Þjóðviljinn - 22.12.1945, Side 4

Þjóðviljinn - 22.12.1945, Side 4
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22, des. 1945. JÓtgefandi: gameiningarfiokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Hitsijón og ábyrgðarmaður: gigurður Quðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar.: Skólayörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Rr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á, m,ánuði. Prentsmjðja Þjóðviljans h. í. Bannið á freðfisksölu í Bretlandi og brezk-ameríska lánið Það er nauðsynlegt fyrir oss Íslendinga, að gera oss þess sem skýrasta grein, hvað er að gerast í viðskiptaheim- inum og hver áhrif það hefur á viðsjcipti vor við aðra. Það er t. d. auðséð að beint samband er á milli banns Breta á freðfisksölu íslendinga í Bretlandi og brezk-ameríska lánssamningsins. Við skulum nú reyna að rekja það sam- band. Bretar höfðu meðan stríðið stóð einbeitt allri framleiðslu- orku; sinni að styrjöldinni. Þeir 'höfðu stórminnkað út- flutning sinn og því stóðu þeir uppi, er stríðinu lauk, með ægilega óhagstæðan verzlunarjöfnuð og missta markaði. Núna er ástandið þannig að mismunurinn á verðmæti þeirra matvæla og hráefna, sem Bretland kaupir, og út- flutningsafurðanna, er það selur, er 600 milljónir sterlings- punda á ári. Bretar höfðu vænst þess að Bandaríkin myndu láta þá fá stórt lán, — að nokkru leyti jafnvel gjöf, — og vaxta- laust. Þeir höfðu vænst þess að Bandaríkin tækju tillit til hinna miklu fóma þeirra og hins, að það ér nauðsyn- legt fyrir heimsviðskiptin að Bretland komist sem allra fyrst aftur á laggirnar sem mikill markaður og öruggt framleiðsluland. En Bandaríkin gátu fyrirskrifað skilmálana og skamm- sýnin réð of miklu í þeim. Það hefur orðið ofar hjá þeim Bandaríkjamönnum, er skilmálunum réðu, að hagnýta sér að nokkru neyð Breta, en að marka eins djarfa og víð- sýna viðskiptastefnu og heimurinn nú þarf. Fyrir Breta var hins vegar ekki um neitt annað að ræða en samþykkja. Allt var betra en ekkert lán að fá. Bretar höfðu beðið með að ákvarða viðskiptastefnu sína gagnvart öðrum þjóðum, unz séð varð hvaða viðskipta- stefnu Bandaríkin fyrirskrifuðu þeim. Og nú standa Bretar gagnvart þeirri staðreynd að verða að skera niður inn- flutninginn og auka útflutninginn, — beita þeim ráðstöf- unum, sem alltaf skapa og auka viðskiptakreppur. Og auk þess verða þeir að haga viðskiptapólitík sinni í framtíð- inni með tilliti til þess, að þeir verða að greiða Banda- ríkjunum lán að upphæð 1000 milljónir punda og endur- greiða Indlandi, samveldislöndunum og fleiri löndum að nokkru, stundum í erlendri mynt, 4000 milljónir punda, sem nú eru bundin. Nú fáum við íslendingar m. a. að kenna á „niðurskurð- ar“ — eða „sparnaðar“-pólitík þeirri, sem Bandaríkja- menn hafa knúð Breta til að beita. Vér beitum sem rök- um við Breta þvi, að vér höfum unnið fyrir þá í heims-. styrjöldinni. Bretar beittu sömu rökum við Bandaríkin. Það nar daufheyrzt við þeim. Bandaríkin eru sterkari en Bret- ar, Bretar sterkari en vér. Bandaríkin hafa nú sem ríkasta land heimsins forustu í viðskiptapólitík auðvaldsheimsins. Því fylgir þung á- byrgð. Bandaríkin segjast vilja frjáls viðskipti og til- gangur Bretton Woods sáttmálans, sem ísland nú hefur gerst aðilji að, er að tryggja þau. En skilyrðið til þess að tryggja að frjáls viðskipti leiði ekki aftur kreppu yfir heimirm, er að atvinnuleysinu sé útrýmt í öllum löndum. Og fyrst og fremst ríður á J>ví að Bandaríkin tryggi öil- um sírmm þegnum atvinnu og stóraukna kaupgetu, því ef þau gera það;.ekki, þá skellur. á kreppa hjá þeim eftir 2—3 ár, enn ægilegri en kreppan 1929. Og