Þjóðviljinn - 12.12.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1945, Blaðsíða 8
sem lirtfii í hyggju uÖ útvoí*:) sér lóúir utui- ir ibúðíirhús, c>fí óskn að' emhverju íeyii uðsioðar féiagsstjórnar við þuð, eru heðnir að gcl'u sig frani við fomwnn félags- ins, Axel Guðmundsson, á skriisloítt Sjáíf- sUcðisíiokksias, ThorvaUiscnsstræli 2, fvrir 18, tksctaher 1945. Félagsstjórnin. Auglýsins í Vísi í gær íhaldiá yfirbýður sjálft sig daglega’- l>J r I gær bauð það Oðinsmönnum lóðir undir íbúðarhús! í fyrradag bauð þaá lóðir undir sumarhús! Þetta gerist á sama tíma og aðrir Reykvíkingar bíða tugum, jafnvel hundruðum saman eftir byggmgarlóðum! t*elr félagar i íhaldið í Reykjavik kepp^- ist nú við að slá út sín! eigin met, keppist við að, yfirbjóða sjálft sig. í fyrradag kom það til verkamanna og sagði: Ef þið gangið í Óöinn þá skulum við láta ykkur fá lóðir undir sumarhús! Líklega hefur það rekið sig á að verkamenn myndu fyrst vilja fá viðunandi bú- staði til að búa í aö vetrin- um. Því í gær kom það aftur til verkamanna og | sagði: Ef þið gansrið í Óðinn þá skulum við láta ykkur fá ióðir undir íbúðarhús! Ef íhaldið heldur þanmg j áfram að yfirbjóða sjálft sig skorti verkfræðinga til þess að mæla út lóoir, það væri því ekki hægt að afgreiða þessar umsóknir hraðar. Hycrnig stendur þá á þess um tilkynningum um lóðir til Óðinsmanna? Á að gera Óðinsmenn að einhverri forréttindastétt við lóðaúthlutun hér í Reykjavík? Eða er þetta aðeins sam- vizkulaus tilraun íhaidsins til að hafa menn að fíflum? Reykvíkingar krefjast svars við þessum spurning- um. Svertingjaofsóknir má búast vúð að lesa á síð- um íhaldsblaðanna daglega eitthvað á þessa leið: Verkamenn! Ef þið gaivg- ið í Óðinn skulum við láv.a ykkur fá teikningar! Ef pið gangið í Óðinn skuluð þið fá byggingarefni! Ef þið gangið í Ööinn skuluö þið fá verkamenn, smiði o. s. frv.! Framhald af 1. síðu. lina var ungur svertingi bar- inn til óbóta, er hann spurði, hvers vegna verið væri að handtaka hann. „Negrar eiga ekki að vera með frekju við hvíta menn“, sögðu löggæzlu- mennirnir millí högganna. Ættingjar hinna myrtu handteknir Þetta var hin hlægilega hlið málsins. En það er ii:;a alvarleg hlið á þessu máli. Þessar tilkynningar um lóðaúthlutanir til Óðius- manna, bæði undir íbúðar- ©g sumarhús, koma á sama tíma og umsóknir um lóðir hlaðast í háa stafla hjá ivx j arstjórninni. Undanfarið hafa tugir, jafnvel hundruð manna beð ið eftir því að fá lóðir en ekki fengið þær. Borgarstjóri hefur veitt jþau svör við því, hvernig á jþessu stæði, að bæinn Nýlega komst það í hámæli Conway, South Carolina, að Lilh Bell Corter, sextán ára gamalli menntaskólastúlku, hefði verið nauðgað og drekkt 15. ágúst sl. við Pine Island, 14 mílur frá Conway. Þess er getið til, að yfirvöld- in í Pine Island hafi leynt þessu svo lengi, vegna þess að hvítur maður var grunað- ur um glæpinn. En faðir stúlkunnar og frændi voru handteknir og varpað í fang- elsi. Þeir höfðu ,,haft í hótun- um“ við hinn grunaða! þJÓÐVILJINN Stjórn Framsóknar reynir að blekkja sínar eigin félagskonur Líf í íhalds- toskunum Síðastliðið