Þjóðviljinn - 27.03.1946, Qupperneq 5
Miðvikudagur 27. marz
194S
—-r •
ÞJÖÐVILJINN
>S!
Víðsjá Þjóðviljans 27. 3. ’46
1
Frelsisbaráttimni er ekki lokið
29. ágúst 1943, Bastilludag-
ur Dana, — sá dagur frá hin-
um fimm illu árum Danmerk
ur mun lengur en allir aðrir
merkisdagar blika með leiftr-
andi letri á spjöldum sögu
vorrar. Þann dag tók þjóðin
til sinna ráða. með óbugandi
afli, sópaði til. hliðar þeim
mönnum, er voru fulltrúar
tækiiaerisstefnunnar og aft-
urhaldsins í .danskri pólitík,
en skemmdarvefkamennirnir,
„Sabótörarnir1', hlutu viður-
kenningu. sem hinir sönnu
fulltrúar þjóðarviljans, hið
leynilega frelsisráð varð raun
veruleg stjórn. landsins.
Þarna gerðust atburðir, er
réðu úrslitum. Það gerðist á-
þreifanlega, að þjóðin sagði
Þjóðverjum stríð á hendur,
en það sem mestu skipti fyrir
framtíðina, var nýr lífsskiln-
ingur. Dönum yar orðið Ijóst,
að nazisminn var aðeins hin
síðasta eðlilega afleiðing
þess þjóðfélagsskipulags, er
heimilar einstaklingnum rétt
til skefjalausra athafna og
nýtingar á þeim sem ósterk-
ari eru. Danir skildu, að
ekki var langt frá hinni sak-
leysislegu borgaralegu lífs-
skoðun þeirra og einstaklings
hyggju Hitlersheimspekings-
ins Nietsohe. og að búast
megi við að auðvaldið, sem
víða býr sig enn skikkju lýð-
ræðisins, grípi til vopna og
einræðis. til að halda völd-
um, en 'hinar undirokuði'
stéttir verða sér vitandi um
réttindi sín og ógna einok-
unaraðstöðu yfirstéttarinnar
Það verður aldrei erfitt að
finna einhvern Hitler eða
Mussolini.
Fjöldanum, sem reis upp
29- ágúst, var það meira cg
minna ljóst, að þegar stríð-
inu væri lokið og Danmörk
frjáls, mættum við ekki
hverfa til fyrri hátta. Tíma-
bili var lokið.
Lausnin varð hinn ljótm-
andi atburður sem við vænt-
um. Enginn Dani mun
nokkru sinni gieyma þeim
dögum. Hamingjan, sem al-
tók ckkur, getur sjálfsagt
enginn skilið, sem ekki hef-
varð órótt um andardráttinn
af eftirvæntingu Gat það
verið? Rödd þulsins heyrðist
aftur. Hann hafði ekki alveg
vald á rödd sinni, er hann
flutti dönsku þjóðinni mesta
fagnaðarboðskap sem hún
hefur heyrt- Stundarkorn hef
ur sjálfsagt verið þögn um
alla Danmöhku, áhrifarík
þögn, við höfðum grátkökk
í hálsinum af hamingju. —
Stundin var of stórfengleg.
En svo brauzt fögnuðurinn
út. Allir, sem gátu, gerðu það
sama. Rifu niður myrkvpn-
argluggatjöldin og þutu svo
til nágranna og vina, stjórn-
lausir af gleði. Tíu mínút-
um eftir að tilkynningin var
lesin, var Danmörk ger-
breytt. Þetta bjarta vorkvöld
þutu tugir þúsunda af fánum
að hún, ljósbirta flæddi úr
öllum gluggum. Við gátum
ekki fengið okkur fullsadda
af ljósinu, eftir f'mm ára
myrkvun ölvuðum við okkur
Eftir
Poul V. Nielsen
Þessa sáust .fljótt merki,
þegar nokkrum vikum eftir
5. maí, þegar húrrahrópin
hljóðnuðu,- komu fyrstu ein-
kennin í ljós. Nöldur gegn
frelsisliðuaaum, gagnrýni á
hreinustu smámunum, t. d.
hve hratt frelsisliðar keyrðu
um göturnar, að þeir skyidu
bera borða um arminn og
vopn. Var slékt nauðsynlegt?
