Þjóðviljinn - 14.11.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.11.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. nóv. 1945. P JÖÐ V J L JIN N g-aag-agg: r'. ... Mjólkureftirlitið fýrr og nú Eftir Sigurð Pétursson Mjólkursamsalan í Reykja- vík varð 10 ára þ. 7. janúar s.l. Ég undirritaður var startsmað- ur fyrirtækisins í 10 ár. Var ég með samþykki heilbrigðis- stjórnarinnar ráðinn þangað d september 19.‘55 til þess að hafa eftirlit með rnjóik, rjóma. og skyri, sent Mjólkursamsalan hafðí hér til sölu. í lok janúar- mánaðar 1945 sagði ég þessu starfi upp og lagði það niður 30. september s.l. Það kom í ljós strax í októ- ber 1935, að gerilsneyðing mjólkurinn í Mjólkurstöðinni í Reykjavík var ekki í lagi. Gerðu sum, dagblöðin hér þá óp mikið að .eiganda stöðvar- innar, sem var Mjó.lkurfélag Reykjavíkur, einkum þau blöð, sem talin voru standa næst Mjólkursamsölunni. Síðan eru liðin 10 ár, og ennþá eru vélar stöðvarinnar í ólagi. Nú er stöðin eign M jólkursamsölunnar og í miklu verra ástandi en hún var 1935. F.n nú er blað það, sem næst Mjólkursamsölunni stendur, Tíminn, með per- sónulegan skæting og svívirð- ingar til mín fyrir að hafa gef- ið héraðslækni skýrslu um á- standið. Á fyrstu starfsárum Mjólk- ursamsölunnar kom brátt ann- að atriði í ljós, sem átti eftir að spilla mjög. gæðum mjólk- urinnar, en það var sú aðstaða Mjólkurbús Flóamanna (M.F.j, og Mjólkursamlags Borgfirð- inga (M.B.), að geta lagt inn mjólk í Mjólkurstöðina í Reykjavík án flokkunar og verðfellingar á 3. og 4. Ilokks mjólk. Gallinn á þessu skipu- lagi kom fyrst í ljós á haust- mjólkinni frá M. F., sem vegna mjög langra aðflutninga var oft orðin skeinmd er hún kom til Reykjavíkur. Fór ég þá oft austur í M. F. til þess að fá valda úr þá mjólk, sem yngst var og stytzt þurfti að flytja. Eg var jrá ekki vel kunnugur rekstri Mjólkursamsölunnar og sagði eitt sinn við mjólkur- bússtjórann (C. Bryde), að mjólkin frá M. F. yrði verð- felld ef hún færi í 3. o<> 4. o llokk í Mjólkurstöðinni í Reykjavík. Við þetta brá mjólkurbússtjóranum allnrik- ið og kom honum þetta mjög á óvart. Þegar til Reykjavíkur kom fór ég að athuga jretta nánar og kom þ.á í Ijós, að ég hafði ekki haft á réttu að standa. Mjólkin frá M. F. var lögð inn í Mjólkurstöðina í Reykjavík án flokkunar og verðfellingar. Þessi aðstaða M. F. og M. B. er óbreytt ennþá, en nú hefur hún miklu alvarlegri afleið- ingar, þar sent bú þessi senda meginhlutann af þeirri mjólk, sem Mjólkurstöðin í Reykja- vík tekur á móti. Jafnvel á þeim árstíma, sem flutningar eru greiðastir og búin hafa rnestri mjólk að velja úr, leggja ]rau ónothæfa -4. flokks nrjólk í tonnatali hér inn í Mjólkurstöðina. —o— Þegar M jólkursamsalan var stofnuð 7. jan. 1935, gerðu niargir sér vomr. urn, að gott skiptdag kæmist, á mjólkua- málið og unnið yrði að því að tryggja íbúum Reykjavíkur og Hafnarfjarðar góða mjólk og mjólkurvörur. Hvað