Þjóðviljinn - 04.10.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.10.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. okt. 1945 ÞJÓÐVILJINH jpYRIR nokkrú birtist í Þjóð- viljanum grein eftir Jóhann J. E. Kúld með fyrirsögninni: Fiskiveiðahöfn á Grænlandi er lífsnauðsyn fyrir íslend- inga í framtíðinni. Segir hann að opnun einnar, tveggja eða fleiri fiskveiði- hafna á Vestur-Grænlandi sé lífsnauðsyn fyrir framtíð ís- lenzkrar útgerðar og rekur það. Telur -hann nauðsyn til bera að hafizt sé nú handa um að höndla slík réttindi, og ef það takist ekki með samningum, þá með málsókn á grundvelli sögulegra stað- reynda og á grundvelli Gamla sáttmála í alþjóða dóm. Og er það vel mælt. Allir hinir elztu og reynd- ustu menn eru fyrir löngu sammála og samhuga um það, að auðugustu og ágætustu fiskimið heimsins út af vest- urströnd Grænlands, séu helzta bjargarvon og lífsnauð syn fyrir íslenzkan sjávarút- veg í framtíðinni, er erlendir botnvörpungar og önnur veiði sk;p taka að urga uoo miðin hér og gera þau fiskilaus, líkt og orðið er um sjávar- grunnin við Færeyjar, og var að verða hér síðustu árin fyr- ir þetta stríð. En hví þeeia þá þessir góðu menn? Hví láta þeir hvergi Ijós sitt skína? Eitt hið rpest aðkallandi nauðsynjamál íslenzka fiski- skipaflotans eftir stríð þetta verður það, að afla sér margra góðra og ódýrra stöðvarskipa, er að því rek- ur, að hægt verði að fá slík hentug skip fyrir sáralítið fé. Slík skip má nota hvar sem er í heimi. Væri vel, ef Nýbyggingarráð vildi athuga þetta mál og legeia til hlið- ar fé til kauna stöðvarskipa, er verðfallið á skipum hefur náð lágmarki sínu. Með stöðv arskipum getum við stundað að sumrinu veiðar við Ný- fundnaland, Biarnarey og jafnvel einnig við Grænland, þótt það sé lokað. Skortur stöðvarskina og lokun Grænlands aftrar ís- Jón Dúason: Fiskveiðahöfn á Grænlandi lendingum frá að stun^a nota. stuðnings fyrir hinn nefnda atvinnurekstur“, þ. e. fisk- veiðarnar við Vestur-Græn- land. Þetta virðist einnig gefa rétt til að ferma og af- ferma, umhlaða og úthluta birgðum, taka á móti afla og gera hvað annað atvinnu- rekstrinum til löglegs stuðn- ings á tímabilinu frá 1. maí til 31. okt. Þessi réttindi eru veitt öllum þjóðum í eitt skipti fyrir öll með lögunum, svo að leyfisbeiðni um að mega verða þeirra aðnjót- andi þarf ekki að senda. En réttindi þessi virðast aðeins taka til hafnarinnar sjálfrar, ekki landsins í kring! í 2. gr. þessara laga segir svo um landið við höfnina: Innan þess svæðis, sem samkv. 1. gr. er lagt til hafnarinn- ar, getur stjórn Grænlands veitt dönskum og íslenzkum begnum leyfi til að taka sér dvöl á því tímabili, sem höfn in er opin fyrir siglingar. smbr. 1. gr., og setja þar á stofn atvinnurekstur einka- fyrirtækja og stöðvar (An- læg) er standa í sambandi við atvinnu þá, er skipin stunda. Þetta virðist eiga við landið við höfnina. Og til bess að öðlast þessi réttindi, barf að senda umsókn um leyfi. Ekki er kunnugt um að beiðni hafi verið synjað. 5. gr. þessara laga heimil- ar forsætisráðherra Danmerk ur að veita dönskum og ís- lenzkum fiskiskioum leyfi til ve;ð'i í grænlenzkri landhelgi meðfram vesturströnd Græn- lands, frá 62° 40' nbr. norður á 65° 15' nbr., inn að línu milli vstu eyja, hólma, skerja og rifa. svo sem sýnt er á ’modrætti. er fvlgir lögunum frá 7. maí 1937. nr. 141. En slík levfi ná víst aðeins til ve:ða á færi og línu, þau ve’ðitæki sem Færeyingar Samkvæmt frumvarpinu og lögunum frá 1939 er danska forsætisráðherranum heimil- að að opna fyrir dönskum skipum og sömuleiðis fyrir bátfiski hafnirnar. Torkussak og Stóru-Hrafnsey með líkum kjörum og sagt var um Fær- eyingahöfn, þ. e. höfnin sjálf er frjáls en sækja þarf um leyfi til að leggja á land eða nota landið við höfnina. í 2. gr. þessa lagafrum- varps er forsætisráðherra Dana heimilað í samráði við atvinnurekendafélög á Fær- eyjum að opna fjórðu höfn- ina norðar, og mun það hafa verið