Þjóðviljinn - 10.05.1946, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 10.05.1946, Qupperneq 2
2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. maí 1946 HgHH TJARNARBIÓ œ Sími 6485. Víkingurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn Olivia de Havilland. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gamla Bíó sýnir: Þeir, sem heima bíða Kaupið Þjóðviljann NÝJA BÍÓ Sök bítur sekan (The Suspect). Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd. Aðal- hlutverk: Charles Laughton Ella Raines. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Morðið í bláa herberginu Leynilögreglu- og drauga- mynd. Anne Gwynne Donald Cook. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Fisksfloti Islands tvöfaldast / dag eru allra síöustu forvöð aö sjá Höggmyndasýningu Tove og Sigurjóns Ólafssonar í Listamannaskálanum Opiö frá kl. 10—22 Föstudag kl. 8 síðd. „V ermlendingarnir“ Sænskur dans- og söngvaleikur í 5 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191 r 26. deild Sósíalistafélags Reykjavíkur heldur Skemmtifund að Þórskaffi í kvöld kl. 8,30 Skemmtiatriði: 1. Upplestur 2. Ræða 3. Kvikmynd 4. Dans Sósíalistar fjölmennið! Okkur vantar Unglinga til að bera blaðið til kaupenda í Tjarnargötu og Laugarásveg (Kleppsholti) ÞJÓÐ VILJINN :■% Framhald af' 1. síðu. ára áætlun hans, ef við getum ekki einu sinni haft svo mikinn hemil á dýrtíðinni í landinu á iþessari stundu, meðal ánnars fyrir moldvörpustarf hans og . iífélaga hans, að við getum haft q S í ■f^s^von um að selja áfram erlendis sumari • j)>að litla, sem framleitt er með ,leiðslugögnum?“ Það var gæfa þjóðarinnar, að nýsköpunarstefna Sósíal- Saumastúlkur óskast, bæði til að sauma á verkstæðinu og til að taka saum heim. ÚLTÍMA Bergstaðastræti 6465. 28. Sími KIPAUTG E R O I 11 I I 'IV* Esja Vörumóttaka til hafna frá Djúpavogi til Seyðisfjarð- ar í dag. hægt sé að lifa andi lífi á íslandi. Það þótti fífldirfska ef ekkih annað verra, þegar Sósíalista flokkurinn hóf baráttu síná fyrir nýsköpuninni 1944, þeirri nýsköpun semrí,, ... , , , . -jokkar fatæklegu, nuverandi fram nú er orðin staðreynd. Greiil' Einars Olgeirssonar í ÞjóðL viljanum 19. júlí 1944 batr þessa fyrirsögn: „Á að verða: almennt atvinnuleysi á . ís-f., landi árið 1945? Eða á að hefj-í; ast handa um slíka nýsköp-?j; un, að innan skamms séu £ komnir til íslands 20' nýir'- togarar og 200 stórir vélbát- ' ar og nýtízku verksmiðjur íS fiskiðnaði reistar?11 Þar eriS lagt til að innstæður íslend.?'g inga erlendis séu notaðar tiíý stórfelldrar aukningar á framLÍ leiðslutækjum og þá fyrst og fremst fiskiskipum. Vísir, að- alblað ríkisstjórnarinnar svar aði 26. júlí: „Bjargráð kommanna um kaup á auknum framleiðslu- tækjum til fyrirsjáanlegs hallareksturs eru því lokaráð — launráð og svikráð gagn- vart almenningi og núverandi þjóðskipulagi“. Einar Olgeirsson flutti 11. sept. 1944, útvarpsræðu á Alþingi, þar sem hann eggj- aði. þjóðina til einingar um nýsköpun atvinnulífsins, og lagði áherzlu á að innstæðun um erlendis yrði varið m. a. til að kaupa 20—30 nýja tog ara af beztu gerð og 200— 300 nýtízku vélbáta, „tvöfalda fiskiskipaflota Íslendinga með nýjum glæsilegum skipa stól, verðugan þeim hraustu sjómönnum vorum, sem í fimm ár hafa lagt lífið i hættu til þess að afla þess fjár, sem nú skapar velmeg- un þjóðarinnar". Við þessum tillögum hafði Alþýðublaðið, aðalmálgagn Alþýðuflokksins það að segja (í ritstjórnargrein 14. sept. 1944), að ræða Einars Olgeirs sonar eigi skilið „að geym- ast með þjóðinni til minning ar um hvort tveggja í senn: hlægilegasta skýjaglópinn og tungumjúkasta hræsnarann, sem sæti hefur átt í sölum Alþingis“. Og síðar er afstöðu Alþýðu flokksins til nýsköpunarstefn unnar lýst á þessa leið: „Ræða Einars Olgeirssonar stóð ekki nema hálfa klukku- stund. En svo lengi að minnsta kosti fékk þjóðin að lifa í para- dís þeirra skýjaborga, sem hann, var svo fljótur að byggja úr froðunni einni saman. En þar með var líka draumurinn bú- inn og í dag spyr þjóðin sjálfa sig, hvernig það sé mögulegt, að slíkir trúðar skuli vera komn ir inn á Alþingi og hafa leyfi til þess að leika þar slíkar hundakúnstir? Eða hvar skyldi Einar Olgeirsson ætla sér að selja allt það afurðamagn, sem hér yrði framleitt eftir fimtíi istaflokksins sigraði, en ekki bai'lómsstefna Alþýðuflokks- ins. Nú finnur öll þjóðin hvers virði sú nýsköpun er, sem Alþýðuflokkurinn lét að- almálgagn sitt tala svo háðs lega um, og sem Vísir, annað aðalblað Sjálfstæðisflokksins, kallaði „launráð og svikráð gagnvart almenningi og nú- verandi þjóðskipulagi“. M.s. Dronning Alexandrine Tvær næstu ferðir skips- ins frá Kaupmannahöfn (um Thorshavn) verða um ■ 16. maí og 8. júní. Flutningur tilkynnist sem fyrst skrifstofu félags ins í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Erlendur Pétursson — L Tímaritið GARÐUR IJtgefendur Stúdentaráð Háskólans og Stúdentafélag Reykjavíkur 2. hefti 1. árg. er komið út. Ritið flytur að þessu sinni margar ágætar greinar, og kvæði eftir kunna menn, og er ritið í alla staði hið eigulegasta. Nýir áskrifendur fá bæði heftin sem út eru komin. Gerist áskrifendur strax í dag. Eg undirritaður gerist hér með áskrifandi að tímaritinu ,,GARÐUR“, og lofa að greiða það skilvíslega á gjalddaga. Áskriftargjald er kr. 25.00. Nafn .............................. Heimili ........................... Box 912, fíeykjavik. Áskriftasími ritsins er 4878. Afgreiðsla Auglýsingaskrifstofa „E. K.“, Austurstræti 12. í. Síldarstúlkur óskast í sumar til H.f. Ásgeirs Péturs- sonar Siglufirði Frítt húsnæði í rafmagnsupp- hituðu húsi. — Fríar ferðir. Upplýsingar í síma 5491

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.