Þjóðviljinn - 18.04.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 18.04.1946, Qupperneq 7
Fimmtudagur 18. apríl 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Úr borginni Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturakstur: Bifröst, sími 1508 Næturvörður er i Ingólfsapó- teki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 8.40 að kvöldi til kl. 4,20 að morgni. Páskamessur í Hallgrímssókn (Austurbæjarskólanum). Á Skír- dag kl. 2 e. h. Síra Sigurjón Árnason. Á Föstudaginn langa kl. 2 e. h. Síra Jakob Jónsson, Á Páskadag kl. 2 e. h. Sára Sig- urjón Árnason. Á annan í Pásk- um kl. 11 f. h. Barnaguðsþjón- usta. Síra Sigurjón Árnason. Kl. 5 e. h. Síðdegismessa: Síra Jak- ob Jónsson. Helgidagslæknar: Á skírdag: Theódór Skúlason, sími 2621. Föstudaginn langa: Björn Gunn- laugsson, Hávallag. 42. Sími 2232 Laugardaginn 20.: María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17. Skni 4384. Á páskadag: Erlingur >or- steinsson, Þingholtsstr. 33. Sími 1955. Annan páskadag; Friðrik Björnsson, Skólavörðustíg 25. Sími 3553. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 9 f. h. á páska- dagsmorgun. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. 11.00 Messa Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 18.30 Barnatími (Pétur Péturs- son, séra Friðrik Hallgríms- son o. fl.). 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) Forleikur að óratoríinu ,,Paulus“ eftir Mendelssohn. b) „Guðspjallamaðurinn“ eftir Kinzl. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Dauði Kálfs Guttormssonar; þáttur úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). b) Kvæði.' c) Kafl- ar úr sögu séra Jóns Stein- . griímssonar. (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi). 22.10 Tónleikar: Krossfestingin: tónverk éftir Stainer. Föstudagur 19. apríl (Föstudagurinn langi). 11.00 Messa í Dómkirkjunni 17.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni. Sigurðsson). 19.25 Tónleikar (plötur); Þætt- ir úr Mattheusar- og Jóhann- esarpassíum eftir Bach og Messías eftir Handel. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkj- unnT (Páll ísólfsson). 20.45 Erindi (séra Jakob Jóns- son). 21.40 Passíusálmar (séra Sigur- björn Einarsson dósent les). 21.30 Sálumessan eftir Verdi (plötur). Laugardagur 20. apríl. 8.30 Morgunútvarp. 20.30 Tónleikar í Dómkirkjunni. Einsöngur: ungfrú Svava Þor- bjarnardóttir. — Celló: dr. Ed- elstein. — Orgel: dr. Urbant- sohitsch. a) „Caro mio ben“ (Giordani). b) Mamma ætlar að sofna (Kaldalóns). c) Vögguvísa Maríu (Reger). d) „Það er fullkomnað“ (Bach). e) Ave Maria (Kahn). 20.50 Leikrit; „Tunglsetur" eftir Helen Mc Clark (Leikstjóri: Gestur Pálsson). 22.10 Tónleikar (plötur). Útvarpið á Páskadag: 8.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup). 14.00—16.00 Miðdegistónleikar. a) Brandenburgarconcertar eftir Baoh. b) Kaflar úr kór- verkinu Elías eftir Mendels- sohn, c) Fiðlukonsert eftir Mendelssohn. 19.25 Tónleikar (plötur), a) Tannhauser forleikur eftir Wagner. b) Páskaforleikur eft- ir Rimsky Korsakow. 20.20 Tónleikar: Hornsónata eft- ir Beethoven (plötur). 20.35 Dómkirkjukórinn syngur (Páll ísólfsson stjórnar). 21.00 Ræða: Síra Björn Magnús- son dósent 21.20 Tónleikar (plötur). a) Flautu- og hörpukonsert eftir Mozart. b) Þættir úr symfón- iskum tónverkum. Útvarpið á annan í páskuin: 8.30 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar. 14.00 Messa í dómkirkjunni. Þorpsmyndun á Egilsstöðum Framhald af 2. síðu. enda verði þau eign ríkis- sjóðs, þangað til öðruvísi kann að verða ákveðið“. 1 greinargerð segir; Það er nú fyrirsjáanlegt, að á næstu árum myndast þorp í landi Egilsstaða í Suð ur-Múlasýslu, enda hin mesta þörf á því. Er þá áríð andi að gera sem fyrst ráð- stafanir viðvíkjandi landi undir þorpsbyggðina og aðr- ar ráðstafanir, svo sem vega lagningu, vatnsveitu, skolp- veitu o. fl. Ekki þykir senni- legt, að fyrir þessu verði séð í tíma nema ríkið hafi hér nokkra forgöngu í fyrstu. — Gefur þingsályktunartillag- an heimildir til þess. Er það fyrsta skrefið. Síðan verður sem skjótast að ákveða um 1 f ramtíðarskipun þessara mála, svo sem hreppaskipan í framtíðinni o. fl. Er gert ráð fyrir, að þau mál verði undirbúin í samráði við hlut aðeigendur í sambandi við þær framkvæmdir, sem þingsályktunartillagan gerir ráð fyrir. Priestsvígsla. 