Þjóðviljinn - 27.03.1946, Qupperneq 6
Þ JÓÐVIL JINN
Miðvikudagur 27. marz 1946
ÞJÓÐVILJINN
fæst á eftirtöldum stöðum:
Vesturbær:
Fjóla, Vesturgötu 29
Vesturgata 16
West End, Vesturgötu 45
KRON, Seltjarnamesi
KRON, Skerjafirði
Miðbær:
Filippus í Kolasundi
Austurbær:
Leifscafé, Skólavörðustíg 3
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
Laugavegi 45, verzlunin
Florida, Hverfisgötu 69
Tóbak og Sælgæti, Laugavegi 72
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61
Holt, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 135
Ás, Laugavegi 160
Othverfin:
KRON, Hrísateig, Laugarneshverfi
KRON, Langholtsvegi
Búðinni, Fossvogi
Kópavogsbúðinni, Kópavogi
r
I
anum
Fiðurhreinsun
Aðalstræti 9B .Sími 4520.
Sækjum
og
Sendum
Sam-
dægurs.
TILKYNNING
frá Skógrækt ríkisins
um sölu trjáplantna.
Þeir, sem vilja tryggja sér trjáplöntur
á vori komanda, geri svo vel að senda skrif-
legar pantanir til skrifstofuskógræktár-
stjóra eða til skógarvarðarins í viðkomandi
fjórðungi, fyrir 20. apríl.
•Á boðstólum verða:
. .Reynir Birki Víðir, 3 teg- Ribs Sólber
,og ef skipsferð fellur frá Noregi einnig:
Norsk fura og Blágreni.
Verð mun svipað og í fyrravor, en þar
sem meiri plöntufjöldi er handbær nú en í
fyrra* er ástæðulaust fyrir menn að panta
fleiri plöntur en þeír ætla að nota.
Reykjavík, 25. marz -1946.
Skógræktarstjórinn
GRÍMUMAÐUR
Þorsteinn taut'iði eitthvað.
Hann kom ekki orðum að
því, sem hann hefði vitjað
segja. Og það, sem hann lang
aði til að segja, var þetta:
,,Þér vitið, að það er bannað
að tína,sprek í skóginum. Það
er meira að segja auglýst á
spjöldum hér og þar á trján-
um. Þér kennið börnunum að
brjóta lög.“
En hann gat ekki sagt það,
hvernig sem á því stóð, bara
tautaði eitthvað óskiljanlegt.
Hún horfði spyrjandi á hann
og hann vissi, hvað það var,
sem hana langaði til að vita.
„Er , maðurinn . minn
heima?“, spurði hún að lok-
um.
„Já, hann varð eftir inni og
bíður víst eftir yður.“
„Hyernig fór þetta?“ spurði
hún eftir litla þcgn. „Eg á
við víx linn. Það var ég, sem
kom honum til að reyna við
yður.“
„Það er útkljáð mál —“,
svaraði ihann og ætlaði að
halda áfraim en honum varð
orðfall, því að hún brosti svo
glöð og innileg og sagði:
„Vissi ég ekki! Þetta sagði
ég alltaf. Þakka yður kær-
lega fyrir. Komið þið nú
krakkar mínir. Við skulum
flýta okkur heim til pabba.“
. — — Þorsteinn var ekki
vel ánægður með tilveruna,
þegar hann hélt áfram áleið-
is niður að stöðinni til að
koma við á pósthúsinu.
Reyndar var hann ekki á-
nægður með sjálfan sig held
ur, en hann kornst þó fljót-
lega að raun um, að sú óá-
nægja var ástæðulaus. Hvað
komu honum þessi frum-
býlingar við? Gátu þeir ekki
ráðið sjálfir fram úr vand-
ræðum sínuim: Vár'það vit,
að fylla húsið a'f' -krökkúmy
þar til ekki var rúm fyrir þá.
