Þjóðviljinn - 20.02.1946, Blaðsíða 8
Indverskir sjóliðar í Bombay gera uppreisn
Draga fána Þicöþmgsdokksms og Múhameðstrúarm;,-\nna ao hún
í stað brezka íánans
Indverskir sjóliðar á skipum sem liggja á
Bombayhcfn hafa neitað að hlýða fyrirskipunum
yfirmanna sinna, dregið niður brezka gunnfán-
ann á skipunum en haíið Þjóðþingsfánann og
Múhameðstróarmannabandalagsins að hún í
staðinn. Gengu þeir síðan á land upp, létu loka
öllum búðum í verzlunarhverfinu og sýndu Bret-
um andúð á ýmsan hátt.
Þeir stöövuðu bíla sem
Bretar og Bandaríkj ameun
óku, ráku bílstjórana og
farþegana út og óku síöan
á brott í bílunum.
„Brott úr Indlandi“
, Gengu þeir í hópum um
göturnar og hrópuðu vig-
orö Þjóðþingsflokksins
„Brott úr Indlandi“, sem
beint er til Breta. Hvar sem
sjóliðamir sáu fána Bret-
lands eða Bandaríkjanna,
drógu þeir þá niður og
brenndu eða óvirtu á ann-
an hátt. Er hða tók að
kvöldi söfnuðust sjóliðarn-
ir saman niður við höfnina
og grýttu alla bila, sem
þangaö komu.
Einn af foringjum sjólið-
anna átti tal við flotafor-
ingja sinn, og skýrði hon-
um frá því, að háttsettur
foringi í flctanum heföi
Framboð sósíalista
og óliáðra í bæjar-
stjórnarkoseiiig-
unum á Ákranesi
Listi Sósíaíistafél. Akra-
ness og óháðra við bæjar-
stjórnarkosningarnar 10.
marz 1946.
Helgi Þorláksson skóla-
stjóri.
Ingólfur Runólfsson kenn
ari.
Pétur Jóhannsson verk-
smiðjustjóri.
Axel Eyjólfsson hús-
gagnasmíðameistari.
Ársæll Valdimarsson iön
nemi, form. ÆFA.
Árni Ingimundarson
klæöskeri.
Magnús Norðdal bifreiða
stjóri. ,
Halldór Þorsteinsson vél-
virki.
Ihgi Guðmundsson báta-
smiöur.
Haraldur Sigurðsson vél-
virkjameistari.
Árni Sigurðsson skip-
stióri.
Ingólfur Kristjánsson bif
reiðastjóri.
Ásgrímur Sigurösson
verkamaður.
Halldór Bachmann iðn-
nemi.
Leifur Gunnarsson bif-
reiðastióri.
Þorvaldur Steinason verka
maður.
Þórður Valdimarsson bif-
reiðastióri.
Skúli Skúlason verkam.
móðgað sjóliða og auk þess
væru þeir óánægðir með að
búnað á skipunum.
Oeirðir í Calcutta
í Calcutta var allt rólegt
um helgina eftir óeirðirnar
í síðustu viku, en er fréttir
bárust þangað af aðfömm
sjóliða í Bombay þusti fólk
út á göturnar og .lét í ljós
andúð sína í gs.rð Breta.
Verð lögreelan að skjóta
aðvörunarskotum til að
dreifa mannfjöldanum.
Ráðstefnan hefst sem fyrr
segir 4. næsta mánaðar og
mun sennilega standa
nckkrar vikur. Að henni
standa þessi lönd: ísland,
Noregur, Svíþjóð, Danmörk,
Hclland, Belgía, Bretland,
írland, Spánn, Portúgal,
Sviss, Bandaríkin og Kan-
a.da.
Fulltrúar á þessari ráð-
stefnu veröa: Erling Ell'ng-
sen, flugmálastjóri og er
hann formáður nefndarinn
ar; Guðmundur Hlíðdal
póst- og símamálastjóri;
Gunnlaugur Briem síma-
verkfræöingur; Teresía
Guömundsson veðurstofu-
stjóri og Sigfús H. Guð-
mundsson flugvallarfræö-
ingur, fulltrúi flugmála-
stjóra.
Þá mætir einnig á ráð-
Ný bók eftir Huldu
Ný bók eftir Huldu er
komin út, og eru það smá-
sögur, en bókin nefnist „í
ættlandi mínu. Sögur af
íslenzku fólki.“
Þetta er allstór bók, um
230 bls., og em sögurnar
tuttugu að tölu.