Voru þelr ekki full hrifnir
af sjálfum sér, þessir æsku-
menn? Brátt urðu ásakanirn
ar alvarlegri. Það er. skiljan-
fram breytingartillögur við
landráðalögin, er mundu
mjög torvelda hreinsunina
í tíð þessarar stjórnar hafa
landráðamennirnir lí'ka rétt
við og fengið kjark til að
mynda samtök. Félag, sem
kallar sig „LandáS^lagið frá
6. maí“, hefur verið stofnað.
og er einn fyrr\ærandi fylgis
maður, Fritz Clausens for-
maður. Að yfirskyni er þetta
mannúðarfélag, til hjálpar
vandamönnum þeirra, sem
hafa verið handteknir eftir 5.
maí.
‘
Gamla Bíó:
Eins og þjciínr á nóttu
Þessi særisfey Ivilmiynd er
af allra lélsgasta tæi og
ættu íslenzkir kvikmyndahús-
eigendur að sjá sóma sinn S
að flytja ■ekSdU-inn slíkar kvik-
myndir þar sem um nógar
betri er að. veija. Þessi margra;,
ára gamla mynd er efnisrýr,
viðvaningslega gei;ð og dau5*
Málgagn þessa félagsskap- leiðinleg, enda þótt reynli
ar, „Revislon", kom, fljótt j hpíi: vcrð að. ijörga har.a upp|,
upp um það að félagsskapur- með ým um ...óviðkomaadi -
inn var dulbúinn stjórnmála- skemmtiatrioum.
á ljósi. Um alla.r hirzlur var
leitað að kertastubbum og
þeirn raðað út í gluggana, svo
ljósin sæust út. Eldflugur,
marglitaðar stigu til himins,
og á torgum úti tendraðist
bál úr girðingum Þjóðverja.
Syngjandi mannfjöldi fór um
göturnar, hamingjusamt fólk
vegna sambugans. Morguninn
eft'r hafði fögnuounnn feng
ið áþreifanlegt mark: Leymi- j
herinn hafði um nóttina |
sprottið úr jörðu Fagnaðar-;
lætin ætluðu allt um koll að
keyra. Hvar sem frelslslið-
arnir sáust, var dengt yfir
þá bic rum og húrrahrópum-
Hinar nafnlausu hetjur Dan-
merkur, syn'r fólksins sjálfs,
höfðu sigrað. þeir voru menn
dagsins. Ný 'öld var að hefj-
ast.
*
Nú, tæpu ári eftir lausn-
ina, er svo komið, að ungur
maður í atvinhuleit verður
samtök. Blaðið rekur nazista
áróður, og gerir sér- ekki ,sér-
legt, að þegar handtaka á 10 stakt far uro ag dylja það.
þúsund manns. að nokkru qft
ir óf'Ul]|komnum , upplýsing-
um, hljóta að verða mistök
Það kcm fyrir að saklausir
voru handteknir. í borgara-
blöðunum var því haldið
fram, að innan frelsishreyf-
ingarinnar væri algert aga-
leysi ríkjandi, og breiddar
voru út ósannar fregnir um
illa meðferð fanga. Svo kcm
sú krafa, að frelsisliðarnir
skiluðu vopnum sínum, ósann
gjörn krafa þá. er varðmenn-
irnir við fangaibúðirnar urðu
nótt eftir nótt fyrir árásum
vopnaðra „varúlfa". Krafan
var emgöngu gerð til þess að
fá fram neitun frelsisliðanna,
svo hægt væri að dylgja með
ofbeldisáform gegn lýðræð-
inu.