snertir gæði og meðhöndlun neyzlu- mjólkurinnar, Jrá hafa þessar vonir brugðizt hrapallega. í skýrslu minni til héraðslækn- isins í Reykjavík Jr. 27. ág. s.l. og í bréfi dags. 7. okt. s.l. benti ég sérstaklega á tvö atriði við- víkjandi neyzlumjólkinni í Reykjavík, sem ég taldi alger- lega óviðunandi: í fyrsta lagi: Mjólkurstöðin í Reykjavík tekur á móti rniklu af mjólk, sem .ekki er hæf til gerilsneyðingar sem neyzlumjólk. Rangfærslur Tímans um togara kaup Nýbyggingarráðs hraktar í öðru lagi: Vélar stöðvar- innar eru svo úr sér gengnar, að engin trygging er fyrir þ\ í. að mjólkin sé alltaf gerih sneydd. Á hccði pessi atriði hef ég matgsinnis bent, stjórnendum Mjólkursanisölunnar, bccði munnlega og skriflega, en allt- af án árangurs. Ummæli Tím- ans Ji. 6. og 9. nóvember 1945 um það, að ekki sé kunnugt um, að ég hafi beitt mér fyrir neinum umbótum hér að lút- andi meðan ég var starfsmað- ur Mjólkursamsölunnar eru því tilhæfulaus ósannindi, sett fram. til að reyna að sverta mig persónulega, þar sem engin rök fundust til að hnekkja á- lyktunum mínum. Ég ætla að ráðleggja ritstjóra Tímans og sr. Sveinbirni að lesa yfir öll þau bréf, sem ég hef skrifað Mjólkursamsölunni. og hug-, leiða síðan, hvort þcir vilja standa við ofannefnd ummæli bæði í tíma og eilífð, og hvort þau muni vera verðskuldaðui þakklætisvottur til mín fyrir 10 ára mjög erfitt starf hjá M jólkursamsölunni. Þeir tveir ofannefndir höf- uðgallar, sem ég taldi vera á mjólkinni hér í Mjólkurstöð- inni, eru algerlega stjórnend- um Mjólkursamsölunnar að kenna. Þessir menn hafa unn- ið markvisst að því, að færa út mjól kurverð j öf n u narsvæðiðog gera þannig mjólkurflutning- ana erfiðari og víða nær ó- framkvæmanlega. Þeir hafa skapað sér aðstöðu til þess að flytja mjólk úr fjarlægum sveitum og leggja hana inn í Mjólkurstöðina í Reykjavík sem 3. og 4. flokks rnjólk, án Jres að fá þar á hana verðfell- ingu. Þeir hafa reynzt þess ó- megnugir, að útvega nothæfar vélar í Mjólkurstöðina. Þeir láta ennþá nota sömu vélar og sömu stöðvarbyggingu og þeir töldu . sjálfir- ónothæla fyrir nær 10 árum. Þeir tóku ekki tilboði um ný . og fullkomin gerilsneyðingartæki, sem þeim stóð til boða ,1939, þrá.tt fvrir mjög ákveðna tillögu núna um að f,á Jressar v.élar. Og þeir hafa barizt á móti þvj, að sett v.erði ný reglugerð um mcðhöndlun mjólkurinn.ai', .vegna þess að reglugerðin Jrvingaði. þá, jil verulegra uinbóta.. . Og svq vill Tíminn fá hing- að erlenda sérfræðinga., Ég held því fram. að hingað fáist aldrei erlendir .mjólkur- fræðingar, sem verða sannnála núverandi stjórn Mjólkur- samsölunnar um flokkun ,og flutninga á mjólk. Einu sinni fékk Mjólkursamsalan hingað erlenda sérfræðinga, þ. á m. próf. Kjærgaard Jensen, þekkt- asta mjólkurfræðing Dana. Hver varð árangurinn af þéirri för? —o— í Morgunblaðinu þ. 2. okt. geiði ég allítarlega grein fyrir aðstöðu minni við mjólkurefu irlitið hjá