Þjóðviljinn - 22.01.1946, Page 3
Þriðjudagur 22. janúar 1946
Þ J ÓÐVILJINN
ý gj&J
Hannes Stephensen:
Hver vor meining Bjama Ben.
meirihlutans í bæiarstjóm, a
semeinmgu ráSninga
og íhaids-
hindra
Þessa daga eru reykvískir liður milli verkamanna og at-
verkamenn, o'g öll aðþýða vinnurekenda og hefði með
höndum ráðning allra verka-
manna á vinnusvæði Reykja-
víkur.
Þá myndi á hverjum tíma
vera glöggt yfirlit yfir þá
menn, er voru hér á vinnu-
markaðinum. — Sömuleiðis
þegar hafizt væri handa um
ný verkefni, sneru atvinnu-
rekendur sér til þessarar
stofnunar og réðu sér þar
starfsmenn.
Náin samvinna væri milli
þessarar stofnunar og verka-
lýðssamtakanna, með það
fyrir augum, að ef vinna
minnkar á tímabili, t. d. yfir
vetrarmánuði, þá sé þar
tryggt, að þeir, sem eru bú-
settir hér, sitji jafnan fyrir
vinnu. En það hefir verið
örðugleikum bundið að und-
anfömu fyrir stéttarfélögin
hér að framfylgja því, þar
sem báðar ráðningastofurnar,
sem fyrir eru, hafa enga sam- j
vinnu haft við verkalýðsfé- j
lögin um þessa hluti.
Það þarf ekki að fjölyrða
um það, að eindregin krafa
allra verkamanna nú er sú,
að la-úsavinna hverfi í því
fomri, sem verið hefir.
Þar <af leiðandi myndi
hennar *;í nýsköþunarmálun-
um.
Um afskipti ríkisstjórnar-
innar í þessu máli er það að
segja, að hún féllst á að leysa
málið á þessum grundvelli
og vísaði því til bæjarstjórn-
ar Reykjavikur sem þess að-
ila, er gengi frá því til fulls.
Þáttur bæjarstjórnarmeiri-
hlutans er hins vegar frekar
óljós. Það mun hafa verið
tekið fyrir á bæjarráðsfundi,
án þess að það væri afgreitt,
og virðist sem borgarstjóra
hafi verið faldar allar fram-
kvæmdir.
Þær urðu í stuttu máli á
þessa bæjar, að búa sig undir
uppgjör sitt Við núverandi
bæjarstjórnarmeirihluta, og
verður úr því skorið 27. þ.
m., hverjir eftir þann dag
fara með völdin í þessum bæ.
í sambandi við uppgjör
þetta skal hér drepið á eitt
mál, er fullyrða má að megin-
þorri reykvískra verkamanna
hefir staðið óskiptur um nú
að undanförnu, og það er, að
tvær ráðningastofur, sem
haldið er uppi hér af ríki og
bæ, verði sameinaðar í eina
ráðningarstofnun, er hafi
samvinnu við verkalýðssam-
tökin í bænum.
Þetta mál var fyrst borið
fram af hálfu Vmf. Dags-
brúnar og hugsað á þann
veg, að það yrði einn þáttur-
inn. í skipulagningu vinnu-
aflsins, en það hefir nú um
nokurt skeið verið nokkuð
umrætt mál af hálfu ýmissa
.aðila, án þess að þar hafi
komið fram raunhæfar til-
lögur um lausn.
Áður en skýrt er frá inni-
haldi tillagna þeirra,er Dags-
brún lagði fram, er rétt að
atlhuga, hvað það hefir verið,
sem verkamenn hafa lagt
einna mesta áherzlu á, annað
en bæta launakjör sín, svo að jstofnunar undir forstöðu nætti íhaldsaflanna í þessu
hæfra manna geta unnið landi. Allir hugsandi menn
inn veg, að borgarstjón fyrir'. það, að bargarstjóri
hefir ekki ennþá afgreitt lýsti því yfir, að hann væri
þetta af sinni hálfu; má vera, málinu hlyntur.þá var aðeins
að honum hafi verið falið eitt tll fyrirstöðu, að þetta
að hindra að það komist í
framkvæmd.
