Þjóðviljinn - 22.01.1946, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.01.1946, Blaðsíða 12
12 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. janúar 1946 lafarréS Mm fjfrir fep sklpi henn M áðrin - ea stefca risnðir esal Þetta @t atoika IrcEmkYæmdavaldsms i íhoidsbœjor' stlómmni þegœ iorkólíor íhoidsms eiga í hluti íhaldið státar mjög af því, hve framúrskar- andi duglegan borgarstjóra það hafi og hve vel væri séð fyrir hag bæjarfélagsins, ef stjórn þess væri í hönáum slíkra framtaks- og atorkumanna sem Bjarna Ben. og Eyjélfs Jöhannssonar. Hér er eitt smádæmi um „dugnað og framíakssemi“ þess- ara manna: Saga málsins Tuttugasta og fýrsta ágúst árið 1940 var lagt fram í bæj arráði -bréf frá Eyjólfi Jó- haomssypi, þar sam haiin fór þess á leit að skúrar tveir á Melunum, sem ekki höfðu lóðarréttindi fengju að standa um óákveðinn tíma- Bæjarráð samþykkti að skúr ar þessir mættu standa fyrst um sinn i eitt ár eða til 21. ágúst 1941. Þetta er liann Eyjólfur í Mjólkurfélagiuu, eigandi óýilgjarna skúrsins á Espimel. Hann er níundi maður á lista íhaldsins við bæjarstjórnarkosningarnar ! asta frest og skuli skúrarnir vera farnir fyrir 1- okt. , sama ár í allra síðasta lagi. i Af holræsagérðinni í Espi- j mel er það að segja að hún stöðvaðist vio - 'hina óbil- j gjsrnu skúra Eyjólfs í j apríl 1944. — Lerddi : þeíta meðal annars til þ'ess ið Sveini Guðmundssyni .1 Héðni var úthlutað lóð með þyí skilyrði að hann sæi sjálfur um klóak fyrir húsið. Ekki varð þess þó vart að Eyjólfur hraðaði sér burt með skúrana þó leyfistiminn rynni út. En árið 1944 hófst bærinn handa um að leggja holræsi í Espimel. Þegar mælt var fyrir þessum ræs- um kom í Ijós að skúrar Eyj- ólfs vor.u í veginum, ræsa- gerðinni var ekki hægt að ljúka nema þeir vikju. Ugg- laust hefur bæjarverkfræð- ingur, svo sem honum bar, krafizt þess að Eyjóifur fjar- lægði skúrana og sjálfsagt hefur hann leitað til þess fulltimgis borgarstjóra, en allt kom fyrir eklci. Tólfta júli 1945 leggur bæj arverkfræðingur rnálið fyrir bæjarráð. Bæjarráð sam- þykkir að setja Eyjólfí síð- Sve kom hitavcitan í barnaskólann Síðast liðið sumar fór húea meistari bæjarins þess á leit að lögð yrði hitaveita í Mela skólann. Á þettu var fallizt- Þegar farið var að mæla fyr- ir hitaveitustokkunum kom í ljós að skúrar Eyjólfs voru í veginum. Ekki var búizt við að það kæmi að sök, því þessir skúrar áttu að fara í síðasta lagi 1. okt. Var nú hafið að grafa fyrir hita- veitustokkunum, en 10. jan. var tilkynnt á skrifstofu bæj arverkfræðings, að verkið væri stöðvað, skúrar Eyjólfs væru í veginum og varð þá samstundis að ráðstafa vinnu flokknum til annarra starfa, og situr enn við svo búið. Basiinn lánaði Eyjólfi kr.ijja tii að rýma skúr- aita, hann setti þar upp leikfangagerð Nálægt fyrsta október fór Eyjólfur þess á leit að bær- inn léti honum í té bragga, svo hann gæti rýmt skúrana og fjarlægt þá. Eyjólfur fékk braggann, en í stað þess að rýma skúrana, setti (hann uipp leikfcirgu- gerð. Af skúrunum er það að segja að eldurinn' var ■ svo vingjarnlegur að eyða öðrum 1. des. Hinn stendur enn og við vegg hans enda holræsi og hitáveituskurður, og var þó hvort tveggju ætlað að