gert vorið 1939. í frumvarpinu 1939 er for- sætisráðherranum heimilað að lengja svæði það, sem dönskum (ekki útlendum) skipum er leyft að fiska á í landihelgi frá stað norðan við \rsuk í Miðfjörðum norður og sjókortin (þ. e. aðeins að láni). Að skerjagarðslínan á upp- dráttunum verði endurskoð- uð (þ. e. breytt í samræmi við það, að fiski getur nú fengizt • leyft inn að f jarðar- opunum á handfæri og línu). Þetta eru þá bæði öll og sum atvinnuréttindi íslend- inga á Grænlandi, samkvæmt jafnréttindaákvæði Sambands laganna, er enn. mun ekki úr gildi fellt. Er jafnréttisákvæð ið er úr gildi, verður Færey- ingahöfn opin fyrir íslenzk skip sem og skip allra þjóða. Einn af allra mætustu mönn- um þjóðar vorrar sagði við kunningja sinn um daginn, að bað'væri hart, að landar Eiríks rauða mættu ekki stíga fæti á Grænland og taka þar vatn. Þetta var vel mælt, því svona er þetta í raun og veru. Er að því er gáð, að vestur- •>ð stað sunnan við Agto í I strönd Grænlands nær ekki Greipum með undanskildum yfir færri breiddarstig en stöku smásvæðum, þar sem bessi fiskiréttur rekst á hags- m'ini grænlenzkra þorpa. Enn merkari réttarbót er bó það, að forsætisráðherran- um er heimilað að breikka bétta veiðisvæði, því. honum er heimilað að veita dönsk- um fiskimönnum leyfi til dvalar og fiskveiða í Skerja- garðinum allt inn að megin- landi á tilteknum stórum samhangandi svæðum fram með allri ströndinríi. er ráð- herrann ákveður, og þar sem atvinnuhagsmunir Grænlend- msa eru fremur litlir. Þar sem fiskurinn ligp"r inni í þessum sundum, síð- ara hluta sumars, og það á mjög grunnu, er slíkt Veiði- ipvfi í skerjagarðinum, er þó Tklega aðeins nær til siávar- ms. miög mikils virði, en mldir l'klega enn aðeins fyr- ír handfæri og línu. Aað er heldur ekki efi á, að íslend- ’ngum hafi vegna Sambands- sem svara frá nyrztu töngum Noregs og suður í Norður- Afríku þá er þessi geysimikla strandlengja að heita má al- gerlega lokuð fyrir því, þótt ísland, eiganda Grænlands, að það leyfði Darumörku lok- un og kaupþrælkun Græn- lands, enda mundi þar vissu- lega til mikils mælzt. Hins- vegar eru leyfisbeiðslur þær sem Danir hafa sett í fisk- veiðalögin við Grænland frá 1937 og 1939 beinlínis stílað- ar gegn íslendingum í von um, að það, að þeir verði að knékrjúpa erlendu ríki og beiðast af því réttinda, sem þeir eiga sjálfir, muni aftra þeim frá að leita til Græn- lands og verka þannig líkt og krossmarkið gegn hinum vonda, og í öðru l>agi til að geta sviot íslendinga levfun- um og bakað þeim tjón og útilokun ef þeir hegða sér ekki í auðmýkt eins og danska stjórnin vill, eða leyfa sér að gagnrýna þrælkun Grænlands, og í þriðja lagi til þess, ef verða mætti, að þvinga með þessum hætti fram viðurkenningu íslands á dönskum landsyfirráðum á Grænlandi eða leyfi íslands fyrir því, að Danmörk megi hafa Grænland lokað. Grænland er að réttum lögum íslenzkt land. Dan- mörk getur ekki sýnt nokkra þjóðaréttarlega e’gn arheimild á því. Öll lög Grænlands fram til 1905. þar á meðal anordning frá 18. marz 1776, sem lokun ná megi þar í vatn á 4 stöð-, Grænl. hvílir á, eru sett af um undir dönsku eftirliti, og; einvaldskonungi íslands, og því ströngu, því enginn má j því ísienzk, þótt Danir, sem skyggnast í hina guðlausu, va.lciiö' hafa á Grænlandi meðferð Dana á afkomendum ' beiti þeim nú sem dönsk íslendihga á þessari strönd. En sú spurning, sem fyrst vaknar í sambandi við lokun og kaupþrælkun Grænlands er ekki sú, að knékrjúpa Dön um og biðja um opnun nokk- urra hafna þar eða kaupa slíkt af þeim, heldur hin um. ísland á að binda sem bráðastan endi á ofbeldis- verk, íhlutun og réttinda- rán Dana á Grænlandi, og sækja þaö mál í alþjóða- dóm. En lokun Grænlands hlýtur hjá hverjum íslend- með hvaða réiti Danir loki ingi, er kynnt hefur Sér mál , .. , , ! íð, að vekja tvennar hugs- landinu a svo mðmgslegan | ^ „ að :slandi beri hatt. Og he.rr, soummgu er nauðs tu þess a5 Alþlnei auðsvarað. Jafnvel þott Dan- ir ættu Grænland, og völd þeirra þar á landi væri ekki réttarrán frá meir en 30 sinn veiðar þar. Lokuninni eru og samfara önnur ólög Dana þar í landi. Þótt Grænland væri og sé enn lokað land. voru bó r-ofn- ?