Þannig var haldið áfram
að rægja frelsisliðana og
vinna gegn ■ vinsældum
þeirra.
í þingkosniagunum 30. okt.
jvann flokkur stórbænda, sem
ber nú með litlum rétti -nafn-
Samt hefur forsætisráðherra
Danmerkur lýst opinberlega
samúð sinni með félagsskapn
u.m.
Það er allt annað en hátíð-
arskap, sem nú ríkir í Dan-
mörku, hinir björtu maídagar
virðast nú þegar fjarlægir og
óraunverulegir, margir glotta
að sjálfum sér fyrir gleði sína
og bjartsýni. Meðal stórra
hópa frelsishreyfingarinnar
verður afturkastsins vart.
Ýmsir spyrja, hvort allt hafi
verið unið fyrir gýg, að þeir
lögðu Hfið í sölurnar, að þeir
þjáðust í fangabúðum? Nú er
landráðamönnunum, sem
valdir voru að dauða margra
frelsissinna, sleppt úr haldi.
Nckkur sorgleg. daqmi þess að
ung'r frelsisliðar hafi framið
sjálfsmorð, vegna vonbrigða
um þróunina eftir lausn
landsins, tala sínu máli. Mik-
ill hluti æskunnar er þreytt-
ur og vonsvikinn, margir
vilja flytja úr landi.
Það var barnalegt að halda
Þetta er þríðja sær.sK:’-
kvikmyndin i röð sem genguv
hér með SIauA ,LalgervaIl,s:* -
aðalhlutyerkin og er ~þa5
sönnun þess að Svíar eiga,.
undarlega; Æaa . leikara semmáö
árangri í >.vt, jinagnllshlutverle
imum.
Thor Modén tekst alltaf a5
gera eitthvað ifátb'roslegt ön.
sínum hlntve; Jíum, hversu lé-
leg sem þau eru. Birgit Ten-
groth lék aðnlkvenhlutverkiðl
og gerði ■ þvj .tcleg skil enda
lítil ánægja.að. því að leika í
svo auðvirðilegri kvikmyndj
Inga Þórarinsson,
* KOMMÚX:: I’AFLOKKUR
Japans hélt' ; lega flokksþing;.
hið fyrsta í yfir '20 ár. Tf.1t
kynnt yar í júnginu, að mál*
gagn flqkksin.'-i, j„Rauði fán-*
inn“ kæmi þegar út í 260.000*
eintökum.
ur sjálfur haft hinn prúss- • að leyna því að hann haf i
neska járnhæj á hnakka sín-' tekið þátt í frelsishreyfing-
um. Kvöldið, .14. maí sátum | unni, ef 'hann á að hafa
við að vanda-við útvarpið og i nokkra von. Það er orðið
hlustuðum á danska útvarps- langt síðan einn af þekkt-
tímann frá London. Enginn ustu menntamönnum lands-
hélt að það yrði einmitt það i ins, Hartvig Frisch, stimplaði
kvöld. Þó öllum væri ljóst,
að stríðið gæti ekki staðið
lengur en nokkra daga eða
vikur, leit ekki út fyrir að
sem morðingja þá frelsisliða,
er framkvæmt höfðu hættu-
legasta og óskemmtilegasta
starf frelsisbaráttunnar: Af--
Þjóðverj'ar ætMðu að gefast | tcku hættulegra njósnara.
upp í Danmörku barátt(u-1 Komimúnistaflokkurinn, sem
laust. Yfirhershöfðinginn! hafði liðið meira og fórnað
hafði yfirlætislega neitað að! fýrir frelsi Danmerkur en
gefast upp. fei snörgglega
rauf þulurinn sendinguna
með því, að von væri á mik-
ilvægri tilkynningu. Okkur
nókkur flo'kkur annar, var
nýlega set-tur á bekk með
nazistum af forsætisráðherra
landsins, í ppinLberiU viðrali.
Christmas Möller.
ið Vinstriflckkur. svo mikið,
á, að grunnur var lagður
hafði aðeins verið höggvið
ofan af honum.