, Þettá hefði'ég átí að s.egja
þe.'m blátt áfram“, sagði
hánn víð sjálfan'.ú'.g.' ,:,Þá
hefðu þau kannski reynt að
taka sér fram.“ v;' ' f'
, En .það var ekkí'iaú'ðvelt" áð
segja • sannleikann ,,þegar
horft var- svoria sakleýsisí
léga á mann. Það var éngú
líkárá en þeim fyndist þessi
krakkamergð eðlíleg-'óg; sjábf
sögðibg að þaú- hefðu ekki
gert annað en það, sélp þeim
bar. „Kg’ætla að-flytja erindi
um áby.rgð foreidranna,' nún.a
áður:; en_ i skóianurn'. 'verður'
sl'itið,, 'þá geri ég; að 'Krinmtá
kosti þáð, sem-ég get‘1 , sa-gði
hanri við sjá-lfan •sig. ' i
Póáthúsið var ' öpiðy þegár
hanrt. kom. og margir voru
komnír. En hann forðaðist að
géfa sig á tal'við menri. Harin
hafði ekki Skáp’ fii þess. 'Þég-
ar hann' kóm inn í" gariginn
og -aötíáði áð oþnæ pósth’éifíð,'
komst hann að raun um, að
hann hafði gleymt lyklinum
heima. Þá kom ljósklædd
stúlka, sem bauðst til að
lána honum lykil — það var
ekki í fyrsta sinni, sem hann
sá hana í dag!
En fröken Bö var aftur á
móti ekki feimin. Hún slóst
í för með honum alúðlég og
skrafhreyfin.
Þorsteinn hlustaði á hana
og lét sér fátt um finnast.
Hún þurfti ekki að gera sig
I svona sakleysislega. Hann
hafði séð 'hana í dag. Það ætti
hún að vita!
En hivemig, sem á því stóð,.
leizt horium mæta vel á á-
hugamál hennar. Iiún fór að
segja honum það, sem henni
lá á hjarta, einm.'tt þegar þau
gengu fram hjá húsinu hans.
Ef til vill datt henni það í
hug vegna þess, að Sigríður
litla sat ein úti við vegginn.
hún stóð á fætur og heilsaði
kennskikonunni.
„Þeim er vorkunn, þessum
aumingja börnum hérna í
sveitinni“, sagði fröken Bö
og augu hennar glömpuðu á
bák við gleraugun. „Þarna
flækjast þau, ein síns liðs,
úti í skógi og um allt, þegar
þau eru ekki 1 ákólanuim. Þau
alast upp eins og villidýr-“
Hún var að hugsa um. að
stofna sunnudagaskóla og von
aði að einJhverjir yrðu henni
hjálp-legir við það.
Þorsteini varð, satt að
segja, ofurlítið bilt við.
Sunnudagaskóla! Ætlaði hún
að stoifna sunnudagaskóla?
Hann sá hana í huganum,
eins og hann hafði séð hana
í dag, nakta og vel skapaða,
en liífsglaða og syndúga!
Nei, nei, hann færði hana
BLAKLUKKAN
(Lauslega þýtt).
Hún sagði honum upp alla söguna og bætti svo
við: „Viltu ekki þvo fyrir mig gólfið, Hjálpfús
minn? Eg hef svo hvítar og fallegar hendur og
kjóllinn minn er svo fínn, að ég vil ekki gera
nein óhreinleg verk“.
Hjálpfús gat ékki neitað þessu. Hann sagði
Bláklukku að bíða s;ín og svo fór hann. En álfurinn
vann Öll heimilisverkin fljótt og vel og fór síðan.
Það átti ,að verða; dansleikur í Álfheimum um
kvöldið og Bláklukka hafði skreytt sig með fal-
legustu blómunum,$sem hún fann í skóginum.
„Þarna ertu þáí?komin, Bláklukka“, sagði álfa-
dr.ottningin. „Ertu búin að gera góðverkið þitt?“
Bláklukka þóttist sjálf hafa gert það, sem álf-
urinn hafði unnið fyrir hana, og álfadrottningin
hrósáði hehni: „En livað þú ert dugleg, Bláklukka!
Ög þó hefurðu haft tíma til að skreyta þig svona
fallega-” *
En þá varð henxxi litið í augun á Bláklukku og
sá að hún sagði ósatfc Drottningin varð svo alvar-
leg, að allir álfarnir urðu logandi hræddir. Hvað
haldið þið að álfadróttningin hafi gert?
Hún breytti álfa'stúlkunni i blátt blóm á lækj-
.árbakka. Og nú verður hún að horfa á hina álfana,
sem fara bæ frá báS'jog láta eitthvað gott af sér
leiða í mannheimurtí, þarna sem allir eiga einhverj
•ar sorgir. En hún fáesfekki að Vera með. Hún spegl-
ar sig í vatninu dag.'og nótt.
Hefurðu ekki seíð blátt blóm, sem drýpur höfði
á lækjarbakka? Þa^er álfastúlkan Bláklukka.
:: -. Ilún er að gráta.
..é • y*-' ■ . - ENDJ R.