Þjóðviljinn - 07.04.1946, Side 6
6
ÞJ OÐVILJINN
Sunnudagur 7. apríl 1946.
TILKYNNING
frá handíða- og myndlistaskólanum um
kennaranámskeið
Tvö námskeið fyrir kennara í barnaskólum,
héraðsskólum og gagnfræðaskólum verða
haldin í handíða- og myndlistaskólanum,
Grundarstíg 2 í Reykjavík, dagana 3.—23.
júní næstkomandi. — Annað námskeiðið er
fyrir smíðakennara, 'en hitt fyrir teikni-
kennara.
Á smíðanámskeiðinu verður lögð aðal-
áherzla á smíði hagnýtra kennslutækja,
svo sem einföldlustu eðlisfræðid,halda —
(fysikslöjd). Kennarar verða þeir H. G.
Gustafsson, smíðakennari við kennaraskól-
ann í Gautaborg og Gunnar Klængsson
handíðakennari í Reykjavík. Kennslugjald
er kr. 100.00 og efniskostnaður áætlaður
kr. 80.00. — Á teiknikennaranámskeiðinu
kennir Kurt Zier listmálari fríhendisteikn-
ingu, málun með vatnslitum og töfluteikn-
ingu, ennfremur flytur hann erindi um
barnateiknun. Kennslugjald kr. 100,00. —
Þátttakendur námskeiðanna eiga kost §. að
fá kennslu í bókbandi. Kennslugjald kr.
65.00. — Umsóknir skulu sendar skrifstofu
fræðslumálastjóra sem fyrst og eigi síðar :
en 1. maí næstk. j
SKÓLASTJÓRINN.
Tilboð óskast
í miðstöðvarlagningu í verkamannabú-
staði í Hafnarfirði, 32 íbúðir. — Teikn-
ingar og útboðslýsinga sé vitjað í skrif-
stofu byggingarfélagsins ÞÓR h. f.,
Hafnarfirði, gegn 20 kr. skilatrygg-
ingu.
BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU,
Hafnarfirði.
lr-—'
Þegar ég nú læt af störfum hjá M. R.,
eftir 28 ára þjónustu, þar af 2714 ár sem
framkvæmdastjóri þess, vil ég nota tæki-
færið til að þakka öllum félagsmönnum og
öðrum viðskiptamönnum fyrir ánægjuleg
viðskipti og persónulegan vinskap á liðnum
árum.
Stjórn, fulltrúaráði og endurskoðend-
um, sem ég hef haft nánast samstarf við,
vil ég votta sérstakt þakklæti fyrir hið
ágæta samstarf, jafnframt fyrir hið ógleym-
anlega kveðjusamsæti og góðar gjafir.
Starfsmönnum félagsins þakka ég störf
og trúmennsku fyrr og síðar.
Að endingu óska ég Mjólkurfélagi
Reykjavíkur gæfu og gengis á ókomnum
árum og hinum nýja framkvæmdastjóra,
mínum góða samstarfsmanni, hr. Oddi Jóns-
syni, til hamingju með starfið.
Virðingarfyllst.
Eyjólfur Jóhannsson
spyrja þig að því, pabbi? Þú
mátt ekki æsa þig upp út af
neinu. Vertu bara rólegur."
,,Eg kom úr hegningar-
vinnu, barnið mitt. Já, guð
veit, að ég kom úr hegningar-
vinnu og það var ekki í fyrsta
skipti.“
,,Heldurðu að ég viti það
ekki, pabbi? Þú hefur svo oft
sagt það. Þú hefur alltaf
talað um það síðnn ég man
eftir mér. Viltu ekki reyna að
líta upp ? Það er kominn
maður að tala við þig.“
Davíð lá hreyfiiigarlaus um
.stund. Svo leit hann upp.
,,Hvað! Kominn ,gestur?“
,,Já, pabbi, það er kominn
maður,sem ætlar að biðja fyr-
ir þér, pabbi,“ sagði Helena.
— það var sama illviðrið
þegar Þorsteinn fór heim aft-
ur, en þokunni var létt. Hann
sá vatnið og fjölda Ijósa' sem
spegluðust í því. En hann var
annars hugar. Það hafði gerzt
undarlegur atburður, síðan
hann gekk þessa leið í kvöld.
Það gerðist í kofanum, og hon
um var órótt, þegar hann
hugsaði um það. — Þessu
mátti ekki halda áfram. Hann
vildi ekki eiga slíkt á liættu
í annað sinn.
Hann hafði hlustað undr-
andi á stúlkuna, þegar hún
laut niður að sjúklingnum og
huggað hann með því, að kom
inn væri gestur, sem ætlaði
að biðja fyrir honum. Átti
hún við liann? Eða hvað?