sú kreppa myndi rvdrc Svo sem kunnugt er, hefur Sjálfstæðisflokkurinn hús í smíðum. Þetta hús er ekkert sérlega stórt, aðallega einn sam- komusalur, ein hæð. Og það er byffg't úr ótraustu efni, holsteini. enda ekki ætlað til frambúðar, það er bráðabirgðahus, einskonar Iúxusbraggi. Nú mætti ætla, að Sjálfstæðisflokknum með öllum sinum stríðsgróðamilljóiierum hefði ekki vaxið í augum að koma upp þessu einnar hæðar bráðabirgðahúsi af eigin ram- leik, t. d. með frjálsum samskot- um innan flokksins. En framtak þessara forvígismanna einka- framtaksins entist ekki saman- lagt til að koma upp einu smá- húsi. Fátæklingarnir urðu að koma til hjálpar, borga brúsann eins og ævinlega. • Og það var efnt til happdrætt- is. En hvers konar vinningsvon var nú líklegust til að lokka fimmkaliinn upp úr vasa fátæk- lingsins? Kannski misserisdvöl í lúxushóteli á Flórídaskaga? Kanhski farmiði fyrir tvo um- hverfis hnöttinn? Slíkir vinn- ingar væru að vísu dásamleg æv- intýri þeim, sem hlytu, en hvað væru þeir þó á móti einni ibúð í Ileykjavík? Hugsið ykkur allar þær þúsundir Reykvíkinga, sem ekki geta eignazt þak yfir höf- uðið og búa við okurieigu: Hugs- ið ykkur alia braggabúana! Hver myndi teija sig hafa efni á að sleppa möguleikanum, hversu smár, sem hnnn kynni að vera, til að hljóta hið óviðjafnanlega hnoss: eina íbúð í Reykjavík? • Húsnæðiseklan í Reykjavík er fyrst og síðast verk Sjálfstæðis- fiokksins og henni verður haldið við af lionum, svo lengi sem hann hefur bolmagn tij. Þpgar skortur er á húsúm, eru hús- byggingar gróðavænlegur at- vinnuvegur, og þennan ágæta at- vinnuveg vili Sjálfstæðisflokkur- inn ekki með nokkru móti skerða fremur en hann vill skerða gróða útgerðarmanna með því að Iáta bæi eða ríki gera út togara. Þetta vita allir, og engum dettur í hug, að ráðin verði bót á liús- næðiseklunni, meðan Sjálfstæðis- flokkurinn fer með völdin í bæj- armálunum. Þess vegna má bú- ast við því;’ að húsnæðisleysingj- arnir stuðli að því með atkvæð- um sínum að hrinda meirihluta- valdi Sjáifstæðisflokksins nú í kosningunum. En þessum góða flokki nmn þykja hiýða, að hann sé leystur út með gjöfum. • Og íbúðin góða er keypt í vissu þess, að hér sé um að ræða áhættulaust fyrirtæki, meira að segja góðan „business". Braggabúarnir kaupa miðana, peningarnir streyma inn, og það er hægt að borga bæði íbúð- Ferðabók Sveins Pálssoiiar Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791— 1797. — Snælandsútgáfan. — Reykjavík Í945. Hálfa aðra öld lágu liand- rit eins merkasta manns ís- lenzkra náttúrufræða í handriti án þess að komast á prent, og það meira að segja rit er birtu uppgötvan ir í náttúruvisindum, sém hlotið hefðu athygli fræði manna um allan heim, og aflað höfundi, Sveini Páls- syni, frægðar og viðurkenn- ingar í heimi vísindanna. Nú fyrst, laust fyrir miöja tuttugustu öld, eru hin gagnmerku náttúrufræöirit þessa ágæta íslendings gef. in út, en eins og til að bæta nokkuð fyrir vanrækslu lið- inna kynslóða með svo vönd uðum hætti, að mér finnst aöeins eitt á vanta: Að Sveinn Pálsson gæti risið upp úr gröf sinni og séð rit sín, sem hann lézt frá ó- prentuðum, í svo veglegum búningi. * Sveinn Pálsson er Skag firðingur að ætt, fæddur 25. apríl 1762, brautskráðist úr Hólaskóla tvítugur, og fór til læknisfræðináms hjá Jóni Sveinssyni landlækni að Nesi við Seltjörn 1783 og er þar til 1787 að’ hann sigl ir til Kaupmannahafnar tii háskólanáms í læknisfræði stórhuga en sárfátækur. Þar opnast honum, eins og mörgum Frónbúa fyrr og síðar, nýir heimar lærdóm0. og lífs. Hneigðist Sveinn að náttúrufræðum, og tók hann próf í þeim með góð- um vitnisburöi