Frelsisbaráttan var sarpt
ekki ófyrirsynju. Það er
grunnfærnislegt að telja að
, danska þjóðin hafi ekkert
j iært af stríðinu. Hernámsár-
in gáfu okkur dýrkeypta, en
; jafnframt dýnmæta reynslu.
Þingkp.sningarnar sýndu að
vísu ekki þá , stónbreytingu
til vinstri sem varð t. d. í
Júgóslavíu eða Frakklandi,
en benda þó eindregið til vax
fyrir aftuiiiai
sem nú er \
mörku. Sú stjórn hefur frá
byrjun rey.nl að þvinga allt.
í sarna far og fyrir stríð —
nema laun verkamanna, sem
hafa lækkað verulega. Fyrsta
ingin í róttæka átt fór eink-
um fram innan þess arrns,
sem að nafni til hafði talizt
vinstra megin, en sem um tvo
áratugi hafði gegnsýrzt af á-
verk hins nýja dómsmálaráð hrifum borgarastéttarinnar.
* JOSEPHIMD BAKER, negra.
að sigurinn yfir nazismanum | söngkonan fzæga, fer bráðlega.
hafi verið unninn. þó Hitler til Moskvs i öi Zúkoffs mar-
og Göbbels færust — Það skálks. Heyrði inarskálkurinu,
hana syngja fyrir hermenn.
Bandamanna í Þýzkalandi og:
varð s*.p; i.íinu a5 hann
bauðst til g B. •giéiða* tyrir þv-v
að hún gæti sungið í Moskva.
* ÍÞRÓTTARÁÐ Sovétrikj-
anna hefur. boöið ýmsum fræg-
ustu skíðamönnum Noregs að‘
halda skíðasýningar í Lenin-
grad (og fíleiri. Ibrgum. Þeir
sem boðið im: Birgir qgý
Asbjörn Ru'&ú, ‘Lars Berngen-
dahl, Torleiá 'Vang.en, Sverre
Johansen, og 'Ðiav .Od.den.
* ALÞJÓDA Olyjcnpíuleikráði
ið kemur saman í Lausanne 3a.
september, í hatiöt; .til a,ð
kveða, hvar haldarsjkuli Olympi
isstjórn þá,.. andi róttækni. Það varð ekki
'öld í Dan- eins áberandi af bví að hrevf
herra var að sleppa úr haldi
59 mönnum, sem, unnið höfðu
fyrir nazista. í sömu stefpu
hefur verið haldið. Hver
sýknudómurinn eftir annan
í augljósum landráðamá.lum,
uppvísir emþættismenn ,. fá
lítilsháttar ,. ánrinningu , ,og
halda áfram starfi sínu eins
og 'efckert ’þaþ. ískörfzt., Há-
Þessir menn snéru. aftur, til
s'nna eigi.nlegu he.ipikynna.
Verkalýðsstéttin varð aftur
sósíalistisk. Jafnframt lá ann
ar straumur til hægri. Mið-
stéttirnar, sem áður höfðu
daðrað við frjálslyndar skoð
anir, urðu að taka hreina af-
stÖðu. Nokkur hluti þeirra.
þar af margir menntamenn,
íuleikana 1W&. Olympíuleik-
arnir 19,4.8 verðp. 1 London,-en> •
þær borgir t: sótt hafa um a5
fá að. halda Oiympíuleikana ’5Z-
crv Helsinrf’.'V., Aþenp, og
Varsjá.
markið var þó.er bornar voru- fylgdu alþýðunni, en mestur
hlutinn sitJÍ' braðbyri
hægri. Mar'-id íuiuipar í dönsiM:
um stjórnmálutm liafa skýrzt
Þ,a,ð mun : eynarf mikilvæ^i
staðreynd :i ixúvri barákÞ*
fyrir freL.nu sean framund’-
an er, hinr.i cndanlegu frels-*-
isbaráttu.