Þjóðviljinn - 14.11.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.11.1945, Blaðsíða 6
Miðv'kudagur 14. nóv. 1945 ÞJÓÐVILJIKK 3 Bernskumiimingar toginn átti hesta og vagn og faðir hans hefðii verið einhver voðamaður í frönsku byltingunni. Þar næst sýndi ég þeim allar bækurnar, sem frændi og frænka höfðu gefið mér í jólagjöf, og ég raupaði af jólaveizlunni hjá Glosemeyer stórkaup- manni. Það var barnaveizla og við vorum öll boð- in: Elín, Allan og ég. Við höfðum íengið &ð tína af jólatrénu og hafa með okkur góðgæti heim. Og ég hafði komið í boð þar sem voru þau ósköp af leikföngum. Alíne Laurell hlustaði þ?gjandi á þetta allt. Og henni hefur víst ekki litizt á þessa Stockhólms- Mr. Stone lagði frá sér pennann. „Eg skrifa ekki meira í dag“, sagði hann /;Mér er það ómögulegt. Eg er ekki sjálfum mér líkur“. Rödd hans var gjörbreytt. Hann var þreytulegur e'ns og gamall, horaður, áburðarhest- ur, sem hengir höfuðið, svo að hálssinarnar koma í ljós. Allt í einu tók liann til máls — og hafði áreiðanlega gleymt þe'rn. sem inni voru: „Ó, þú mikli alheimur! Eg er gamall maður. Andi minn gerist hrörlegur. Hjálpaðu mér til að skrifa. Hjálpaðu mér til að rita bók, hverrar stúlku. Verzt var, að ég var farinn að tala Stockholms- mállýzku. Eg vissi það ekki sjálf. En Alíne tók það auðvitað svo, að ég væri mesta fífl. Þeir, semi fæddir eru í Vármlandi, áttu ekki að skammast sín fyrir móðurmálið sitt. Eg kom víða við: talaði um Drottningargötu, Barzeligarðinn, Strauminn, Konungshöllina og líf- vörð konungsins. Eg hafði komið í katólsku kirkj- una séð „St. Göran“ og „Dómsdaginn", í Stór- kirkjunni, fengið allar bækur Walters Schotts lán- aðar hjá frænda og lært hjá dæmalaust góðri kennslukonu, sem sagði, að ég yrði líklega sjálf kennslukona, þegar ég væri orðin stór. Alíne hlustaði á þetta allt og hefur' líklega hugsað sem svo, að þetta væri auma dekurbarnið. Nú er orðið skammt til sumars, og bráðum fara Alíne og Emma heim til mömmu sinnar í Kalstað. Þ^s vegna segir pabbi, að það sé óþarfi, að ég fari að læra hjá Alínu og ég þurfi ekki að byrja að lesa aftur fyrr en með haustinu. jafningja veröldin hefur aldrei séð“. Dauðaþögn ríkti í stofunni eftir þessa undarlegu bæn. Bianca reis á fætur. Tárm streymdu niður vanga henn-1 ar. Hún flýtti sér út. Mr. Stone kom til sjálfs sin aftur. En þá kom óttasvipur á fölt andlit hans og hann roðn- aði. Hann leit á Hilary. „Ég er hræddur um, að ég hafi gleymt mér. Ég hef víst ekki sagt neitt sérstakt?“ Hilary gat engu svarað. Hann hristi höfuðið og gekk út. 24. KAFLI. Land skugganna. „Við eigum okkur öll skugga á þessum slóðum — i þessum götum.