M jólkursamsölunni- Var það daginn eftir að for- maður mjólkursöhmefndar, Sveinbjörn Högnason, hafði hótað að reka migv cf ég þegði ekki um Jressi mál. Yfirleitt hlaut ég alltaf skammiv og sví- virðingar hjá stjórnendum Mjólkursamsölúnnar, þegar ég lét opinbevlega í ljós skoðanir mínar á mjólkurniálu.num, ef ég var ekki á sama máli og Jreir. Umkvartanir rnínar og til- Lögur til stjórnenda Mjólkur- samsölunnar um flokkun mjólkurinnar og gagngerar umbætur á vélum Mjólkur- stöðvarinnar liafa engan ár- angur borið. Hef ég birt nokkrar greinar um þetta efni, að Jrví er virðist líka árangurs- laust. Hvað stjórnendur Mjólkursamsölunnar snerti, þá blátt áfram gafst ég upp á ’)ví að tala við þá, enda vildu Frá Nybyggingarráði 'nefur Þjóöviljanum borizt eftir- farandi: I blaðinu Tíminn 12. okt. 1945 stendur svohljóðandi: „í fyrstu samninganefnd ina sem send var út, voruj valdir menn, er ekkert! höfðu til brunns að bera í þessum efnum. Afleiðingin varð líka sú, að nefnd- in þóttist geta útvegað tog- ara fyrir 1.7—1.9 milíj. kr„ óg á þeim grundvelli ■ var gengiö til, samninga. Nú virðist komið í ljós, áð skip- in kcsta alltaf 2 V2 millj. kr. Munu þess vrst ekki dæmi, að nokkurri nefnd had skjátlast meira, og mun það draga slæman dilk á eftii sér“. smíöaleyfi á nýtízku togur- um. Sakir stóðu þá þannig, aö íslenzku ríkisstjórninni hafði tekizt að fá leyfi fyrir smíði aðeins 6 togara í Bret , landi, og þótti mjög óvæn- lega horfa um frekari leyfi þaöan, þar sem ásókn var mikil frá öðrum Evrópuríkj ura, er misst höföu mikinn hluta skipastóls sns í styrj- öldinni Þessir voru yaldir til far arinnar Helgi Guðmunds- son bankastjóri, Gunnar Guðjónsson skipamiðlari og Oddur Helgascn útgerðarm. og var hann tilnefndur af félagi íslenzkra botnv.örpu- skipaeigenda. Verkefni sendimanna þess ara var það, að útvega „ smíða- og útflutningsleyfi Og i sama Waði stendur ^ byggingarBlássum,og- síðan 26. s. m. svohljóðandi: ,,Þó er það vitaö, að verð togaranna veröur alltaf 2.5 millj. króna eða 600—800 þús. kr. meira en upphaf- lega var tilkynnt. Þessi nukla verðhækkun virðist fyrst og fremst liggja í þv' hversu illa var gengið frá bráðablrgðaxsamningum,því að Jjölmörgu þurfti að breyta 1 þeim, en slíkar breytingar veröa jafnan dýr ari, þegar samið er um þær eftir á“. , Þar sem sendimenn Ný- byggingarráðs hafa oröið fyrir svo þungu ámæli að ó veröskulduðu, þá telur Ný- byggingarráð sér skylt aö. upplýsa eftirfarandi: Nefnd sú, sem aö er vik- ið í nefndum ummælum, er sendinefnd, er fór utan í|? júlímánuði á vegum Ný byggingarráðs til að útvega að. Mjólkurbússtjórinn aftur á móti hafði a.lla stjórn á hendi í stöðinni og lét gera \ ið tækin þegar þau biluðu. Hefur hann sýnt þar mikla þrautseigju og dugnað. þar sem oft. hefur þurft að vinna dag og nótt í stöðinni og framkvæma stórar viðgerðir á véLumim. í nætur- þcir líka sem minnst við mig vmnu- tala. Eg hugsaði mér