Þjóðviljinn - 12.12.1945, Qupperneq 3
Miðvikudagur 12. des. 1945.
ÞJÓÐVILJINN
R1T8TJÓRI:
SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR
Eg hef ekkert vit á pólitík44
n-
Það er ekki sjaldan að
stúlkur láta sér það um
munn fara, að þær viti ekk-
ert hvernig þær eigi að kjósa.
Það er einkennilegt þegar
maður athugar að margar af
þessum stúlkum hafa í fyrsta
lagi notið góðrar alþýðu-
menntunar, og sumar æðri
menntunar, í öðru lagi hafa
þær stundað ýmiskonar at-
vinnu sér til lífsframfæris og
1 þriðja lagi, gert sér grein
fyrir skoðunum sínum á
þeim málum, sem snerta þær
og ekki farið eftir öðru en
eigin brjóstviti.
Þegar ég heyri vinkonur
mínar tala svona, þá hef ég
oft farið að ræða við þær um
einhvei' þau mál, sem í það
skipti eru mest rædd. Til
dæmis hef ég nýlega rætt við
eina stúlku, sem alla tíð hef-
ur haldið því fram, að hún
hefði ekkert vit á „pólitík“.
Eg spurði hana hvort henni
væri sama, hvort Ameríka
fengi hér herstöðvar um óá-
kveðinn tíma.
Nei, ekki hreint, það var
henni ekki sama um, hún
hélt yfi.r mér langa ræðu, til
að sýna mér fram á, að með
því yrði smámsaman þurrk-
uð út íslenzka þjóðin, en hér
yrði komið amerískt fólk,
sem að ýmsu yrði ólíkt Ame-
ríkumönnum en þó líkara
þeim en hinum upprunalegu
íbúum landsins. Eg sagði
henni að ég væri henni alveg
sammála. Því næst töluðum
við um nýsköpun atvinnu-
veganna. Hún var sannfærð
um að ef ekki væri hægt að
framkvæma þá nýsköpun
sem ríkisstjórnin hefði ver-
ið stofnuð um, já, þá yrði hér
aftur atvinnuleysi eins og fyr
ir stríð. Á þessu hafði hún
líka ákveðnar skoðanir.
Þá spurði ég hana hvort
henni fynndist ékki óv'ðun-
andi að ejnhleýpar stulkur'
fengju ekkert herbergi fyrir
minna en helming af mánað-
arlaunum sínum ef þær
fengju þá nokkuð. Jú, sjálf
hafði hún orðið að fá frænd-
ur sína til þess að ganga í á-
byrgð fyrir láni, sem hún
varð að taka, svo að hún
kæmist í herbergi sem þó var
svo dýrt að mánaðarlaun
hennar hrukku ekki fyrir
húsaleigu og fæði. Til þess að
geta greitt húsnæði, fæði og
föt varð þessi stúlka að vinna
fullan vinnudag í verksmiðju
og að kvöldinu tók hún
saumaskap heim og varð að
sitja við það 2 tíma á hverju
kvöldi, stundum lengur. Hún
hafði sannarlega ekki komizt
hjá því að brjóta heilann um
lausn þeirra mála, sem eru
vandamál allrar þjóðarinnar,
þjóðfélagsmál.
Þessi stúlka, eins og svo
margar aðrar, hafði ekki gert
sér grein fyrir því að hennar
eigin vandamál eru ekki
hennar einkaeign heldur er
allt vinnandi fólk að glíma
við sömu mál.
Hún-hafði heldur ekki gert
sér grein fyrir því að þessi
mál eru öll hápólitísk og
skoðanir hennar á þeim voru
það líka. Hún var sannfærð
um það að allir þeir sem
ættu við sömu örðugleika að
etja yrðu að standa saman.
Eg bað hana að nota vel
tímann fram að kosningum
til að lesa blöðin og sannfær-
ast um það hverjir það eru
sem hvetja fólkið til þess að
tryggja samtök sín, bæta við
þekkingu sína, að athuga
hverjir það eru sem berjast
fyrir afnámi þess böls sem
örbirgð, húsnæðisleysi og
menntunarskortur er. alþýð-
unni.
Stúlkur eru alls ekki ó-
pólitískari eða skoðanalaus-
ari heldur en piltar, þær
halda bara margar hverjar að
oólitík sé eitthvað allt annað
heldur en baráttan fyrir dæg-
urmálum þeirra.
