Þjóðviljinn - 15.02.1946, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.02.1946, Síða 4
4 Þ»J 6 fl V I L J I N N Föstiidagui' 15. febr. 194a þlÓÐVILIINN líKianf)): SaoQeœmgE rriokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Rit.stiórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skó'.avörðustig 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2i84. Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. i j Það er tími til kominn að þjóðin endurskoði alvarlega launakjör heildsalanna Því var yfirlýst í byrjun stríðsins af valdhöfum ís- lands að eitt skyldi yfir alla ganga og engum efa er það bundið að það hefur aldrei verið tilgangur þjóðarinnar að stríðið og hættur bær, semi sjómenn tækju á sig yrðu til þess að skapa nýja, forríka Stétt í þessu landi. sem í þokkalbót leyfir sér að ætla að meðhöndla vinnandi stétt þessa lands sem væri hún annars flokks borgarar, sem ekki ætli sama rétt til 'góðrar afkomu og ísiendingar almennt. En reynslan hefur orðið sú að bvert á móti því að iáta eitt yfir alla ganga, þá hefur sérstök stétt í landinu fengið sérréttindi fram yfir allar aðrar stéttir. Meðan aðrir íslendingar hafa cpðið að leggja á sig hættur og erfiði til þess að vinna fyrir b.rauði sínu, þá hefur þjóðin raiunverulega verið seld þessari stétt á leigu. Þessi stétt eru heildsalarnir. Þeir hafa fengið emokum á innflutningnum til landsins að heiita má. Því meiri verzlun, sem þeir , höfðu áður, því meiri innflutningsleyfi hafa þeir fengið nú. Þeir hafa fengið ákveðna, háa hundraðsélagningu á þessar vörur, — því dýrar og ver, sem þeir hafa keypt inn, þvi bærri álagnimgu. Þessi sérréttindastátt hefur sópað að sér auð á þessum fáu árum, þannig að nú er svo kcmið að 100 ríkustu auð- menn og auðfélög Reykjavíkur ( — og það eru fyrst og fremst heildsalamir) eiga fjórðumg af ei'gnum skatt- skyldra Reykvíkinga eða 73 milljónir króna, en það eru mikið yfir 100 milljónir króna, ef tekið er tillit til þess að við uppgjöf til skatts er farið eftir fasteignamati eigna. Það var ekki þetta, sem var tilgangur þjóðarinnar. Slík misskipting auðsins se-m þessi er hverri þjóð stór- hættuleg. Tekjur Reykvíkinga 1944 voru um 350 millj. kr. eða 41 þúsund kr. meðaltekjur á 5 manna fjölskyldu. Hundrað tekjuhæstu auðfélögin höfðu þá 17 milljón króna tekjur. En núverandi kaup Dagsbrúnarmanns, sem vinnur 8 tíma á dag allan ársins hring, veitir hon- um aðeins 14 þúsund krónur handa fjölskyldu sinni. Það sér hver heilvita maður að slík mis-skipting tekn- amna er alveg óþolandi. Dagsibrún hefur sagt þjóðinni það alveg skýrt í álykt- un simni, er sammingum var sagt upp, að hún óskaði þess fyrst og fremst að dýrtíðin væri lækkuð- Það er ekki hægt að una ástandi eins og því, sem nú er skapað með sölu á rándýru húsmæði, sem ekki kemur imn í vísitöl- una, — með óhóflegum fæðiskostnaði, sem ekki kemur imm í vísitöluna, — og aMri dýrtíðinni ó öðrum sviðum, sem einnig lerudir utan við vístöluna, Þjóðin hefur fyMstu samúð með þeim, sem: nú hafa lamgt um lægri meðaltekjur en þjóðin igetur veitt þeim. Þjóðin krefst þess að milljómagróði örfárra heildsala í Reykjavík sé tafarlaust skorinn niður. Það er ekkert annað en hræsni og yfirdrepsskapur að telja eftir Dagsbrúnarmanni 15—16 þúsund 'króma árs- tekjur, meðan meðaltekjur 5 manna fjölskyldu í Reykja- vlk eru 41 þúsund krónur. Siíkt er erindreksuur fyrir hina ÞRIFNAÐI ER ÁBÓTAVANT Ó. Þ. skrifar Bæjarpóstinum: „Mikið hefur verið rætt um bað og ritað, að bærinn okkar sé ekki nógu hreinlegur, og íbúarn- iir hafa óspart verið hvattir til að leggia hönd á plcginn til þass að fegra hann og prýða. Og það er ekki að ófyrirsynju að minnt er á þetta. Öllum, sem ferðast hafa um erlendar menningarborg ir, ber saman um að við Islend- ingar séum langt á eftir öllum þjóðum hvað snertir umgengni og S'kipulag. Eg hefi heyrt greina góðan oig sanngjarnan mann láta sér þau orð um munn fara, að það væri haria lítill munur á umgengni og hreinlæti höfuð- borgar Islands og sóðalegra fiski og hafnarborga í Englandi eins og t d. Fleetvood. Sjálfur get ég ekki dæmt um þetta af eigin raun.