þá, að ég skyldi vera mjólkurbússtjór- anum til aðstoðar og bjarga því sem bjargað yrði fram til stríðsloka, en láta afskipatlaust Jdó að stjórnendur Mjólkur- samsölunnar höguðu sér eins una’ ^ 111 og fávitar í mjólkurmálunum. Það eina sem hapgt var að gera var að reyna að tiyggja það, að mjólkin væri sem oftast Þá-e'r komið að gerilsneyð- ingartækjunum sjálfum og af- köstUW þeirra. Er hér um tvær tækjasamstæður að ræða og, blandast injólkin úr þeimoft- ast saman eftir gerilsneyðing- þessi tæki er það fyrst að segja, að þau eru ónot- hccf. Eru þau svo mikið bil- uð, að engin leið er að nota þau á þann hátt, sem fyrirskip- nægilega hituð í gerilsneyð-1 C1 a* veiksmiðjunum. ei ingartækjunum og óhreinkað-j -s,1:nÓuðu Jjau. 1 il Jress að ná sæmilegu örýggi, yar ékki ann- að að gera en að hækka hita- ist sem minnst í stöðinni eftir gerilsneyðinguna. Um þetta tókst ágæt samvinna milli mjólkurbússtjórans og mín. Mitt verk var að taka nær dag- lega sýnishorn af mjólkinni, ýmist í stöðinni eða í búðun- um og láta mjólkurbússtjór- ann strax yita, ef eitthvað var stigið og hita all.ta.f no.kkru meira en tilskilið er. Með þessu móti hefur náðzt góð „pastörjserunar-effekt“, þeg- ar allt hefur verið í lagi, og gerilsneyðingarmjólkin hef- Framhald á 7. síðu. leysti hún verkefni sitt af hendi með þeirn ágætum, að í sta'ð 6 togara, sem áð- -ur hafði fengizfc leyfi fyrir, eru nú komnir 30, og .er það því nokkuö mikil fjarstæða að segja, að menp þessir hafi ekkert haft til brunns að bera í þessum efnum. Tilboöin og leyfin, sem nefndinni hafði veriö falið áð, útvega og sem hún kom með, voru miöuö við 170 feta löng skip af þeirri gerð, sem bezt og fullkomnusfc hafa yerið byggö i Fpglandi og var áæfclaö verð, ,tæpar 2 millj. króna. í frumsamningnum um smíðii skipanna var svo ráð fyrir gert, að sérfróðir menn yrðu sendir til að ganga endanlega frá samn ingnum. Til þess voru vald- ifc þeir Helgi Guómundsson bankastjóri, Gísli Jónsson alþm. og Aöalsteinn Pálsso í skipstjóri. I samráði við út gerðarmenn cg togr.raskip- stjóra eftir því er til náðist, og formann Sjómannafélags Reykjavíkur, var farið fra n á mjög miklar breytingar á skipunum. Lengd skipanm var aukinn um 5 fet upp í 175 fet með tilsvarandi aukningu allra s-'vöarhlut fa’la, afl vélar aukiö að niklum mun, ketill kynntur með olíu í stað kola, auk þess sem allay hjálparvélar verða dieselknúðar. Ymsar aðrar umbætur voru gerðar, þar á meðal yom vistai*ver- u’ sjómanna stækkaöar og bættai oA miKjura mun. Eiga skip þessi að vera á allan háft þau fullkomn- ustu fiskiskip, sem nokkur bjóð önnur enn hefur aflað sér Þetta er ástæöan fyrir bví, aö skipin eru dýrarx en gert var ráð fyrir í tilboð i’m þeim. sem fyrri nefndin kom, með. Hér er um meiri og fullkomnarj skip áö ræða en henni var, falið að útvega tilþoð á. Reykjavík, 13. nóv. 1945. Jóhann Þ. Jósefsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.