Þjóðviljinn - 19.03.1946, Page 2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 19. marz 1946.
Ásmundur Sigurðsson:
Stéttarsamband bænda
Bændur þurfa sjálfir að bjarga samtökum sín-
um úr höndum pólitískra flokksforingja, og skipu-
leggja þau þannig, að til stéttarþingsins sé kosið á
þann hátt, að hvert búnaðarfélag kjósi beint úr
sínum hópi einn eða fleiri fulltrúa. í þá átt gekk
samþykkt, sem gerð var einróma á fulltrúafundi
búnaðarfélaganna í Austur-Skaftafellssýslu ný-
Bör Börsson jr.
Norsk bvrkmynd eftir
samnefndri sögu.
Toralf Sandö
Aasta Voss
J. Holst Jensen
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó sýnir: Casanova
Brown.
Kaupið Þjóðviljann
Eftir leikriti Kaj Munks
Sýnd kl. 9
Dauðs manns
augu
Sérkennileg og spennandi
sakamálamynd.
A.ðalhlutverk:
Lon Chaney,
Jean Parker,
Aqouanetta
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5 og 7.
lega.
Það, sem þegar hefur
gert verið
Enginn þáttur landbúnaðar
málanna mun vera meira
hitamál en hið nýstofnaða
stéttarsamband bænda, er á
að heita skapað á Laugar-
vatni s- 1. haust. Að vísu
hafa áður verið gerðar til-
raunir með stofnun slíkra
samtaka. Er skemmst að
minnast sambands þess, er
formlega var stofnað 1934,
en lognaðist út af og dó áður
en það náði að slíta barns-
skónum. Banamein þess var
togstreita um, hvaða pólitísk
um flokki sambandið skyldi
þjóna, Framsókn eða Bænda
flokknum og mun það hafa
sýkzt þegar í móðurlffi. En
þótt saga þess væri hvorki
löng né viðburðarík, er hún
þó ljóst dæmi þess, hve póli
tískir forustumenn bændanna
hafa löngum látið hagsmuni
flokka sinna sitja í fyrir-
rúmi fyrir hagsmunum stétt
arinnar. Hefði það dæmi mátt
verða bændastéttinni lær-
dóimsríkt, til að forðast að
stranda á sama skeri, er haf-
in er stofnun bændasamtaka
á nýjan leik.
En því miður virðist ekki
því að heilsa. Hið fyrra stétt
arsamlband varð til vegna
klofnings þess, er varð í
Framsóknarflokknum, er
Bændaflokkurinn var stofn-
aður. Þannig var þegar í stað
stofnað til hinna pólitísku
átaka. Og öllum er kunnugt
um að enn á sér stað sams-
konar klofningur innan
flokksins.
Fyrrverandi formaður og
stofnandi flökksins ásamt
ýmsum öðrum forustumönn-
um, þ. á. m. sumum fyrrver-
andi þingmönnum o. fl-, eru
orðnir utanveltu. Fá þeir eigi
rúm í blöðum flokksins, —
verða því að gefa út sérstakt
málgagn, og berjast bæði
leynt og ljóst móti sínum
qcmlu lærlsveinum og sam-
herjum, er hafa sparkað þeim
t:l hliðar.
Síðastliðið sumar hófust
þessir menn handa með að
skapa stéttarsamband bænda,
er átti að verða pólitískt
voon í þeirra höndum, og
safoa bændastéttinni undir
merki þeirra. Átti hreyfingin
upptök sín á Suðurlandi og
innan Búnaðarsamb. Suður-
lands.
eingöngu hafa hugsað málið
á stéttarlegum grundvelli en
ekki pólitískum, og alls ekki
gert sér ljóst hvað fyrir hin-
um pólitísku forsprökkum
vakti. Má því vera að enn sé
tæk'.færi til að bjarga mál-
inu.
I En þegar hreyfingin á Suð-
urlandi var tekin að færast í
aukana, fór þe:m mönnum,
er réðu Framsóknarflokknum
ekki að lítast á blikuna, og
þótti nú sem áhrifavald sjtt
yfir bændastéttinni væri í
stórri hættu. Var þá gripið
til þess ráðs að kalla saman
Búnaðarþing á mlðju sumri
til þess að bjarga því sem
bjargað yrði, þegar allt út-
lit var á að stéttarsámbandið
yrði stofnað.
Og Búnaðarþingi hug-
kvæmdist ofur einfalt snjall
ræði, bara að taka yfirráð
sambandsins í sínar hendur,
gera það að lafi á viðhafnar-
kjól sínum. Þar með fylgdi
ákvörðun um að löggilda
sambandið, láta búnaðarmála
sjóð kosta það og tilboð um
að lána formann sinn til að
stjórna fundum <þess. Mun
slík greiðvikni afar sjaldgæf
í félagsmálastarfsemi hér á
landi. Hinn sögulegi stofn-
fundur að Lauganvatni, vildi
þó ekki þiggja svona mikið,
þar sem ákveðið var að
leggja skipulagsform sam;b-
undir dóm hreppabúnaðarfé-
laganna á næsta vori.