“ KÝR VEKJA ATHYGLI „Hér í Reykiavik eru til dæmi um himinhrópandi sóðaskap, auk þess veniulega óþrifnaðar sem er landlægur hér í Rvík og vekur enga sérstaka athyg-li. Enn eru allmörg salerni án vatns í bæn- um, t. d. Kunningi minn sagði mér frá því að eitt sinn hefði lamerískur hermaður yrt á sig úti á götu og bent sér sýnilega yfir sig undr- andi á hálfah annan tug kúa, sem reknar voru vestur Grettis- götu. Það þætti líklega skritin sjón að sjá' hlutfallslega jafn stóran hóp kúa í miðhluta New York borgar, eða nokkur hundruð samtals. Eða í Kaupmannahöfn, London eða í Moskvu, sem kvað vera hreinlegasta borg í heimi.“ VANÞAKKLÁTT STARF „En ég ætlaði nú reyndar að skrifa um dálítið annað en sam anburð á hreinlæti hér og ann- ars staðar. Eg hitti hér á dögun- u-m á mann sem vinnur í „hreins uninni“ eins og það er kallað, en þeir menn eru þekktastir und ir nafninu „öskukarl“. Þessa menn er ekki að saka um það að bærinn okkar er ekki hrein- legri en hann toer vitni um, þeir vinna sitt verk vel, eftir því sem kringumstæður leyfa, en fólkið gerir þeim oft erfiðara fyrir en nauðsynlegt er meðal annars með meðferð á úrgön’gum- o. fl. Það er vanþakklát verk að vera „öskukarl", sagði heimild- arm. minn, sýn'kt og heilagt er um við að fá hnútur frá kven- fólkinu (svo til einungis) fyrir ýmislegt, sem okkur kemur adls ekki við. Það er t. d. ekki hægt | að saka okkur um það þótt frún um þyki hreinsunin ganga seint, væri ekki nær að beina þeirn skeytum til hærri staða. Nei, þær láta það vera frúrnar sem eru að atyrða okkur, þarna hella þær sér yfir okkur úr gluggum á 1., 2. og 3." hæð þruma miskunnarlítið og koma stundum út til okkar _ og elita tunnurnar út að ösku'bidnum." „EKKI EIGA ÞÆR ALLAR SAMMERKT I ÞVI“ „Nú er langt frá því að allar frúr eigi hér sammerkt, sumar eru alúðin .sjálf. Þær skilja að- stöðu okkar og kunna að meta st»arf okkar, sem oft er bæði vanþakklátt, eins og sagði áðan og auk þess sóðalegt, og ekki sérlega vel borgað." Svo mörg voru þessi orð „ösku karlsins“, og dæmi nú hver um sem vill og taki þeir sneið sem eiga. Ó. Þ.“ „LANDRÁÐAMAÐUR FÆR LÉTTAN DÓM“ „Alþýðumaður“ skrifar: „Þess er nýlega getið í frétt- u.m fr,á Banmörku að svikari einn, Hipo-maður svonefndur, sem að því er fréttir herma var valdur að dauða a. m. k. 4 föð- urlandsvina danskra, hafi feng- ið þar tiltölulega mjög vægan dóm, eða 10 ára fangelsi. Fréttin vakti undrun meðal Æ)ana og plli verkföllum sem stofnað var til í mótmælaskyni. Við Islend- ingar erum ekki eins hörundsár- ir og Danir í málum sem þess- um enda e. t. v. ekki við því að toúast, þar sem kynni okkar af Hipo-mönnum yoru ekki eins á- þreifanleg hér cg í Danmörku. En er ekki full ástæða til að íslenzk stjórnarvöld hafi fulla | gát á því aí hvaða sauðahúsi þeir menn eru, sem flytja hingað um þess.ar mundir oig setjast hér að? Hvaða ráðstaianir gerir rík isstjórnin til þess að hingað flytjist ekki allskonar landráða- lýður? Eða hefur ekki gefist neitt tilefni þess að varúðar væri gætt í þessu efni? Alþýðumaður“ Ilvað skyldi bæjarráð gera? Fæðissölumálin eru vandrœða mál hér í bæ. Þúsundir Reyk- ví'kingar