Þjóðviljinn - 04.12.1945, Page 8

Þjóðviljinn - 04.12.1945, Page 8
Landher Sigurjóns ber sjómenn ofurliði. Eng- inn sjómaður talar með stjórninni Með brögðum fæst frávísunarti'laga Sigurjóns samþykkt með 218 gegn 55 atkvæðum Sjómenn munu berjast til þrautar fyrir rétti sínum og yfirráðuin í félaginu Fundur Sjómannafélags- ins s.l. sunnudag var einn sá fjölmennasti, sem hald- inn hefur veriö 1 sögu fé- lagsins. Fundarhúsiö IÖnó mátti heita troðfullt. Til umræöu voru, eins og auglýst hafði veriö, tillögur sjómanna í skipulagsmál- um. Næsti fundur á undan. sem var vel sóttur af hálfu sjómanna í félaginu, hafði skotið Sigurjónsklíkunni skelk í bringu, enda haföi hún nú sett allann kjarna Alþýðuflokkslns í aö smala landliöi sínu á þennan fund. .— Er því ekki aö efa að smalað var alveg sauölaust. Kunnugir, sem renndu augum yfir samkomu þessa. sáu glöggt, að yfirgnæfandi meirihluti hennar var skip- aöur landmönnum af flest- um stéttum þjóöfélagsins allt frá landverkamönnum, sem ekki líta framar viö sjó mennsku, til bænda, for- stjóra, kaupsýslumanna o. s. frv. ;ÞaÖ upplýstist og snemma fundar að þeir sigurjónar höfðu gengið það freklega, að sjómönnum, sem áöur höföu skrifað undir. sk'pu- lagsmálatillögur sínar aö sumir þeirra höfðu séö sig tilknúða aö skrifa undir eitthvaö annað, til aö kom- ast hjá reiöi foringjanna, ef rétt reyndist þaö sem Sig- uröur Olafsson var aö hæla sér af á fundinum. Mun þetta einsdæmi í skoðana- kúgun innan verklýðsfélags síðan einræðisklíka Albýðu- flokksins hröklaöist frá völd um í Alþýðusambandinu. Enginn sjómaður talar með stjórninni Af hálfu sjómanna töluðu þeir Bragi Agnarsson, Einar GuÖmuncÞson, Þorsteinn Guölaugsson, Jóhannes Guö mundsson og Páll Helgason. Jón Rafnsson var mættur á fundinum fyrlr Alþýöu- samband íslands og fékk nú aö taka til jnáls tvisvar sinnum. Bragi Agnarsson haföi framsögu og var málflutn- ingur hans hinn bezti. Lagði hann megin áherzlu á það, aö stjórnarkosning- um í Sjómannafélaginu var breytt á þann. veg aö sjó- menn hefðu tækifæri til til þess aö stilla upp sjálfir til kosninga þeim mönnum er þeim finndist þess verð- ugir á hverjum tíma, en þyrftu ekki í þessu efni aö lúta algeru sjálfdærui manna 1 landi. Sömuleiðis hélt hann því fram að í Sjómannafeíagj Reykjavíkur, eins og í öðr um sjómannafélögum ættu að vera fyrst .og ír'emst sjó- menn sem aðalmeölimir, en hitt væri með öllu óviðun- andi að landsmenn ýmissa starfsgreina og stétta réöu lögum og lofum í sénnálum sjómanna. I þessu sambandi sýndi hann fram á að deildaskipting í Sjómanna- félagi Reykjavíkur væri nauösynleg, ekki aöeins sem skipulagsatriöi heldur og til eflingar einingunni innan félagsins. Benti Bragi á ýms félög og staði hér á landi, þar sem deilaskipting hefði reynst vel. Aörir fulltrúar sjómanna töluöu í svipuðum anda og var geröur góður rómur aö máli þeirra. Af hálfu landmanna töl- uöu þeir: Sigxirjón Olafsson, Sæmundur Olafsson kex- verksmiöjuforstjóri, Olafur Friðriksson, Jón Axel PéTufs scn, Sigurður Olafsson og Jón Sigurösson. Voru ræöur ánra þessara manna á eina lund. Endur- tekinn æsingavaöall úr Al- þýöublaöinu, staölausar full yröingar um klofningrsLail | i kommúnista, rógur um j Verkam.fél. Dagsbrún