halda lengra, en skúrar Eyj- Þetta langrt var skurðurinn kominn þegar óbilgjarni skúrinn hans Eyjélfs í Mjólkurfélaginu stöðvaði verkið. Eins og sést á myndinni er ÞESSI skúr úr timbri en ekki hol- steini. ólfs eru óbilgjarnir og það er ekki auðgert fyrir Bjarna borgarstjóra að framkvæma samþykktir bæjarrúðs ef það kemur sér illa fyrir níunda cnacrn á lista Sjálfstæðis- manna, mahninn, sem. gaf steininn í Holstein, herra Eyjólf Jóhanrasson í Mjólkur- félaginu. Nýr hersköfðingi á r Islandi Br. gadier General Clinton D. Vincent hefur tekiö viö stjórn Bandaríkjahers á ísiandi. ' Hershöföing nn gengdi herþjónustu í Ind landi, Burma og Kína frá 1942 til 1944. Hann var yfir maöur herforingjaráös Chennault hershöföingja 14. flughersins og stjórnaöi síöar byggngu flugstöðva nálægt víglínunni í Kína. Vincent hershöíöingi er einn yngsti hershöföingi Bandaríkjahers. Hann út- skrifaöist frá herskólanum í West Point áriö 1936. (FréttatUkynnng frá herstjórninni). Eeiðrétting. í innganginum með ritdómi „New York Times“. um béik Finers, sem birtist hér í blaðinu á sunnudaginn, var dagsctning á því tölublaði, sem greiein var tefcin úr, röng. Átti að vera 9. desember í stað 7. 5 elagai’ til kosninga Samke ppnin Kr. pr. félaga 1. deild 375.94 21. deild 324.44 12. deild 273.08 16. deild 235.36 6. deild 223.67 20. deild 152.19 11. deild 146.43 23. deild 139.50 27. deild 139.22 5. deild 130.53 10. deild 124.76 14. deild 123.82 18, deild 123.61 24. deild 123.09 7. deild 120.00 15. deild 117.69 3. deild ' 113.16 9. deild 110.52 19. deild 104.32 25. deild 96.50 28. deild ,97.89 4. deild 90.68 26. deild 89.13 2. deild 68.25 13. deild 54.50 22. dcild 46.05 8. deild 25.67 Nú er aðe.ins síðasti sprett- uri-án cftir. Sk ilið sc'fnunarfíj ■stráx. Hvaða deildir ná_ heiðurs- sætunum, kr. lEgja? ATHUGIÐ! 300.00 pr. fé- Kosningahandbó-k Þjóðvilj\ ans kostar kr. 3.00. Önnur handbck íæst einnig í bóka- j búðum með minni upplýs;- ingum, cn er ekki á okkcv; vegum. Þeiiv sem vilja lána C-listan- um bíla á kjördag ættu að koma til skrásetningar ' í kosninga- stofuna. Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! Skrifstofa borgarfógeta í Hótel Heklu er opin kl. 10 —12, 2—6 og 8—lö alla virka daga. Þeir reykvísk- ir kjósendur Sósíalista- flokksins sem fara úr bænum eiga að kjósa þar óður. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af landi kjósa þar einnig og ættu að láta kosningaskrifstofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19 fá atkvæða- seðlana, en hún mun senda þá á réttan stað. Menn ut- an af landi, sem aðstoða vilja við kosningarnar hver á sínum stað, eru beðnir að geía sig fram við kosninga- skrifstofuna AðaJsímar kosningaskrif- stofunnar cru: 482 4, 6020 og 6 3 9 9 Framh. af 6. síöu. Allir í Listamannaskálann annað kvöld Það er armað kvöld, miðviku- diaginn 23. þ. m., að fundurinn, sem mest er nú talað um verð- ur í Listamannaskálanum. _ Á þennan fund cru .allir boðnir og velkomnir. Þar gera nokkrir þjóðkunnir menntamenn, sem styðjia C-listann grein fyrir aí- stöðu sinni, og bað er vissa fyrir að margir vilia heyra rök þeirra. * Allir í Listamannaskálann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.