Hvemig má bjarga
samtökunum?
Eins og þegar hefur verið
sýnt, eru samtökin þegar í
fæðingu merkt því sama
dauðamerki, sem varð eldra
sambandinu að fjörtjóni,
hinni flokkspólitísku tog-
streitu. I
En þrátt fyrir það tel ég
ekki vonlaust að enn þá megi
bjarga málinu við ef rétt er
á haldið.
Sannleikurinn er að hvor-
ugt það form, sem enn hefur
verið rætt um og deilt var
um á stofnfundinum tryggir
þátttöku bændastéttarinnar.
Tveir fulltrúar úr hverri
sýslu eru allt of fáir á stétt-
arþingið. En því fleiri sem
fulltrúarnir eru, því meiri
trygging er fyrir því að fé-
lagssikapurinn verði ekki að
pólitískum leiksoppi í hönd-
iim manna, sem annaðhvort
stéttarleg sjónar-1
miðu eða láta þau víkja fyriri
■Þess |
Lán til
síldarútvegsmanna
Frh. af 1. síðu.
sem gerðu út færeysk leigu-
skip á síldveiðar.
Fyrstu úthlutun nefndar-
innar, til þeirra sem fyrst
lögðu fram skjöl sín, var lokið
um miðjan febr., en óhæfileg-
ur dráttur hefur orðið á fram
kvæmd lánanna, sem stafar af
því, að fjármálaráðherra hef-
r ekki gengið nógu vel fram
í að hagnýta lánsheimildina og
útvega lánsféð. Er drátturinn
orðinn útgerðarmönnum mjög
bagalegur.
Nú hefur fjármálaráðherra
snúið sér til Tryggingarstofn-
unar ríkisins og beðið haua
um lán, og mun hún, eftir því
sem blaðið hefur frétt, veltsi
lánið.
vegna væri eðlilegast að
I hvert búnaðarfélag kysi einn
eða e. t. v. fleiri fulltrúa
beinum óhlutbundnum meiri-
hlutakosningum.
Þegar þeir fulltrúar kæmu
heim af stéttarþinginu ættu
þelr að gefa félögunum
skýrslu um störf þess. Þannig
mundu bændurnir verða
meiri og betri þátttakendur,
áhrif félagsskaparins verða
víðtækari og stéttartilfinning-
in aukast- Slíkt samlband ætti
að viðurkenna sem samnings-
aðila í verðlagsmálum land-
búnaðarins, á móti samtökum
neytenda, eins og Alþýðu-
sambandið er viðurkenndur
samningsaðili um kaup og
kjör meðlima sinna. Auðvit-
að ættu verkefnin að vera
mörg fleiri, og þar á meðal
að vinna að hagkvæmari
skipulagningu á íslenzkri
landlbúnaðarframleiðslu en
nú á sér stað.
Vel má taúast við að þeir,
sem fyrst og frernst hugsa
um að takmarka fjárhagsleg-
ar byrðar telji þetta fyrir-
komulag of dýrt. En því er
til að svara, að þetta er sama
fyrirkomulag og gildir innan
Aliþýðusambands íslands, og
getur það talizt vanzalaust
fyrir bændastéttina að gefa
sig upp, sem það félagslega
vanlþroskaðri en aðrar stéttir,
að hún vilji ekki binda sér
þær fjárhagslegu byrðar, sem
nauðsynlegar eru til þess að
samtök hennar geti orðið
meira en nafnið tómt? Enn
fremur má benda á það, að
þegar pólitískir stjórnmála-
flokkar halda sín flokksþing,
þá senda flokksfélögin full-
trúa á eigin kostnað og ekki
horft í gjöldin. Ef bændastétt-
in vill skapa sér stéttarsam-
tök sem bera henni vitni um
félagsþnoska og stéttarmenn-
inigu, þá verður hún að byrja
á því, að leggja traustan
grundvöll, með óeigingjörnu
fjöldastarfi og almennri þátt-
töku. Á þann eina hátt geta
samtökin orðið að lyftistöng
undir bæði efnahagsafkomu
og andlega menningu þeirra,
er landibúnaðinn stunda.
Ásmundur Sigurösson,
Fjalakötturinn
Sýnir revýuna
Upplyfting
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1.
1
je sýnir hinn sögulega
sjónleik
SKALHOLT
Jómfrú Ragnheiður
eftir Guðmund Kamban
Annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7.
Aðeins 3 sýningar eftir
Sósíalistafélag Reykjavíkur
Félagsfundur
verður í Listamannaskálanum í dag, 19.
marz kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: 1. Félagsmál
2. Verðlagsmál: Framsögumað-
ur: Haukur Helgason
3. Þjóðviljinn.
Tekið verður á móti nýjum félögum á
fundinum.
STJÓRNIN
Fiðurhreinsun
K R O N
i
Þess er þó skylt að getæ ekki skilja
að fjöHi taænda þeirra, sem
léð hafa máliiru fylgi, mun flokkssjónarmiðum.
I
r*
i TJARNARBÍÓ
S:mi 6485.
lÍI'NYJA BIO
Orðið