Þjóðviljinn - 22.01.1946, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.01.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. janúar 1946 ÞJÓÐVILJINN 11 ♦ r íhaldið fer verstu hrakfarir á kosningafundi á Akranesi íhaldið fór hrakfarir miklar á fjölmcnnum kosninga- fundi á Akranesi í fyrrakvöld. Kratar fengu einnigr slæma útreið, og var Ijóst að þeir sem standa að lista Sósialista- flokksins og óháðra áttu mestu fylgi að fagna á fundinum. Fundurinn var haldinn í Bíóhöllinni, fyrir fullu húsi. Ræðumenn af hálfu sósíalista og óháðra voru Hans Jörg- ensen, Helgi Þorláksson, Magnús Norðdahl, Pétur Jó- liannsson og Ingólfur Runólfsson. Sjálfstæðisflokkurinn var við síðustu Jkosningar stærsti flokkurinn á Akranesi, fékk hreinan meiri- hluta í bæjarstjórn (5 af 9). Þykir því fylgishrun flokks- ins, sem mjög var áberandi á þessum fundi, tiðindum sæta. . 1 Alþýðuflokkurinn hefur einnig tapað fylgi á Akra- nesi, ekki sízt fyrir að neita tilboði sósíalista og óháðra um samfylkingu gegn íhaldinu. Sósíalistafélag Akraness hefur, sem kunnugt er, hafið útgáfu á myndarlegu blaði, „Dögun“ og kemur 2. blað þess út nú í vikunni. „Sjómaimautgáfan46 heitir 25 fms- und króna verðlaunum fyrir skáídsögu úr sjómannalífi Sjómamiaútgáfan heitir 25 þúsund króna verðlaunum fyrir beztu frumsömdu skáld- söguna úr íslenzku sjómannalífi. Handrit skulu sendast útgáfunni fyrir 1. júlí n. k. og nafu höfundar í lokuðu umslagi merktu sama dulnefni og handritið. Þrír kuimir bókmenntamenn verða látnir dæma um handritin. Berist engin skáldsaga fyrir tilskilinn tima, er talizt geti verðlaunahæf verður til- boðiö um verðlaunin framlengt þar til út- gáfunni hefur borizt skáldsaga, er talizt get- ur verðlaunahæf. Handrit sendist ritstjóra Sjómannaútgáf- unnar, Gils Guðmundssyni, Eiríksgötu 13. Þjóðviljinn mun skýra ýtarlega frá Sjó- mannaútgáfunni síðar. Fundur hinna sósí- alistísku mennta- manna einstæður atburður í kosn- ingabaráttu í Reykjavík Fundurinn um bæjarmál- efni, sem haldinn verður í Listamannaskálanum annað tvöld, er einstæður atburður í kosningasögu Reykjíavíkur. Hópur ágætra mennta- manna gengur þar fram fyrir slcjöldu í bairáttunni um Eteykjavík, leggur fram sinn skerf til þess, að reykvísk alþýða fái þann rétt sem 'ienni ber — að ráða Reykja- vík. , Óþarft er að kynna ræðu- mennina, en þeir eru þessir: Halldór Kiljan Laxness, Björn Sigurðsson, læknir, dr. Hermann Einarsson. Sigurður Jóhannsson verkfr. Þorvaldur Þórarinsson lögfr. Sig. Reynir Péturss. stud. jur. dr. Sigurður Þórarinsson. dr. Björn Sigfússon. Sölvi Blöndal hagfræðingur. ■Jónas Haralz, hagfræðingur. Fundurinn hefst kl. 8.30. __________________________ Hvorn flokkinn ? Frh. á 7. síöu. stjórn, ef til vill hefur aldrei verið meira í húfi en eim- mitt nú að við veljum rétt. I fyrsta sinn á þessu landi hefur hagur verkalýðsins batnað víða mjög verulega, en þó enn mjög langt í land. Ekki sízt þurfum við menn- ingarlegt uppeldi í, ríkum Alþýðuflokkurinn í Hafnar- firði á undanhaldi Á sunnudaginn var haldinn framboðsfundur i Hafnarfirði. Var hann vel sóttur. Það sem ein kenndi fundinn var það, hvað ræðumenn Alþýðu- flokksins voru gjörsamlega varnarlausir fyrir á- deilum sósíalista um stefnuleysi þeirra í bæjarmál- um, og hversu þeir væru með öllu gengnir frá sinni fyrri stefnu með bæjarrekstur, en legðu allt kapp á að koma sér sjálfir upp sem stærstum at- vinnurekstri. Þessu svaraöi Björn Jó- r hannesson meö því aö þaö skipti ekki miklu máli hvort bærinn eöa einstakl- ingar kæmu með atvinnu- tæk'n, bærinn mætti ekki keppa viö einkaframtakiö um atvinnutækin. Málflutningur þeirra var endalaus flótti undan á deilum sósíalista. Sjálfstæð- ismenn kvörtuöu sái*an undan því aö AlþýÖuflokk- urinn væri búinn að stela öllum stefnumálum sem þeir heföu barizt fyrir og þá sérstaklega hvaö einka- rekstur áhrærði, sem og rétt er. Enda hafa kratanrr komið með loforö fyrir hverjar kosn'ngar þangað til nú, þeir vita sem er, aö það þýð'r ekki fyrir þá, því þaö trúir þe'm enginn lensrur, aö þeir framkvæmi neitt af sínum loforöum, reynslan hefur sýnt þaö, aö þeir svíkiast um öll sín lof - orö og allar" framkvæmdir, sem e'ga að vera bæjarfélag inu og alþýöunni til heilla. mæli sem. sósíalisminn einn er fær um að veita og við megum ekki gleyma því að við höfum hingað til verið að berjast við íhald, en nú er það mjög sterkt auðvald. Hvorn flokkinn haldið þið að sé hagkvæmara að styðja, vinnandi fólk? Guörún Finnsdóttir. Æskulýðsfundur kratanna í Hafnar- firði 30 mættu Þar af 1 0 sósíalistar og 5 sjálfstæðis- menn! í gærkvöld var haldmn fundur í Hafnarfirði, sem boðað var til sem almenns æskulýðsfundar kratanna þar. Á fundinum mættu, auk auglýstra ræðumanna, 30 manns, þar af 10 sósialistar og 5 sjálfstæðismenn. Holgi Sæmundsson var fenginn úr Reykjavík sem að- alskemmtiatriði, en auk hans töluðu nokkrir ungkraiiar úr Hafnarfirði og „æskumenn- irnir“(!) Bjöm Jóhannesson og Guðmundur Gissurarson. Aðalefnið í ræðunum var að það væri lífsnauðsyn að hafa sem mest ógert fyrir kosningar til þess að hafa einhver mál til að loía að framkvæma á næsta kjör- tímabili! g&' fltfe REYKVÍKINGAR! Sffl arnar verSur haldinn að tilhlutan Sósíalistaflokksins næstkomandi miðvikudag kl. 8,30 í Lista- mannaskálanum. Fundinn annast menntamenn, sem eru stuðningsmenn C-Iistans. Fundarstjórii Kristinn E. Andrésson RÆÐUMENN: Halldói Kiljan Laxness, rithöfundur Björn Siguíðsson íæknir, dr. Hermann Einarsson fiskifræðingur Sigurður Jóhannsson verkfræðingur, Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur ALLIR VELKOMNIR Á FUNDINN Sigurður Reynir Pétursson stud.' jur. dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður Sölvi Blöndal hagfræðingur Jónas Haralz hagfræðingur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.