Þjóðviljinn - 06.10.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1945, Blaðsíða 2
2 ÞJOÐVILJINN ——t—WK. i~w—WPipM—f Laugardagur 6. okt. 1945. &38S8 nýja bIó tjarnarbIó Mr. Skeffington. Mikilfengleg og afburða vel leikin stórmynd. Aðal'hlutverk: BETTE DAVIS CLAUDE RAINS Sýningar kl. 3, 6 og 9 Sála hefst kl. 11 f. h. Hjónaleysi (The Doughgirls). Amerískur gamanleikur ■ frá Warner Bros. Ann Sheridan Alexis Smith Jack Carson Jane Wyman Irene Manning Charles Ruggles Eve Arden Sýning kl. 5—7—9. sýnir gamanleikinn Gift eða ógift? eftir J. B. Priestley á morgun kl. 8. Aðgöngumiðasala á morgun kl. 4—7. Sími: 3191. . — r~nj?j -n' ■' l-nu"u','nu u ■ 1 1 "1 S.K.T Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. j Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. . —i r- 1 Utsvör. Aðvörun. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem hafa í þjónustu sinni útsvarsgjaldendur til bæjarsjóðs Reykja- víkur, eru enn minntir á, að skila til innheimtuskrifstofu bæjargjaldkerans skýrslum um starfsfólk og kaup- greiðslur þess, svo sem fyrir er mælt í g-, z,- h-liðum 29. greinar útsvarslaganna frá 1 2. apríl 1945. Nöfn gjaldenda og heimilisföng verður að greina, svo að ekki verði um villzt. Forðist skammstafanir og gangið úr skugga um, hvort gjaldandinn heitir fleiri nöfnum en einu. Kaupgreiðendur athugi vel, að vanræksla um skýrslu- gjafir og vanræksla ixm að halda eftir af kaupi starfs- fólks upp í útsvarsskuldir, veldur því, að kaupgreiðand- inn ber sjálfur ábyrgð á útsvari starfsmannsins. Frestur til að skila skýrslum er til 13. þ. m. * Reykjavík, 5. oktbr. 1945. Borgarritarinn. Hátíðar- og Sjómannakvikmynd L O F T S 7“ Utsvör - Dráttarvextir. 1) Öll útsvör til bæjarsjóðs Reykjavíkur skv. aðalniðurjöfnun verður sýnd í Tjarnarbíó sunnudaginn 7. þ. 1945, féllu 1 gjalddaga að fullu hinn 1. þ. m., þannig að allt m. kl. 1.30. útsvarið 1945 er fallið í gjalddaga. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson Undantekin eru útsvör þeirra gjaldenda einna, sem greiða og í dag frá kl. 10. hafa greitt útsvör sín reglulega, t. d. af kaupi svo sem venju- Ath. Myndirnar verða sýndar seinna legt er, eða með öðrum hætti. Gjalddagar þeirra útsvara verða hinir sömu og undanfarin ár. fyrir börn og þá með vægu verði. 2) Dráttarvextir af vangreiddum útsvörum og útsvarshlutum - hækka mánaðarlega um 1%. Dráttarvextir eru sektir fyrir vanskil, ekki venjulegir vextir. — — ' ' / 3) Þeir, sem skulda gjaltíkræf útsvör 1945 (og því fremur þeir, I. K. sem skulda eldri útsvör) mega búast við sérstökum inn- Eldri dansarnir heimtuaðgerðum (logtaki), án frekari aðvörunar. í kvöld. Lögtökin eru þegar hafin. 4) Greiðið áfallnar útsvarsskuldir til bæjargjaldkera nú þegar. Hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu frá kl. 6. Reykjavík, 3. október 1945. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Borgarritarinn. L _ . Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd Valur: Finnurðu reykinn af rétt- Marta: Rauðskeggurí Valur: Hvaða góðgæti hefurðu unum? Eigum við að fara strax Kalli: .Valur! nú náð í handa ökkur? niður eða bíða eftir matarhring- (Marta var. systir Rauðskeggs og Kalii sonur hennar. Þau • Marta: Góðgæti? Viltu sjá! ingunni? héldu öll til r. skútunni).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.