Þjóðviljinn - 15.11.1945, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 15.11.1945, Qupperneq 5
Fimmtudagur 15. nóv. 1945. <»J0ÐVILJINN Framsóknarsveinbirnirnir hafa tafið óhæfi- lega byggingu nýrrar fullkominnar mjólk- urstöðvar Stjórn Mjólkursamsölunnar nennti ekki að lesa skýrslur um ásig- komulag mjólkurinnar — Slíkur var áhugi hennar fyrir að selja Reykvíkingum holla r mjólk! Mjólkurbússtjórinn í Rvík Pétur M. Sigurðsson, hefu- stöðu sinnar veg-na orðið til þess að reyna að draga úr ásökunum mínum í garð Mjólkursamsölunnar (sbr. Tíminn 9.—11. sl.) Hefur hann leitt hjá sér eftir mætti að minnast á 4. fl. mjólkina og öryggið fyrir því, að gerilsneyðingin væri alltaf í lagi, en það voru þau atriði, sem aðallega var um að ræða. Aftur á móti hefur hann viljað sýna fram á það, að þrátt fyrir ailt, þá mætti gera úr þeirri mjólk, sem stöðinni berst, gerilsneydda neyzlu- mjólk, sem ég teldi óaðfinn anlega. Birtir mjólkurbú- stjórinn niðurstöður úr skýrslum mínum til Mjólk- ursamsölunnar, máli sínu ■ til stuðnings. Að gefnu þessu tilefni mun ég hér eftir birta úr skýrslum mín- um og bréfum til Mjólkur- samsölunnar allt það, sem ég kann að þurfa á aó halda. Fyrst er að geta þess, að ^ mjólkurbústjórinn rangfær- ir ummæli mín um blönd- uðu mjólkina, sem Mjólkur- stöðin hefur til gei’ilsneyð- ingar. Hann telur mig hafa sagt, að blandaða mjólkin væri eyðilögð og ónothæf vara. Þetta er ekki satt. Ummæli mín voru þannig: „Blandaða mjólkin, sem Mjólkurstöðin í Reykjavík hefur til gerilsneyðingar, cr gerði ég alls 115 gerlataln- ingar á gerilsneyddri mjólk í Mjólkurstöðinni í Rvík. Af þessum sýnishornum höfðu 12 sýnishorn geriafjöldann 200.000 eða þar yfir. Um mjólkina í mjólkur- búðunum skal ég ekki ræða nema tilefni gefist til þess, en svo er að sjá á grein mjólkurbússtjórans, að hann vilji ekki koma nærri því máli. * Eg ætla að gefnu tilefni að taka það fram, aö stjórn endur Mjólkursamsölunnar fóru aldrei fram á það við Grein Sigurðar Péturssonar gerlafræðings „Mjólkureftirlitið fyrr og nú“ SÍÐARI HLUTI mjög slæm, og veldur þvi vmna aðallega hið mikla magn af 4. flokks mjólk, sem stöðin tekur á móti frá Mjólkur- búi Flóamanna og Mjólkur- samlagi Borgfirðinga. Mií- ill hluti þessarar 4. fiokks mjólkur verður að teljast eyðilögð og ónothæf vara" Það er allt annað að gera eyðilagöa og ónothæfa 4. flokks mjólk að óaðfinnan- legri gerilsneyddri. neyzlu- mjólk, eins og mjólkurbús- stjórinn þykist hafa gert, mig, að ég gerði eftirlit mitt með mjólkinni víðtækara. Þvert á móti. í lok marz- mánaðar árið 1943 tók ég upp nýja prófun á hitun mj ólkurinnar (f osf atase- prófun) að auki við þær prófanir, er áður voru gerð- ar. Var prófun þessi síðan framkvæmd nær daglega á gerilsneyddu mjólkinni. Óx mín tahvert við eins konar auglýsing eöa vörumerki, sem hægt vær að benda mjólkurneytend- um á, ef þeir færu að kvarta um gæði vörunnar. Enda gerði sr. Sveinbjörn það óspart. Tíminn télur að ekki sé um neina breytingu að ræða þó að ég starfi í um- boö i heilbrigðisstj órnarinn ar, í stað' þess að starfa hjá Mjólkursamsölunni. Eg tel þetta mjög mikla brey;- ingu, því að hér eftir fara skýrslur mínar til heilbrigð irstjórnarinnar, og ég er sannfærður um, að hún lít- ur á þær frá heilbrigðislegu * sjónarmiði, en ekki frá sjón armiði þeirra manna, sem leggja óhikað ónothæfa 4. flokks mjólk inn í Mjólkur- stöðina og virðast kæra slg kollótta, þó að vélar stöðv- j arinnar séu ónothæfar. Tíminn lætur mikiö af nýju mjólkurstööinni, sem er í smíðum hér í Reykja- vík. Eg hef ekki kynnt mér neitt það hús ennþá né fyrirhugaða skipun á vélum þess, enda ekki beöinn um þaö, og ætla ég'því ekki að leggja dóm á þetta mann virki. Eg verð þó að þakka mér það, að byggingu þess- ari var ekki holað niður í þrerigslunum niöri við höfn, eins og stjórnendur Mjólkursamsölunnar ætl- uðu sér fyrst. Annars heyri ég sagt, að mjög löng bið muni ennbá veröa á bví. að mjólkurstöð þessi verði til- búin. Það má vera undarlegur hlutur, ef ekki er hægt aö koma hér upp nothæfri þetta, án þess nokkur auk- in greiðsla kæmi fyrú’ etfa viðurkenning