Þjóðviljinn - 04.12.1945, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 04.12.1945, Qupperneq 5
Þriðjudagur 4. des. 1945. ÞJOÐVILJINN jj" ^7.'== Svo sem kunnugt er vom undirritaðir samningar um kaup og kjör farmanna kvöldið 23. nóv. sl. eftir nær 2ja mánaða verkfall. Um það bil kíukkustund síðar sama kvöldið hófst iundur Sjómannafélags Reykjavíkur við óvenju mikið fjölmenni sjómanna, enda varð þá ekki hjá kom- izt að halda fund í félaginu, þótt. sjómenn væru í landi, vegna undirbúnings að stjórnarkosningu, sem kom- in var í eindaga. Tveir ung- ir sjómenn, Njáll Gunn- iaugsson og B'ragi Agnars- son, tóku til máls og gag-n- rýnau nokkuð gerðir félags- stjórnar varðajidi rekstur og lausn deilunnar. Enn- fremur lagði Bragi fram strax í fundarbyrjun tillögu undirritaða af 125 sjómönn- um, þess efnis, að félagið yröi skipulagt 1 deildir, svo sem alþekkt er um verka- lýðsfélög. Forustumenn Sjómannafé- lags Reykjavíkur, sem fæst ir munu hafa af eigin reynd haft kynni af lífi sjómanns- ins um áratuga bil né verið á raunverulegum sjómanna- fundi í þessu félagi um fjölda mörg ár, urðu sjáanlega steini lostnir af að sjá svona marga menn af sjónum og hevra á mál talsmanna þeirra. — Forustumennirnir reyndu fyrst með lítillátum orðum og tilburðum að gera sjómönnum skiljanlegt að á fundum þessa félags þætti ekki tilhlýðil. að bera fram aðfinnslur við gerðir stjórn- arinnar og að þeir, sem létu sér verða það á, mundu eigi þykja neinir aufúsugestir á félagsfundum. Þegar þetta þótti eigi hafa sínar tilætluðu verkanir, tóku foringjarnir til.að kynna sig hver af öðr- um og hver annan, fyrir hin- um aðkomnu sjóurum, — og var lexían í stuttu máli á þessa lund: Hvað eruð þið að van- þakka, piltar mínir? — Vit- ið þið kanski ekki, að nú erum við búnir að koma mánaðarkaupi ykkar það mikið upp, að nú er þaö minnstakosti 25% hærra en Dagsbrúnarkaup, eins og S'g’fús. Sigurhjartarson vildi hafa þaö þegar hann reifst um þetta við Jón Rafnsson á sósíalistafélagsfundi!! Hvað eruö þið að tala um að við heföum átt að bera samningana undir félags- fund áður en viö undirrituö um þá? <—* Við liöfum tvó- falt umboð!! VitiÖ þið. ekki að við erum ætíð vanir . aö undirrita samninga áður en við höldum fund!! Hvað skylduö þið hafa vit á því hvað lýðræði er?!! Hvað eruö þiö aö lepja upp eftir Claessen þeim erkióvini, að atkvæðagreiðsl an hjá okkur hafi verið ó- lögleg, — þiö svona ungir og ómótaðir!! Hvern fjandann á að gera með farmanna- eða fiski- mannadeilö í félaginu?, — vitiö þið kansfci ekki að Jón Rafnsson: Svona Farmannadeilan: fór um sjóferð þá , deildaskipting í félagi er sama og að kljúfá félagl! Hvað hefði það átt að þýða að snúa sér til Alþýðu sambandsins og Dagsbrún- ar um áðstoð? — vitið þið ekki að við höfum verið i stríöi við Dagsbrún og. Al- þýðusambandið og eium ekki stríðsþreyttir enn!! Hvað varðar okkur um lög Alþýðusambandsins? —- verk okkar eru lög, — viö erum lög. Hvaö skyldum við e:ga til þeirra í Alþýðusam'jáhdinu að sækja?, — þeir hafa ekkert til jafns við okkur, við höfrnn reynsluna, þekk- inguna, dirfskuna, snilldina, úthaldið!! Við kunnum að rifa segl- in þegar á að rifa, við kunn um að segja nei, þegar á að segja nei, — við kunnum að segja já, þegar á áð segja já .... og hana nú! Hvernig miklir menn leiða kaupðeilu Nú segir frá því hvernig miklir menn leiða , kaup- deilu. Frá því fyrsta í undir- búningi fai'mannadeilunn- ar gætti stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur þeirrar viöteknu venju sinnar í seinni tíð* að fara aö öllu með sem mestri leynd, til þess að Alþýðusambandið fengl enga vitneiskju )um hvað væi'i á seyði. Nú er það viðui’kennd regla, enda alveg nauðsynleg fyrir fé- lag, sem býr sig undir bar- áttu, að láta Alþýðusam- bandinu í té sem fyrst allar upplýíingar varðandi hugs- anlega deilu, svo að sam- bandið geti í tíma gert nauð svnlegar ráðstafanir ti: aö- stoðar viðkomandi félagi, ef til þarf að taka, enda er hverju sambandsfélagi skylt að gexa þetta samkv. 