15.30 Miðdegistónleikar: a)Jam- ibáraland eftir Atterberg b) Hnotubrjóturinn eftir Tschai- ■kowsky. 18.30 Barnatími (börn úr Laug- arnesskóla). 19.25 Tónleikar. Lagaflokkur nr. 10 fyrir tvö horn eftir Mozart. 20.25 Um daginn og veginn (Her- steinn Pálsson ritstj.). 20.50 Karlakór. iðnaðarmanna syngur, Róbert Abraham stjórnar. 21.30 Upplestur. 22.05 Danslög til kl 2 eftir mið- nætti. v Farþegar með m. s. „Buntline Hiteh“ frá Reykjavík til New York 17. apríl 1946: Guðrún Hallgerður Guðjohnsen, Stefán S. Guðjohnsen, Baídur Ásgeir Guðjohnsen, Margrét Baldvins- dóttir, Rannveig Sigríður Joc- ‘humsdóttir, Sigrid Sander, Björg Ólöf Berndsen, Kristín Ingibjörg Eyfells, Magnea Halldórsdóttir Guðjónsson, Ragnar Thoraren- sen, Constance A. Thorarensen, Hinrik Ólafur Thorarensen (barn). Lygn streymir Don Frh. af 4. síðu vestri og leiðréttir það af fremsta megni. Vonandi mis- grípyr hann sig aldrei sjálf- ur á þeim áttum. Náttúru- og veðurfarslýsingar eru slíkir smámunir í augum þýðanda, að ekkert áhorfsmál er að sleppa þeim víðast hvar. Eina leiðin sem þýðandi finn ur til að auðga rit sitt að lit og krafti er að troða blótsyrð um inn hér og hvar, þar sem hinar þýðingarnar benda ekki til. Þetta rit Helga Sæmundssonar, því hans er það í sinni núverandi mynd frekar en Sjólókoffs, er aug- lýst sem fyrsta bók mánað- arins í svonefndum bóka- klúbb. Hann getur orðið at- hyglisvert menningarfyrir- bæri er stundir líða fram. H. G. Skrifstofustarf Vanur og reglusamur skrifstofuma ður með góða enskukunnáttu og helzt Verzlun- arskólaprófi, óskast nú þegar, sem fastir starfsmaður. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsirag- um um fyrri störf og meðmælum, ef til em, sendist til skrifstofu vorrar sem fyrst. Hið íslenzka steinolíuhlutafe •’úg' | Sundhöll Reykjavíkur og sundlaugarnar verða lokaðar eftir hádegi á Skírdag, ailan Föstudaginn langa og báða Páskadagana. Aðra daga páskavikunnar verða Sund- laugarnar og Sundhöllin opin fyrir almenn- ing. Tvær nýjar Hjartaásbækur DROTTNING ÓBYGGÐANNA Þetta er þriðja sagan í skáld- sagnaflokkinum um ævintýra- manninn og fullhugann Jónas Fjeld, eina allra vinsælustu söguhetju í norrænum skemmti sagnabókmenntum. — Fylgist með hinumj spennandi ævin- týrum Jónasar Fjeld. LEYNDARMÁL HERTOGAF S Bráðspennandi ástarsaga eftir Charlotte M. Brame. Þetta < ákaflega hugðnæm skemrnti - saga, sem áreiðanlega mi.in öðlast miklar og verðskuldað- ar vinsældir. Hvílið hugann við Hjartaásbók Fás’t hjá bóksölum um land allt Hjartaásútgáfan Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd TUE COMCEKT 15 A50UT TO BESlM. VOU'LL 60 OM AFTER THE FH3ST ORCHESTRAL MUMBEK. V\JHAT A15E you SOiMG "~T TO PLAV2 A M 40 / I HAVE H6AKD THAT SENERAL VON HOlTZ iS EXTEcAiELY. POMO OF wasner,lik:e cuk fuhesr, so I HAVE CHOSEN TWO OF HIS /7 WHAT ASE WOKK’S. / V THEY^ Hljómsveitarstjórinn: Tónleikarnir eiga að fara að hefj- ast. Hvað ætlið þér að spila? — Lísa: Eg hef heyrt að Von Holtz sé mjög hrifinn af Wagner, eins og foringinn. Eg ætla að spila tvö af verkum hans. — Hljómsveitar- stjórinn: Hvaða verk eru það? /Á .TKAHSCBPTiON OF TUE FUMcSAL MAPCH FRCÚ SÖTTERDAWAEPUSS. THE OTHE1? IS A- SU^PKISE i NO 2'JRPeiSES puease: vcn ' HOLTZ MUST NOT 0= ■ OFFEMCED By ANYTHING OUT O? KcEPlMS.. -ý /ÍWi LZ- OFFEMDED? HOW CAN THE MUSC OF WAGME5 OFFEND . AMV GERMAls? ■ r // Lísa: Annað er jarðarfararmarsinn úr „Gölledáammer- ung“, en hitt á að koma á óvænt. — Hljómsveitarstjór- inn: Það leyfi ég ekki. Það má ekki móðga Van Holtz á nokkur nhátt. — Lísa: Móðga. Hvernig getur tónlist Wagners móðgað nokkum Þjóðverja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.