Þjóðviljinn - 19.03.1946, Page 8

Þjóðviljinn - 19.03.1946, Page 8
I*að vœre drengir, sem brutust inn í sprengiefnageysnsluna Héldu )iar vera leynigöng eftir hermenn! Rannsókaarlögreglan hefur nú upplýst innbrot- *ð í sprengxeínageymslu vegagerðarinnar og þjófn- aðinn á raffmagnshvellhettunum- Unglingar eru valdir að þessu. •Fyrir - nokkv r fóru þrír 'drengir inn: í- Sima geymslu, sem er við hliðiþá á sprengi- ^efnageymslumji. Þeir voru sannfærðir> um.. að þar væru .,,teynigöng“’ og töldu víst að -*ietuliðsmenn ihefðu grafið Tóku dren.girnir með sér -eldspýtnaibúnt t:l að lýsa upp éEynigöngin, en fundu þau a.uðvitað fefcki. Kveiktu þeir a öU'Uon. eldspýtunuim. 'Sennilegt - er að drengirnir 4ráfi ekki vitað að í geymslu- ■fcerbergi vjð hliðina voru -geymd 5 tonn af sprengiefni. Kokkru síðar sannfærðust tyeir smádren.gir um að í ,-iSestu geyunnltinni væri sæl- gæti og ákwáðu þeir að ná því ^ Þeir brutu upp geymsluna, er j ■var læst m eð hengilás og i sanekklás, en „sælgætið“j xeyndist að vera sprengiefni í París Franski senáíkennarinn, hr. Pierre du Croq ætlar að lialda tvo fyrirlestra á frönsku í liáskólanum um leikhúslif í París, þann fyrri miðvikudag- inn 20. mai’z n. k. og hinn miðvikudaginn 27. s. m. Verða j fyrirlestramir fluttir í I. ! kennslustofu h.iskólans og j hefjast kl. 6,10 e. h. Sendikennarbin hefur sjálf- ur leikið í ýmsum leikhúsum Parísar og er gagnkunnur -frönsku leiklistarlífi, mun því jnega vænta mikils fróðleiks og skemmtunar a£ þessum fyr írlestrum lians. Öllum er heimill aðgangur iið fyriríestrunum. Stal 9 fimmeyringum! í gærmorgiu: var lögregl- unni tilkynnt að brotizt hefði verið inn í skrifstofur Sjúkra- samlags Reykjavikur. Farið hafði vérið inn um glugga á hakhlið hússrno, Brotin a.ðaípeningaskúffa gjaldkerans (hún er úr tré). Þar voru aðeias smápeningar, hver tegund í.hólfi sér. Höfðu verið teknir allir 5-eyringarnÍr '9 að tölu, en 25- og 10-eyring- arnir skildir eftir. Reynt liafðí verið að kom- ■ast í skúffu í paningaskáp úr þunnu járni, og hún beygluð svo sást hvað í henni var. og hvellihettur. Sprengiefnið tóku þeir ekki, en hvellhett- urnar freistuðu þeirra og tóku þeir allmikið af þeim. Er hreinasta tilviljun að ekki skuli stórslys hafa hlot- izt af þessu tiltæki drengj- anna. Varð fyrir bíl og lærbrotnaði Á laugardaginn varð dreng- ur fyrir vörubifreið á Meðal- hoiti og lærbrotnaði hann. Drengurinn lieitir Ingi Guð- jónsson, Flókagötu 27. Bifreiðin L-88 var kl. 4,30 á leið upp Meðalholt og ók hún fram hjá drengnum er var á hjóli vinstra megin á götunnh Bifreiðastjórinn hefur skýrt svo frá að hann hafi heyrt hávaða þegar hann var kom- inn fram hjá drengnum, stöðv aði hann þá bifreiðina og lá drengurinn í götunni 2—3 m. fyrir aftan bílinn. Hafði hann lærbrotnað. Var hanr þegar fluttur á Landspítalann. 100 kg. peninga- skáp stolið En það voru engir peningar í honum! Um síðustu helgi var brot- ist inn í vörugeymsluskála nefndar setuliðsviðskipta Mjöinisholti. Stoiið var 100 kg. peningaskáp, boxliönzkam og einliverju af verkfærum. Brotizt var inn á tveim stöðum, en svæðið umhverfis skálann er afgirt og voru hlið in lokuð. 