Þjóðviljinn - 19.03.1946, Síða 1
Flokkurinn:
11. árgangur.
Þriðjudagur 19. marz 1946.
65. tölublað.
Félagsfundur
í kvöld
Félagsfundur verður í Lista-
mannaskálanum í kvöld kl.
8.30. Rætt verður um verð-
Brottför
ur
Rauða hersms af Borgundarhólmi dreg-
athygli Norðurlanda að Islandi
lagsmálm. Framsögumaður
verður Haukur Helgason.
Nánar auglýst á öðrum stað
í blaðinu.
★
Sænsk blöð spyrja:
Fylgja Bandaríkin hinu góða fordæmi Sovétríkjanna?
Brottför Rauða hersins af Borgundarhólmi er *
Aðalfundur Sósíalistafélags
Hafnarfjarðar verður í Góð
templarahúsinu næsta miö-
vikudag kl. 8.30 e. h. —
Venjulcg aðalfundarstörf.
► -----------------------------:--»
aðal umræðuefni blaða á Norðurlöndum sem
stendur. I því sambandi víkja sum þeirra að ís-
landi og dvöl Bandaríkjahers hér. Hið frjálslynda
sænska blað, „Dagens Nyheter“ segir: „Vér vilj-
um í þessu sambandi benda á, að brottför Banda-
ríkjamanna af íslandi stendur enn á óskaseðli Ev-
Pétur Benedikts-
son afhendir
Fralddandsfor-
seta embættis-
rópu.“ „Morgontidningen“, málgagn sænsku ríkis-
stjómarinnar segir: „Ánægja manna mun enn
aukast er Bandaríkjamenn fara af íslandi. Þótt
Island hafi meiri hernaðarþýðingu en Borgundar-
holmur er það samt engin afsökun fyrir að þjóð,
sem gerir sérstakt tillcall til að kallast málsvari
skilríld sín
Pétur Benediktsson sendi-
herra gekk 4 laugardag á
i'und herra Félix Gouin Frakk-
landsforseta og aflienti honum
embættisskilriki sín.
Skrifstofa sendiráðs Islands
frelsisins, skorist undan
fordæmi Rússa“.
því að fylgja hinu góða
í París er í Hótel Bristol, Rue
de Faubourg St. Honoré, Par-
ís.
Brottflutningur Rauða hers-
ins af Borgundarhólmi er þeg
ar hafinn.
Lýkur í fyrstu viku apríl
Rauði herinn er alfarinn frá
Svanehei og í Rönne liggja nú
4 rússnesk skip, sem flytja
Fjórum milljónum króna út-
hlutað sem aðstoðarlánum til
Kosningar í Grikklandi geta
ekki orðið rétt mynd af
þjóðarviljanum
Forsætisráðherra segir konungssinna
eina njóta fulls frelsis
Sofulis, forsætisráðherra Grikklands, flutti
fy rstu kosningaræðu sína í Saloniki í fyrradag.
Sagði hann öll skilyrði skorta til þess að hægt væri
að halda frjálsar kosningar í Grikklandi eins og
nú væri ástalt. Vopnaðir flokkar konungssinna
sjái fyrir því að engir nema frambjóðendur þeirra
komist frjálsir ferða sinna um landið. Vinstri-
flokkarnir muni aldrei viðurkenna úrslit slíkra
kosninga, og hljóti því að draga til borgarastyrj-
aldar, ef konungssinnar fái meirihluta.
eiga hermenn á brott. Brott-
flutningunum á að vera lokið
þegar vika er af apríl.
Rokossovsky marskálkur og
yfirmaður hersins frá Borg-
undarhólmi eru væntanlegir til
Kaupmannahafnar í kveðju-
heimsókn og munu ganga á
fund Kristjáns konungs.
Framkomu Rauða hersins
hrósað
Dönsk blöð fagna brottför
Rauða hersins af Borgundar-
hólmi og láta í ljós þá von, að
herir Vesturveldanna geri
slíkt hið sama, svo að enginn
erlendur hermaður sé framar
í Danmörku. Þau Ijúka miklu
lofsorði á prúðmannlega fram
komu Rauða hersins. Social-
Ðemokraten segir: ,,Rússar
komu sem vinir, og fara sam
bandamenn vorir.“
Allt í óvissu um
Iran
Fullkomin óvissa ríkir um
þaö, hvort Iransmálin verða
lögð fyrir Öryggisráðiö.
Er íhermálaráðherra Iran
hafði borið tiL baka það, sem
haft var eftir honum, að Ir-
ansstjóm myndi leggja mál-
ið fyrir Öryggisráðið, var það
sagt í Washington, að ef Ir-
ansstjórn leitaði ekki til Ör-
Framh. á 8. síðu.