Ef við lesum kvennasíðurn-
ar í blöðum borgaranna þá
sjáum við það, að þar eru
ekki greinar um þjóðfélags-
mál, nei, bar eru aðeins gefin
góð ráð um fegrun konunnar
og „stjörnu“líf í kvikmynda-
heiminum.
Reykjavíkurstúlkurnar þurfa
að lesa fleira og temia sér að
ílhuga þjóðfélagsmálin frá sín
um eigin bæjardyrum. Þá
munu þær ekki verða í nein-
um vafa um það, til hvers
þær hafa fengið kosninga-
rétt.
P. J.
Rússland nútímans er land barnanna og
fjölskyldueindrægninnar !
Við vitum ekki mikið um daglegt líf í Ráð-
stjórnarríkjunum. Flestar sagnir sem hingað ber-
ast frá þessum ríkjum eru með ótrúlegum kynja-
blæ. Áróðursmyllan sem látin var hljóta örlitla
hvíld meðan Ráðstjórnarþjóðirnar voru að bjarga
heiminum undan villimennsku nazismans, er nú
knúin með meira ofstæki en nokkru sinni fyrr.
Það er því óvenjulegt að rekast á grein í borg-
aralegu blaði þar sem þessi mál eru rædd hlut-
laust og án ofstopa.
Sonja Branting-Westerstáhl er sænskur verk-
fræðingur sem er nýkomin úr ferðalagi um Ráð-
stjórnarríkin og segir hún hér frá hvernig daglegt
líf þessara þjóða kom henni fyrir sjónir í þeirri
ferð. Greinin er þýdd úr Husmodern nr. 43 1945,
en örlítið stytt rúmsins vegna.
Sjáið listsýninguna
í Þjóðleikhúsinu
„Það er eins og maður sé
að vakna til lífsins“, sagði
áttræð kona við mig um
leið og hún sýndi mér vegg-
mynd sem hún sagðist hafa
saumað fjórtán ára gömul.
Þarna var líka undurfag-ur
trefill eða herðasjal, prjón-
að eftir sömu konu, sem að
mínum dómi er með fall-
egustu stykkjum á sýning-
Framh. á 7. síðu
Það úir og grúir af börn-
um í Ráðstjórnarríkjunum,
segir hún, elskulegum og
hraustlegum börnum. Auð-
vitað hefur stríðið haft sín
I áhrif á fjölskyldulífið þar
eins og í öðrum löndum, en
vandaræðaástand eins og
það sem ríkti eftir fyrri
heimsstyrjöldina og bylting
una með fjölda hálfvilltra,
heimilislausra barna, er
ekki til 1 Rússlandi í dag.
Þó hefur ótölu1eg'ur fjöldi
barna misst föður sinn eða
báða foreldra í stríðinu en
mikið er gert til að fá fólk
til að taka munaðarleysingi
ana að sér, og stór hluti
barnanna er þannig tekinn
ínn í fiölskvldur, jafnvel
bar sem fleiri börn eru fyr-
ív. Fleiri og fleiri barnaheim
ili er líka verið að reisa um
allt.
Barnaheimilin eru þokká
leo-. par er kannski ekki allt
p'liáandi os rvðfrítt og öll
rivtízku t.æki eins og hiá
okkur. Það er fremur eins
ne á p'ömlum m'<mdarlegum
cveítabæium. Á bessum
barnaheimilum sá ég falleg
vel upn alin börn sem
genon vel um og komu
kurteislega fram.
Barnaheimilin eru um
allt og þau eru mikil hiálp
fvrir konur sem vinna utan
heimilisins. Fagfélögin
skipuleggia daghemiilin og
bau eru höfð sem næst
vinnustöðvunum, en auð-
vitað eru einnig barnaheim
ili í ihiiA'arhverfunum þar
sem börmn geta fenpið að
borða og alveg er séð um
bau vfir daginn. þar geta
hon eínuig verið yfir nótt
ef með barf.
En það er langt frá því
að allar mæður þurfi að
nota þessa leið. Hiá Rússun
um rekst maður á heimilis-
ást og heimiliseindrægni
sem við höfum ekki hug-
mvnd um hér.
