessen og Ólafi Johnson, fyrir brot ' á verðlagslöggjöfinni, gjaldeyrislöggjöfinni og XV. kafla hegningarlaganna. Hin ólöglega álagning félagsins er talin nema tæpum 370 þúsundum króna. dómara jafnóöum og end- urskoðun er lokið, og býst hann við að henni verði lok ið í öllum málunum í lok næsta mánaðar. Enn eru þó ekki öll gögn Framhald á 8. síðu. Vinstri flokkarnir \ vinna á s héraðs- stjórnakosningum í Frakklandi Héraðsstjórnakosningar fóru fram í Frakklandi síð- astliðinn sunnudag. Af þeim kosningaúrslitum, sem þegar eru kunn, er Ijóst, að vinstri flokkarnir hafa stórum auk- ið fylgi sitt. Sósíalistar höfðu fengið flesta menn kosna og næst þeim komu kommúnistar og síðan radikaliflokkurinn, sem var stærsti flokkurinn við .seinustu héraðsstjórnarkosn- ingar, sem fóru fram 1937. Er blaðið fór í pressuna, var búið að telja 4/s atkvæða. Af kosningunum þykir mega ráða það, að de Gaulle muni fá mikið fylgi við væntanlegar þingkosningar í Frakklandi fyrir stefnu sína í stjórnarskrármálinu. Ekki er þó talið víst að það verði nóg til þess að hann komi vilja sínum fram, því að vinstri flokkarnir eru andvíg- ir stefnu hans. Svohljóðandi frétt umkvæmt þeirri skýrslu nem- Forsœtisráðherra Egypta-! Þetta barst' ÞjóðvUjanum í ur hin ólöglega álagning lands hefur krafizt þess, að Sær frá nkisstjórninni: Bretar fari þegar á brott1 „Sakadomarmn i Reykja- * , . , „ ^ . ,. (vik sendi domsmalaraðu- með her sinn ur EgyptaUmd,. nu h,nn n þ m út_ Sagði hann enga nauðsyn. ,lf réttarrannsókn , bera til að Bretar hefðu her þar nú, er styrjöldinni væri lokið. Einnig krafðist hann þess, að Egyptum væri afhentur sá hluti Súdan, sem Bretar og Egyptar hafa stjórnað í sameiningu til þessa. verðlagsbrotamáli heildsöl- unnarinnar O. Johnson & Kaaber h. f., ásamt fulln- aöarskýrslu hins löggilta endurskoðanda, Ragnars ÓI- afssonar hrl., er falin hafði verið rannsókn á verölagn- ingu hlutafélagsins. Sam- Fram vann Walterskeppnina Úrslitaleikur Walterskeppninnar fór fram síðastliðinn sunnudag með leik milli Vals og Fram og lauk honum svo, að Fram vann með einu marki gegn engu, eftir mjög skemmtilegan leik. Hér birtist mynd af sigurvegurunum: Femri röð, talið frá vinstri: Sæmundur Gíslason, Karl Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, Guðmundur Guð- mundsson, Kristján Ólafsson. Efri röð: Hermann Guð- mundsson, Sigurður Ágústsson, Þórhallur Einarsson, Magnús Ágústsson, Böðvar Pétursson, Gísli Benjamínsson. hlutafélagsiiic kr. 369.855.23. Dómsmálaráöuneytið hef- rrr í dag lagt fyrir sakadóm ara að ljuka rannsókn máls þessa og höföa síðan mál gegn stjórnendum og fram- kvæmdarstjórum hlutaíé- lagsins, þeim Arent Claess- en og Olafi Johnson, fyrir brot gegn verðlagslöggjöf- inni, og XV. kafla hegning- arlaganna, svo og til upp- töku á hinni ólöglegu álagn ingu. Ákvörðun um máls- sókn gegn meðstjórnanda félagsins, Friðþjófi John- son, verður tekin er hann kemur til landsins og mál rans hefur verið rannsak- aö“. Um leið og mál þessa fyr- irtækis er hiö stærsta og umfangsmesta af málum þeirra heildsölufyrirtækja sem kærð voru í byrjun þessa árs, mun það vera eitthvert stærsta svindlmál sem upp hefur komiö hér á landi. En allt virðist fram ferði hinna kærðu heildsala vera hið skuggalegasta, og ber aö dæmast til þyngstu refsingar. Ragnar Olafsson hrl. hef- ul’ haft með endurskoöun á verðlagningu hinna kæröu heildsala að gera og hafði hann lokið endurskoö un í máli O. Johnson & Kaaber snemma í þessum mánuöi og afhent hana til sakadómara. Þjóðviljinn hefur snúið sér til hans varðandi hvað liði endur- skoðun hinna málanna. Hefur verið unnið að end- urskoðun þeirra undanfar- ið og veröa þau afhent saka Það hefur aldrei komið til mála að verð landafurða væri t>ekið út úr vísitölunni Almenningur bíður þess með mikilli óþreyju þessa dagana að ríkisstjórnin birti stefnu sína í dýrtíðarmálunum og varðandi verð landaf- urðanna. Óþreyja manna í þessu máli er í alla staði eðlileg og réttmæt og verða það að teljast all- veruleg mistök hjá landbúnaðarráðherra að hann skyldi eigi vera tilbúinn með ákvarðanir sínar 1 þessum málum þegar heimildin 'til nið- urgreiðslu á landafurðum féll úr gildi, og jafn- framt því var sett nýtt verð á þessar vörur. Það er ótvíræð krafa neytenda að verðhækk- un landafurðanna verði ekld látin koma niður á þeim í skemmri eða lengri tíma. Þjóðviljanujm er kunnugt um að ríkisstjórn- in muni, éigi síðar en í þessari viku, taka endanlega ákvörðun um hvernig þessi mál verði leyst. Þjóðviljinn getur ennfremur fullyrt að þau verði ekki að neinu leyti leyst með því að taka verð landafurðanna út úr visitölunni. Þess misskilnings hefur gætt og virðist m. a. hafa komið fram í samþykkt verkamannafé- lagsins Hlíf í Hafnarfirði, að búið væri að taka verð landafurðanna út úr vísitöluútreikningn- um. Þetta er auðvitað algjör misskilningur, engar breytingar hafa verið gerðar á þeim lög- um og reglum, er gilda um útreikning vísi- tölunnar. Eins og áður er sagt, kemur ekki til mála að verð landafurða verði tekið út úr vísitöl- unni, enda er óhugsandi að slíkar ráðstaf anir verði hægt að gera meðan Sósíalistaflokkarina er í ríkisstjóm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.