Þjóðviljinn - 04.12.1945, Side 4

Þjóðviljinn - 04.12.1945, Side 4
ÞJOÐVIL J INN Þriðjudagur 4. des. 1945. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmáður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skólayprðustíg 19, sími 2184. Auglýsingár: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi; Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. í. ujtóWíijj^r rv&refc«V Morgunblaðið hafði rosafrétt að færa lesendum sínum á sunnudaginn: „Óritskoðað frétta- skeyti írá Moskva: Rússneska þjóðin er matarlítil og klæðafá. ^ Þjóðin veit litið sem ekkert um aðrar þjóðir.“ Þetta er bara fyr- „Frdsi voru viljum yér ejíki farga irsögnin flennt yfir Þvera for - Lamlsrétl indum viljum vér skki afsala“ Það var hressandi blær, sem fylgdi ræðum þeirra al- þingismannanna Gunnars Thoroddsen og Sigurðar Bjarna- sonar fyrsta desember. Þeir töluðu ekki tæpltungu, þeir sögðu afdráttarlaust: allri ásælni erlendra ríkja, hvaðan sem hún kemur, ber að vísa á bug. Engar hernaðarstöðvar á íslandi var sú krafa, sem þeir báðir undirstrikuðu. Fyrir Þjóðviljann og Sósíalistaflokkinn er það alveg sér- stakt ánægjuefni að heyra nú í fyrsta sinn, síðan Bandarík- in báru fram ósklr um herstöðvar hér á landi, framherja úr öðrum stjórnmálaflokki taka í einu og öllu undir þær skfoðanir, sem blaðið hefur haldið fram, þær skoðanir, sem hver einasti fylgjandi Sósíalistaflokksins telur sér heilaga skyldu að berjast fyrir. En Sósíalistaflokkurinn vill ekki gera þetta mál að flokksmáli í hinni venjulegu merkingu þess orðs. Ekki svo að skilja að hann hiki við að telja það hverjum sósíalista með öllu ósæmandi að mæla kröfum erlendra ríkja um hernaðarstöðvar hér á landi bót, enda eru slík sjónarmið ■ ekki til meðal sósíalista, en það er einlæg ósk þeirra, að hið sama mætti segja um alla flokka. Sósíalistar óska, að þjóðin öll, undantekningarlaust, andmæli, hvenær sem er- lend þjóð hyggst að fá hér henaðarstöðvar á friðartímum. Þjóðviljinn efast ekki um að slíkur sér hugur þjóðarinn- ar, en til þess að hann komi fram, þurfa forustumenn hennar á vettvangi stjórnmálanna að tala í þelm anda, sem þeir alþingismennirnir Gunnar Thoroddsen og Sigurður Bjarnason gerðu. Það var sérstaklega vel til fallið, að þeir hröktu rækilega þá reginfirru, sem Vísir og Tíminn hafa haldið fram, að þátttaka Íslands í bandalagi „Hinna sameinuðu þjóða“ þýði að hér verði herlið frá mörgum stórveldum. Raunar er þessi firra svo fávísleg að fáir munu taka hana alvarlega, en þó gæti svo farið, ef áfram yrði haldið þeirri þögn, sem verið hefur um þetta mál, þögn, sem SQSíalistar einir, blaðið Útsýn og nú þeir Gunnar og Sigurður, hafa rofið, að takast mætti að villa um einhvern hluta þjóðar- innar, og því miður eru til menn, ef menn skyldi kalla, sem það vilja. íslendingar geta ekki svarað óskum erlendra þjóða,. um hemaðarstöðvar hér á lándi, á friðartímum, nema á einn veg- Það er með afdráttarlausu neii. Þjóðin bíður eftir að állrr stjórnmálaflokkar segi þetta án undandráttar. Sósíal- istaflokkuriníi hefur þegar gert hreint fyrir sínum dyrum. Tuttugasta og sjöunda október birti Þjóðviljinn leiðara undir fyrirsögninni: „Engar hernaðarstöðvar á íslandi — það er ósk íslendinga“. Flokksþingið gerði afdráttarlausa samþykkt í málinu, sem þó hefur verið hinkrað við með að birta, vegna þeirrar leyndar, sem verið hefur um gang málsins. En nú er tími til kominn að birta samþykkt flokks- þingsins, enda verður naumast lengur dregið, að skaðlausu, að fylkja þjóðinni um .