sem i rtiikill 'hluti landþersins 'lifir I nú á, árásir á Alþýöusam- jband íslands og síöast en j ekki sízt gamla lofrullar- j sem þeir kyrja venjulega hver um annan, þegar mik- iö þykir viö liggja. Deildaskiptingu kölluöu þeir klofning á félögum. Sér etakl. var Jóni Sigui'össyni munntamt oröiö klofning ur. Hinsvegar vildu þeir lít- iö tala um ólöglegu at- kvæöagreiösluna sína í far mannadeilunni. Ekki var heldur unnt aö fá þá til að tala um lýö- ræöi í stjórnarkosningum, .' né það, að afhenda sjómönn um til afnota kjörskrá sjó- mannafélagsins, svo þeir heföu jafna aöstöð'u og land menniirn.ir í yfirstandandi kosningu. Þaö, sem sérstaka athyggli vakti viö þessar umræöur var þaö, aö enginn sjómað- ur lét sér sæma aö taka til máls meö stjórnarklíkunni. Sjómemi bornir ofurliði með atkvæðum land- manna Þegar 25 mínútur voru eftir af fundartíma voru skornar niöur umræö- ur og skyldi tímanum skipt jafnt milli hinna 5 manna, sem á mælendaskrá voru. Þenna tíma notuöu auð- vitaö fulltrúar landhersins aö mestu leyti í blekkinga- moldveöur sitt og þó sérstak lega til þess aö gera toc- ti-yggilega komu framkv.- stjóra Alþýðusambandsins. — Hinsvegar neitaöi Sigur- jón honum um 2 mínútur til athugasemdar. Þegar til atkvæöagTeiðslu kom hafi fundarstjóri lesiö upp erindi mikiö, sem síðar var látið gilda sem frávísuni artillaga, — fjallaði það mest um afrek félagsins á umliðnum árum og frammi- stööu forystumannanna. Af vel skiljanlegum ástæð um kröföust sjómenn leyni- legrar atkvæöagreiðslu, og sýndi Sigurjón nokkra til- buröi í þá átt aö bera undir fundinn hvort viö þessari kröfu skyldi orðiö, á þann sérkennilega hátt, að þegar fundarmenn voru aö rétta upp hendur sínar meö til- lögunni um leynilega at- kvæöagreiöslu sneri Sigur jón snögglega viö blaðinu og hrópáöi: „Þeir sem eru meö handauppréttingu — —„Samþykkt að greiða atkvæöi meö handaupprétt- ingu“!! SíÖan var leitaö at- kvæöa meö lofrollunni og :íékk hún 218 atkv., gegn henni voru 55. — Svo til- kynnt aö samþykkt heföi verið aö vísa máli sjómanna frá. Fjöldi fundarmanna sat hjá viö þessa atkvæöa- gi'eiðslu. Sjómenn staðráðnir í að berjast til þrautar fyrir rétti sínum og völdum í félagi sínu Kom hér hvortveggja til. að á fundinn haföi verið dregiö með illu eða góðu allt landlið einræöismann • anna 1 Sjómannafélagi Reykjavíkur og svo hitt, aö svok. frávísunartill. þeirra sigurjónanna var svo marg- faldur oröaleikur aö torvellt var aö átta sig á henni. Og víst er um þaö, aö margir sem ekki greiddu at- kvæöi um langlokuna stóöu í þeirri meiningu aö tillaga sjómanna yrði borin undir atkvæöi á eftir. Þessi eindæma aðferö til að knésetja hugöarefni sjó- manna innan þeirra eigin stéttarfélags, mun ekki veröa til þess, sem þeir Sig- urjón vona, aö sjómennirnir i leggi árar í bát. — Þeir eru staöráönir í aö halda bar- áttu sinni áfram og ekk: 1 hætta fyrr en þeir hafa aö fullu ná'ö yfirráðum í stétt- þlÓÐVIUINN Það er réttur og skylda júgóslav- neska þingsins að ákveða framtíðar- stjórnskipulag landsins segir brezkur útvarps- fyrirlesari í þeim þaetti brezka úc- varpsins, sem kalláður er „Radio Newsreel“ var s.l. sunnudag yfirlitsgrein eftir stjómmálafréttaritara Nevrs Chronicle, Edward Mont- gomery, sem hann kall^aöi „Álit Breta á‘ afsetningu Péturs konungs.