“ Þessi orð höfðu fokið út í ÞETT4 Það er álitið, að Richelieu hetiogi (ættingi stjórnmála mannsins fræga, Richelieu kard'nála) hafi öllum mönn um lengur ritað ástarbréf cg tek ð á móti ástarbréí ur. rym varð 92 ára gamal’ (dá'nn 1788) og iðkaöi bréfaviðskipti sín fram 1 dsuðann. Eins og nærri mi p;eta, voru ástarævintýrí ham mörg og söguleg á vnsrri árum. Hafði hann iafnan heppnina með sér. að einu atviki undanteknu Það var, þegar hin fagra madame Cramerhryggbraut hann í höllinni Tourneg ár- ið 1782. Þá var hann 66 ára gamall, og hafði hann þess- ar ó-kiljanlegu hrakíarir sínar lengi á orði sjálfur. Einu sinni háðu tvæ- konur einvígi út af honum með skammbyssum. En ekk'i fylgir það sögunni, hve gam all hann var þá. Hertoginn ritaði ævimlnn ingar sínar og minntist þá einkum ævintýra sinna. En samtíðarmenn hans haíu. íka víða getið þessa lífs- ceiga manns. ★ Seinheppinn var hann. aftur á móti, negrakyn- blendingurinn í Jóhannesar borg sem augiýsti fyrir nokkrum árum eft:r bréfa- viðskiptum við konu „með hjúskap fyrir augum“, þar eð honum þætti „minnkun j að devja í einlífi, en hefði I allt að þessu ekki fengið já- yrði neinnar konu. Iiann 'var 117 ára. veður og vind, eins og mörg spakmæli Mr. Stone. En hverj- um, sem leit inn í herbergi Creeds gamla í Hound Street, á „þessum tímum", liefði átt að detta það sama í hug. Gamli yfirþjónninn lá í rúmi sínu og beið-eftLr. þ.yí, að vekjarakiukkan á ofninum hringdi. Við hlið þessa harð- Stjóra,- sém rak gamia fótfúna manninn ■ upp úr rúminu, stóðu myndif lfá liðnum upp- iiefðartímum. Öðru megin var j mynd af „hávelbornum" liérra ! liðsforingja Bateson í einkenn- lisbúningi. Hann var í pappa- mngerð, lítið eitt óhreinni. Andlit hins „hávelborna" var á þessari mynd líkast því at liann vildi segja — eins o« liann sagði oft áður fyrr — ; „Fjandinn sjáifur hafi það jCreed. Lánaðu mér eitt pund. Eg á ekki grænan eyri.“ Hinum megin við klukk- una, í grænni umgerð, sem einu sinni var úr flaueli, og bak við brotið gler, var mynd ekkjufrúarinnar, Glengower peifynju. En myndin var tek- in á því hátíðlega augnabliki, þegar hún lagði hornsteininn að fátækraliæli sóknarinnar. Creed hrapaði úr virðingar- stoðu sinni, vegna heilsuleys- is. Og allan þann tíma, sem hann var aðgerðalaus — áðui en Westminstertíðindi komu honum til bjargar — höfðu þessi skurðgoð iians legið niðri á botni í gömlum kassa sem var í geymslu hjá dyra- verði í leiguhúsi. Hinn „háve!bomi“ herra liðsforingi dó án þess að greiða Greed þau pund, sem hann Iiafði lánað honum. Glengow- er greifafrú var líka komin ti! himins og hafði gleymt að minnast þjónustufólks síns í erfðaskránni. En fyrsta liugs- un Creeds gamla, eftir að hann fék vinnu hjá Westminstertíð- indum, var að draga saman aufa, til að geta flutt skurðgoð sín heim úr óvirðulegri út- legð. Þetta tókst hálfu ári síðar. Þá flutti hann kassann heim og sá myndirnar aftur innan um aðrar eignir sínar: þrenn- ar ullarnærbuxur, lýtalaus I jólföt, röndótt Iiálsbindi, biblíuna, þrenna götótta sokka, ullargarn og stagnál, inniskó, greiðu, skeggsápu, pípuhreinsara (vafða innan í dagblað), tvo harða flibba, hina fyrrnefndu vekjara- klukku, hálsbindisnælu með mynd Viktoríu drottningar Hvo oft hafði hann ekki lát- ið hugann reika meðal þessara dýrgripa sinna á meðan hann hafði þá ekki hjá