Nú munu menn spýrja:
Hvernig má það ske, að þessi
umbótamaður íhaldsins í
Heykjavík setur sig á móti
’ovf, að jafn sjálfsagður hlut-
ur sem sameining ráðningar-
stofanna sé framkvæmd?
Til þess að skýra það þarf
að hafa í huga, að íhaldið í
Reykjavík hefir ekkert lært
og engu gleymt af sinum
gömlu vinnubrögðum. Þrátt
kæmist í framkvæmd frá
hans sjónarmiði, og það var
núverandi forstjóri Ráðn-
ingastofu Reykjavíkur yrði
við það atvinnulaus.
Mér þætti trúlegt, að þeim
verkamönnum (og þeir eru
margir), sem á atvinnuleysis-
tímum > urðu að fara sínar
þrautagöngur í báðar þessar
umræddu ráðningastofnanir
til þess að láta skrá sig, þætti’
úrræði íhaldsins svipuð enn,
Framh. á bls. 9.
Halldór Pétarsmn
Hverjum á nýskðpunin að þján
t
Síðan núverandi nikisstjórn ekki neitað kalli tímans, jafn-
var mynduð, höfum við oft vel þótt það yrði okkur fjöt-
heyrt orðið nýsköpun. Orðið ur um fót.
og hugtakið, sem liggur að Sósíalistaflokkurinn
baki, er óneitanlega glæsi-
legt.
Fólkið hreyfst að vonum
að eiga von á vinnu og
hlutverk slíkrar ráðninga- brauði eftir hið langa svart-
þeir gætu lifað mannsæmi-
legu lifi samanborið við aðr-
ar stéttir þjóðfélagsins. En
það er, að upp úr því atvinnu-
ástandi, sem nú hefir verið í
4—5 ár, skapist varanleg at-
vinna handa ölium.
Þessi krafa hefur verið á-
kveðnari með ári hverju, en
jafnfram hafa verkamenn
gjört sér ljóst, að til þess
þyrfti að gjöra marg'háttaðar
breytingar á atvinnulifi frá
því sem nú er og verið hefir
að undanförnu.
Ef svipazt er um á stærsta
atvinnumarkaði landsins,
Reykjavík, sem er nærtækt
dæmi okkur hér, þá má segja,
að hér hefir ríkt fulkomið'
öngþveiti um alla skipulagn-
ingu vinnuafls, enda verið
áhygjuefni öllum þeim, er
hugsað hafa um þau mál.
Þess vegna hafa verkamenn
ákveðið að beita sér fyrir
umbótum á þessu sviði, jafn-
framt því sem það myndi
auka atvinnulegt; öryggi
þeirra.
Það, sem var uppistaðan í
tillögum Dagsbrúnar, er
þetta, að hér sé aðeins ein
þýðingarmikið verk í þágu
verkamanna, með því að
beita sér fyrir fastráðning í
hvers konar starfsgreinum,
og myndi það, jafnhliða því
að gjörðir væru samningar
við atvinnurekendur, af hálfu
stéttarfélaganna, um vinnu-
trygging verkamanna, hafa í
för með sér gjörbreytingu á
þessu sviði, og væri var með
lagður grundvöllur að því að
skapa atvinnulegt öryggi.auk
margfalt betri hagnýtingar á
vinnuaflinu.
Á félagsfundi i Dagsbrún
21. apríl 1945 var samþykkt
einróma áskorun til ríkis-
stjórnar um að leysa þetta
byrjunarstig málsins, með
því að sameinaðar verði á
þessu ári þær tvær ráðninga-
stofur, er haldið er uppi hér
af nki og bæ.
.Áskorun þessi var send
ríkifstjóminni og borgár-
stjóra Reykjavíkur, og þess
vænzt, að báðir þessir aðilar
hröðuðu afgreiðslu málsins,
enda ástæða til að ætla, að
ríkisstjórnin myndi fús til
samyinnu, þar sem þetta v.ar
vildu nýsköpun og vissu, að
hennar var sannarlega þörf.
