Þjóðviljinn - 25.09.1945, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1945, Síða 2
CM ll ÞJOÐVILJINN —'..n-a- 1 ■» • Þriðjudagur 25. sept. 1945. NÝJA Bíó Óður Bernadettu (The Song of Bernadette) Stórmynd eftir sögu Franz Werfel. Aðalhlutverk: Jennifer Jones. William Eythe Charles Bickford Sýningar kl. 6 og 9 TJARNARBÍÓ ? ÞJÓÐVILJINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann“. Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Risé Stevens óperusöngkona. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Anna litla Rooney (Miss Annie Rooney) Skemmtileg unglinga- mynd með Shirly Timple í aðalhlutverkinu Sýnd kl. 5 og 7. Rúðugler Ýmsar þykktir af rúðugleri fyrirliggjandi. Hamrað gler Þrjár gerðir. Jám & Gler h.f. Laugaveg 70. Sími 5362. Nokkrar stúlkur geta komizt að í Gamastöðinni, Rauðarárstíg 33. Upplýsingar á staðnum. Kolaeldavélar og þvottapottar með eldstó, nýkomið. Á. EINARSSON & FUNK. Húsmæður! Sultutíminn er kom- inn, — en sykur- skammturinn er smár. Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrafforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér best með því að nota BETAMON, óbrygðult rotvarnarefni, nauð- synlegt, þegar lítill sykur er notaður. BENSÓNAT, bensoesúrt natron. PECTINAL, sultuhleyp- ir, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 mínútum. — Pectinal hleypir sult- u na, jafnvel þó að notað sé ljóst sýróp allt að % hlutum í stað sykurs. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLUTÖFLUR og VÍNSÝRU, sem hvort- tveggja er ómissandi til bragðbætis. FLÖSKULAKK í plöt- um. Allt frá Chemia h.f. Fæst í öllum matvöruverzlunum. Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Iíaffisalan HAFNARSTRÆH 16. liggur leiðin Munið Kaffisöluna Hafnarstrætí 16 Skólaföt Höfum fengið efni hentug í skólaföt. Getum afgreitt nokkur sett með stuttum fyrirvara. ZUtimaS Bergstaðastræti 28. Sími 6465. Nvkomnar sólir, sex ljósa. Einnig rafmagnslóðboltar 50, 100 og 135 wolta. RAFTÆKJAVERZL LJÓS og HITI, Laugaveg 79. Sími 5184. L~ Svefnherbergishúsgögn Höfum fyrirliggjandi svefnherbergishúsgögn, ljóst birki (Fuglsauga). HÚ S G AGN A VINNU STOFA Ólafs H. Guðbjartssonar, Egilsgötu 18. 1 Sláturtíð þessa árs er byrjuð. Hér eftir seljum við því kjöt í heilum kroppum, slátur, svið, lifur og hjörtu og mör. Slátrin send heim, ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. Sláturtíðinni lýkur fyrir miðjan næsta mánuð og eru heiðraðir viðskiptavinir því vinsamlega beðnir að senda oss pant anir sínar sem allra fyrst. Því fyrr sem þær berast, því meiri von er um að þeim geti orðið fullnægt. Slátui’félag Suðurlands, Skúlagötu. Sími 1249, 3 línur og 2349. UNGLINGA VANTAR Strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda víðsvegar um bæinn Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustig 19, sími 2184. ÍW>^- 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.