Þjóðviljinn - 25.09.1945, Page 4

Þjóðviljinn - 25.09.1945, Page 4
ÞJÓÐVIL JINN Þriöjudagur 25. sept. 1945. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir ki. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: í Reykjavik og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðL Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Hinar „róttæku og raunhæf uí; aðgerð ir Alþýðublaðsins í húsnæðismáb unum! ujlríMii^r rvdrcftðs Það er bæði viturt og biturt rakblaðið hans Stefáns Jóh. Á sunnudaginn heimtar það „raun- hæfar og róttækar ráðstafanir“ í húsnæðismálum, í stað tillagna j bæjárfulltrúa sósíalista., enda segir það að „lausn húsnæðis- vandamálsins sé vissulega fjarri þó pólitískir æfintýramenn gefi fólki heimskulegar tálvonir með fyrirheiti um fagrar skýjaborgir“. Um allt þetta getið þið lesið á 4. síðu blaðsins. Öll blöðin gera húsnæðistillögur sósíalista að umræðu- efni. Jafnvel Alþýðublaðið sem vel og lengi hefur lifað eftir þeirri ágætu reglu að minnast ekki á tillögur sósíalista í bæjarstjórn, fær ekki orða bundist. Fyrir utan frétt skrifar það leiðara um málið. Blaðamaður sem skrifaði fréttina gerði það nokkurn veginn hlutlaust og heiðarlega, svo langt sem frétt' hans náði. Þetta hefur Stefáni ritstjóra Péturssyni ekki litizt á og í fumi og fáti hefur hann gripið handritið og skrifað á það fyrirsögnina: „Kommúnistar bjóða upp á skýjaborgir í staðinn fyrir húsnæði11. Það skyldi þó aldrei um Stefán og blað hans spyrjast að hann væri ekki dyggur á verðinum gegn bolsévismanum, gegn sérhverri tillögu fram borinni af kommúnistum“ skyldi hann berjast, efni tillögunnar skiptir í því samöandi engu. Og úr því Stefán var nú einu sinni búinn að skrifa þessa fyrirsögn, þá varð að koma grein í samræmi við hana þó ekki væri fyrr en í næsta blaði, og sunnudagsleiðari hans heitir „Skýjaborgir í staðinn fyrir hús“. Fyrsti hluti leiðarans fjallar um húsnæðisvandræðin. Þeim er rétt lýst. Miðhluti leiðarans hefst á þessum orðum: „Tillögur kommúnista um byggingu fimmhundruð íbúða þegar á næsta ári, er verði viðbót við byggingar hins opinbera, félaga og einstaklinga er fjarri því að vera líkleg til lausnar á húsnæðisvandræðum Reykjavíkur.“ Þetta er svo rökstutt með því að „skortur á fagmönnum sé svo mikill, að litlar líkur virðist til að unnt sé að ljúka byggingu þeirra húsa, sem þegar sé byrjað á eða í undirbúningi, á tilsettum tíma“ og þessum kafla leiðarans lýkur með orðunum: „Mál þetta verður að leysa með raunhaefum og róttækum ráð- stöfunum. En skýjaborgir kommúnista munu aldrei veita hinum húsvilltu Reykvíkingum skjól“. Nú hefst síðasti hluti leiðarans, og maður býst við til- lögum um „raunhæfar og róttækar ráðstafanir“. Jú til- lögurnar koma. „Það ber fyrst og fremst að leggja áherzlu á að lögum um verkamannabústaði verði breytt.“ Hvernig á að breýta þeim? Mundu þær breytingar, sem Alþýðublaðið vill gera á þeim, bæta úr skortinum á fagmönnum? Þessu svarar Alþýðublaðið ekki. „Fasteignalán verða að hækka og vextir af þeim jafn- framt að lækka“ segir Alþýðublaðið. Þetta er alveg hárrétt, en ekki mundi það bæta úr skortinum á fagmönnum, ^ri hinsvegar er vissa fyrir því að ef bæjarstjórnin gerist virk- ur aðili að því að bæta úr húsnæðisvandræðunum, mundi hún geta stuðlað að því að fá nauðsynlegar breytingar á lánastarfsemi til húsabygginga. Þá erum við komnir að hinni þriðju og síðu=tu „raun- hæfu og róttæku ráðstöfun11 Alþýðublaðsins: