Þjóðviljinn - 12.12.1945, Blaðsíða 4
aw-gg
á .. '• - »
Þ JOÐVIL JINN
Miðvlkudagxir 12. des. 1945,
þJÓÐVILIINN
Ötgefandi: Sameiningartiokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
kuftuun og auyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, sírni 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Afgreíðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustig 19, simi 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðL
Úti á lantli: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Tvennskonar afstaða til framfærslu-
mála
Þeir Reykvík'ngar, sem þurft hafa að sækja um fram-
færslustyrk til Sjálfstæðismanna, sem ráðið hafa stjórn
bæjarmálanna undanfarna áratugi, þekkja hugarfar þess-
ara manna til styrkþeganna.
Þeir muna hinar mörgu og erfiðu göngur á fund fram-
færslufulltrúanna, viðmótið, fyrirlitningu, snuðr þeirra
um einkamáíefni styrkþega, og lítilsvirðinguna, er sýnd
hefur verið þeim, sem orðið hafa að sækja um framfærslu-
styrk til bæjarfélagsins.
Reynt hefur verið að brenna þann skilning í huga styrk-
þeganna, að þessi styrkur, sem bæjarfélaginu er skylt að
inna af hendi, sé ölmusa, veitt af náð og eftir persónuleg-
um geðþótta þeirra íhaldsmanna, sem því hafa ráðið, hvort
styrkur er veittur eða ekki.
Það er engin tilviljun að það afturháldsfólk, sem ráðið
hefur Reykjavík, hafi þessa afstöðu gagnvart þeim, sem
bágast eru settir í þjóðfélaginu. Það er í fullu samræmi
við það sjónarmið að miða manngildi við tekjur og auð, í
samræmi við þann hroka, sem þetta fína hyski sýnir fá-
tæklingum og umkomulitlu fólki. Ágætir íslenzkir rit-
höfundar hafa í skáldritum dregið upp ógleymanlegar
myndir af þessu hugarfari, en það er rangt ef menn skyldu
halda að það hugarfar væri eingöngu yrkisefni frá liðnum
tímurh. Á mörgum heimiluhum, sem notið hafa fram-
færslustyrks í Reykjavík undanfarandi ár; mætti heyra
átakanlegar frásagnir um viðskintin við bæjaryfirvöld
Sjálfstæðismanna í höfuðborginni, allt fram til ársins 1945.
o
Fulltrúar verkalýðsins í Reykjavík hafa, allí frá því að
þeir komu í bæjarstjórn og framfærslunefnd, reynt að fá
fram-breytingar í þessum málum. Þeir hafa ekki enn haft
.afl atkvæða til að koma nauðsynlegum umbótum fram,
og því orðið að beita sömu aðferðum og á öðrum sviðum
bæ'jarmálanna: Skapa svo sterkt almenningsálit með um-
bótatillögunum, að afturhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórn
hefur orðið að láta undan síga, þó sú undanlátssemi hafi
jafnan 'verið eftir forskriftinni „of seint, of lítið“.
•
Það er ekki mannvonzka eða manngæzka einstaklinga,
sem ræður afstöðu flokkanna 1 þessum framfærslumálum,
heldur mismunandi lífsskoðanir óskyldra stétta og stjórn-
málaflokka. Nú nýskeð hefur fengizt fram nokkur hækk-
un á framfærslustyrknum í Reykjavík, fyrst og fremst
fyrir einbeitta og þrotlausa baráttu fulltrúa Sósíalista-
flokksins í framfærslunefnd, Katrínar Pálsdóttur. Fyrir at-
beina henhar hefur tekizt síðustu ár að smámjáka fram-
færslustýrkiiúm upp á við. En hver hækkun hefur kostað
baráttu við Sjálfstæðismennina, fulltrúa auðvaldsins í bæj-
arstjóm og framfærslunfefnd.
Tvö sj'óhar'mið hafa jafnan korhið frám, sjónarmið Sjálf-
stæðismarina, oft túlkað af Bjarna Benediktssyni: Það ríðer
engri átt að styrkþegar fái nokkúð nálægt því eins háan
framfærslústyrk og kaup vinnandi verkamanna er. Slíkt
verðuf tií þess að ala upþ leti og ómennskú. Og Sjónarmið
SósíalistaflökkSíns bg álþýðunnar í heild: Meðáh ekki 'ér
gengið öéni 'vísi frá'þessum ritálúm éri nú er, éigá styrk-
þegarv þéir menri; sem ekki geta áf óviðrá&aniégum ástaéð-
tim séð sér farbbrða, heimtingu á framfærslustyrk, sem
f
íhaldsmenn hafa ekki farið
dult með það, að Bjarni Bene-
diktsson, núverandi op enn í
nokkrar vikur borgarstjóri í
Reykjavík, væri illa til forustu
fallinn. Þeir hafa sagt, að Bjarni
væri fremur fræðimaður en at-
hafnamaður, lögfræðiskræður
líki lionum ólíkt betur en hag-
nýt bæjarmál.