“ í þessu sambandi benti Montgomery svo frá, aö álit Breta væri fyrst og fremst þaö, aö fólkið' gæti látiö í ljós vilja sinn á frjálsan hátt. Fólksins væri aö á- kveöa hvaöa stjórnarfyrir- komulag þaö vildi hafa. í þessu sambandi benti Montgomery á, aö þingkosn ingar hefðu nýlega farið fram í Júgóslavíu, og enn- fremur aö það hefði veriö samhljóöa álit brezkra þing- manna, sem staddir voru i Júgóslavíu, og brezkra og bandarískra fréttaritara, aö yfirleitt heföu kosningarnar verið frjálsar og réttar, og aö hið nýkjörna þing væri óvéfengj anlega fulltrúi meiri hluti þjóðarinnar. Það væri þess vegna ekki aðeins rétt- ur þess, heldur skylda áö á kveöa framtíðar stjórn- skipulag Júgóslavíu. Frá kosningaskrifstofunni 54 dagar til kosninga Y'firJýsing frá stjórn Búnaðarsambands Suáurlands Stjórn Búnaðarsam- bands Suðurlands hefur samþ. eftirfarandi og sent Þjóðviljanum til birting- ar. Stjórn Búnaðarsam- bands Suðurlands lýsir á- nægju sinni yfir fram- kominni tillögu frá Jóni Pálmasyni og Sigurði Guðnasyni, um breytingu á Iögum, um Búnaöar- málasjóð og skorar á Al- þingi að samþ. liana. Telur stjórn B. S. aö fé Búnaðarmálasj. muni not ast bezt með því að láía það ganga beint tiI.Bún- aðarsambandsins eins og nefnd tillaga gjörir ráð fyrir.“ ft' ppnm Kr. pr. félaga arfélagi sínu. Bolabrögöin munu veröa þeim næg á- minning til þess aö þeir berjist þar til settu marki er náð. 1. deild 220.83 21. deild 137.78 11. deild 107.87 16. deild 106.07 12. deild 103.57 7. deild 86.56 23. deild 78.41 14. deild 71.20 18. deild 69.71 6. deild 65.31 5. deild 61.39 3. deild 60.59 19. deild 59.55 28. deild 56.32 25. deild 54.74 20. deild 53.44 27. deild 50.37 4. déild 48.70 9. deild 46.13 10. deild 4159 24. deild 40.00 13 deild 37.50 22. deild 34.67 15. deild 32.69 8. deild 22.50 2. deild '.6.50 26. deild 12.64 ERT ÞU A KJÖRSKRÁ? Kjörskrá liggur frammi ? kosningaskrifstofunni. Allir kjósendur flokksins ættu að athuga livort þeir eru á kjörskrá, því oft kem- ur fyrir að nöfn falla út af kjörsk.rá, þótt þau eigi að vera þar. Ef nöfn falla út af kjörskrá má kæra það til bæjarstjórn- ar. Kærufrestur er útrunninn 5. jan. n. k. Vegna þess live kjósendur flokksins eru nú margir, eru þeir beðnir að láta ekki drag- ast að athuga hvort nöfa þeirra eru á kjörskrá til þess að forðast troðning á kosn- ingaskrifstofunni cr Iíður að 5. janúar. Kjósendur Sósíalista- flokksins, nýkomnir frá útlöndum ættu að athuga hvort nöfn þeirra cru á kjörskr. Ef nöfn þeirra eru ekki á skrá, má fá það leiðrétt með kæru til bæjarstjórnar, ef þeir hafa talið sig. eiga hér lögheimili, cn aðeins gleymst að skrá nöfn þeirra á manntal. AÐVÖRUN i til vandarnanna náms- manna, sem erlendis dvelja j Það hefur komið í ljós að almárgir menn, sem hafa dval ið erlendis, en eru nú komn- ir heim, hafa fallið út af kjörskrá. Þetta stafar í flestum til- fellum af því að vandamenn þessara manna hafa gleymt að skrá nöfn þeirra á mann- tal, þótt þeir dvelji erlendis. Fólk er því minnt á að til— kynna manntalsskrifstofunni ef gleymst hefur að skrá á manntal menn, sem erlendis dvelja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.