Bókfellsútgáfan h.f. gefur
bókina út.
Hægri ílokkar
Riimenío rjúfa
Moskvasamkomu-
Útbreiðsliunálaráðherra
Rúmeníu hefur ásakað ráð
herra borgaraflokkanna sem
nýlega voru teknir í rúm-
ensku stjórnina, fyrir að
hafa rofið Moskvasam
komulagið. -
Segir hann þá haía hald-
ið uppi staðlausri gagnrýni
og reynt aö hindra fram-
kvæmdir á stefnu stjórnar
innar. Ráðherrar þessir eru
fulltrúar flokka, sem vora
í stjórnarandstöðu þangað
til samkomulag var gert, í
Moskva milli þríveldanna
um stjórnarfyrirkomulag í
Rúmeníu.
stefnunni Agnar Kcfoed-
Hansen lögreglustjóri, sem
fulltrúi Flugfélags íslands
h.f. og Óli J. Olason kaup-
maður, sem fulltrúi Loft-
leiðar h.f.
Alþjóöaflugmálaráðstefn
an sem haldin var í Chica-
go ákvað að slíkar ráðstefn
ur, fyrir viss svæði, skyldu
haldnar að stríði loknu og
er þetta fyrsta ráðstefnan.
Tilgangur ráöstefnunnar
er að vinna að skipulagn-
ingu flugs yfir Norður-At-
lanzhaf og ýmissa atriða er
bar að lítur svo sem flug-
velli, veöurfregnir, tal- og
skeytastöðvar, miöunar-
stöövar,bj örgunarstöðvar og
önnur hjálpartæki. Veröur
unnið aö skipulagningu
samvinnu viðkomandi
landa, samræmingu á regl-
um o. þ. h.
Slíkrar skipulagningar er
meiri þörf nú þegar feröir
þær er herinn hélt uppi á
þessu svæöi á stríösárun-
’ira. hætta nú að stríöinu
^oknu.
Þá verður og væntanlega
mynduð einskonar sameig-
inleg stjórnamefnd flug-
samgangna á þessu svæöi,
er væntanlega mun annast
stjórn þeirra mála, gefa út
leiðabók fyrir svæðið o, fl.
Ráðstefna 14 þjóða um flugsam-
göngur yfir Norður-Atlanzhaf
Flugmáíaráðsteína þessi hefst 4. marz n. k.
Þann 4. marz n. k■ hefst flugmálaráðstefna í Dublin
Tilgangur hennar er að vinna að skipulagningu flugs yfir
Norður-Atlanzhaf. Er ráðstefna þessi haldin samkvæmt
ákvörðun Chicagoráðstefnunnar og í nokkurskonar fram-
haldi af henni, er hún jafnjramt fyrsta slíkra ráðstefna
sem þar var ákveöiö að haldta að stríði loknu.
Fulltrúa á ráðstefnuna senda 14 bjóðir.
Þörí þjóðariniiar íyrir vísinda- og
tæknimenntaða níenn
Frh. af 1. síöu.
kaupstöðum og fara þess á
leit, að þeir söfnuðu svör-
um frá félagsmönnum sín-
um. Þetta var gert en bar
þó ekki tilætlaðan árang-
ur.
Greinargerö nefndarinn-
ar er löng og er þar allýt-
arlega rætt um: þörf á
tæknilega menntuðum sér
fræðingum er lokið hafa
háskólanámi; þörf sérfræð
inga í hinum ýmsu grein-
um náttúmfræði við
kennlu, rannsóknir og önn
ur stöi'f; nauðsynlega
fiölgun sérlærðra rnanna
til starfa við fiskiðnað-
inn; sérfræöingaþörf land-
búnaðarins og þörf iðnað-
arins fyrir faglærða menn.