1 stóra vöruskemmu var brotist með þeim hætti að hengilás er læst var með var tekinn burt. ' afþiljaðri kompu, inni í skemmunni, var tekinn 100 kg. peningaskápur, hafður á brott. í skápnum voru bækur, skjcl, sígarettar og 1 ginflaska, en engir pen- ingar. Á hinum bragganum var hespa dregin út. Stolið þar einhverju af boxhönzkum og verkfærum. Eiga kost á Svíþóðarbátum Umferðaslys í gær t gær kl. 12 varð Ölafur Sigfússon, HjaÚaveg 20, fyr- ir bifreiðimii E.-1971 á gatna- -jnótum Laugavegar og Hverf- isgötu, innan ,við Vatnsþró. Var hann fluttur í Landspít í*)ann og gert að meiðslum Uriis þar. Hafðí sprungið fyr- 5r á böfði. Var honum slðan J-'yft að fara haim til sín og liggja þar. Bæjarráð samþykkti i fyrra dag, samkvæmt tiilögu sjávar- útvegsnefndar, að gefa eftir- töldum mönnum kost á Svs- þjóðarbátum: Ármanni Friðrikssyni, Mið- túni 48. Gunnari Valgeirssyni, Hrísa teig 24. Jóni Björnssyni Sólvalla- götu 34. í Kristni Stefánssyni, Báru- kötu 35. Starfsmenn ríkisins fá yfir- vinnu greidda með 5o--loo prósent álagi Pétur Magnússon fjármálaráðherra hefur ný- lega sett reglugerð um vinnutíma starfsmanna ríkis og ríkisfyrirtækja. Samkvæmt henni fá opinberir starfsmenn greitt 50—100% álag á yfirvinnu. Árshátíð Sósíal- istafélags Reykjavíkur Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt árshátíð sína s. 1. laugar- dagskvöld í Tjarnarcafé. Hús- fyllir var og skemmtu menn sér hið bezta, Tryggvi Pétursson, formað- ur félagsins, setti hátíðina, því næst flutti Ingólfur Jóns- son lögfræðingur ræðu. Elsa Sigfúss söng og vakti söngur hennar óblandna hrifn ingu. Jón Júl. Sigurðsson las kvæði eftirÞorstein Erlingsson og Alfreð Andrésson söng gamanvísur, Sigfús Halldórs- son lék undir. Því næst var dans stiginn fram eftir nóttu. Enskur „jazz“- píanisti heldur hljómleika í Reykjavík Hér á landi dvelur sem .cndui' enskur inaður, Henry Dr.wson að nafni. Er hann í brezka flugheraum, og er einn þeirra manna, sem kennir ís- lendingum veðurfræði hér við flugvöllinn, en eins og mönn- um er kunnugt vinnur brezki söngvarinn Roy Hickman við samskonar störf. I skrifstofum, teiknistofuni, við rannsóknarstörZ, söfnin og önnur hliðstæð störf skal vinnutími vera 35Vé klst. á viku. Við önnur innistörf svo som birgðavörzlu, verkstæðavinnu, vöruafgreiðslu skai vinnutími vera 45 klst. á viku. Vinnurftm frá 8—12 og 1—5 nema laug- ardaga, þá aðeins til hádegis. Vinnutími loftskeytamanna og veðurfræðinga skal vera 36 klst. á viku. Vinnutími lögregiuþjóna, toll varða, verkstjóra við útivinnu, ráðsmanna, ráðsiivenna og hjúkrunarkvenna skal vera 48 klst. á viku. Vinnutími annarra starfs- manna skal vera sá sami og verið hefur þar ril öðru vísi kann að verða ákveðið. Þeir starfsmenn ssm vinna vaktir á sunnudögum ciga rétt á hvíldardegi í sömu viku til jafnlengdar og aukafrídaga skulu þeir sem vinna í vöktum fá bætta með jafnmörgum or- lofsdögum. Þar sem vakta- vinna er unnin skal helgidaga- varðskrá samin fyrir eigi skemmri tíma en einn mánuð í senn og helgidagavinna skipt ast sem jafnast niður á starfs- mennina. Skylt er að vinna yfirvinnu ef óhjákvæmileg nauðsyn kref ur, enda greiðist hún me- C0 —100% álagi. Eftirvinna telst allt að 4 klst. á dag. Nætur- vinna frá kl. 21 (9) til 8 að morgni. Helgidagavinna frá kl. 17 (5) á laugardögum. Yfirvinnutaxti i XIV launa- flokki er kr. 3 á klst. auk 50% álags og verðlagsuppbót- ar. í X,—XII flokki kr. 4 á klst. auk 40% álags og verð- lagsuppbótar. í VII.