ðar glufur í M 'okun áður en þeipisstyriöldin skall á. Voru það Frr're',:r>cu’T . er, brot:ð höfðu ^essi skörð í mtirinn. Fiskveiðilög þau sem fyrst rufu ^körð í mú’*ipn eru dönsk lög nr. 141 frá 7. maí 1937. Samkvæmt þeim er ein höfn á Vestur-Grænlandi. Færeyingahöfn í Góðvonar- systu opin sk'pum a1lra þjóða frá 1. maí til 31. októ- ber ár hvert. Um fiskrkkin er ■sagt, að bau hafi rétt til að sigla inn og út 'og dvelja (at besejle og tage Ophold) í þessari höfn. „Sama rétt hafa skip er flytja nauðsynjavör- ur, flytja heim farma eða leysa af hendi önnur störf til Það er ekki kunnugt um.'ihffanna verið ætlaður sami að forsætisráðherrann hafi syn.’að nemum um slíkt leyfi. Svona stóðu bessi hafnar- mál fram t:l 1939, að vegna kraJa off kvsrtana Færevinga vir baf'of bsnda,um viðbót -: 'L Iö°:n ' frá 7. maí 1937. ^k:f sa^ninga við Færey- :nga og á grun^velli sáttar- ^erðar milli beirra og. Th, St'i’’n:n vs forsætisráðberra. ■’odirritað’i 30. ian. 1937, var bffou 22. febr. 1939 lagt fyrir "’nn'ka þing:ð frumvarn um ’-ýmkun þeirra réttinda, er veitt voru 1937, m. a. með bað fyrir augum að Færev- ingar gætu stundað bátafiskirí frá Grænlandi á sumrin. Frumvarp þetta var sam- bykkt óbreytt áður en Græn- landsvertíð hófst. 1939, en sjálf lögin hef ég bó ekki fyrir mér heldur frumvarpið og sáttargerðina. ’,éttur og Dönum. Það er heldur ekk> kunn- 'ifft að um þetta veiðileyfi hafi verið synjað. Fvrir notkun hinna oDnuðu bafna á Grænlandi verður að o^íða giald til grænlenzkra sióða og er upphæð þess í hóf stillt. í sættargerð Færeyinga við Stauning heitinn, frá 30. jan. 1939, er þessu enn fremur lofað: Það er heitið velviliugri fvrirgreiðslu á frumvarpi fdönsk'i lagafrumvarpi) er leggi fiárbagslegan grundvöll •”ffdir dráttarbraut fyrir skip í Færeyingahöfn, ásamt fjár- veitingu til vita og skipa- brvngju þar. Að bað sé prentuð lýsmg á hafi og strönd Grænlands um minni vopnlausri þjóð. ofbeldisverk Dana gegn ís- landi, verra réttindarán en hernám Þjóðverja á Dan- mörku. og langvarandi lög- laus íhlutun erlends ríkis ’ málefni Íslands á Grænlandi. mundi lokun Grænlands samt vera algerlega löglaus oq algert brot á hinum al- menna hluta þjóðaréttarim qean öllum þeim þjóðaréttar- aicðam, sem ekki hafa leyft lokunina. Danir hafa farið bónarveg til flestra ríkja og beðið þau með mannúðaryf- ’rskyni að leyfa lokun Græn- lands, og nálega öll ríki, sem málið varðar, hafa fyrir sitt leyti leyft lokunina í verzl- •’narsamningum sínum við Danmörku. þar á meðal Nor- egur, Svíþjóð, Stóra-Bret- land og Bandaríkin. Þrátt fyr ir margar og miklar tilraunir hefur Holland ekki fengizt til að leyfa lokunina og danska IFarvandsbeskrivelse) er stjórnin hefur ekki, svo kunn skipin geti fengið á líkan hátt • ugt sé farið þess á leit við nemi anordninguna frá 18. marz 1776 hið bráðasta úr lögum, og að með tilvísun tií þjóðaréttarins þoli Island Danmörku það ekki, að halda noltkrum einasta hluta Grænlands lokuðum fyrir íslendingum. Séi'hver þjóð getur af hernaðai'á- stæðum eöa vegna sóttvarna lokað landi sínu að meira eða minna leyti í bili, en baö er annars skylda allra þjóöaréttarríkja, að hálda öllum löndum sínum ,opn urn fyrir siglingum, verzlun og samgöngum allra þjóða- réttai'ríkja svo og menning arlegum viðskiptum við þau. Sé litið á Grænland sem danskt land, yrði þaö svo að kalla allt landssvæði Danmerkur. Frá hagsmuna legu sjónarmiði og flestum öðrum sjónarmiðum yrði Grænland þá svo að segja allt danskt land, en Ðan- mörk sjálf sem svolítið brot af því. Gagnvart íslenzkum sjónarmiðum yrði þá lokun Grænlands hartnær hið sama og lokun nálega alls hins danska lands gagnvart Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.