Þjóðviljinn - 19.03.1946, Qupperneq 3
Þriðjudagur 19. marz 1946.
ÞJ0ÐV7L JINN
a
Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON
____________________________________________________________________________/
.. ......-N
ÍÞRÓTTIR
Handknattleiksmótin
Góð frammistaða
Þessa daga standa yfir
handknattleiksmót íslands
innanihúss. í raun og veru
eru þetta 6 mót sem fara
fram á svipuðum tíma sem
þó er skipt í tvo hluta og er
fyrri hlutanum að verða lok
ið. Loksins hefur verið horf-
ið að því ráði að láta sterk-
ari sveit'rnar byrja keppni,
en hingað t'l hefur slíkt fyrir
kcmulag verið æði mikið á
reiki, og vonandi verður
þetta ekki Látið reika aftur
í gamla horflð. Mótið hefur
verið skemmtilegt og margir
leik'r tvísýnir og vel leikn-
ir. Er mikill áhugi ríkjandi
fyrir mótum þessum enda
koma þar fram nær 300
keppendur.
Að því er virðist koma
fram dálítið mismunandi
dómar, t.. d. með rangstöðu,
vítakast o. fl. Dómarar í hand
knattleik þurfa að bindast
samtökum um að samræma
skoðanir manna og mundi
félagsstofnuri vera eðlileg og
æskileg.
Þegar þetta ritað, eril’
tvö kvöld eftir af fyrri hluta
mótsins.
í meistaraflokki A-riðli,
má gera ráð fyrir að Haukar
vinni riðilinn og komist þar
með í úrslit. í B-riðli er
erfiðara að geta til um úr-
slit. Má gera ráð fyrir jöfn-
um leik milli í. R. og Ár-
manns, en annað hvort þeirra
lendir í úrslitin, en þau fara
ekki fram í neinum þessara
flokka, nema II. fl. kvenna.
þau verða í kvöld, fyrr en í
lok mótsins eftir að srðari
hluti hefur farið fram eða
28. marz.
í II. fl. A-riðli hefur Vík-
ingur unnið, en í B-riðli er
sennilegt að Ármann eða F.
H. kcmist í úrslit. í meistara
flokki kvenna eru leiknir
það margir leikir að þeirra
mót heldur áfram með síð-
ari hlutanum.
Tilden var 3 klst
með „settið”!
Kaliforniska meistara-
Keppni atvinnumanna í tenn-
js fór nýlega fram, í einmenn
iskeppni herra, vann Bobly
R'ggs — Fred Perry 4—6, 7
—5, 6—3. í tvíkeppni varð
þetta réttnefnd maraþon-
keppni.
Þar unnu saman hin vel-
leikandi samstæða Tilden-
Stoeffensen og unnu Riggs og
Vines í firnm ,,setta“-leik. —
Síðasta „settið“ stóð yfir í 3
tíiria, og ákaflega spennandi.
Tilden var að síðustu svo ör-
magna, að það varð að styðja
hann, þegar hann yfirgaf
völlinn!
18 keppendur fara
á Skíðalandsmótið
á Akureyri
Á morgun leggja af stað
þeir 18 keppendur úr Reykjav.
sem taka ætla þátt í lands-
móti skíðamanna á Akureyri.
Verður farið á oilum og er
gert ráð fyrir að komast megi
alla leið í þeim nema ef vera
kýnni að ganga þyrfti nokk-
urn spöl á Öxnadalsheiði.
Þrjár stúlkur iaka þátt í
mótinu, þær Sigrún Eyjólfs,
Ferðalag rússnesku knatt-
spyrnuliðanna sem ferðuðust
um Evrópu og kepptu, kring
um s. 1. áramót, vöktu meiri
athygli en flest annað á
sviði íþrótta um langan
tíma. Árangurinn varð sá að
öll liðin fóru ósigruð heim
aftur. Dynamo-Moskva lék á
Bretlandseyjum 4 leiki 3:3
við Chalsea 2:2, við Glasgow
Rangers 10:1, móti Cardiff
C'ty og 4:3 móti Arsenal.
