Þjóðviljinn - 20.02.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.02.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudag-ur 20. febr. 1946 ÞJOÐVILJINN 5 Dr. Jón Dúason: ísland og Grænland Hákarl í kjölfarinu? í Alþýoublaðinu 23. og 25- sept. sl. birtist með þessari yfirskrift svargrein til mín frá Einari M. Jónssyni. Er það svar við svari mínu til hans í Þjóðviljanum 27. apríl sl. vor. Það skiptir vissulega engu um rétt íslands til Græn- lands, hverja trú menn hafa á kenningum Ólafs Lárus- sonar og annarra um réttar- stöðu Gxeenlands. Réttarstaða Grænlands 'hvílir á stað- reyndum. IJaí'a bæði ég og margir aðrir mér lærðari og betri menn gert grein fyrir þeim staðreyndum. Á bls- 65 í -..Landkönnun og landnámi íslendinga í Vesturheimi“ eru taldir upp milli tíu og tuttugu lærðir menn, innlend ir og erlendir, er talið hafa það efalaust og sannað, eða hafa sannað það sjálfir, að Grænland var hluti hins ís- lenzka þjóðfélags í fornöld. Þeirra efstur á blaði eru hinn hálærði útgefandi Grágásar- handritanna, dr. jur. Vil- hjálmur Finsen hæstaréttar- dómari í hæstarétti Dana og dr. jur. Ragnar Lundborg í Stokkhólmi. Hin prentuðu rit mín á dönsku um þetta efni eru til í Landsibókasafninu. Hefur Ólafur Lárusson ekki ]agt í það, að hrekja rökfærslu mína fyrir því, að Grænland væri að réttum lögum íslenzkt land enn í dag. Og eigi hafa heldur Dan- ir megnað að hagga nokkru atriði í sönnunarkeðjum mín- um um það efni. En um rétt Dana til Græn- lands er það að segja, að þeir eiga enga þjóðréttarlega eignaheimild fyrir landinu. Geta menn þá gert sár hug- myndir um, hvað yfirráð þeirra á Grænlandi eru. Siglingar til Grænlands lögðust ekki niður ó dögum Eirí-ks af Pommern, heldur í byrjun 16. aldar eða um 1500, og það vegna þess, að þá kcmu fiskiskip frá E-vrópu með verzlun yfir á fiski- grunnin við Nýfundnaland og Markland. Hafvilt skip úr þessum siglingum voru að skila lifandi mönn-um upp að -ströndum Skotlands fra-m á 18. öld, og seymbundin eða -járnseymd grænlensk skip úr þessum siglingum, -eða brot úr þei-m, var að reka hér við land fram á 18. öld. En þótt Björgvinjareinokun- in stæðist ekki samkep-pnina á Grænlandi og legðist nið- ur, slitnaði siglingasamband íslands og Evrópu við Græn- land þó aldrei alveg. Alla 16. öldina út voru til menn, er sjálfir höfðu siglt til Græn- lands og verið þar- Eskimóar eru ek-ki skræl- ingjar. Skrælingjar voru kol- svört dvergþjóð, 3—4 fet á hæð, er kunni ek-ki að hlaða hús og kunnu ekki að leggja stein o-fan á stein í hleðslu, heldur grófu þeir sér holur ofan í jörðina,. vistir. Hafa miar-gar þejrra fundizt, en engin yfir 1 meter á dýpt, en margar grynnri. Sannar það ásamt fleiri fornminjum að hinar rituðu heimildir segja satt um dvergvöxt skrælingja. Þeir vörpuðu lik- um hinna da-uðu í sjóinn, og gerðu líka þráfaldlega sjálfir enda á hinu auma lífi sínu á þenna hátt. Þeir bjuggu enn í holum þessum 1576—77, er Frobisher kom itil Hell-u- lands, og það var líklega bú- ið í svona holum á Græn- landi fram á 17. öld. — Þeir menn, sem nú byggja Eski- móasvæðið, tala tungu þess- ara aumingja, en geta ekki að öðru leyti talizt framhald þeirra á nokkurn hátt, þótt lítillega hafi þeir blandazt við þá. Sem veiðiland er Græn- land betra en til landbúnað- ar. Strax og íslenzk byggð gerðist á Grænlandi, hófust