Þörf fyrir 450—470 nýrra
hásltóla- og tæknilega
menntaðra manna á
næstu fimm árum
Niðurstöður aefndarinn-
ar eru að á næstu fimm ár
um vanti eftirtalinn fjölda
háskóla- og tæknilega
menntaðra manna (sviga-
tölurnar tákna menn sem
nú eru viö nám eða hafa
lokið því en eigi tekið til
starfa hér heima): bygg
ingaverkfræðingar 36, raf-
magnsverkfræðinga 19, véla
verkfræöinga 32, efnaverk-
fræöinga 10 (í þessum
greinmn eru 63 við nám
eða hafa lck'ð námi); land
búnaðarverkfræðinga 2—4,
húsameistara 15 (8), land-
mælingafræðinga 6 (1),
landskiptafræðinga 2, há-
skólamenntaða búfræðinga
25 (2—3), dýralækna 6
(1) , grasafræðinga 2 (3),
dýrafræöinga 2—3 (41,
gerlafræðing 1, jarðfræð-
inga 2 (2), „geotekniker“
2, veöurfræðinga 10—12
(2) , skögræktaríræðinga 2
(1), „bioíysiker“ 1, vél-
stjóra til að stjórna stórum
ræktunarvélum 50—60..
Til starfa við fiskiðnað-
inn: vélgæzlumenn 89, vél-
stióra 40, verkstióra 48. vél
virkja 10, rafvirkja 6, járn-
smiði 15, trésmiði 6.
IngóKur jónsson
kosinn íormaður
Starfsmannaíélags
ríkisstofnana
Aðalfundur Starfsmamia
í'élags ríkisstoínana var
haldimi í gærkvöld.
í stjórn voru kosnir:
Ingólfur Jónsson form,
og meðstjórnendur Þórhall-
ur Pálsson, Birgir Thorla-
cíus, Rannveig Þorsteins •
dóttir, Guöjón B. Baldvins-
son.
Til vara:
Guðjón Guðmundsson og
Filipus Gunnlaugsson.
Æskileg aukning iðnsveina
í Reykjavík á þessu ári
Þá hefur nefndin komist
að þeirri niðurstöðu að
æskileg aukning iðnsveina
í Reykjavík í ýmsum
iðngreinum — umfram
bá sveina er væntanlega út
skrifast á þessu ári — sé
þessi: húsasmiðir og tré-
smiðir 228, málmiðnaðar-
menn (járnsmiðir, plötu-
og ketilsmiöir, vélvirkjar,
máhmmiðir og rennismið-
ir) 248, bifvélavirkjar og
bifreiöasm. 131, málara 122,
bjónar 100. þernur og fram
reiðslustúlkur 100, múrarar
99, klæðskerar 72, prent-
setjarar og prentarar 40—
60, húsgangabólstrarar 50,
bókb'ndarar 33; húsgagna-
smiðir 32, skipasmiðir 80,
rafvirkjar 21, bakarar 18,
bbkk-miöh' 17, gull- og silf
ursmiðir 15, pípulagningar
menn 9, og úrsmiðir 4.
Síðar veröur e. t v. skvrt
nánar frá e:nstökum atrið-
um i skýrslu neíndarinnai.
Flogmálaráð”
stefna í Londoe
Flugmálaráðstefna sem 20
lönd eiga fulltrúa á, kom
sxman í London í fyrradag.
Ráðsteínan á að taíca á-
kvarðanir cg semia reglur
um notkun radar cg útvarps
í sarnbandi við flugsam-
göngur framvegis-
Nýtt atþjóðasamband
sósíaldemokrata
Pietro Nenni, varaíor-
sætisráðherra Iíal.'u, skýrði
frá því, er hann var síadd-
iu' í London fyrir skömmu,
ag hafinn væri undirbún-
ingur að stofnun nýs al-
þjóðarsambands sósíaldemo-
krata.
Franskir og brezkir sósí-
aldemokratar eiga frum-
kvæðiö að stofnun alþjóöa-
sambandsins, sem að því er
Nenhi segir, munu hafá
samvinnu viö kommúnista.
I apríl næstkomandi koma
sósíaldemokratar frá mörg
um löndum saman í Lond-
on til að undirbúa alheims
ráðstefnu, sem haldínn
verður í London yorið' 1947.
Ásgeir Hjartarson
•bófcavörður, hef.ur verið skip-
aður formaður skólanefndai'
Autunbæiarskólans, en ekki
Snorri Hjiartarson, eins og mis-
prenjfcaðist í Þjóðviljanum sl.
sunnudag.
Hjónaband.
í dag kl. 6 e. h. verða gefin
saman í hjónaband af hr. bisk-
upnum Sigurgeir Sigurðssyni,
ungfrú Guðrún Jónsdóttir og
Valdimar Bjömsson sjóliðsfor-
ingi. — Brúðhjónin fara með
Beykjafossi í kvöld, áleiðis til
ísafjiarð&r, }>ar sem þau munu
dvelj.a nokkra daga á heimili
brúðurinnar.