föstudagskvöld boðaði íhaldið til fundar i Varðarfélaginu. Aðalfundur og Morgunblaðið skar upp herör: Nú ríður á að hver einasti félagsmaður mæti! Og íhaldsmönnum var sér- staklega boðið upp á Val- tý með hækjurnar. En hvað varð svo úr allri hervæðingunni? Á fundin- um mættu 37 — þrjátíu og sjö — íhaldshetjur. Hvern- ig stendur á því að ekki einu sinni þessar 48 sem í kjöri voru í prófkosning- unni skyldu mæta? Eru ellefu þeirra kannski búnir að tapa allri von? Rétt þyk- ir að geta þess að Polli mætti. Annars hélt Morgunblað- ið því fram daginn eftir, að fundurinn bæri vott um mikla fylgisaukningu hjá íhaldinu, því á fundinum hafi félaginu bætzt fimmtíu nvir meðlimir! Mega það teljast áhugasamir íhalds- menn. Formaður félagsins heitir Bjarni Ben. — Hann er fiarska geðvondur þessa dagana og ættu íhaldsmenn að hressa svolítið upp á skap hans með því að mæta betur næst. Borgarstjórinn syngur nýjan söng Frh. af 1. síðu. um hve fjarstætt það væri að bærinn færi að gera út togara. Það var hin mikla forusta bæjarstjórnaríhalds- 1113 í sjávarútvegsmálunum! Bæjarútgerð á togurum kvað hann beinlínis á móti áformum Nýbyggingarráös og ríkisstjórnar. Slíkt var framlag íhaldsforustunnar í bæjarstjórn til nýsköpunav- áforma ríkisstjörnarinnar. Og síðan flutti hann eina af sínum frægu frávísunar- tillögum, og í krafti hinnar átta mann ,,íhaldsforustu“ í bæjarstjórninni drap hann það að Reykjavík gerði út 10 togara! Á eftir flutti svo Morgun blaðið dag eftir dag langar greinar þar sem það var útmálað með átakanlegum orðum hve hlægileg fjar- stæða sú tillaga sósíalista væi'i að Reykjavík gerði út togara! Slík var „foi’usta“ íhalds- ins í aukningu útgerðarinn- ar! Er það ekki dæmalaust að enginn skuli hafa fengizt til þess aö skrifa þakkai’- gerð um þessa „forustu“ í- haldsins svo Bjarni Bene- diktsson neyddist til að gera það sjálfur?! Hvar er vélabátahöfnin hér í Reykjavík? Það eru víst ekki aðrir en Bjarni Benediktsson sem sjá „fox’- ustu“ bæjarstjórnaríhalds- ins til að tryggja vélbáta- útveginum lífvænlega að- stöðu hér. Og þegar fiskimálanefnd bað um lóð undir fisk- Eins og kunnugt er hefur bæði núverandi og fyrrver- andi stjórn Alþýðusam bandsins reynt að ná frið- samlega lausn á deilumálinu milli Verkakvennafélagsins Framsókn og Þvottakvenna félagsins Freyju frá því Fyrst á ái’inu ’43 að Freyja var oi'ðin aftur löglegt fé- lag í Alþýðusambandi ís- lands. í þi’jú ár samfleytt hefur stjórn Vei'kakvennafélags- ins Framsóknar haldiö samningsréttinum um kaup og kjöx' þvottakvenna í Reykjavik, fyrir Þvotta- kvennafél. Freyju, þvert of- an í lög sambandsins og allar skynsamlegar venjur og beitt þar með vítaverðu ofríki annað sambandsfé- lag. Eftir þriggja ára látlausar sáttatilraunir, sem sti’and- að hafa á flokkspólitísk um þursahætti og ofbeldis- hneigð þeii’i’a sem ráða í ,.Framsókn“, sá sambandið sér ekki annað fært en að skjóta málinu undir úr- skui'ð fullskipaðrar sam- bandsstjórnar, er sat lands- fund sinn 31. okt. til 2. nóv. s.l. Til þess að gefa Verka- kvennafélaginú Framsókn sem bezt svigrúm til sátta, bauð sambandið félaginu að velia