frá stjórnend um Mjólkursamsölunnar. Seinna kom í ljós, að þeii miólkurstöð á styttri tíma höfðu ekki einu sinni tekið eftir því á skýrslum mín- um, aö sýnishorn voru nær alltaf líka tekin á helgidög- um. Bendir þetta áað skýrs! ur mínar um mjólkureftir- litið hafi ekki alltaf verið vel lésnar af stjómenduin Samsölunnar. Og ennfrem- ur. Sveinbjörn Högnason eða að blanda saman við ne^agj meg bréfi dags. 7. þessa ónothæfu 4. flokks mjólk miklu magrþ af 3., 2. og 1. flokks mjólk og hita svo allt saman nokkur stig upp fyrir það hitastig, sem tilskilið er, eins og mjólkur- bússtjórinn hefur gert. Mjólkurbússtjórinn vísar á bug „öllum getsökum um 200.000 gerlafjölda geril- sneyddu mjólkurinnar". Þetta getur mjólkurbús- stjórinn því miður ekki. Frá 1. jan. til 30. sept. 1945 12. 1944 aö greiða fyrir mig bifreiöaleigu vegna töku sýnishoma.En mjólkursýnis horn tók ég nær alltaf sjálf ur bæði í mjólkurstööinni og mjólkurbúðunum. Yfirleitt viröist mér, áð stjórnendur Mjólkursamsöl- unnar hafi viljaö, að ég skipti mér sem allra minnst af þeim atriðum í mjólkur- málunum, sem mesta þýð- ingu höfðu. Eg hef senni- lega áðeins átt að vera en betta. Það vita þó allir, að hér hafa á undanförnum árum verið byggö hráð- frystihús og rafmagnsslöðv- ar með tilheyrandi vélum. Þær framkvæmdir t'afa náttúrlega kostaö eigend- urna all mikla fyrirhöfn og fé, en í slíkt horfa engir duglegir menn, þegar áhugi er fyrir hendi og nauðsyn krefur. Eg verð aö álykta, eins og ég hef gert áður, að stjórnendur Mjólkursamsöl- unnar hafi mjög lítinn á- huga fyrir hagsmunum mjólkurneytenda í Reykja- vík. En bændur og fulltrú- ar þeii’ra ættu að minnast þess, áð ánægöir mjólkur- neytendur eru eitt áðalskil- yrðið til þess að mjólkur- framleiðendur hafi góðan markað fyrir sína vöru. Brezkur þingmaður fordæmir stuðning Bretastjórnar við aftur- hald Grikklands JjRÁTT FYRIR breytingar á stjórn Grikklands, er þar enn versta afturhaldsstjómarfar. Einn af þingmönnum brezka Verkamannaflokksins, Wilkes majór, sem tók þátt í frelsisstríði Grikkja með EAM, ritar grein í „Reynolds News“ blað brezkra samvinnumanna, og segir þar, að vandaræðaástandið í Grikklandi leysist ekki, meðan farið sé með beztu menn Grikklands eins og glæpamenn, að brezkum hermönnum og stjómmálamönnum ásjáandi. Wilkes segir: • JgTTJARÐARVINIRINIR sem ég barðist með í fyrra eru í fangelsi. Tala fanga, sem biðu þess 23. ág. að mál þeirra væru tekin fyrir voru 12 900, en þremur vikum síðar 14 252. Af þeim 22 meðlimum landvarnarhreyfingarinnar sem áttu sæti í frelsis- nefndinni í Kalamata eftir ósigur Þjóðverýa, eru 8 í fangelsi. án þess að þeir hafi verið dæmdir. Kvisl- ingarnir fá aðra meðferð, t. d. Dionisios Papadon- gomas ofursti. Hann vann fyrir Þjóðverja í hinum svonefndu „öryggissveitum“ þeirra, og hefur nú eftir dauðann verið heiðraður af Damaskínosstjórninni með herforingjanafnbót, en hann var handtekinn og líflátinn af EAM í stríðinu. J NÆR ÖLLUM þeim borgum sem ég er kunnugur í, hafa „öryggissveitimar“ eyðilagt prentsmiðj- ur sósíalista og kommúnista. Þess getur maður kraf- izt af Verkamannaflokksstjórn að stefna hennan 'byggist á ástand nu í Grikklandi eins og það er, en ekki á skýrslum frá brezka sendiherranum Rex Leeper eða háttsettum brezkum herforingjum, því afstaða þeirra er öllum kunn“, ritar Wilkes. JJTANRÍKISPÓLITÍK Bretlands undir stjórn Verkamannaflokksins virðist vera beint fram- hald af hinni óvinsælu afturhaldspólitík brezka ihaldsflokksins. Þetta hefur ekki einungis vakið undrun og vorabrigði verkalýðssinna um allr.n heim, 'heldur einnig innan Verkamannaflokksins sjálfs, eins og ummæli Wilkes majórs sýna. Er ekki lík- legt að brezk alþýða láti það viðgangast til lengdar að slikri stefnu sé haldið. Hinsvegar geta brezk íhaldsblöð ekki nógsamlega lofað það „samhengi“ sem sé í utanríkispólitík Bretlands, þar sem sömu meginlínurnar komi fram hvort sem utanrikhráð- herrann heitir Bevin eða Eden. Unglinga vantar strax til að bera Ujóðviljann til kaupenda á Vesturgötu. Gunnarsbraut og Tjamargötu Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.