Torpedo-liðið frá Moskva
heimsótti Bulgaríu og vann
búlgörsku meistarana Loko-
motiv með 3:1. Borgarliðið í
Sofía unnu þeir 6:3. Sömu-
leið's borgarliðlð frá Varnos
og unnu 4:0 og úrval úr borg
inni Plovdos tapaði með 8:0.
ZDKA, lið rauða hersins,
heimsótti Jugoslavíu og vann
Partisan, mjög gott lið, með
4:3 og Rauðu stjörnuna með
3:1. Split vann lið félagsins
Heyduk með 2:0. í Zagreb
gerðu þeir jafntefli, borgarlið
ið 2:2.
Kákasiska Dynamo frá Ti-
bilis sem heimsótti Rúmeníu,
vann í Bukarest Cheferne,
bezta liðið þar með 2:1 og
Juventus, frægt lið, með 10:5.
Transilvanisku meistarana og
rúmensku meistarana í 5 ár,
unnu þeir 5:0. en það lið heit
ir Tim'soara.
Gefur þetta nokkra hug-
mynd um rússneska knatt-
spyrnu í dag.
Ármanni, Jónína Niljóníusdótt
ir, KR og Kristín Pálsdóttir
KR. — Fararstjóri mun verða
Ólafur Þorsteinsson.
Mótið fer frarn um næstu
helgi og hefst á föstudag «g.
stendur fram á --unnudag.
Þessi glæsilegi hópur eru þátttakendur í skóla>undmótinu, sem háð var í sundhöllinni í febrúar
s. 1. Eru flestir þáttiakendur með á myndinni
Hvé lengi á íslenzkum mönnum
að haldast uppi landráðastarf-
semi óátalið?
Síðast liðinn sunnudag hélt
Jónas Jónsson frá Hriflu fyr-
irlestur í Gamla Bíó, ,,um
landvarna- og viðskiptamál",
eins og hann kallar það á að-
göngumiðanum, undir nafninu
„Island og Borgundarhólmur’.
Fyrirlestur þc~si var, eins
og stóð, hinn ósvífnasti á-
róður fyrir sölu lands og þjóð-
ar til Bandaríkjamanna, en
um aðal-vopnið, Borgundar-
hólm, fór, þó nokkuð öðruvísi
en ætlað var. Stalín, bóndi,
varð eins og fyrri daginn nokk
uð erfiður viðureignar, og
gerði „gamla manninum“,
þann grikk, á sunnudagsmorg
uninn, að byrja að flytja her-
liðið burtu af Borgundarhólmi.
En Jónas lét ekki bugast,
þótt Stalín léki hann grátt, og
fyrirlesturinn hélt hann samt.
Fyrirlestrinum mætti skipta
í þrjá kafla. 1 fyrsta kaflan-
um ræðir hann samband Is-
lands við Norðurlöndin, og hef
ur, eins og hans er vandi,
gróu-sögur fyrir staðreyndir.
Hann sagðist hafa það eftir o-
lýgnum mönnum, sem ferðazt
hefðu nýlega um Norðurlönd-
in, og haft það eftir „merkum
skandínövum“ (hverjir skyldu
það vera?), að enginn grund-
völlur væri nú lengur til fyrrr
þátttöku Islands í norrænni
samvinnu. Sagðist Jónas
harma þetta mjög, en þess
um leið, að allt væri þetta
Rússum að kenna! „Það er
ekki nema örlítið lengra fyr-
ir Rússa að fara og taka Norð
urlöndin, en þegar þeir tóku
Eystrasaltslöndin, og hvað
skyldi svo hindra þá.“ Þetta
sagði Jónas að frændur okkar
á Norðurlöndum vissu, og því
vildu þeir enga samvinnu við
okkur hafa til þess að draga
okkur ekki með sér í hina ægi
legu rauðu hringiðu.