þann skilning, sem greiniléga kom fram i ræðu Gunnars Thoroddsen, að hernaðarstöðvar til handa erlendu stóveldi á íslandi þýða afsal landsréttinda. Þjóðin öll hefur vissulega tekið undir með honum er, hann lauk ræðu sinni með orðunum: „Frelsi voru viljuni vér ekki farga — landsréttindum viljum vér ekki afsala“. síðuna. Og auðvitað hefur hver venjulegur Morgunblaðsmaður fyllzt hlakkandi eftirvæntingu. Nú yrði flett ofan af kúgun rússnesku bolsjevíkanna! Nú fengi loksins að birtast rödd fólksins, óritskoðuð, nú fengju hinir blekktu blaðalesendur Vest- ur-Evrópu loksins að heyra sann- leikann, ósnertan af hinmn miskunnarlausu skærum rúss- neska ritskoðarans. • En svo byrja vonbrigðin. Það er enginn verulegur matur í þessari frétt, hún er ekki svipað því eins mergjuði og Rússlands- fregnir Morgunblaðsins eru að jafnaði. Það er lítið púður í því, að Rússar séu matarlitlir og klæðlitlir. Það gæti meira að segja verið staðfesting á þvi sem sagt hefur verið um hið stór- fenglega styrjaldarátak sovét- þjóðanna, er lögðu allra þjóða harðast að sér til þess að sigr- ast á heimsfasismanum. Og ekki er neitt verulega í það varið, að Rússar viti lítið um aðrar þjóð- ir. Hvað vitum við í rauninni um Rússa, þrátt fyrir fréttir Morgunblaðsins? Hvernig fór, þegar Björn Franzson ætlaði að fara að segja útvarpshlustendum frá , stjórnarfarinu þar eystra? Og hvað oft hafa verið skrifað- ar langar greinar um það, að hérna í grannlöndunum vissi fólk ekki einföldustu staðreynd- ir um t. d. ísland? En alvarlegustu vonbrigðin voru þó eftir fyrir hinn sann- trúaða Morgunblaðsmann. Hann ætlar ekki að trúa sínum eigin augum: ,,En rússneska þjóðin hefur trú á stjórnendum sínum og vilja þeirra til að bæta úr. Það er greinileg bjartsýni á framtíðina, einkum meðal yngri kynslóðarinnar.“ Og þetta stendur í fyrsta órit- skoðaða skeytinu frá Moskva, ef trúa má Reuter og Morgun- blaðinu! Er von þó sanntrúaðir Morgunblaðsmenn telji eitthvað bogið við svona fréttaflutning? Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur Guðjon Einarsson skrifstofumaður Kjá Eim- skip kosinn formaður. Samnin^ar um launa- kjorin dragast enn á langinn Á aðalfundi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í gær- kvöld voru formenn launþegadeilda Verzlunarmannafé- lagsins kosnir í aðalstjórn til tveggja ára: Þessir menn eru: BjörgúlfUr Sigurðsson, Baldur Pá\mason og Hemming Sveinsson. — Oddur Helgason útgerðarmaður baðst und- an endurkosningu sem formaður félagsins og var Guðjón Einarsson 'skrifstofumaður Ihjá Eimskip kosinn í hans stað. Annarri grein félagslag- anna var breytt á þá leið að ákveða nánar tilgang félags- ins gagnvart launþegum. Þá var og samþykkt að kjósa fimm manna nefnd til að endurskoða og gera breyting- ar á félagslögunum í heild. Dregið á langinn að semja um launakjörin í lok fundarins gerði Hjörtur Hansson grein fyrir