Það er ekki sízt af því að
Bjarni veit sjálfur þetta álit
flokksbræðra sinna að liann reyn
ir að Iáta seni allra mest á sér
bera í kosningabaráttunni sem
nú stendur yfir, svo hann geti
sagt, þegar úrslit kosninganna
sjást og íhaldið liefur glatað
meirihluta í bæjarstjórn Reykja
víkur: Sjá, ég gerði allt sem ég
gat. Hef ég ekki gert mig að
strðkslegu fífli í söluin Alþingis,
lief ég ekki nótað Heimdellinga-
tækni til að trufla ræður komm-
únistaráðherra? Skrifaði ég ekki
dag hvern á aðra siðu Morgun-
blaðsins um sjálfan mig og ykk-
ur sem með mér voru í bæjar-
stjórnarmeirihlutanum sáluga?
Barðist ég ekki eins og hetja?
En þá er hætt við að auðmenn
irnir, sem í örvæntingu sinni
gripu til þess að skáka alþýðu
Reykjavíkur með þessu þétt-
vaxna lögfræðingspeði, segi von-
sviknir. Jú, þetta er að nokkru
leyti rétt. Þú skrifaðir daglega
lofgreinar um sjálfan þig í Mogg-
ann. En hetjubarátta var það
ekki. Þú gerðir kosningaharáttu
okkar hlægilega og vonlausa.
Kannski var bæjárstjórnarmeiri-
hlutinn í Reykjavík tapaður
hvort sem var, en þó svo héfði
verið, hefði tilraun þín að leika
fóringja kostað ókkur fylgistap
sehi því svaraði. Nú geturðu far-
ið aftur að lögfræðiskræðunum
þínum!
Otti Bjarna við þennan endi á
stjórnmálaferli sínum veldur
skapofsa hans, maðurinn lieldur
varla ræðu á Alþingi án þess að
lenda úr skorðum. Hann veit, að
sín verður minnzt í sögu Sjálf-
stæðisflokksins sem þess for-
ingja, er leiddi flokkinn til hins
örlagaríkasta ósigurs.
Ritfregnir
Símar
kosningaskrifstof-
unnar eru:
4824 óg 6399
Áskoll Löve: Islenzkar
jurtir. Með myndum
eftir Dagny Tande Lid.
Kh. 1945.
Þessi bók Máls og menn--
ingar kemur í góðar þarfir.
Þegar Stefán Stefánsson gaf
út Flóru íslands fyrir 44 ár-
um, var stórt spor stigið bæði
í grasafræði og íslenzku með
því að koma festu á skilgrein-
ingar og 'heiti íslenzkra jurta
og jurtarhluta. Hjá Áskatli
fer þetta enn saman. Hann
hefur djúptæka þekking á
mörgum grasafræðilegum við
fangsefnum, og hánn hefur
ríkan hug á íslenzku máli og
hæfileika til að ná þar ár-
angri. í bók hans sjást þessa
alls mörg merki.
Oft eru stórhuga menn svo
byltingagjarnir, er þeir koma
fyrst fi?á námi, að þeir vilja
velta öllu í rústir, því sem
fyrirrennarar hafa gert, og
byggja allt á nýjum grund-
velli. Eg get hugsað mér af-
leiðing þeirrar aðferðar í mál ^nary^
fræði og stafsetningu, hún
mundi valda ósigrandi örð-
ugleikum í kennslu, vonlaus-
um glundroða. Þess vegna
taka nú höfundar málfræði-
bóka, einn eftir annan, svo
mikið orðrétt, sem þeim er
unnt, af eldri. skilgreiningum
málfræðihugtaka og fleira.