Það á að tryggja með lögum að bygging íbúðahúsa yfir hið hús- villta fólk gangi fyrir öðrum byggingum“. Skynsamleg til- laga, er mundi ekki verða takmarkað gagn af þessari lög- gjöf nema til sé aðili, sem beitir sér fyrir að byggt' verði fyrir þetta fólk, og er ekki eðlilegt að sá aðili sé bærinn, . og mundi ekki verða auðveldara að fá slíka löggjöf, ef bæjarstjórnin að athuguðu máli tékir að hún þurfi á henriar „Ætli nú bæjarstjÓTn og þeir sem um þessi mál fjalla að taka rögg á sig og láta engan vera húsnæðislausan í haust“. Hvar haldið þið að þessi orð standi skrifuð? Látið þið ekki liða yfir ykkur. Þetta eru hinar raun- hæfu tillögur rakblaðsins í hús- næðismálunum. Þær birtust á fimmtu síðu blaðsins á sunnu- daginn. Þetta er blaðamennska HLYÐIÐ UMFERÐASTJORN. A- S. skrifar Bæjarpóstinum: „Það er mjög áberandi að þeg- ar lögregluþjónar stjóma um- ferðinni á fjölförnustu gatnamót- um skeyta gangandi vegfarendur ekki hið minnsta um umferða- bendingar þeirra. Utanlands gegn ir þetta öðru máli. Umferðastjóm nær ekki einungis til stjómenda ökutækja, heldur til allra veg- farenda. Þetta þyrftu allir fót- gangandi vegfarendur að gera sér ljóst, það þjálfar athyglina að hlýða umferðamerkjum lög- reglunnar og er auk þess skylda ur Vísis til hinna húsnæðislausu. Þetta er sterk afstaða. * Valtýr collega við Morgunblað- .* . u____ir ekki svo mikið til ef hóflega íð var í vandræðum þegar hann þeirra sem um bæinn fara. Og þó menn þurfi e. t. v. að flýta sér, þá liggur engum svo mikið á að hann megi ekki vera að því að bíða andartak, sem auk þess að vera. nauðsynlegt vegna umferðarinnar, er beinlínis skylda." AÐFERÐ TIL AÐ FRAM- LEIÐA GÖTURYK Ó. Þ. skrifar mér þetta bréf um göturykið í bænum: „Það virðist vera orðin eins- konar hefð að strá heilmiklum sandi á götumar, sem verið er að gera við og hreinsa hann alls ekki aftur, eða þá ekki fyrr en seint og síðarmeir. Núna nýlega var þetta gert við Laugaveginn, og Hverfisgatan varð fyrir þessu sama tilfelli í s.l. viku. Þetta ger fór að skrifa um húsnæðistil- lögur sósíalista. Hann gat eig- inlega ekkert illt um þær sagt, og greip þá til þess ráðs að skrökva dálítið í fyrirsögn, hon- í lagi. Fjórða síðan heimtar j um fannst það betra en ekkert. „raunhæfar tillögur“, fimmta síð- an birtir þær. * Vísir talar um húsnæðistillög- ur bæjarfulltrúa sósíalista. Hann segir: „Bæjarstjórnarmeiri- hlutinn hefur hins vegar sterka afstöðu í málinu“. Til hvers á að nota þá sterku aðstöðu? Vísir notar leiðara sinn til að sýna fram á að bæjarstjórnarmeiri- hlutinn hafi gert feiknin öll til að bæta úr húsnæðisvandræðum. „Sjá, allt sem við höfum gert og verið þið ánægð“ er boðskap- Hann sagði, í fyrirsögn: „Sigfús Sigurhjartarson ráðleggur inn- fiutning erlendra verkamanna“. rignir, verði úrkoman hinsvegar mjög mikil, eins og suma und- anfarna daga, slettist þessi leðja af götunum á fólk, sem gengur á gangstéttunum, ekki sízt þegár um er að ræða einstefnuaksturs götur, þar sem bifreiðar keyra jafnan hraðar en á öðrum göt- um. Sé hins vegar þurrt veður, þyrlast þessi óþverri upp við minnsta vindblæ og veldur hinu Þetta gerði Sigfús ekki, en hann mesta kvalræf’ gangandi veg- farendum. Það er krafa okkar, minnti Alþýðuflokksmenn á að félagsmálaráðherra og formaður Alþýðuflokksins hefðu lagt til að komið yrði á sameiginlegum vinnumarkaði fyrir öll Norður- lönd, og spurði hvort samkvæmt þessum tillögum kæmi ekki til