sumarið 1791. Fékk hann þá þegar styrk til rannsóknarferða um ísland 1 4 ár, og ritar ýtarlega skýrslu um feröir sínar og athuganir í dag bókarformi. Haustiö 1794 er Sveinn sviptur styrknum. Honum breest líka von um kennslu við Latínuskólann í Reykiavík. Það verður úr, að hann byrjar búskap, kvænist Þórunni, dóttur Bjarna Pálssonar landlækn- isl795, og reisa þau bú vor- ina og Sjálfstæðishúsið. Utkom- an verður því sú. að húsnæðis- leysingjar og' braggabúar gefa Sjálfstæðisflokknum eins konar lúxusbragga, vafalaust í þeirri bjargföstu trú, að það sé skiln- aðargjöf, en hið fróðiega í mál- inu er, að þiggjandinn tekur á- reiðanlega við gjöfinni án þess að roðna. einmitt vegna forustu Bandaríkjanna breiðast til annarra landa og verða að heimskreppu, er þessi lönd eru tengd saman, viðskiptalega með Bretton Woods sáttmálanum. Vér íslendingar þurfum að fylgjast vel með í því, sem er að gerast í þessum málum. Vér verðum að herða um all- an helming tilraunir vorar til þess að vmna markaði í sem flestum löndum, .allt-frá Bandaríkjunum til, Sovét- ríkjann'a og í öltum. þeim, sem þar eru á milli, til þess að skapa hinn örugga viðskiptalega- grundvöll fyrir stefnu vora: atvinnu handa öllum. ið 1796 að Yzta-Skála und- ir Eyjafjöllum en flytja ár- ið eftir að Kotmúla í Fljóts- hlíð og búa þar til 1809. Ár- ið 1800 fær Sveinn veitingu fyrir nýstofnuðu læknishér- aði í þrem austustu sýslum Suöuramtsins ásamt Vest mannaeyjum, en þá voru aöeins þrír læKnar aðrir á landinu áUk iandlæknis. Var þetta mjög erfitt em- bætti, sem geta má nærri, varð Sveinn maigsinnis að fara út fyrir takmörk þessa myndarlega „læknishéraös“, t. d. læknisferðir til Reykja- víkur. Hann er settur land- læknir 1803 en látinn þoka árið eftir fyrir dönskum manni, sem haíði p;ofskír- teini upp á vasann. Jafn- hliða búskapnum varð Sveinn að „róa sér veriíðar- hlut hvern vetur, þó oft yrði stopuit vegna sjúklinga að- kalls“, að því er hann segir sjálfur. Árið 1809 flytja þau hjón til Suður-Víkur í Mýr- dal og dvelja þar til ævi- loka. Gegndi Sveinn emb. sínu enn í 25 ár, til 1834. Hann andaðist 24. apr. 1840. Ferðabók Sveins Pálsson- ar sem Snælandsútg. sendir nú á jólamarkað er að meg inefni dagbækurnar sem Sveinn skrifaði um ferðir sínar og rannsóknir árin 1791—94 og hafa ekki verið prentaðar fyrr en nú. Ferða bókin er rituö á dönsku, en hér færö í íslenzkan búning af Jóni Eyþórssyni, Pálma Hannessyni og Steindóri Steindórssyni, en Jón Ey- þórsson hefur búið bókina alla til prentunar. Auk dagbókanna er hér prentað hið stórmerka Jökla r\t Sveins „frumdrög til lýs- ingar á staðháttum, sögu og eðlisfari íslenzkra jökla.“ Þar birtir Sveinn athugan- ir sínar á eðli jökla, hreyf- ingu skriðjökla og áhrifum þeirra á berglögin. Um þetta rit segii> Jón Eyþórs- son m. a,: „Hefði ritgerð Sv. P. verið prentuð um 1795, mundi hún hafa staðið sem óumdeilt öndvegisrit við hliöina á ritum de Saussur- es um hálfa öld, unz þeir Agassiz, Forbes, Tyndall o. fl. hófust handa um skipu- legar jöklarannsóknir. Um íslenzka jökla var engri telj andi þekkingu bætt við, unz Þorvaldur Thoroddsen hóf rannsóknir sínar, um 100 árum eftir að Sveinn samdi jöklarit sitt.“ — Þá er Eld- riúlð, lýsing Sveins á Skapt- áreldúnum og athuganir hans í sambandi við þá; sýslulýsingar, lýsing Gull- bringusýslu og Skagafjarð- arsýslu, ferðalýsingar af rannsóknarferðum árin 1795—97. o. fi. varðandi vís- indastörf Sveins Pálssonar á þessum árum. Ýtarlegar skvringar og nafnaskrá auð velda mjög lestur og notkun fcókarinnar. „Ferðabók Sveins Pálsson ar“ er eitt stórt bindi, á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.