flutningar fólks úr bænda- byggðinni út í veiðilöndin. Norðurseta, veiðimanna- byggðin, færðist sífellt út um Grænland og strendur Vest- urhei-ms, og það allt vestur á norðausturhorn Síberíu, ef ekki lengra. Vestribyggðin flutti öll vestur í heim 1342. Úr Eystribyggð fluttist f-ólkið e-kki í ein-u, heldur tíndist burtu smátt og smátt- Það verður ekki sannað, að land- búnaðurinn í Eystribyggð hafi lagst niður fyrr en á 18. öld, því það er ekki fyrr en á 17. og 18. öld, að Esklmóar flytja inn í byggðir bænda þar við innanverða firðina, og það getur ekkert annað verið. en seta bænda á bú- unum þar, s m aftraði Eski- móum frá að setjast fyrr að á þessum beztu ve;ðilöndum. S-umarið 1723 hitti Hans Eg- ede hvíta menn, káta og lífs- glaða í Eystribyggð, og á 18. öld 'gengu hópar af hvítum rauðhærðum -og ljóshærðum mönnum, alskeggjaðir upp að augum, innan um Eskimó-a á Marklandi. Rétt fyrir 1669 rak á íslandi grænlenska ár með 'íslenzkri rúnaáletrun. Það er sannað mál, að ald- rei hefur verið nokkur bjarg- arskortur meðal íslendinga á Grænlandi, og aldrei nokkur óvinátta verið meðal Eski- móa eða seta og bænda. Það, sem gerst hef-ur með- al íslendinga á Grænlandi og í Vesturheimi er þetta: Bú- mennirnir hætta að búa og setjast loks allir að meðal setanna í veiðilöndunum. Norðurseta mun áldrei hafa orðið kristin nema að nafn- inu. Meðal setanna -legst kristnin niður, og það, sem verra var: þeir taka upp tungu Skrælingjanna, er bjuggu -í nánasta samlífi -við þá, og börn íslendinga -hafa, að því sagnir herma, leikið sér við. Ekki geta þessir set- ar heldur nú í dag kallast óblandaðir Skrælingjum, en mjög lítið hlýtur bað að vera, þ-ví enn í dag mega þeir, Eskimóarnir eða karlarnir, kallast hvítir menn, og gáf- aðir eru þeir og vel að sér um alla hluti, og hafa enga Hkingu við frumstæðar þjóð- ir, 'heldur um allt sem nor- ræn m'enni-nganþjóð, bvað snertir -hæfileifca líkama og sálar. Þessa blóðblöndun má og sj-á við samanburð á haus- kúpumálum elztu kynblend- inga og höfuðmál-um þeirra Eskimóa, sem nú lifa- Eg hef talið upp milli 30 og 40 tegundir 'hlaðinna mannvirkja meðal Eskimóa og þau eru öll norræn. Önn- ur eru ekki til enda kunnu Skrælingjar ekki að hlaða. Öll veiðimenning og allar veiðiaðferðir Esikimóa, c-g ná- lega öll þeirra verklega m-enn ing er íslenzk. Þótt kajakur- inn sé ekki 'íslenzk-ur, er hann samt ekki farkostur sá, . sem Skrælingjar höfðu, held- ur síðar til kominn. Kven- bátur Eskimóa er þar á móti alíslenzkt skip og sjó- mennska Eskimóa alíslenzk. Klséðnaður þeirra allur er al- íslenzkur. Jafnvel saumur skinnanna, meðferð þráðar- ins, nálin, sem saumað er með, -verkun skinnanna í öll- um atriðum o. s. frv., er al- ■íslenzkt. Og grænlenzku drós. irnar ganga enn með hár- topp, Sveba, sem mæður : þ-eirra fóru með til Græn- lands á 10. öld, o-g íslenzki skautafaldurinn er sniðinn fyrir enn í dag- Og þessi ís- lenzki hártoppur var jafnvel í móð við hirð Montesuma keisara í Mexlkó árið 1519! En um það leyti voru íslenzk skip að s-veima um Vest-ur- heimssyjar og strendur Suð- ur-Ameríiku. Vlsa ég um þetta allt 1 b-ékina Landkönn- -un og landnám Íslendinga í Vesturheimi. Mergur málsins er sá, að sögu- og staðreyndafalsanir Dana hafa verið afhjúpaðar, og ekkert þarf nú lengur að blekkja sjónir vorar, ef vér viljum vera sjáandi. Rvík 