samningum um launamálin og virtist þeim ekki lengra komið áleiðis en það, að atvinnurékendur hefðu nú fyrst kosið fimm manna nefnd til að hefja viðræður við nefnd frá Verzlunar- mannafélaginu. — Forsaga málsins er í fáum dráttum þessi: 29. pkt. s.l. hélt Verzlun- amiannafélag Reykjavíkur launþegafund í Tjarnarcafé. Þar voru endanlega samþ. launakröfur verzlunarfólks og samþykkt að fela 5 manna nefnd, er í væru for- menn þriggja launþega- deilda félagsins og tveir menn skipaðir af félags- stjórn, umboð til að semja á grundvelli þeirra tillagna er þá lágu fyrir, jafnframt átti nefndin að semja um lokunartíma sölubúða með það fyrir augum að fá fram lokun sölubúða kl. 12 á há- degi á laugardögum allt ár- ið. Nefnd þessi, „Aðalfundur Verzluuar- mannafélags Rcykjavíkur, haldinn í Listamannaskálaa um 3. des. 1945, vítir harö- lega þann seinagang, sem er á samningaumleitunum um launakjör verzlunarfólks og lokunartíma sölubúða og skorar á samninganefndim ar að hraða störfum svo sem verða má og telur fund urinn mjög æskilegt að samningar hafi tekizt tjrir 15. þessa mánaðar.“ Strax og tillaga þessi hafði komið fram, komu fram and- mæli gegn því að hraða samningum svo sem hún á- kvað, og lagði Guðmundur B. Guðmundsson fram svohljóð- andi dagskrártillögu: „í trausti þess að launa- nefnd í samráði við stjórn Verzlunarmannafél. Reykja- víkur hraði samningum svo sem verða má, tekur fundur- inn fyrir nœsta mál á dag- skrá“. Lúðvík Hjálmtýsson, sem var fundarstjóri, lýsti þessa tillögu sambykkta með sjón- armun. Virðist sem íhaldið vilji draga að semja; um launakjör verzlunarfplks fram yfir bæj- arstjórnarkosningar. Framsal þýzku lið- hlaup^nna Fih. af 1. síðu. þess af hlútlausri smáþjóö, mun hafa ag hún veitti heríiði ófrið- Sjo milljónir atvinnu- leysingja Frh. af 1. síðu. stáliðnaöarmenn gera verk- fall, eins og þeir hafa hótað. Hefur Truman forseti skor- að á þingið, að setja lög, sem heimila forsetanum að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir vinnudeilur, sent nefnd atvinnuveitenda j arþjóða hæíi.- Eða hefði innan verzlunarstéttarinn-, kannski Svíþjóð átt að taka ar, samningsgrundvöll; víq öllu þýzkaiiöinu í Nor- þann, sem henni var falið; egi, ef það hefði leitað þang að fara efttir við 1 hönd að við uppgjöf Þýzkalandso farandi samninga. Launþeg j í þessu efni sé engin ástæ.Ta ar í verzlunarstéttinni, sem j til að gera' upp á milli eins og allir vita eru mjög Bandamanna og heldur ekki margir, og hafa allan þenn-jtil að vantreysta Sovétríkj - an tíma verið aö bíða eftir ;unum, raunhæfum framkvæmdum l.....................— -----—- í launamálunum, fengu þær upplýsingar í gærkvöld á aðalfundi Verzlunarmanna- félagsins, að ennþá hefði nú ekki anpað veríð framkv. í unuanfarandi 5 vikur, en senda umræddan samnings grundvöll. Þótti mönnum þetta full mikill seinagangur,/ sem von legt var og kom því fram eftirfarandi tiilaga: Lóð und’r nýtízku kjöt?ölustöð Félag úötverzlana 1 Rvik hefur sott tii bæjarráðs uin lóð undir nýtízku kjötsöin- stað er félagið hefur í hyggju að réisa. Á bæjarráðsíundi 3Ó. f. m' var samþykkt einróma að vísar því tíl skipulagsmánna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.