Vel er það farið, að höfund-
ur íslenzkra jurta hefur val-
ið þá leiðina, sem bezt mun
gefast, mitt í milli öfga, hald
ið því nærri orðréttu, sem
gjarnan má haldast, og skap-
að djarflega þar, sem þess
þurfti mest. Hér er ekki stað-
ur til upptalninga í grasa-
fræði, en skrýtlu einnar má
geta. Dagblað nokkurt birti
bréf (nafnlaust) um íslenzk-
ar jurtir með þeirri kenning,
að það gæti víst ekki talizt
ný bók, því fjórðungurinn (ef
ég man rétt) væri nærri eins
og í Flóru íslands. Bréfritar-
inn gekk svo langt í bjána-
skap að jafna saman kvæði
og f ræði skilgreináng, hvort
tveggja heimtaði hann, að
grásafræðinnar eru vel
skýrð fyrir framan hana, og
síðan kemur greiningarlyk-
illinn, miklú einfaldari til yf-
irlits en er í Flóru. Þess
vegna mætti höfundi verða
að ósk sinni, að bókin verði
„til að auka þekkingu manna
á jurtariki landsins mjög, svo
að hægt verði að segja eftir
nokkur ár, að við þekkjum
gróður landsins og útbreiðslu
hans út í æsar. Á grundvelli
haldgóðrar þekkingar á jurta
ríki landsins er síðan hægt að
byggja allar vísindalega rann
sóknir á sviði grasræktar og
garðræktar til að auka vel-
megun þjóðarinnar í heild.“
Þegar sú von gerist veru-
leiki, einhvern tíma áður en
langt líður á kjarnorkuöld,
að veðurfar íslands taki all-
miklum varanlegum breyting
um til batnaðar, þarf þjóðin
að vera vel undir það búin
að mæta óhjákvæmilegum
gróðurfarsbreytingum og
gróðursjúkdómum. Og rækt-
landsins er þegar
hafin með grasafræðiþarfir,
sem ættu að koma megin-
hluta ræktunarmanna til að
skammast sín fyrir vanþekk-
ing í greininni.
B. S.
við rokk-
,fRaula ég
inn minn‘[
Þulur og
Ófeigur J.
bjó undir
Reykjavík
bls. 4to.
þjóðkvæði.
Ofeigsson
prentun,
1945, 162
Í eftirmála kemst útgef-
andi vel að orði um þulurnar
íslenzku, sem gefa henni all-
an svip sinn: „Þótt segja
megi, að þulur séu oft efnis-
litlar og ekki alltaf mikill
skáldskapur, þá lýsa þær þó
stundum hugsunum og til-
finningum fólksins átakan-
lega vel eða þær gefa í skyn
ýmislegt ósagt. Þulan er ljóð-
ræn og hefur oft fagra hrynj-
andi og bragarhátt, sem oft-
ast á einkennilega vel við
efni hennar. Hún er eins ög
væri alfrumlegt. Hann álykt- norðurljósin, kvik og síbréýti
aði: Bók Askels er stolin (að
fjórða hluta víst). Á sama
hátt væru t. d. allar málfræði
bækur stolnar. Blaðskrýtl-
an er eins kátleg fyrir því,
þótt bjánaháttur hennar reyn
ist við nánari lestur fals og
fláttskaparuppgerð og bréf-
ntarinn. hefði sízt kosið meiri
nýjungar en Áskell gerir.
Það, sem alþýða manna
spyr fyrst og fremst um, er,
hve hand'hæg bókin sé til að
þekkja eftir henni jurtir. Eg
hygg, áð í því efni einnig sé
bókin köstadrjúg. íðorð
gerir þéim fáert að lifa éins góðu lífi og öðrum þegrium
þjóðfélagsins er búið.
Til þessa hefúr afturhaldsstéfnán haft meírihluta í
stjórn bæjarins, en á því verður, sem betur fer, breyting
eftir nokkrar vikur.
lég. Stundum eru á henni
„bláþræðir“ eins og norður-
ljósunum, en stundum koma
líka þróttmiklir kaflar. Oft
bregour þulan upp myndum
hugans ýmist sem vonleysi,
von, kýmni, kaldhæðni o. s.
frv. eða hún er fræðandi eins
og fuglavísur og aðrar upp-
talningar. — Þulurnar hafa
því stytt mörgum stUndir í
myrkri, fátæktar ög tilbreyt-
ihgaleysis margra kynslóða.“
En þá spyr lesandinn: Eru
þulurnar ög þjóðkvæðin
aðéins bókmehntir handa
fólki í fásinni og þröngum
kjörum? Hafa slík Ijóð nbkk-
ur á'hrif á nútíðarfólk?
Eins konar svar er óvart
fólgið í því, að bað skuli vera
störfúhí hiáðinn læknir og
staddúr í Vesturálfu, sem
fárin sig til þess kallaðan áð
Frh. á 7. slðu