25. sept. 1945 Jón Dúason. Hreinar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans hæsta verði. gANDARÍSK blöð halda áfram að rita um „hern- aðarþarfir“ Bandaríkjanna í sambandi við ís- land, og er ekki farið dult með að verið sé að reyna að semja um að fá hér á landi fastar hernaðarstöðvar. En þessi viðleitni Bandaríkjanna hefur ekki mælzt vel fyrir, og því er áberandi í seinni tíð, að Banda- ríkjablöð segja jafnframt frá þeim „orðrómi11 að Sovétríkin hafi farið frarn á hernaðarstöðvar á ís- landi, og reyna að láta líta svo út að háð sé kapp- hlaup þessara tveggja mestu stórvelda heimsins um hernaðarbækistöðvar hér á íslandi. Eitt New York blaðið. Daily News, birtir t. d. ritstjórnargrein 4. þ. m., er nefnist ,,Tígrisdýrið o'g hákarlinn“, þar sem því er haldið frarn (með smekklegri sænlík- ingu!) að skepnur þessar keppi um ísland m. a. „háfcarlinn“ (Bandaríkin) og „tígrisdýrið“ (Sovét- ríkin)- JjETTA band'aríak'a auðvalds'b-lað lætur sér tæma að stað hæf-a eftirfar.andi: „Fregnir herma, þrátt fyrir neitun Tass-fréttastofunnar, að So-vétr-íkin l-eggi fast að Islending- um að l-3i-g;-a Rússum stöðvar í Seyðisfirði, á austurströnd Islands. Bandariikin ha-fa haft her á Islandi frá þvi fyr- ir árásinia á Peiarl Har- toour, og vér erum að ræða imöguíejka á var- anlegum stöðvum þar. Kortið s-e-m fylgir, sýnir. hve nálsc-gt Bandaríkjun um og Kan-ada Sovétrik- in eru komin ef Rússar fá stöðv-ar á Islandi.“ A kortinu som fylgir er Seyðisfirði skellt á Vest- firði, til að ger-a þann stað enn ægilegri í a-ugum banda- ■ rískr-a lesenda! rgVLEFNI ritstjó'rn-ar-greinar þessiar.ar or leynisamningur-í inn frá Jalta um Kúríleyjiar og 'Safcalín, Teloxr Daily News að furðulegast 'við þann samnin-g, ,,ei-ns 0-g ým-is.legt* annað sem Roosevel-t gerði fyrir Rússia í stríðinu,“ sé „hin makráða tilhneiging leiðtoga Bandiaríkiann-a að 1-áta und-S an Sovétríikjunu-m. Þess gerðis-t c-'c'.n börf. Sovétrikin' 'urðu að berjast, þau hefðu ekki yetað farið úr stríðinu' nema þannig, að þeim hefði verið skipt upp milli Þýzk-a-: ilands og J.apan. Samt skriðu leiðtogiar vorir fyrir Stalin eins og örlcg þeirra lægiu í höndum hans. Qg tiilhneiginig til að halda því áfram er enn til í Wiaahington. Hvers vegna? Það er einn af leyndiardám'um vorna tima.“ JjESS er eimlæglega að væntia að cfcki kcmi til styrj- ^ 'aldar milli Bandarí'kjanna og Sovétríkjiannia," heldur Daily News áfram í hræsnisté-n, — en fer síðian að ógna með sMk.ri styrjöld, og hvetia Bandarákin til að „hialdia áfram að vera st-erkur, virtkur, v.ak-andi og ví-gbúinn hábarl.“ ^LLIR Islendingar vita, að skrif bandianígk-na bliaða um ásælni Sovétríikjianna eftir hem-aðárstcðvum á I-slandi er tilhæfulaus uppspuni. Hitt er albjóð kunnugt, enda margyfirlýst í Biandaríkjabl'öðum, að Bandaníkin hiaf-a f-arið þess á leit að f-á hér herstöðviar á friðarbinjum, og það er -engin ti-lvi-ljun að í sömu greininni er ráðizt með stráks- legum iaðdróttunum að Roosevelt försicta nýlátnuim, og stefnu h-ans og h-va-tt tiil >að Bandárrk'in be-iiti aðferðum „ví-gbúins hákia-rls“ í alþjóðiairn-álium. jSLENDINGAR haíia ncfckra reynslu af viðureiigriu-m við i hák-arl Þeim mun ljóst við hverju er að búast, verði * stefn.a Da-ily News utanr-íkispólilílt B-andaríkiia-nna. -/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.