Látið ykkur ekki detta í
hug að gamla fólkið sé allt
sett á' elliheimili. Þaö býr
oft á heimilum barna sinna.
Á heimilunum hefur amm-
an sitt starf og getur séð
um börnin eða heimilis-
störfin alveg eins og þaö
var í gamla daga hjá okk-
ur. Og ekki aöeins það, oft
búa gamlar frænkur með
fjölskyldunni. Sú eigin-
gjarna einstaklingshyggja
nútímans, að við viljum
vera í friði og ekki þurfa
að hafa ættingja okkar á
heimiljnu, hefur aldrei ná'ð
neinni fótfestu í Rússlandi.
Hjónaskilnaðartalan er
mjög lág. Ekki get ég sagt
neitt um hvað veldur því.
Hér er um að ræða risastórt
land með 200 milljónum
íbúa af ólíkum þjóðum og
uppruna. Mikill hluti íbú-
anna eru bændur eða beint
af bændum kominn. Og þar
Sonja Branting-Westerstáhl
bókmenntir nútímans en:
sorpbókmenntirnar eru of-
ur einfaldlega ekki gefnar,
út. Þar ríkir sú skoðun að
eins mikla áherzlu þurfi að
leggja á andlegu fæðuna og
þá líkamlegu ef árangur,
eigi að verða góður.
Ráöstjórnarþjóðirnar hafa
við mörg vandamál að
stríða vegna stríðsins og er
bá fyrst og fremst húsnæð-
isleysið; ótrúlega mikiö hef-
ur verið eyðilagt þessi erf-
iðu ár. Það er skortur á
kolum og skortur á brenni.
Kolanámurnar voru ger-
eyðilagöar af Þjóðverjum.
Gasið er lélegt, en mikill
léttir er það fyrir húsmæð-
urnar að hfegt er að kaupá
matinn tilbúinn og hálftil-
búinn í verzlunum.
Rússneski maturinn er
góður. Rússar eru sérlega
slyngir í að búa til góðar,.
e'ns og hér er þessi stéttj -aðsamar súpur úr káli og
nokkuð fastheldin á öllum alls konar grænmeti. Te er;
sviðum lífsins. alls staðar hægt að fá ó-
Á fyrstu árum Ráðstjórn-Þkammtað og í sveitinni er,
arríkjanna var venjan að
nokkur hluti voru frjáls
hjónabönd en önnur voru
skráð hjá yfirvöldum. Nú er
þetta alveg eins og hjá okk-
ur. Hjónaböndin eru skrá-
sett eins og.. borgaraleg
hjónabönd hér. Kirkjubrúðú
kaup eru einnig til og háfa
sama gildi.
Réttúr barnsins er settur
mjög hátt í Ráðstjórnar-
ríkjunum. Þaö er sannað að
fjölskyldulífið er mjög þarft
einnig frá þjóðfélagslegu
sjónarmiði og þess vegna er
gert allt sem hægt er til aö
styrkja fjölskylduböndin.
Eg held að foreldrar í
nóg um góðan mat.
í einum bæ sem ég heim-
sótti uppi í sveit var mér,
boðið upp á smurt brauðý
súpu og einhvern dásamleg
an rétt úr steiktum hríS-
gT-iónum og -egeium með
kjöti/og síöast heita mjólld
með.
í Rússlandi eru líka til
vinnukonur, reyndar mjögi
góðar vinnukonur, en á
bær er litið sem fullkomná
jafningja fjölskyldunnar.
Ungu stúlkurnar em oft i)
vist fyrri hluta dagsins eni
stunda nám seinni hlutann.
Talsveröur skortur er á
fatnaöi en þó þarf enginni
Ráðstjórnarrikjunum hafijað líða af kulda eða gangá
betri stjórn á börnum sín- í lörfum. Öll vefnaðarfram-
um en hér tíðkast. Og ann- j leiðslan undanfarin ár hef-
að sem hefur mikil áhrif á ur verið miðuö við það
uppeldi æskulýðsins er að
aö láta herinn hafa nóg, en;
allar bækur og kvikmyndir nú viröast fötin ætla að
sem hann sér eru undir eft-
irliti. Þar eru lesin klass-
isk rit og fagurfræðilegar
nægja i Moskvu þó þau sén,
ekki fjölskrúðug að sjá.
Frh. á 7. síðu.