85 síldarútvegsmanna og félaga
Forsætisráðherrann kvaðst
þrátt fyrir allt þetta mundi
láta kosningarnar fara fram
Óhæfilegur dráttur hefur orðið á útgreiðslu 31 marz
lánanna Vekur mikla athygli
Úthlutað hefur verið 4 milljónum króna, sem aðstoðar-
lánum til síldarútvegsmanna 1945, samkvœmt frumvarpi
því, er flutt var að tilhlutun atvinnumálaráðherra, og sam-
þykkt sem lög 14. des sl.
Hafa lán verið veitt útgerðarmönnum 78 báta og
auk þess sjö einstaklingum og félögum, sem gerðu út fœr-
eysk skip á síldveiðar sl. sumar.
Eftir að séð var að síldar-
vertíðin myndi bregðast, í lok
ágústmánaðar 1915, ákvað
Áki Jakobsson atvinnumála-
ráðherra að skipa fimm manna
nefnd til þess fyrst og fremst
að gera tillögur um aðstoð við
útveginn vegna þeirra tapa,
sem urðu á síldarvertíðinni.
Hinn 20. sept. skilaði nefnd-
in áliti um ráðstafanir vegna
aflabrests og komst að þeirri
| niðurstöðu að heildartap fiski-
flotans á síldarvertíðinni hafi
numið allt að 12 milljónum
króna. Nefndin lagði til að
þeim útgerðarmönnum, sem
verst höfðu orðið úti á vertíð-
inni yrðu lánaðar um þrjár
miljlónir króna og yrðu lánin
vaxtalaus. Gerði nefndin til-
lögur um fyrirkomulag þeirra.
Er atvinnumálaráðherra
höfðu borizt þessar tillögur lét
liann semja frumvarp um þær
nem hann sendi sjávarútvegs-
nefnd neðri deildar Alþingis
til flutnings. Nefndin flutti I
það nokkuð breytt, og eftir
nokkrar tafir í þinginu fór svo
að frumvarpið var s.amþykkt.
Aðalatriði frumv. voru þaa
að lánsupphæðin skyldi vera 4
millj. kr. og lánin veitist til
5 ára með 3% ársvöxtum, og
greiðist með jöfnum árlegum
afborgunum.
Samkvæmt ákvörðunum frv.
var kosin fimm manna nefnd
sem úthlutaði láninu og lauk
hún starfi 27. febr. s. 1. At-
vinnumálaráðherra staðfesti
úthlutun nefndarinnar ó-
breytta. Var úthlutað eins og
fyrr segir til 78 báta og auk
þess 7 einstaklinga og félaga
Framhald á 2. síðu.
Ræða Sofulis hefur vakið
mikla athygli. Furða menn
sig á því, að hann skuli geta
verið þekktur fyrir að láta
kosningar fara fram, þegar
honum sjálfum er ljóst, að
þær geti ekki orðið annað en
skrípaleikur.
Gríska EAM bandalagið
hefur sent stjórnum Bret-
lands, Bandaríkjanna og
Frakklands áskorun um að
láta fresta kosningunum um
tvo mánuði.
Bretar ábyrgir ef til
borgafastyrjaldar kemur
í neðri málstofu brezka
þingsins í gær var Hector
Mac Neill, varautanríkisráð-
herra spurður ýmissa spurn-
inga um Grikklandsmálin.
VerkamannaflG'kksþingmaður
einn spurði hann, hvort hon-
um væri ljóst, að ef til borg-
arastyrjaldar kæmi, eins og
forsætisráðherrann hefði
spáð, mundi almenningsálitið
í heiminum kenna brezku
stjórninni um.
Mac Neill svaraði ©kki
spurningunni.
Er annar þingmaður spurði,
Frh. af 7. síðu.
Fasistaher Anders
verður leystur
upp
Anders hersliöfðingi, foringi
liins fasistiska pólska hers,
sem nú er á íta'.iu, dvelur í
nú í London og hefur átt tal
við Attlee forsætisráðherra og
Bevin utanr'kisráðiierra.
Brezku stjórr.malamennirnir
skýrðu Anders irá því að
nauðsyn bæri til að afvopna
þennan pólska licr og leysa
hann upp.
Hershöfðingjanum var jafn-
framt tilkynnt, að næstu daga
mundi hverjum manni í hsr
hans afhent tvö skjöl. Annað
er yfirlýsing Póllándsstjórnar
um að hver sá sem ekki hafi
gerzt sekur um glæpsamlegt
athæfi sé frjáls að snúa hehn
til ættlands síns.
Hitt skjalið er orðsending frl
brezku stjóminni, þar r-'-'i
lagt er að hinum pólsku h --
mönnum að athuga vel tilbc i
Póllandsstjórnarinnar um
heimför, áður en þeir ákveði
um framtíð sína.