En hverri vegsemd fylgir
vandi. Það er ekki nóg að fá
nýsköpun, ný og fullkomnari
atvinnutæki í hverri grein,
heldur verður okkur að vera
alveg Ijóst, hverjum þessi at-
vmnutæki eiga að þjóna.
Kannske hafa mörg okkar
tekið þetta spursmál nokkuð
létt og hugsað eins og fyrri
daginn, að þetta mundi
slampast. Þannig hugsar
burgeisinn, sem oftast á lífið
á hættu, en þannig má ekki
alþýðan hugsa, þegar lif
hennar og velferð er í spil-
inu, því að líf og velferð
fólksins verður aldrei skilið
frá atvinnutækjunum.
Þegar sósíalistar á örlaga-
stundu gengu til stjórnar-
myndunar, í sambandi við
nýsköpunarmálin, þá dylst
held ég fáum að það spor
var rétt.
Fyrsta krafan var að fá at-
vinnutækin inn í landið, hjá
hverjum sem þau lentu. Sú
þjóð, sem ætlar að standa
utanvið hraðann og tæknina,
ráðningastofnun, er sé tengi-d fyllsta samræmi yið áform er dauðadæmd. Við getum
varð-
aði veginn í trausti þess, að
fólkið helgaði sér nýsköpun-
ina, og því trausti bregzt
fólkið vonandi ekki. Útburð-
irnir væla, af hverju sósíal-
istar i ríkisstjórn komi ekki
ríkisrekstri, bæjarútgerð
og jafnvel sósíalisma, — en
slíkt svarar sér sjáfft.
Þessi stjórnarsamvinna er
ekki byggð á neinu slíku,
enda óhugsanlegt.
Að vonum hafa því hin
nýju atvinnutæki lent hjá
hjá peningamönnum, — og
munu lenda, nema fólkið
taki í taumana.
Ef við látum slíkt afskipta-
laust, getum við átt von á
ennþá harðsvíraðri kapital-
sem nú fara í hönd, gera út
um þetta atriði. Framundan
er hið glæsilega tækifæri fyr-
ir alþýðu Reykjavíkur, að
vinna bæinn úr höndum í-
haldsins.
Þar með er stærsta skref
nýsköpunarinnar tryggt. Þeir,
sem ráða Reykjavík, ráða
landinu. Þetta veit íhaldið og
mun því beita öllu því afli,
sem það á yfir að ráða, 'til að
halda velli í þessum kosning-
um.
íhaldið getur með köldu
blóði farið úr ríkisstjórn, ef
það heldur stjómartaumun-
um í Reykjavik. Reykjavík
er hjartað; ráði íhaldið því,
getur það haldið áfram að
eitra blóðið, svo að þjóðar-
líkaminn gangi áfram með
lömunarveikina. En það er
okkar hlutverk, að um þetta
isma en við höfum nokkurn ihjarta streymi nýtt og ferskt
tíma þekkt áður, vegna þess blóð. Látum íhaldið beita öll-
að atvinnutækin eru ogverða
mikið stórkostlegri og auður-
inn í enn færri höndum.
Þetta er mál málanna. Við
þurfumekki nýsköpun handa
auðmönnum, heldur okkur
sjálfum. Alþýðan verður með
því lýðræði, sem hún hefur
að tryggja sér nýsköpunina
jafnóðum og láta hana þjóna
sér. Annars fer fyrir okkur
eins og þeim, sem vöktu upp
draugana, en kunnu ekki
með þá að fara, og þá fór
svo, að draugurinn sneidst
gegn þeim, sem vakti hann
upp.
Bæjarstjórnarkosningarnár,
um sínum auði, falsi og
blekkingum. Okkur skiptir
það engu máli, þótt það kom-
ist á pappirshækjum sinum
alla leið til Stalingrad.
Viðskulum bara beita heil-
brigðri skynsemi, ganga sig-
urreifir og samtaka undir
merki sósíalismans til þess-
ara kosninga og taka bæinn
af íhaldinu.
Með því tryggjum við okkur
og allri þjóðinni nýsköpun
og menningu, sem aldrei hef-
ur áður þekkzt á íslandi.
Halldór Pétursson.