verða að kaupa fæði utan heimilis, oft og tíðum eiga þeir fullt í fangi með að fá fæði keypt, utan þess verða þeir að kaupa það mjög dýrt, og víða brestur á að það sé svo holt sem skyldi. Sósíalisitar líta svo á að bær- inn eigi að gera sitt til að bætia úr þessu. Þess vegna báru þeir fram svohljóðandi tillögu í bæj- ‘arstjórn er fjánhagsáætlunin var samþykkt: „Bæjarstjórn ákveður að koma upp matsölu er selji fæði við sannvirði og leggi heilsufræði- leg sjónarmið til grundvallar við framleiðslu fæðisins. Bæjarstjórn telur æskilegt að hafa samstarf Við félög fæðiskaupenda og önn ur félög, sem til þess kynnu að vera reiðubúin.“ Þéssari tillögu var vísað til bæjarráðs. Það er fróðlegt að vita hvað það gerir í máiinu. Fávíslega spurt Það er bezt að viðurkenna það strax, að þegar spurt er hvað bæjarráð muni gera við tillö'gur sem íhaldið visar til þess þá er fávislega spurt. Við slík- ar t'illöigur gerir bæjarráð aldrei neitt. Þetta er aðferð íhaidsins við að koma vinsælum tillögum fyrir kattiarnef. Fæðiskaupendur get^ verið vissir um að meðan íhaldið ræður bænum verður ekkert gert af hans hálfu á þessum vettvangi. Ilvað gæti sameinaður fiokkur? Engum hu'gsandi manni dylzt að stærsta sporið, sem hægt er að stíg'a tjj þess að tryg'gja launa stéttunum afkomuöryggi og al- þjóð fraimfarir og hagsæld, er að tryg’gja fullkomna einingu verka- lýðs'hreyfinigarinnar og samein- ingu allra Lslenzkra sósíalistia í einum flokki. Sósialistafilokkur- inn var stofnaður til að ná þessu marki og að því hefur hann keppit og að því mun hann keppa unz markinu er náð. Sam- eining Alþýðuflokiksins og Sósí'al- istaflokksins er því mál, sem þarf að komast í framkvæmd. I þessum floikkum eru allir is- lenzkir sósíalistar, sem flokks- forríku heildB'ala, sem engu h'aía viljað fórna þjóðinni, heldur aðeins heimtað að öMu væri fórnað fyrir þá. Hitt er 'svo annað mál, að tryggja þarf sjómönnum oig þeim, sem við útveg vinna, eigi síðri kjö,r en land- verkamönnum. Og þjóð, sem hefur 6—700 mMljónir króna árstekjur — eða 25 þús. kr. á hverja 5 manna fjölskyldu, hún getur það sannarlega, ef hún aðeins þorir að vera rétt- lát og beita réttinum gegn þeim, sem vilja viðhalda sérrétt- indum forríkrar stríðsgróðastéttar- bundnir eru, og þeir eiga tví- mselalaust að vera í einum flokki en ekki tveimur. Slókur flokkur mundi við þing- kosningar verða stærsti eða naest stærsti flok'kur þingsins og tví- mælalaust sá sterkasti, sá sterk- asti vegna þess að hann mundi hafa að toaki sér verkalýðshreyf- inguna sem heild. .Þetta ættu fylgjendui' og for- usturnenn toeggja flokkanna að athuga, einingin er þjóðamauð- syn, því þá ek'ki að þpka úr vegi sérhverri hindrun og fram- kvæma einingarst'efnuna. Þeir, sem eiga milljónirnar og þeir, sem eiga bara launin sín. Við vorum nýlega að rabba um það að á vettvangi stjómmál- anna væri , háð barátta um skiptingu arðsins milli launa- stéttanna annars vegar og eigna- stéttanna hins vegar. Nú ættum við að líta í kringum okikur með al manna, sem lifa á launum sínum og engu öðru. Eru þetta efnaðir menn? Nei, ónei, þeir eiga þetta rétt í sig, og á, sumir kom'ast það langt að eiga þak yfir höfuðið, og þar með búið. Það eru ekki þessar stéttir, sem nýfenginn auður þefur safn- ast hjá. Hann hefur safnást hjá þeim, sem ei'ga framleiðslutækin og fasteigniir og þeim, sem reka viðskipti. Þessir eiga milljónim- ar. Nú hafið þið ugglaust tekið eftir því, »að þegar verikamenn eða aðrir Launþegar fara fram á að auka þann hluta, sem þeir fá af tekjum þjóðarbúsins, þá Framhald á 7 síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.