12 gr. sambandslaganna, en þar segir svo: „Rísi ágreiningur eða ó- samkomulag milli elnhvers féjags eða stéttarsambands í sambandinu og atvinn”- rekenda, skal þegar í staö tílkynna það sambandsstj. 'Samþykki sambandsstjórn ástæður félagsins fyrir vinnudeilunni skal hún yeita því þá áðstoð til lausn ar henni. sem sambandið getur í té látið og sam- bandsstjóm þykir fæi’t að veita á hvei’jum tíma, enda sé sambandsstjóm þá heim- ilt að taka málið í eigin hendur, ef hún telur þess þörf. Öll stéttarfélög sam- bandsins eru skyld til, áö- ur en þau hefja verkfall, að tilkynna sambandsstjórn það ski’iflega eða með sím- skeyti Til þess að vera búnir að gera sem mest af því sem ekki yrði aftur tekið, áður en Álþýðusambandiö fengi pata áf því, hráöa hinir tnikíu menn sér allt hvað t af tekur með samningsupp- köstin, afhenda þau gagn- aðilum og sáttasemjara án umsvifa, vitandi vits um það, að samningauppköst þeirra voru mjög í misræmi við tillögur faimanna sjálfra og hrein undirboð. — Þá er rokið til allshei’jar- atkvæðagi-eiðslp um heirn- ild til vinnustöðvunar. At- kvæðagi’. þessi er hvorki auglýst í blöðum né útvárpi a nafni félagsins, því að þá he;fði verið állt of miSií hættá á því að Alþýðusam- þándið hefði fengið tæki- færi til að aðvara þessa miklu menn í tíma. í þessari atkvæðagreiðslu sem takmarkaðist við far- menn einá, lék hinn þraut- reyndi félagsdómsmáður Sig urjón Ólafsson sér að því aö taka í misgripum 30. gr. vinnulöggjafarinnar fyrir 15. greinina. — Ekki veit eg einn einasta félagsformann í Alþýðusambandi Islands, þaö ungan og reynslusnauð an að ég treysti honuni til að leika þetta eftir þeim kempunum 1 Sjómannafé- lagi Réýkjavíkur, enda eru þeir að eigin sögn alveg ó- viðjafnanlegir menn!! Að brjóta tvenn lög í fyrstu tveim skrefunum er sannkallað afreksverk, en hér var þó éigi staðar num- iö. Einhverjum hafði tekizt að koma því inn í kollinn á þeim þrautreyndu, að viss- ara mundi að láta fram fara allsherjaratkvæða- greiðslu að nýju og þá sam- kvæmt rétti’i grein vinnulög gjafarinnar. — En þá þókn- aðist þeim að auglýsa at- kvæðagreiðsluna ver en venjulegan félagsfund. Hinn þekkti lagarefur Claessen hafði þegar farið í mál við þá óskeikulu í Sjómannafél. Rvíkur út af "vrri atkvæðagreiðslunni. Sem væhta mátti var hann ekki seirin á sér að mót- mæla hinni síðari einirg oq; áskilja sér rétt til að kæra bana. 0’ Tiafnanlegt verkfall Nú hófst eitt sérkennileg- asta verkfall er sögur fara áf, alveg óviðjafnanlegt!! Farmenn ganga 1 land af skipum sínum og standa sem einn maður um kröfur sínar nærri tvo mánuöi. Ekki í neinni kaupdeilu hafa verkalýðsforingjar haft meiri einhug en nú ríkti meöal farmanna um hags- munamálin. — En svo kyn- lega ber viö, að þrátt fyrir verkfallið iðar allt í vinnu við aígreiðslu skipa á veg- um félaganna, sém deilan stóð við, frá fyrsta til síð- asta dags verkfallsins. Léigu skiþin bruna að ög frá höfn hlaðin vömm eins og ekkert háfi i skorizt. Skipaútgerö irnar nota bara önnúr skio í staö þeirra er Iiggja vTo garðinn áhafnalaus, — aðra félagsbun'dná menn í staö þeirra, sém eru í verkfalli, alveg eins og í gamla daga þegar fá verkalýðsfélög og ekkert verkalýðssamband var til. Sá er þó munurinn, að nú vinna menn bæöi hissa og óánægðir verk þeirra er í deilunni standa. Verkfallið er algert innan sinna takmarka. — Þó er í rauninni ekkert verkfall. AÍlan þennan tíma bíður