Þjóðviljinn - 12.12.1945, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.12.1945, Qupperneq 2
Þ JÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. des. 1945. NYJA Bíó Nótt í höfn Vel gerð sænsk sjómanna- mynd. A&alhlutverk: Sigurd, Wallen, Birgit Tengroth Sýnd kl. 9 Böm fá ekki aðgang Skyttur dauðadalsins 2. kafli TÝNDA NÁMAN Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang TJARNARBÍÓ Sími 6485. Hollywood Canteen Söngva- og dansmynd, 62 „stjörnur" frá Warner Bros. Aðalhlutverk: Joan Leslie Robert Hutton Sýnd kl. 9 Henry eltir drauga (Henry Aldrich Haunts a House) Sýnd kl. 5 og 7 il Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen, á fimmtudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Næst síðasta sýning fyrir jól! Sýnir sjónleikinn Tengdapabbi eftir Gustav Geijerstam í kvöld kl. 8 Leikstjóri: Jón Aðils. Síðasta sýning fyrir jól Aðgöngum. seldir í dag kl. 1—7. Sími 9184. ii— Nú er gnægð ieikfanga á smm TIL liggur leiðin 1 Kaffisalan HAFNARSTRÆTl 1«. Daglega NÝ EGG. soðin cg hrá. Dömukápur á lager og saum- aðar eftir máli lilUma Bergstaðastræti 28 sími 6485 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 BARNA- LEIKFÖNG Fyrir eldri og yngri í miklu úrvali. Til dæmis Rugguhestar, 3 gerðir kr. 120.00, Ruggufuglar kr. 40.00, Barnaguitarar kr- 45.00 Tístudúkkur úr gúmmí kr. 9.00 og margt fleira. — Jólabazar. Verzlunin Rín Njálsgötu 23. Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund í Listamannaskálanum í kvöld, 12. des. kl. 9 e. h. Dagskrá: 1. Rætt um framboð til bæjarstjórn- arkosningar í Reykjavík fyrir næsta kjörtímabil 2. Eggert Þorbjarnarson: Frá 5. þingi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins Fundurinn er aðeins fyrir félags- menn, sem sýni skírteini við inn- ganginn. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. TILBOÐ óskast í húseignina nr. 17 í Pósthússtræti. Upplýsingár gefur skrifstofa Einars Ás- mundssonar hrl., Oddfellowhúsinu II. hæð. Tilboð sendist undirrituðum fyrir kl. 11 f. h. fimmtudaginn 20. þ. m. og verða þau þá opnuð hér á skrifstofunni. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 11. des. 1945. Kr. Kristjánsson Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla um tillögur Alþýðusambandsstjórnar varð- andi sameiningu V. K. F. Framsókn og Þvottakvennafélagsins Freyja, fer fram í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, dagana 12. til 14. þ. m., þ. e. miðvikudag, fimmtudag og föstudag n. k. kl. 3—10 e. h. alla dagana. Félagskonur eru áminntar um að greiða atkvæði sem fyrst. Atkvæðagreiðsla þessi fer fram skv. á- kvörðun félagsfundar 6. þ. m. Ivjörstjórn V. K. F. Framsókn L.----- Valur víðförli TMERE'S GOIHG TO 31 A McEJIKG- TO-NISHT AND WE'D LlKS ALL THE PREED PRISOSERS TO ATTcND. WE'LL HAVE MANV THINS5 TO DISCUS5/ ESPcCIAL DON'T THINK BECA'JSE you can't you WON'T B? A3LE TO 'hELR W£ N5ED EVcR.y P=f2SCN WHOCAN T TH.5PE: Alyndasaga eftir Dick Flovd ■ht'\Q r ■ • ÍSET Tr.-T PAN- l/AUCH B5TT252 NOW. / j jTÚ2..LL3KT.i'OV,'£C H&Sb i f l’LL CALL POSÍ . 1^2 . OH »L.' ^ ; 1 7CJ tc-vcu. I TNáV v.c r / v ’ '-~»V "\\ iý \ J ^ ■ 'ATi f * ÆL | /? V R\ cT /v"-1 7\ v' h Rakarinn: Það verður fundur kvöld fyrir alla fangana, í sem heim komu. Þú getur hjálp- Eg skal koma og taka þig með Settu þessa skýlu fyrir ljósið, að okkur þó blindur sért. mér á fundinn. svo við sjáum þá, en þeir ekki okkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.