Hún hlaut að taka misgrip á
honum og einhverjum öðrum,
og hann ætlaði að leiðrétta
það undir eins:
,,Heyrið þið •— —sagði
hann, en þá sneri stúlkan sér
að honum, prúð og hæglát en
með tárin í augunum, án þess
að hún þurrkaði þau af sér.
Kaðir hennar mátti ekki verða
r.eins var.
„Þakka yður fyrir, að þér
komuð, Ödegárd kennari,"
hvíslaði hún. „Nú skal ég
fara. svo að þið getið talað
saman tveir einir. Guð almátt-
ugur 'iti til okkar í náð sinni
og bænheyrði okkur.“
Hún gekk hægt út úr her-
berginu og Þorsteinn varð
einn eftir hjá sjúklingnum.
Davíð hætti að stynja, lá
hreyfingarlaus og mændi von-
araugum á gestinn, sem sat
á stólnum við rúmstokkinn.
Hann hrevfði hendurnar með
veikum burðum og lagði sam-
an lófana ofan á sænginni.
Nú var hann reiðubúinn.
„Eg verð að standa upp og
fara,“ hugsaði Þorste'nn.
„Þetta er óskaplegt." En
hann gat ekki' fengið sig til
að fara. Sjúklingurinn . lá
þama á banasænginni og beið
þess með eftirvæntingu, að
hann segði eitthvað.
Þorsteinn lét sftur augun
og laut höfði. Þanuig sathann
um stund. Þegar hann leit
upp aftur, var komin kyrrð
yfir andlit gamla mannsins og
hann dró andann rólega. Hann
svaf.
Þá heyrði hann létt fótatak
að baki sér. Unga stúlkan
kraup á kné við rúmstokkinn
og grét af þakklát.semi niður
í sængina.
I Helena fylgdi honum til
,dyra, þegar hann fór, og alla
leið út á veginn. Hún tók þétt
um báðar hendur hans um
leið og hún kvadd' hann.
„Guði sé lof fyrir, að hann
hefur bænheyrt okl.ur. Nú get
ur pabbi loksins sofið,“ sagði
hún.
Hvers vegna hafði hann þá
ekki sagt henni eins og var?
Hvers vegna sagði hann ekki
eins og satt var. að hann
hefði ekki gert amiað en sitja
þegjandi og bíða eftir að hún
kæmi aftur?
„Eg segi henni það næst,“
hugsaði hann.“ Eii hún gerir1
mér víst ekki boð oftar. Gamli
maðurinn deyr í nótt — —
en í kvöld verð ég að fá mér
ærlega í staupinu, hvað sem
öðru líður.“
„Magða var háttuð., þegar
hann kom heim. En hún var
ekki sofnuð og leit undrandi
í hann, þegar hann kom inn
lil hennar og fór að afklæða
sig framan við rúmið. Hvor-
ugt þeirra sagði orð.
'^>au lágu lengi vakandi hlið
við hlið og hugsuðu hvort á
sinn hátt. * i
„Eg er feginn í kvöld að
vera nálægt heilbr gðri og lif-
andi manneskju" hugsaði Þor-
steinn. 1
„Hvar ætli hann hafi verið
í kvöld?,“ hugsaði Magða.
,,Eg finn að hann hefur drukk
ið.“
MARRY MACFIE:
Gull Indiánanna
(Sönn saga).
skoðuðum hvern mola út af fyrir sig. Indíáninn
horfði þegjandi á. Við vildum ekki spyrja hann
þetta kvöld, hvar hann hefði fundið gullið.
Það var orðið framorðið og við áttum margt
eftir áður en við gætum lagst til hvíldar og vafið
okkur í hlýjum ábreiðunum.
Sagwa var dauðþreyttur af öllum hrakningun-
um og við bjuggum um hann á heysæng. Hund-
arnir voru nú orðnir þurrir. Við gáfum þeim að
éta og hleyptum þeim síðan út. Þeim var óhætt.
Við vissum, að þeir mundu grafa sig í fönn og líðan
þeirra verða ágæt, ef þeir yrðu ekki svo óheppnir
að grafa sig beint niður á hundana okkar, sem
lágu í fönn undir veggnum. En við heyrðum
enga háreysti, og þá vissum við, að hundarnir
höfðu ekki hitzt.
Óveðrið hvein með sömu hamförum úti. Við
bættum viði á eldinn. Enn kom hríðargusa nið-
ur um reykháfinn, svo að snarkaði í bálinu.
Sagwa var sofnaður. En við Samúel sátum við
eldinn og töluðum um rauðu gullmolana, sem
hann hafði með sér að norðan.
Indíáninn var orðinn hress daginn eftir, þó að
hann væri sárfættur, sem eðlilegt var. Við borð-
uðum og settumst síðan framan við eldinn., Þá