Alþýðusambandið reiðubúio og gerir nokkrar tilraunir til áð ná sámbandi við stjórn Sjómannafélagsins, en hún sinnir vitanlega ekki siíkum smámurium!! Erind- reki sambandsins er boðinn fram í sáttanefndina, en slíkt var ekki þegið svo sem kunnugt er. Alþýðusam- bandinu er ljóst, að komið er í óefni, en kveður ekki upp úr með það, til að. veikja ekki trú sjómanna á sigurinn, meðan á deilunni stóð. Hvers vegna eru félags- bræður vorir og sambands- félagar látnir vinna af full- um krafti vinnu, sem við höfum lagt niður með vei’k falli?, hvers vegna er ekki leitað aöstoðar Alþýðusam- bandsins? — spyrja far- mennirnir. Við þurfum ekki á neinu Alþýðusambandi að halda segja hinir vísu — auk þess erum við í stríði við Dágs- brún og Alþýðusambaiidiö!! En staðreyndirnar láta ekki að sér hæða og fara sínu fram án manngreinar- álits. Clasesen, sá húðarselur, hafði komið ár sinni fyrir borð og reri kaskann. — Þeir með dirfskuna fóru nú að athuga sinn gang. Ólög- legt verkfall í nær tvo mán- uði hjá Eimskipafélagi ís- lands^ gat sannarlega orðið dýrt spaug. Dómur og háar skaðabætur fyrir augljósan asnaskap eru he’ldúr ekki æskilegustu sönnunargögn- in um yfirburöi þeirra ó- skeikulu, þegar þeir þurfa aö ófrægja á fundum Sjó- mannafélagsins hina marg- umtöluðu „angurgapa“ í Al- þýðusamb. Að biðja „höfuð- óvininn“ heildarsamt. liðv., kom auðvitaö ekki til mála. þótt óvænlega horfði nú um hag þeirra, er í verkfallinu stóðu, heldur skyldu þeir borga brúsann. Hinir visu menn sáu þvi þá einu leið við sitt hæf:. aö fá hr. Claessen til að sýna miskunn og hætta öllu málastússi, en hins vegar skyldu þeir veröa þægir viö samnihgsborðið og segja já þegar á að segja jáj l Cláe-- sen hafði eigi aðeins komið á þá beizli heldur einnig fullum reiðtýgjum. Þetta er skýringin á þyí, að hinir „óstríðsþréyttu‘‘ flýttu sér að skrifa undir, þvert ofan í, mótmæli full- trúa farmanna í sámninga- nefnd, og rembast ýið að *- ljúka við undirskriftirnar klukkustund fyrir félags- fund, skýringin á því, að mánaðarkaup hásetanna er nú kr. 440,00 á mánuöi á^ sama tíma sem umreiknað tímakaup landverkamanna , hér ér kr. 490,00 á máriuði. „Svoria fór um sjóferð þá“ Stjórn Sjómánnafélagsins , reiknaði með því sem vísu, aö þegar á fund kæmi yrði hið gamla trygga landlið hennar, á sínum vísa stað, tilbúið að samþykkja hina gömlu lpfrullu um foringj- ana, uppkokkaða af þeim sjálfum. En þegar til kom sló held ur en ekki í baksegl hjá þeim, sem kunna að rifa!! — Það voru líka komnir sjó menn á fundinn, sjómenn sem sögðu álit sitt, greiddu , atkvæöi eftir e'gin höfði og voru í sterkum meirihluta, og lögðu fram tillögur, und irritaðar af 125 sjómönnum, um það hvernig þeir töldu heppilegast að skipuleggja stéttarfélag sitt og vildu fá að ræða þessar tillögur. En þá uröu mennirnir meö „dirfskuna” bæði hræddir og reiðir. Eftir aö þeir höfðu béðið ósigur fyrir sjómönnum í fyrstu atkv.gTeiðslunni 4 af 5, tóku þeir að mæla at- kvæöi sín í Krossanessmál- um, en atkvgeði sjómanna í gömlum Korpúlfsstaöaflösk- um. Eigi að síður þóttust þeir sjá sitt óvænna og neit- uðu hreinlega að ræöa til- lögur sjómanna í skipulags- málum þvert ofan í mót- mæli og kröfui’ sjómanna. Kom það sér nú vel að kunna aö segja riei’ þegar á aö segja nei!! Svcna fór úm sjóferð þá. NtKOMIÐ Gardínur og teppi settið (3 st.) á kr. 150.75 Verzlunin Dísafoss Gretisgötu 44a Kaupum tuskur allar tegundir r.sesta verði. HÚSGAGNA- VINN11STOFAN Balduisgötu 30. Sími ‘>2 <2 Hú§ . i •: W- á Digraneshálsi, í Kleppsholti og við Smálandabrauí, eru til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Sölumiðstöðin Lœkjargötu 10B S'nni 5630

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.