—IX. fl. 5 kr. á klst. og 40% álag og verðlagsuppbót. Á nætur- og liclgidagavinnu greiðist 100% álag. Handknattleiks- mótið Úrslit handknattleiksmóts- ins í gær urðu þessi: Meist- araflokkur kvenna: K. R.— FH 5:4. Meistarafl. karla: Haukar—Fram 20:18, FH— Valur 10:8 II. fl. karla: FH— Ármann 15:10. ÍR—KR 13:9. Þar með er lokið leikjum í A-riðli í meistaraflokki karla. í kvöld fer fram úrslita- leikur í B-riðli milli ÍR og Ánmanns, það félagið, sem vinnur keppir til úrslita við Hauka. Leikfélag Hafnar- fjarðar sýnir Ráðs- Mr. Dawson hefur dvalið her í 3 vikur, og hann kann vel við sig. Hann mun fara héðan bráðlega, og er því óvíst hvort hann heldur hér meira en eina hljómleika, en þeir verða í Gamla Bíó á fimmtudagskvöid kl. 11,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfærahúsinu. Mr. Dawson er þekktur bæði sem tónskáld og píanó- leikari, og hafa sum af lögum hans verið leikin af ýmsum þekktustu dægurlagahljóm- sveitum Englands, svo sem hljómsveit Harry Roy’s o. fl. Sjálfur stjórnaði hann í fyrsta skipti sinni eigin hljómsveit, þegar hann var 15 ára gamall, en hann er nú 22 ára. Á hljómleikum sínum á fimmtudaginn mun hann spila 34 lög, og þar á meðal lög eftir sjálfan sig. Blaðamenn hlustuðu á hann spila nokkur lög í gær, að end uðu blaðaviðtali, og gaf sá leikur ótvírætt í skyn að unn- endur þessarar tegunda hljóm listar yrðu ekki fyrir neinum vonbrigðum við að fara og hlusta á hann á fimmtudaginn. Sex bifreiðarstjórar teknir ölvaðir um helgina Um s. 1. helgi voru teknir sex bifrsiðastjórar ölvaðir við akstur. Á laugardagskvöldið var fólksbifreiðinni R-82 stolið ná- lægt Grettisgötu 50. Auglýst var eftir henni í há degisútvarpí næsta dag, fannst hún inni á Rauðarárstíg, benz- ínlaus og óskemmd. Sumardvalarnefnd Á fundi bæjarráðs s. 1. föstu dag voru af bæjarins hálfu til nefnd í sumardvalarnefnd, þau Katrín Pálsdótti- bæjarfull- trúi og Haraldur Árnasua kaupmaður. Bæjarráð ákvað einnig að óska þess að ríki3stjórain og Rauði krossinn tilnefndu full- trúa í nefndina með svipuðum hætti og undanfarin ár. konu Bakkabræðra aftur Leikfélag Hafnarfjarðar sýn ir Ráðskonu Bakkabræðra n. k. miðvikudag. Leikaramir eru að nokki-u leyti hinir sömu og þegar sýn- ingum var hætt. Bakkabræður leika þeir Ársæll Pálsson, Ei- ríkur Jóhannesson og Valgeir Óli Gíslason. Hulda Runólfs- dóttir leikur ráðskonuna er hún jafnframt leikstjóri. Leikfélag Hafnarfjarðar nef ur nú í undirbúningi nýtt verk efni, og verður Ráðskona Bakkabræðra því aðeins sýnd þangað til sýningar geta haf- izt á hinum nýja leik. Iransmálið Framhald af 1. síðu. yggisráðsins imyndu Banda- ríkin gera það. Engin stað- festing hefur þó komið á því frá opinherri hálfu í Was- hington. Yfirleitt ber heims- blöðunum saman tun, að samkomulagshorfur hafi batnað yfir helgina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.