athugunar að fá hingað fagmenn í byggingariðnaði, ef þeir væru á lausum kili á hinum Norðurlönd- unum, en þá vantaði hér. aðstoð að halda til að framkvæma sínar fyrirætlanir? í þessu sambandi er ef til vill óþarfi að tala um smá- muni eins og það þó Alþýðublaðið fari rangt með tillögu sósíalista. Tillaga sósíalista var þannig: „Bæjarstjórnin ákveður að láta nú þegar hefja undir- búning að byggingu eigi færri en 500 íbúða, með það fyrir augum að hafizt verði handa með byggingarframkvæmdir á komandi vori“. í greinargerð var tekið fram að sérstaka áherzlu bæri að leggja á, að þessar. framkvæmdir verði ekki „til að hindra byggingar einstaklinga og félaga. Væntanlega verður ekki um það deilt að æskilegast sé að þessar bygg- ingaframkvæmdir bæjarins verði hrein viðbót við aðrar byggingaframkvæmdir, en talsmenn sósíalista í bæjar- stjórn tóku skýrt fram að ef það reyndist ókleift, sökum efnisskorts' eða skorts á fagmönnum, þá teldu þeir að byggingar fyrir þá sem í óhæfu húsnæði búa, ættu að hafa forgangsrétt bæði að byggingarefni og vinnuafli, og væri þá eðlilegt að bæjarstjórn leitaði aðstoðar löggjafarvalds- ins ef hún teldi það nauðsynlegt, og framkvæmanlegt. Aðal atriðið er að bæjarstjórn taki inálið í sínar hendur með það fyrir augum að leysa það þannig, að braggar og aðrar óhæfar íbúðir tæmist eins fljótt og mögulegt er. Þessa stefnu sósíalistanna dæmir Alþýðublaðið í niðurlagi leiðara síns með orðunum: „En lausn húsnæðisvandamálsins er vissulega fjarri, þótt pólitískir ævintýramenn gefi fólki heimskulegar tálvonir með fyrirheiti um fagrar skýja- borgir“. Þjóðviljinn hefur ekkert á móti því þó Alþýðublaðið heimski sig með slíkri afstöðu, því vissulega þýðir það að sú stund nálgast, að klíka Alþýðublaðsins missir öll tök í íálenzkum stjómmálum. sem ferðumst fótgangandi, að þessi „nýmóðins" gatnagerð, sé ekki ffamkvæmd á svo óviturleg an hátt, að heilsa manna sé í veði, auk allra annarra óþæg- inda, sem þetta bakar gangandi vegfaréndum.“ morgunMyrkur og GÖTULJÓS Ó. skrifar: „Mér datt í hug að senda Bæjarpóstinum fyrirspurn, sem ég vona að hann komi áleiðis, til réttra aðila. Því er þannig háttað að ég fer í vinnu um kl. 6 á morgnana, eða nokkru fyrr en allur þorri bæjarbúa. Und- anfarna morgna hefi ég veitt því eftirtekt að öll rafljós eru slökkt kl. hálf sex eða kortér fyrir sex, þá er auðvitað svarta myrkur, sérstaklega þegar dimmt er í lofti eins og verið hefur flesta undanfarna morgna. Eina Ijós- glætan í bænum, þar til dagsljós- ið fer að segja til sín, er frá búðagluggum, þar sem ljós logar allar nætur. Þetta er algerlega ófullnægjandi, margar götur í bænum eru ekki ennþá betur gerðar en það, að þar sitja víða pollar og þorarleðja í rigning- um. Hvers vegna er ekki látið loga á götuljósunum dálítið leng- ur? Bkki getur verið rafmagns- leysi um að kenna,, eða hvað. Um kl. 6 á morgnana byrja verkamenn og ýmsir aðrir að fara til vinnu. Okkur, sem för- um til vinnu svona snemma þætti afarvænt um að hlutað- eigandi yfirvöld athuguðu hvort ekki væri hægt að kippa þessu í lag.“ Vestur-íslenzki söngvarinn, Birgir Halldórsson, söng s. 1. miðvikudagskvöld við mjög góð- ar undirtektir, varð hann að endurtaka 5 lög og syngja 3 aukalög. í gærkvöldi söng hann á Siglufirði. Reykvíkingar vonast til þess að þeim gefist kostur á að heyra til söngvarans hér þeg ar hann kemur aftur^ að-úorðan;—

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.