um þrjár samkomu- lagsleiðir, en þær eru efnis- lega sem hér segir: 1. Félögin tvö, Framsókn og Freyja, skyldu sameinuð í eitt og skyldu hvort félagiö fyrir sig halda sínu nafni sem deildir í hinu samein- aða félagi. Þvottakonurnar allar skyldu verða í deild þvottakvenna, „Freyju“, en konur er stunda almenna erfiðisvinnu aðra, skyldu til heyi’a deildinni ,Framsókn‘. Ennfremur var gert ráð fyrir að önnur stéttarfélög kvenna gætu sameinazt sem deildir í þessu félagi, ef þau óskuðu. 2. Bæði félögin skyldu lögð níðui’ og stofnað nýtt verkakvennafélag, er gegndi hlutverki beggja. 3. Þvottakvennafél. Freyja vinnslustöð sína þá fékk hún hana ekki fyrr en nefndin hafði hótað að .sétja stöðina á laggirnar í Hafn- arfirði! Slík var forusta íhaldsins í því máli. Það er ekki furða þótt Ejarni borgarstjóri þakki sjálfum sér og íhaldinu fyr ir hina miklu „forustu“ í sjávarútvegsmálunum! Það er enginn ful’.spott- aður fyrr en spottar sig | sjálfur. fengi aftur hinn lagalega rétt sinn sem samningsaðili fyrir þvottakonur í Rvík og Fi’amsókn af hendi Freyju samninga þá er þaö félag hafði áður rangléga fengið í hendur fyrir þvotta konur. Hver heilskyggn maður, sem vill líta á þessi mál með sanngirni hlýtur að undrast það hve langt þvottakvenna félagið hefur teygt sig til samkomulags, og jafnframt hversu forhertar stjórnar konur Framsóknar leru í virðingarleysi sínu fyrix rétti annarra sambandsfé- laga, að sættast ekki á neitt af þessum tillögum. Af skrifum Alþýðublaðs- ins um þessi mál virðist ekkert benda til að for- ysta Fi-amsóknar s$ á nein um betrunarvegi. Á síðasta fund félags- ins létu foi’ystukonui'nar samþykkja að ganga til alls herjaratkvæðagi-eiðslu, án þess að nokkuö fox’mlegt lægi fyrir um það um hvað atkvæðagreiöslan ætti að snúast, og í Alþýubl. gerir stjórn Framsóknar allt §em hún getur til þess að villa félagskonum sem mest sýn um það, hvað þær eiga nú að fara að greiöa at- kvæði um. -— í öllum skrif- um þessarar ofbeldiskliku er gert allt sem unnt er til að leyna félagskonur Fram- sóknar þriðju samkomulags tillögu sambandsstjórnar, til þess að þær gangi þess duldar að stjórn Framsókn- ar hefur í 3 ár beitt annað sambandsfélag ofbeldi og traðkaö á lögum heildar- samtakanna vitandi vits. Það leynir sér ekki aö bessi ofstopafulla ofbeldis- klíka ki’atanna í Vei’ka kvennafélaginu Framsókn ætlar sér að gerast áfram dómari í eigin sök, og skeyta hvorki urn lagalegan né siðfei’ðilegan rétt ein- stakra sambandsfélaga, né lög heildai’samtakanna. Út í þetta gerræöi á svo að draga vei’kakonur í Fram- sókn á fölskum forsendum: Það er nú tími til þess kominn að konur í Fi’am- sókn geri sér ljóst, að Al- þýöusambandið hefur með sáttatillögum sínum boðið þeim samkomulagskosti svo góöa, að þeir væru með öllu óhugsandi án lofsverðr ar félagshyggju og fórnar- vilja Þvottakvennafélagsins Fi’eyju, og að þær láta blekkja sig til að slá á fi’arn rétta sáttahönd Freyju eru þær jafnframt að traðka á félagslegri réttlætistilfinn- ingu alþýðunnar, og dæma sig sjálfar út fyi’ir raðir i heildarsamtakanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.