sér? Hve oft hafði hann ekki skoðað þá í krók og kring, eftir að hann fékk þá aítur, og lmgsað með óslökkvandi gremju um skyrtu, sem hann átti, en hafði horfið úr kæsanum. Hann hefði getað svarið, að þar skildi hann við hana! Nú’ lá hann í rtúni sínu, breiddi sængina upp að blá- njuð'u nefinu og beið þess að 'tlukkan luingdi. Hanri velti 'fyrir sér því samaog han.n var vánur að hugsa um á morgn- tna: Að frú Ilughs ætti ekki ið spara við hann smjörið, að 'mn ætti, að réttu lagi, að ’ækka húsaleiguna um six pence, að maðurinn. sem ók il hans kvöldútgáfu bíaðsins, etti að verða með fyrra móti i ferðinni í dag, að heldur skyldi hann ganga á götóttum >kónum þanga^ð til í sumar en :ið borga skósmiðnum 9 pence fyrir að só!a þá. — Þá gat ver- ið að sá hundingi yrði feginn að fá að sóla þá fyrir sixpense. Þeim, sem þykja þetta lítil- fjörlegar hugleiðingar væri bezt að reyna, hvað það var að þurfa að standa á fótum Creeds gamla (sem ná lágu skældir og krepptii undir sænginni) þangað til klukkan dlefu að kvöldi, aðeins vegna bess, að enginn fékkst til þess tð kaupa af honum síðustu 12 jlöðin. Enginn vissi það eins vel og Creed gamli sjálfur, að faeri íann að líta á lífið með stæri- 'æti, þá gat því ekki lokið iema á 'einn veg: nefnilega þannig, að hann lenti í því húsi, sem hann hafði olt beðið guð að forða sér frá. Það var raunar sú eina bæn, sem hann bað. Allt í einu heyrði hann hljóð. Hann var gætinn mað- ur, þó að hann væri ekki hræðslugjarn, og beið þar til hann heyrði annað hljóð, þá fór hann fram úr rúminu, lét á sig gleraugun, greip eldskör- unginn og gekk til dyra. Þannig hafði hann á yrigri árum sínum oft risið úr rekkju — í anda — til að verja silfurgripi hins „hávelborna" húsbónda síns og Glengotver greifafrúar. Hann staðnæmdist frammi við dyr og beið þar um stund, skjálfandi af kulda í gamalli, síðri náttskyrtu. Svo reif hmn hurðina opna og leu út um gættina. Frú Hughs stóði úti á gang- inum með drenginn sinn á öðrum-handleggnum, en rétti hinn frá sér í áttina til manns síns, sem stóð frammi fyrir henni. „Þú byrjaðir. Það er þér að kenna, ef ég verð á endanum hengdur," sagði Hughs. Frú Hughs smeygði sér fram hjá Creed ga-mla inn í her- bergið. Annar úlfliður hennar var blóðugur. Creed sá, að Hughs hélt á byssusting í höndunum. En þá hóf hann skörunginn á loft og æpti af öllum kröftum: „Þú ættir að skammast þín. Þú mættir skanTmast þín.“ Það var einkennilegt, að honum skyldi terða svona hversdagsleg ónot að' orði á því hættulegasta augnabliki, sem hann háfði lifað. Þessi ofstopi, sem ekki var neinum Englend- ingi líkur, vakti hjá Creed gamla einlægan ásetning um að gæta meðalhófs: Hann horfði á nakið stálið og óð elg-: inn: Hvað átti þetta að þýða — að gera heimilinu skömm ut á við — og það á þessum tíma sólarlningsins? ITvérnig var hann upp alinn? Þóttist hann vera hermaður? Hann réðist á kvenfólk og gamal- menni. Hann rnátti sk'ammast sín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.