I öðrum kaflanum ræðir
hann um hina viðskiptalegu
hlið sölumálsins. Segir hann
ol-Icur Islendinga hafa fengið
nóg af skiptunum við Evrópu,
og markaðsleysinu þar, á ár-
unum fyrir stríð, en hins veg-
ar sé Ameríka land möguleik-
anna! „Og ef við gerðum
samninga við Bandaríkjamenn.
er ekki ólíklegt að við sættum
betri kjörum en allir aðrir.“
Hins vegar minntist hann
ekkert á, að eitthvað svipað
hafði verið sagt þegar Gamli
oáttmáli var gerður, og ekki
minntist hann á kreppuna,
sem þegar er byrjuð í Banda-
ríkjunum, eða hversu mifcrri
markaður mundi hafa verið
fyrir vörur okkar íslendinga í
Bandaríkjunum, þegar... krepp-
an ríkti þar fyrir stríðið: vör-
urnar hlóðust þar úpp, og var
svo brennt, en upp undir 20
milljónir manna gengu at-
vinnulausir, og sultu.
Þriðji hluti þesSa einstæða
fyrrlesturs fjallaði svo um
„landvarnir Islands", eins og
gamli maðurinn var svo hugul
samur að nefna það, það er
að segja, að varnarlausir gæt-
um við ekki verið, því þá
myndu Rússar koina og hirða
landið, þar sem það væri svo
mikilvægt hernaðarlega! Und-
anfarnar aldir liefðum við
verið varðir af brezka flotan-
um, þótt við hefðum ekkert
um það vitað, en nú væru
Bandaríkin orðin sterkasta
herveldið, og þá lá það svo
sem í augum uppi, að sjálfsagt
væri að selja þeim landið!
Samband samsinuðu þjóð-
anna sagði hann, að væri fé<
lagsskapur, sem lítill kraftut
væri í, og bezt væri fyrir ís-
lendinga að koma ekki nærri!
Að lokum taldi hann að ca.
85% Islendinga, eða „allir aðr
ir en- kommúnistar" væru sér
sammála og skoraði á þá að
taka höndum saman til að
hrinda þessu mikia bjóðarmali
í framkvæmd!
Það sem Jónas sagði í þess-
um fyrirlestri, skiptir að vísu
ekki miklu, en ég tíni hér til
það helzta, til að sými hve ó-
svífinn málaflutningur land-
ráðamannanna en nú þegar
orðinn. Það sem mestu ináH
skiptir er, að það eru ekki svo
all-fáir, sem eru sömu skoðun
ar og Jórias, óg berjast fyrir
iandráðunum leynt og ljóst, en
Alþingi og ríkisstjórn þegja,
og neita að legg.ja skjölin á
borðið, og hjálpa þannig ó-
beint Iandráðamótinunum. —
Þetta mál er svo alvarlegt, að
þjóðin á heimtingu á að vita,
hvað er að gerast. Það er ö-
viðunandi lengur, að ríkis-
stjórnin láti ekki til sín heyra
í málinu.
Ritsafn kvenna
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð
jónssonar hefur tilkynnt, að
hún efni til útgáíu á sérstök-
um bókaflokki, er ber heitið
Ritsafn kvenna. Verða allar
bækur bókaflokks’ns eftir kon
ur og þýðingar erlendra bóka
flokksins gerðar af konum.
Verða gefnar út í bókaflokki
þessum fiórar bækur árlega,
ein handbók, tvær skáldsögur
og ein ævi- eða ferðasaga.
Bækur yfirstandandi árs
verða þessar: Jenny, eftir
norsku skáldkonana Sigrid
Undset, Wuthering Heights,
eftir ensku skáldkonuna Em-
ilv Bronte, Handbók heimilis-
ins, er ætlað að geyma marg-
víslegt efni. sem varðan kven-
þ.ióðina og heimilið.
Fiórða bókin hefur enn
ekki verið valin, eu húh verð-
ur ævisava eða ferðasaga.
Áskrifendum verður srfna'ð
að Rifsafni kvenna og '’erður
árgialdið aðeins eitt hundrað
krónur.